Morgunblaðið - 08.02.1986, Page 28

Morgunblaðið - 08.02.1986, Page 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 8. FEBRÚAR1986 Guðmundur G. Þórarinsson: Kærir Þjóðviljann fyrir meiðyrði og siðareglubrot GUÐMIJNDUR G. Þórarinsson, verkfræðingnr og fyrrum alþingis- maður, hefur höfðað mál á hendur Útgáfufélagi Þjóðviljans og rit- stjórum blaðsins „vegna ærumeiðinga í frétt á forsíðu blaðsins hinn 7. janúar 1986“, eins og segir í stefnunni, sem þingfest hefur verið í bæjarþingi Reykjavikur. Jafnframt hefur Guðmundur kært sömu frétt til Siðanefndar Blaðamannafélags íslands, sem fjallar um kærur um meint brot á siðareglum blaðamanna. Umrædd frétt birtist í Þjóðviljan- Fjölmenni var á ráðstefnu hjúkrunarfræðinga i Borgartúni 6. Morgunbiaðið/Júlfus Fjölmenn ráðstefna hjúkrunarfræðinga: FSA sparar 50.000 á mánuði með því að yfir- borga hjúkrunarfræðinga um undir svohljóðandi fyrirsögn: „Þýsk-íslenska: Gripnir í skyndi- úthlaupi. Eitt stærsta innflutnings- fyrirtæki landsins grunað um að hafa dregið á annað hundrað mnil- ljónir kr. undan skatti. Víðtæk rann- sókn nær til síðustu ára. Fyrrum stjómarformaður og framkvæmda- stjóri fyrirtækisins var Guðmundur G. Þórarinsson, fyrrum þingmaður oggjaldkeri Framsóknarflokksins." fstefnunni segir að Guðmundur telji að í fréttinni „felist gróf meið- yrði í sinn garð enda virðist svo sem fréttin sé aðallega skrifuð í þeim tilgangi að sverta mannorð sitt. Ifyrirsögnin verði ekki skýrð á annan veg en þann, að stefnandi hafí gerst sekur eða beri a.m.k. ábyrgð á ein- hveijum stórfelldustu skattsvikum, sem framin hafí verið hér á landi. Aðdróttun þessi sé svo studd ósönn- um ummælum í fréttinni sjálfri." Hann leggur fram gögn, sem sýna að hann hafði selt eignarhlut sinn í Þýsk-íslenska hf. 1979 og ekki setið Skip þessu eru öll á milli 38 og 39 metrar að lengd og tvö þeirra byggð á Akureyri, eitt á Akranesi og eitt í Garðabæ. Skipin hafa verið i smíðum frá 1983 og ekki verið seljanleg til þessa, meðal annars vegna þess, að ekki hefur legið fyrir hvaða sjóðir skuli lána út á þau og vegna þess, að þau hafa ekki fengið veiðiheimildir fyrr en nú. í útboðsgögnum segir meðal ann- ars, að gert sé ráð fyrir því, að lán frá opinberum aðilum öðrum en Byggðastofnun til kaupa á skipunum ásamt erlendum vörukaupalánum verði 80% af umsömdu kaupverði. Kjör þess hluta lána, sem ekki verði erlend vörukaupalán, verði svipuð AFURÐA- og rekstrarlán námu 23,5% af heildarskuldbindingum allra viðskiptamanna Lands- bankans hinn 30. nóvember síð- * astliðinn. Þessar skuldbindingar námu þá alls 29.129 milljónum króna, eru þá talin öll innlend útlán, þar með talin afurða- og rekstrarlán, endurlánað erlent lánsfé og ábyrgðir, sem bankinn hefur veitt. Viðskiptaráðherra sagði á þriðju- . daginn frá því á Alþingi, hvemig háttað væri viðskiptum ríkisbanka við fímm stærstu skuldunauta sína. Greindi ráðherrann bar ftá því, sem í stjóm fyrirtækisins síðar — en starfað þar frá í apríl 1983 og fram í janúar 1984. Á þeim tíma hafí hann ekkert haft með daglega stjóm eða fjármál fyrirtækisins að gera. Guðmundur gerir þá kröfu að fréttin og meintar aðdróttanir í henni verði dæmdar dauðar og ómerkar; að honum verði greiddar 100 þúsund krónur í miskabætur; að ritstjórum blaðsins verði gert að greiða sekt til ríkissjóðs; þeir verði dæmdir til að birta dómsorð og forsendur dóms- ins í málinu á forsíðu Þjóðviljans; þeir verði dæmdir til að borga 100 þúsund krónur til að standa straum af kostnaði við birtingu dómsins f öðrum dagblöðum og að þeir borgi málskostnað allan. Ossur Skarphéðinsson, ritstjóri Þjóðviljans, vildi ekki