Morgunblaðið - 08.02.1986, Qupperneq 27
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 8. FEBRÚAR 1986
27
Tveir vélarúms-
hermar keyptir
til landsins
Einn myndi anna þörfinni að áliti
skólanefndar Verkmenntaskólans
Akureyri, 7. febrúar.
ÁKVEÐIÐ hefur verið að kaupa
vélarúmshermi til Vélskóla Is-
lands, svipaðan þeim sem pantað-
ur hefur verið fyrir Verk-
menntaskóíann á Akureyri.
Á fundinum með Þorsteini Páls-
syni í gærkvöldi sté í pontu Gunnar
Jónsson, fulltrúi Sjálfstæðisflokks-
ins í skólanefnd VMA, og var ekki
hress. „Á fundi skólanefndar á
miðvikudag var varpað sprengju.
Þá var okkur sagt að ákveðið hefði
Breyttar horfur um viðskiptakjör í ársbyijun 1986:
Mikil breyting til hins
betra á síðustu vikum
Þjóðhagsstofnun hefur tekið
saman yfirlit um breyttar horfur
um viðskiptakjör íslendinga árið
1986. Þar kemur fram að veru-
legar breytingar hafa orðið tíl
hins betra á síðustu vikum.
Eins og fram kom í Ágripi Þjóð-
hagsstofnunar í desembermánuði
síðastliðnum breyttust viðskipta-
kjörin lítið fyrstu þijá flórðunga
ársins sem leið. Hins vegar var þó
gert ráð fyrir lakari viðskiptakjör-
um í kjölfar gengisfalls dollarans
síðari hluta ársins 1985 og af þeim
sökum reiknað með því að þau yrðu
1—1 72% lakari á árinu 1986 en
að meðaltali 1985. í þjóðhagsáætl-
un ríkisstjómarinnar, sem birt var
í október 1985, var reiknað með
svipaðri breytingu.
Síðustu vikumar hefur á hinn
bóginn orðið veruleg breyting til
hins betra í viðskiptakjörum íslend-
inga. Verð á freðfiski og saltfíski
hefur hækkað og olíuverð lækkað.
Miðað við ríkjandi verðlag virðast
viðskiptakjörin 2—3% hagstæðari
en í fyrra og 3—4% hagstæðari en
reiknað var með í síðustu þjóð-
hagsspá fyrir árið 1986. Reiknað á
núverandi gengi virðist verðhækk-
un á freðfíski og saltfíski valda
því að útflutningstekjur gætu orðið
1.500 m.kr. meiri á árinu 1986 en
sfðast var spáð, ef þetta hagstæða
verðlag helst allt árið og gengi
Bandaríkjadollars lækkar ekki.
Þann fyrirvara þarf þó að hafa
á þessum tölum, að íslensku físk-
sölufyrirtækin í Bandaríkjunum
telja óvíst, að hið háa verð á þorsk-
blokk (130 USc pr, lb.) haldist til
lengdar. Á hinn bóginn hefur önnur
mikilvæg afurð frystingar, 5 punda
pakkar af þorski, ekki hækkað í
verði síðastliðið ár.
Á innflutningshlið vegur olíu-
verðið ákaflega þungt. Haldist það
olíuverð í heilt ár, sem skráð var í
janúarlok á Rotterdammarkaði,
felur það í sér um það bil 1.000
m.kr. lægri olíureikning á ári fyrir
þjóðarbúið. Mikil óvissa ríkir þó eins
og endranær um varanleika þessa
verðs, en ekki virðist óvarlegt að
reikna með því að olíureikningurinn
muni lækka a.m.k. um 5—600 m.kr.
eða sem svarar 10% á þessu ári.
Samanlagt felur því verðlag á
físki og olíu í janúarlok í sér við-
skiptakjarabót fyrir íslendinga, sem
svarar til um 2.000 m.kr. eða U/2%
af vergri landsframleiðslu. Við
þessa tölu þarf þó að gera þann
mikilvæga fyrirvara, að bætt við-
skiptakjöt muni að einhveiju leyti
hafa beinlínis í för með sér aukna
eftirspum og þar með aukinn inn-
flutning, þannig að svigrúmið til
Erlendar breytingar (m.v. meðalgengi)
Breyttar horfur um Áætlun Spá 1986 (gerð í des. m.v. janúar- skilyrði
viðskiptakjör árið 1986 1985 1985) 1) 1986 2)
% % %
I. Útflutningsverð
1. Sjávarafurðir 2 'h 0 5'/2
2. AI-ogkísiljám3) +9'/2 0 0
3. Aðrarvömr 2 0 +272
Vömútflutningur í heild 'h 0 372
Þjónustuútflutningur 5 4 4
Heildarinnflutningur vöru
og þjónustu 2 1 372
H. Innflutningsverð
1. Sérstakur vöminnflutningur +3 2 'h 272
2. Olía +3 +8'/2 +18
3. Annarvöminnflutningur 3 3 3
Vöminnflutningur í heild 1 1 0
Þjónustuinnflutningur 5 4 4
Heildarinnflutningur vöru
ogþjónustu 2'h 2 1
III. Viðskiptakjör í heild +'h + 1 272
IV. Áætluð verðbreytmg í $
Sjávarafurðir 0 10 15
Olía +5 0 +10
þess að minnka viðskiptahalla,
draga úr verðbólgu, bæta lífskjör
eða afkomu fyrirtælga með kjara-
samningum eða stjómvaldsákvörð-
unum er minna en þessari fjárhæð
nemur. Ennfremur er rétt að vekja
athygli á því, að viðskiptakjarabat-
inn snertir að svo stöddu fyrst og
fremst sjávarútveginn og bætir
erfíða stöðu hans, en aðrar útflutn-
ingsgreinar virðast enn standa
frammi fyrir nokkurri rýmum við-
skiptakjara á árinu. Þegar fram í
sækir standa þó vonir til þess að
olíuverðslækkunin verði til þess að
draga úr verðbólgu erlendis, lækka
vexti á alþjóðalánamarkaði og
glæða hagvöxt í iðnríkjum.
