Morgunblaðið - 08.02.1986, Side 18
18
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 8. FEBRÚAR1986
Heilsugæsla í Hafnarfirði:
2.500 Garðbæ-
ingar á skrá
heimilislækna
Höfum bent læknum á að segja þeim upp
segir Einar I. Halldórsson bæjarstjóri
„ÞAÐ er ekkert að heilsugæslunni hérna,“ sagði Einar Ingi
Halldórsson bæjarstjóri í Hafnarfirði er Morgunblaðið innti
hann álits á þeim ummælum Jóhanns Agústs Sigurðssonar hér-
aðslæknis í Hafnarfirði hér í blaðinu á þriðjudag, að allt of
mikið væri lagt á heimilislækna í Hafnarfirði.
„Borgarar hafa ekki kvartað við
mig, en ég get ekki neitað því að
ég hef stundum heyrt kvartanir frá
læknunum," sagði Einar, „en 2.500
Garðbæingar eru á skrá hjá heimil-
islæknum hér í bæ og við höfum
bent læknunum á að segja þeim
upp. Það myndi létta á þeim.“
Er Einar var spurður að því,
hvert þær 100 fjölskyldur, sem
engan heimilislækni hafa, leituðu,
sagði hann að þær fengju alla þjón-
ustu á heilsugæslustöð bæjarins.
heilsugæslu okkar utan þess ramma
sem ríki og sveitarfélög hafa sett
og ég tel að sú tilraun okkar hafi
lánast mjög vel.“
Jón Gauti tók fram að sér þætti
sjálfsagt, að gamalt fólk með þrá-
láta sjúkdóma, sem væri í nánum
tengslum við sinn gamla heimilis-
lækni, væri áfram hjá þeim lækni,
enginn yrði píndur til að skipta.
Morgunblaóið/Sig. Sigm.
Unnið við frágang kjötskrokka á Suðurlandi í sláturtíðinni í haust.
' v dff v | ji m %i | rmj
<§ ■ Jp ** Wjm i ® í
Fiskverð í Færeyjum:
33,60 fyrir
stóran þorsk
NÝTT fiskverð hefur verið
ákveðið i Færeyjum og gildir það
frá 1. febrúar til 31. maí. Sam-
kvæmt því verður lágmarksverð
á stórum fyrsta flokks þorski
33,60 íslenzkar krónur. Nýtt fis-
kverð hefur enn ekki verið
ákveðið hér, en síðasta gildandi
lágmarksverð var 16,13 krónur
fyrir stóran þorsk, en fiskverk-
endur greiða fyrir hann 28,50,
vegna ýmissa kostnaðarliða, sem
á lágmarksverðið falla sam-
kvæmt lögum. Nýtt fiskverð hér
átti að liggja fyrir 1. f ebrúar.
Verð á helztu fisktegundum í
Færeyjum er nú sem hér segir, í
öllum tilfellum miðað við stóran
fyrsta flokks fisk: Ýsa 30,96, keila
21,12, langa 25,92, ufsi 21,60,
steinbítur 24, lúða 86,40, karfí
21,84 og þorskhrogn 31,20 krónur.
Lágmarksverð Verðlagsráðs
sjávarútvegsins frá því í haust á
helztu fisk tegundum er eftirfarandi
(kaupendur greiða að meðaltali 77%
ofan á verðið): Ýsa 16,87, ufsi 8,
steinbítur 10,77, karfi 7,87, lúða
39,69, grlúða 9,25 og koli 13,08
krónur.
Fimmmannanefnd viðurkennir
ekki hækkanir kindakjötsverðs
Deilt um það hver sé eigandi kjötsins og hvort bændur eigi
rétt á viðbótargreiðslum vegna ársfjórðungslegra hækkana þess
nefndarinnar að taka ekki tilliti til hækkunar kindakjötsverðs þann
1. desember síðastliðinn við ákvörðun vaxtagjalds til vinnslustöðv-
anna.