ræða stefnu Guðmundar eða kæru hans í einstök- um atriðum. „Þetta mál er í höndum okkar lögmanna," sagði Össur. „Við teljum að staða Þjóðviljans í þessu máli sé góð og munum veijast af festu." lánskjörum Fiskveiðasjóðs Islands á hveijum tíma. Þá er gert ráð fyrir því, að Byggðastofnun veiti lán, sem nemi 5% af umsömdu kaupverði með þeim kjörum, sem stofnunin ákveði. Að öðru leyti sé gert ráð fyrir því, að kaupverð skipanna greiðist að fullu fyrir afhendingu þeirra. Gert er ráð fyrir því, að skipin verði tilbúin til afhendingar á öðrum og þriðja ársfjórðungi þessa árs, en tilboð í þau verða opnuð á skrifstofu Félags dráttarbrautaeigenda og skipasmiðja hjá Landssambandi iðn- aðarmanna föstudaginn 21. febrúar klukkan 14 að viðstöddum bjóðend- um. Réttur er áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. hann kallaði „heildarfyrirgreiðslu" bankanna við þessa viðskiptavini. Síðan hefur verið að skýrast, hvað í þessu hugtaki felst og aflaði Morgunblaðið sér nákvæmra upp- lýsinga um það hjá stærsta ríkis- bankanum, Landsbankanum. Heildarfyrirgreiðslan 29.129 millj. kr. skiptist þannig: Afurða- og rekstrarlán: 6.836 m.kr. (23,5%); önnur innl. lán: 10.804 m.kr. (37,1%); endurlánað erlent lánsfé: 8.050 m.kr. (27,6%); ábyrgðir: 3.439 m.kr. (11,8%). Hjá fímm stærstu viðskiptamönnum bankans var heildarfyrirgreiðslan samtals Fj ó rðungssj úkrahúsið á Akur- eyri sparar 50.000 kr. á mánuði með þvi að greiða hverjum hjúkr- unarfræðingi í fullu starfi 15.000 kr. uppbót á mánuði í stað þess að ráða í hlutastöður. Þetta kom fram á fjölmennri ráðstefnu Hjúkrunarfélags íslands og Fé- lags háskólamenntaðra hjúkr- unarfræðinga i Borgartúni 6 i gær. Meginmarkmið ráðsteftiunnar var að „efla faglega vitund hjúkr- unarstéttarinnar og taka ábyrga afstöðu til lausnar á þeim vanda sem „skortur á hjúkrunarfræðing- um til starfa“ er“, eins og segir í prentaðri dagskrá ráðstefnunnar. Að sögn Sigþrúðar Ingimundar- dóttur, formanns Hjúkrunarfélags íslands, og Magnúsar Ólafssonar formanns Félags háskólamennt- aðra, hjúkrunarfræðinga, er nóg af hjúkrunarfræðingum í landinu, vandinn er sá að aðeins 75% þeirra fást til starfa og margir bara í hlutastörf. Orsökin væri ekki ein- ungis lág laun, heldur einnig það að ijölmiðlar hömruðu sífellt á óánægju hjúkrunarfræðinga með kjör sín og mikið vinnuálag. Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri ákvað í ágúst sl. að greiða þeim hjúkrunarfræðingum, sem gegna vildu fullu starfi, 15.000 kr. uppbót og fækka hlutastöðum að sama skapi. Þannig hafa sparast 50.000 kr. á mánuði hjá sjúkrahúsinu auk þess sem vinnuhagræðing og skipu- lag eru stórum betri fyrir bragðið, að sögn Ingibjargar R. Magnús- dóttur, deildarstjóra í heilbrigðis- ráðuneytinu. Þess má geta að þetta 5.711 m.kr. og skiptist sú upphæð þannig: Afurða- og rekstrarlán: 1.689 m.kr. (29,6%); önnur innlend lán: 1.620 m.kr. (28,4%); endurlán- að erlent lánsfé: 1.112 m.kr. (19,5%); ábyrgðir: 1.290 m.kr. (22,6%). Skuldbindingar fímm stærstu aðilanna nema 20% af heildarskuld- bindingum viðskiptamanna bank- ans. Eigið fé Landsbankans var rúmar 2.000 m.kr. um síðustu ára- mót. Skuldbinding stærsta við- skiptamannsins nam rúmlega 70% af þeirri Qárhæð. var gert að tillögu Samstarfshóps hjúkrunarfræðinga og hefur hlotið dræmar undirtektir hjá stjómvöld- um. Samkomulag þetta rennur út um næstu mánaðamót. Hjúkrunarfræðingar em þess albúnir að vinna með stjómvöldum að lausn vandans og skorast ekki undan þeirri ábyrgð að taka þátt í mótun heilbrigðisstefhunnar, hafa raunar lagt fram ýmsar tillögur þar um, hafa t.d. bent á leiðir til að nýta betur þann