verið að kaupa vélarúmshermi til
Vélskóla íslands í Reykjavík. Við
höfðum í rúmt ár legið í forystu-
mönnum ríkis og bæjar til að fá
leyfí til kaups á vélarúmsherminum
og bæjarstjóm ákvað loks að greiða
40% í honum því það fjármagn var
flokkað undir stofnkostnað. Herm-
irinn til okkar kostar 2,5 milljónir
norskra króna (um 12,5 millj.
króna). Við vomm hinir glöðustu,
sáum að nú höfðum við tækifæri
til að standa feti framar en Vélskól-
inn, því menn í honum höfðu lýst
því yfír að þeir hefðu ekki áhuga á
að fá slíkan hermi," sagði Gunnar.
„En nú er búið að leyfa Vélskólan-
um að kaupa hermi á 1,8 milljónir
norskra króna (9 millj. ísl. kr.) og
það er þessi aðþrengdi ríkissjóður
sem borgar," sagði hann.
Gunnar benti á að 20—40 menn
útskrifuðust úr Vélskólanum á ári
hveiju „og í fyrra vom 5 af Stór-
Reykjavíkursvæðinu í þessu námi.“
Hann sagði að tveir slíkir vélar-
rúmshermar væm nú í notkun í
Danmörku og fjórir í Noregi. „Það
vom efasemdir um að kaupa eitt
slíkt tæki í upphafi, nú em þau
skyndilega orðin tvö. Þetta er ein
sú mesta móðgun sem ég hef orðið
fyrir. Við vissum þetta ekki fyrr
en okkur var sagt að maður frá
Noregi kæmi til landsins í lok mán-
aðarins til að skrifa undir samning
um kaup á herminum til Vélskól-
ans.“ Gunnar sagði skólanefnd
VMA hafa búist við því að geta
haldið endurmenntunamámskeið
og fleira til að hermirinn hér fyrir
norðan nýttist sem best og að menn
að sunnan notuðu herminn sem þar
yrði. „Það er allt svo gott fyrir
sunnan!" sagði Gunnar, „en aftur á
móti erfitt að koma hingað norður."
1) Hvað varðar almennar verðbreytingar í utanríkisverslun og breytingar olíuverðs
var einkum byggt á OECD Economic Outlook No. 38, desember 1985. Sjávar-
vöruverð var í meginatriðum byggt á ríkjandi verði í desembermánuði.
2) Hér er sýnt dæmi um viðskiptakjör 1986, miðað við að núgildandi verðlag á
sjávarafurðum héldist óbreytt út árið, svo og að sú olfuverðslækkun sem orðið
hefur á Rotterdammarkaði verði að nokkru varanleg. Hér er þó að svo stöddu
ekki litið til hugsanlegra áhrifa olíuverðslækkunar á aðra þætti utanríkisvið-
skipta, td. minni hækkunar innflutningsverðs, aukinna milliríkjaviðskipta o.s.frv.
3) Hér er stuðst við spár ÍSAL um nokkra hækkun álverðs og spá Jámblendifélags-
ins um nokkra lækkun kísiljámverðs frá meðalverði sfðasta árs.
Síðasta sýningarhelgi á myndum
Sigfúsar Halldórssonar
SÝNINGU Sigfúsar Halldórs-
sonar á Kjarvalsstöðum lýkur á
sunnudagskvöldið. Sýningin var
opnuð 25. janúar. Sigfús sýnir
152 myndir og tónlist af ýmsu
tagi er leikin á hveiju kvöldi.
„Hingað hafa komið milli 4 og
5 þúsund manns," sagði Sigfús er
hann var spurður um aðsóknina.
„127 myndanna eru til sölu, og
hafa 56 þeirra selst. Við opnunina
var fluttur nýr lagaflokkur eftir
Tómas Guðmundsson, sem heitir
Austurstræti, og hann var endur-
fluttur nú fyrir skömmu. Þar að
auki eru tónlistaruppákomur af
ýmsu tagi á hveiju kvöldi og verða
nú um helgina. Enn hefur ekki
verið ákveðið hveijir verða þessi
tvö sfðustu kvöld, en á sunnudaginn
klukkan Qögur syngur Ingibjörg
Marteinsdóttir við undirleik Guðna
Guðnasonar."
Flutt f Braut&rholt 3
(MJÖLNISHOLT 14)
Sýnum 86 línuna í innréttingum
frá INVFTA í nýju húsnæöi
ELDASKÁLIN N
'/////,*& msalan
Nóatún
BRAUTARHOLTI 3 • NÝTT SÍMANÚMER: 621420