Einar sagði, að aðstaða þeirra
sex lækna, sem ynnu við heilsu-
gæslustöðina, væri góð svo langt
sem hún næði. Unnið væri að við-
byggingu við Sólvang, og þar væri
heilsugæslunni ætlað rými, en
framkvæmdir gengju hægt, ekki
síst vegna þess að lítið fé kæmi
frá ríkinu, sem lögum samkvæmt
ætti að borga 85% byggingarkostn-
aðar. Þegar hefði verið varið 12—14
milljónum króna til byggingarinnar.
Morgunblaðið sneri sér til Jóns
Gauta Jónssonar bæjarstjóra í
Garðabæ og spurði hann hvort
aðstaða væri fyrir hendi í Garðabæ
til þess að veita læknisþjónustu
þeim sem nú sækja hana til Hafnar-
fjarðar.
„Já, og hún mjög góð,“ sagði
hann. „Við erum með alla heilsu-
gæslu, tvo lækna og rúm fyrir þann
þriðja á 240 m 2 , og fullkomna
þjónustu. Við höfum byggt upp
„Þetta tímabil hefur verið mikið
framfaraskeið fyrir Selfoss og er
það reyndar öllum hér að þakka
hvort heldur þeim sem sitja í stjóm
eða öðrum bæjarbúum. Mér finnast
sveitarstjómarmál hafa tekið tölu-
verðum breytingum í gegnum árin,
til dæmis eru þau ekki eins persónu-
leg eins og þau voru hér áður fyrr
ef til vill vegna þess að fleiri menn
og fleiri listar koma sífellt fram í
dagsljósið," sagði Óli.
Oli hefur annars verið skólastjóri
gagnfræðaskólans á Selfossi síðan
1970 og var hann kennari við skól-
ann 15 ár á undan. Hann sagði að
ekki væri til betra starf þrátt fyrir
launin. „Skattamir koma þó alls
ekki jafnt niður á fólkið í landinu
- það er einfaldlega bitur staðreynd.
Ég er harður fylgismaður óbeinna
skatta og ætti fyrir lifandi löngu
að vera búið að taka upp virðisauka-
skatt."
Hann sagði húsakynni gagn-
fræðaskólans vera góð, en 1. sept-
ember nk. væri ráðgert að taka í
notkun húsnæði fyrir 500 til 600
manna ijölbrautaskóla, sem brýn
nauðsyn væri á. Reyndar var íjöl-
Vaxtagjald var ákveðið 3,76
krónur á kíló á mánuði, en það er
25 aurum lægra en fulltrúar
vinnslustöðvanna telja að það þurfi
að vera. Að ákvörðuninni stóðu
fulltrúar neytenda og verðlags-
stjóri, sem er formaður nefndarinn-
ar en fulltrúar vinnslustöðvanna
voru á móti. Ríkissjóður borgar
brautaskólinn stofnaður árið 1981
og sitja hann nú 400 nemendur
víðsvegár um bæinn. Þá er ráðgert
að opna hótel og félagsheimili á
Selfossi 1. júní nk. auk þess sem
þar verður afgreiðsla fyrir áætlun-
arbifreiðar. „Við ætlum okkur að
leggja ríka áherslu á ferðamanna-
þjónustuna hér á Selfossi og munu
þessar byggingar, sem nú eru að
rísa, svo sannarlega auka atvinnu
á staðnum." Hótelið hefur verið
leigt til Samvinnuferða-Landsýnar,
en félagsheimilið verður tekið í
notkun að hluta í sumar. Eftir er
að innrétta leikhússal og í einum
áfanga hótelsins verður aðstaða
fyrir útvarpsrekstur. „Bærinn hefur
ekki hugsað sér að setja á stofn
útvarpsstöð upp á eigin spýtur, en
þó lítum við á það sem hlutverk
bæjarins að koma á fót góðri að-
stöðu til slíks reksturs þar sem lög
um frjálsan útvarpsrekstur hafa
tekiðgildi," sagði Óli.