mannafla sem er í starfí, sögðu þær Vilborg Ingólfsdóttir VIN SÆLD ALISTI hlustenda rásar tvö verður tveggja ára þann 17. febrúar næstkomandi. I tilefni dagsins verður listinn valinn á fimm stöðum á landinu þann 13. febrúar. Þessir staðir eru Isafjörður, þar sem sími vinsældalistans verður 94-3722, Akureyri, sími 96-23056, Egils- staðir, sími 97-1097 og 97-1098, Vestmannaeyjar, sími 98-1980 og Reykjavik, simi 91-687123. Starfsmenn vinsældalistans hafa orðið varir við að hlustendur hafa átt í erfiðleikum með að ná sam- bandi við þá í síma 687123 síðdegis á fimmtudögum. Því hefur verið ákveðið að reyna ofangreint fyrir- komulag í tíleftii tveggja ára af- mælis listans. Þetta er gert til reynslu og að sinni verður einungis um þetta fyrirkomulag að ræða í þetta eina skipti. Náist góð þátttaka í höfuðborginni og úti á landi má búast við að mun fleiri taki þátt í vali vinsældalistans en áður. Af listanum þessa vikuna er það Athugasemd Að gefnu tilefiii vegna fréttatil- kynninga í Mbl. 6. og 7. febrúar. vil ég undirritaður taka eftirfarandi fram: Dánarbú Vilhjálms Jóhannesson- ar hætti rekstri Hjólbarðastöðvar- innar sf. um síðustu áramót og seldi fyrirtækið óskyldum aðilum, sem stofnuðu nýtt félag um reksturinn, Hjólbarðastöðina hf. Viðingarfyllst, fyrrverandi framkvæmdastjóri Hjólbarðastöðvarinnar sf. Jóhannes Vilhjálmsson frkv.stj. Gúmmíkarlanna hf. deildarstjóri við landlæknisembætt- ið og Sigríður Snæbjömsdóttir hjúkrunarframkvæmdastjóri Landspítalans. Hins vegar hefðu stjómvöld notað sér hjúkmnarfræð- ingaskortinn í pólitískum tilgangi, svo sem með því að loka deildum sjúkrahúsa í spamaðarskyni en bera við hjúkmnarfræðingaskorti. Ekki lágu fyrir niðurstöður vinnuhópa þegar ráðstefnunni lauk, en þær verða sendar fjölmiðlum þegar búið verður að vinna þær. að segja að lag Gunnars Þórðarson- ar „Gaggó Vest“ er enn í fyrsta sæti, en lagið hans „Gull“ hefur þokast niður um eitt sæti. Annars er listinn þannig: 1(1) Gaggó Vest... Gunnar Þórðarson/ Eiríkur Hauksson 2(2) SunalwaysshinesonTV... A-Ha 3(25) How will I Know... Whitney Houston 4(3) Gull.... Gunnar Þórðarson/Eiríkur Hauksson 5(10) BumingHeart... Survivor 6(7) Promises Promises... Rikshaw 7(4) Youlittlethief...FeargalSharkey 8(17) Kyrie... Mr. Mister 9(8) Allur lurkum laminn... Hilmar Odds- son/Bubbi Morthens 10(19) Walkoflife... DireStraits Svæðabúmark- ið rætt á ráðu- nautafundi Hinn árlegi ráðunautafundur Búnaðarfélags fslands og Rann- sóknastofnunar landbúnaðarins verður haldinn dagana 10.-14. febrúar í Bændahöllinni við Hagatorg. Fund þennan sækja þeir sem vinna að rannsóknum, kennslu og leiðbeiningum í landbúnaði. Þar em kynntar niðurstöður rannsókna, og nýjungar í landbúnaði og rætt um önnur fagleg mál. Að þessu sinni verður m.a. fjallað um fiskeldi sem búgrein, silungs- veiðimál, hagfræði, framleiðslu- og markaðsmál, kjötgæði og kjötmat svo og ullar- og gæmgæði. Auk þess um nokkur önnur mál er sér- staklega varða leiðbeiningaþjón- ustu í þágu landbúnaðarins. (Fréttatilkynning) Tilboða óskað í raðsmíðaskip Þeim fylgir 200 lesta þorskkvóti og leyfi til úthafsrækjuveiða RAÐSMÍÐASKIPIN svokölluðu, sem verið hafa í smíðum undanfarin misseri hjá þremur skipasmíðastöðvum, hafa nú verið auglýst til sölu og tilboða óskað I þau. Skipunum fylgir leyfi til veiða á úthafsrækju og botnfiskkvóti samsvarandi 200 lestum af þorski. Réttur til framsals aflamarks takmarkast í ákveðnu hlutfalli af rækjuafla. Landsbankinn: Afurða- og rekstrarlán 23,5% heildarfyrirgreiðslu Vinsældarlisti Rásar 2: Valið á fimm stöðum á landinu

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.