Þegar Óli tók sæti fyrir hönd
Sjálfstæðisflokksins í bæjarstjóm
árið 1962 var flokkurinn í minni-
hluta. Síðan þá hefur ýmislegt
breyst og í síðustu kosningum jókst
vaxtagjaldið og með þessari ákvörð-
un er það hátt í tveim millj. króna
lægra á mánuði en vinnslustöðvam-
ar telja að það þurfi að vera. Þessi
ákvörðun er þó aðeins angi af
stærra máli, sem snýst um það
hver sé eigandi kindakjötsins frá
síðustu sláturtíð og hvort bændur
eigi að fá greiðslur vegna hækkana
Óli Þ. Guðbjarteson
fylgi flokksins úr 28% í 37% og
mynduðu Sjálfstæðismenn meiri-
hluta með Framsókn, að sögn Óla.
Þó sagði hann að þeir í bæjarstjóm
Selfoss væru það lýðræðislegir að
á vikulegum þriggja manna bæjar-
ráðsfundum væru tveir áheymar-
fulltrúar frá minnihlutanum með
tillögurétt, einn frá Alþýðuflokki
og einn frá Alþýðubandalagi.
Aðspurður um hvort hann væri
hættur að skipta sér af stjóm-
málum, sagði Óli Þ. Guðbjartsson
að hann væri nú þriðji varaþing-
maður fyrir sitt kjördæmi. „Nei ég
er alls ekki leiður á stjómmálum -
þykir reyndar nauðsynlegt að menn
skipti sér af pólitík með öðmm
störfum. Engum er hollt að verða
óhultur um völd sín - menn verða
að gæta að því að sveitastjómarmál
em vandmeðfarin."
þess löngu eftir að þeir hafa fengið
gmndvallarverðið að fullu greitt.
Viðbótargreiðslur
á þriðja hundrað
milljón krónur
í búvömlögunum sem tóku gildi
siðastliðið sumar em ákvæði um
staðgreiðslu búvömverðs til bænda.
Samkvæmt lögunum eiga bændur
að fá greiðslur fyrir sauðfjárafurðir
í þrennu lagi: Haustgmndvallarverð
sem greiðist að hluta fyrir 15.
október og að fullu fyrir 15. desem-
ber. Síðan er ákvæði um að þeir fái
viðbótargreiðslur vegna hækkana
sem verða kunna við ársfjórðungs-
legar breytingar verðlagsgmndvall-
ar í hlutfalli við óseldar birgðir í
landinu. Ákvæði um viðbótar-
greiðslumar var ekki í þeim frum-
varpsdrögum sem kom frá nefnd
stjómarflokkanna sem samdi frum-
varpið. Það kom inn við lokaaf-
greiðslu málsins frá alþingi á vor-
dögum.
Kjötið var hækkað samkvæmt
þessu þann 1. desember og á sú
hækkun, sem nemur um 85-90
milljónum króna, að greiðast til
bænda fyrir 15. mars næstkomandi.
Á heilu ári em þessar greiðslur á
þriðja hundrað milljónir kr. Það er
sexmannanefnd sem ákveður verðið
til bænda en fímmmannanefnd
ákveður heildsöluverðið. Á fundin-
um í gær lagði Brynjólfur Sigurðs-
son dósent, annar fulltrúi neytenda
í nefndinni, fram greinargerð þar
sem hann gerir athugasemdir við
þessar viðbótargreiðslur. Meirihluti
nefndarinnar féllst á rök hans og
tók þar af leiðandi ekki tillit til
þessara hækkana við vaxtagjalds-
ákvörðunina.
„Stangast á víð rétt-
lætiskennd mína“
í greinargerðinni segir Brynjólf-
ur meðal annars: „Við slátmn sauð-
flárafurða, sem að langmestu leyti
á sér stað á haustin, er gert upp
við bændur á haustverðlagi. Eign
afurðanna færist þá frá bændum
til afurðastöðvanna. Ef sauðfjár-
bændur fá virði afurða sinna að
fullu greitt á haustin, verður ekki
séð, að greiða eigi viðbótargreiðslur
umfram það, þótt almennar verð-
breytingar eigi sér stað í landinu.
Ávöxtun fjármagns, sem bændur
fá greitt fyrir afurðir sínar, hlýtur
að vera í höndum þeirra og á ábyrgð
bænda sjálfra."
Segist hann ekki geta fallist á
viðbótargreiðslumar af þremur
meginástæðum. í fyrsta lagi stang-
ist slíkar greiðslur á við réttlætis-
kennd hans. I öðm lagi vitnar hann
í tilgang laganna þar sem segir að
kjör bænda skuli vera í sem nánustu
samræmi við aðrar stéttir og að
stuðla beri að jöfnuði á milli fram-
leiðenda. Viðbótargreiðslumar geri
það að verkum að sauðfjárbændur
beri meira úr býtum en viðmiðunar-
stéttimar og meira en aðrir bændur,
til dæmis mjólkurffamleiðendur. I
þessu sambandi bendir hann á
ákveðið misræmi i lögunum og
segist ekki sjá hvers vegna fremur
ætti að framfylgja ákvæðum um
greiðslu afurðanna en tilgangi lag-
anna sjálfra. í þriðja lagi segist
Brynjólfur, sem fulltrúi neytenda,
ekki geta bmgðist trúnaði með því
að taka þátt í að stuðla að hækkuðu
vömverði til neytenda.
„Lagaákvæði ekki
nógn skýr“
Georg Ólafsson verðlagsstjóri
sagði að það væri ekki hlutverk
fimmmannanefndarinnar að ákveða
búvömverð til bænda en spumingin
um viðbótarhækkanir snerti þó
störf og ákvaðanir nefndarinnar í
ýmsu og hefði því þótt rétt að taka
málið upp á þeim vettvangi úr því
það var ekki gert annarsstaðar.
búvömlögin væm ekki nógu skýr
hvað þetta varðaði kvaðst hann
hafa talið rétt að standa að af-
greiðslu málsins með neytendafull-
trúunum til bráðabirgða, en áskildi
sér rétt til að endurskoða afstöðu
sína að fengnum svömm stjóm-
valda.
Margeir Daníelsson hagfræðing-
ur, annar fulltrúi vinnslustöðvanna
í fímmmannanefnd sagði að
vinnslustöðvamar hefðu þegar tek-
ið á sig skuldbindingar vegna
hækkunar kindakjötsins og með
þessari ákvörðun væri verið að
ganga á hlut þeirra. Sagði hann
að breyta hefði þurft lögunum til
að fara þá leið sem meirihluti nefnd-
arinnar ákvað að fara, og sagði
allt í óvissu með framhaldið. Taldi
hann að vinnslustöðvamar ættu
kjötið með þeim skilyrðum sem
lögin kvæðu á um, meðal annars
hækkunum á verðlagsgmndvelli
sem ákveðnar væm af sexmanna-
nefiid hverju sinni.
„Er alls ekki leið-
ur á stjórnmálum
— segir Óli Þ. Guðbjartsson, sem lætur af
embætti bæjarfulltrúa á Selfossi eftir 24 ár
ÓLÞI Þ. Guðbjartsson lætur nú af embætti bæjarfulltrúa i bæjar-
stjóm Selfoss eftir 24 ára vera þar. Hann sagðist, í samtali við
blaðamann, hafa ákveðið eftir síðustu sveitarstjóraarkosningar 1982
að hætta að kjörtimabilinu loknu. Segja mætti að ærin ástæða væri
fyrir sig að hætta nú, þar sem árin i bæjarstóra væra orðin hátt á
þriðja tug.