Morgunblaðið - 08.02.1986, Qupperneq 31
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 8. FEBRÚAR 1986
31'
speki
Umsjón: Gunnlaugur
Guömundsson
„Heill og sæll, ágæti um-
sjónarmaður! Ég vil byija á
að þakka fyrir góðan og
tímabæran þátt. Svo er það
erindið. Ég vil gjaman fá
upplýsingar um helstu ein-
kenni (skapgerð, hæfíleika)
tveggja stjömukorta og
hvemig þau eiga saman í
lífsins stormum og stillum.
1. Hún f. 18.03. 1961 kl.
00.10 í Hafnarfirði og 2.
Hann f. 31.08. 1961 kl.
22.50 í Reykjavík. Með fyr-
irfram þökk fyrir birtingu.
Stjömuglópur."
Svar:
Þú hefur Sól í Fiskum,
Merkúr í Vatnsbera, Tungl
og Venus í Hrút, Mars í
Krabba og Sporðdreka Rís-
andi. Þú hefur því einkenni
frá Fiskum, Hrút, Sporð-
dreka, Vatnsbera og
Krabba.
Tiljlnninganœm
Það fyrsta sem vekur at-
hygli við kort þitt er mikið
næmi og viðkvæmni, en
jafnframt tilfínningaleg
ákveðni. Þú virðist vera
skilningsrík, umburðarlynd,
hjálpsöm og ábyrg. Einnig
er svo að sjá sem þú hafír
sterkt ímyndunarafl og sért
draumlynd. Ég held að
helstu hæfíleikar sem slík
staða bjóði upp á séu hjúkr-
unar- eða læknisstörf, listir,
t.d. tónlist eða kennsla og
uppeldismál.
Jarðbundinn
Hann er mjög jarðbundinn
og hagsýnn, vill hafa fæt-
uma á jörðinni og fást við
gagnleg og uppbyggileg
málefni. Hann er skipulagð-
ur og yfírvegaður persónu-
leiki. Hæfíleikar hans liggja
á jarðbundnum sviðum, t.d.
á viðskiptasviði, en einnig í
fögum eins og verkfræði eða
arkitektúr. Hann hefur
stjómunarhæfíleika.
Ólíkir persónuleikar
Þið eruð gjörólíkir persónu-
leikar. Það er því freistandi
að segja að þið eigið ekki
saman, en við skulum ekki
gleyma því að fólk sem er
ólíkt getur kennt hvort öðru
margt og getur vegið hvort
annað upp.
Varasamir þcettir
Þið þurfíð að vara ykkur á
nokkrum atriðum. Hann
hefur Sól-Plútó í Meyju og
þarf því að varast að vera
of gagnrýninn og niðurríf-
andi. Hann á það til að fjarg-
viðrast út af minnstu smáat-
riðum og hafa allt á homum
sér. Hann þarf að læra að
vera jákvæðari og varast að
bijóta sjálfan sig niður.
Hann er haldinn fullkomn-
unarþrá sem getur leitt, ef
hann slakar ekki á kröfun-
um til sjálfs sín, til þess að
hann nær ekki þeim árangri
sem hann óskar.
Þú þarft að varast að vera
of skilningsrík og umburð-
arlynd, varast að taka á þig
of mikla ábyrgð vegna ann-
arra og vanrækja sjálfa þig.
Hrúturinn í þér getur aldrei
þolað slíkt til lengdar og
útkoman verður óþægilegar
sprengingar. Þú þarft að
varast að ijúka upp í fljót-
fæmi vegna smámála og
læra að biynja þig fyrir
utanaðkomandi áhrifum.
:::::::::::::::::::
X-9
DYRAGLENS
PAÚ EZU pSGAK. ALLT
j<EMUR JIL ALLS &«MRýwC
HJÖRÐ
©1985 Tnbune Media Services. Inc
LJOSKA
TOMMI OG JENNI
AnA/Eeiu
C//M |no PBMM6A- i
_ SACÁPIN Hl/íTAN?/
FERDINAND
::::::::::::::::::::::::::::::::
SMÁFÓLK
THE CRACK
OF THE ESAT..
ANÚ THE BONK OF
THE OUTFIELPER'5 HEAP
~zc
Ég elska hljóðin í horna- Smellinn í prikinu ...
bolta...
og tómahljóðið þegar bolt-
inn lendir í hausnum á
framverðinum.
BRIDS
Umsjón: Guðm. Páll
Arnarson
Það er eðlilegt að spila 6 lauf
eða 6 tígla á spil N/S hér að
neðan, en báðar slemmumar
tapast þó vegna legunnar:
Norður gefur; A/V á hættu.
Norður
♦ -
¥ KG763
♦ 72
♦ KD9854
Vestur Austur
♦ G4 ...... ¥Á85
♦ ÁD82 IIUII ¥4
♦ 108543 ♦ ÁKDG96
♦ 62 +ÁG7
Suður
♦ KD1097632
¥1095
♦ -
♦ 103
Tígulslemman hnekkist á
kröftum — vömin fær alltaf slag
á hjartaás og tromp. Gegn 6
lauftim norðurs þarf austur hins
vegar að hitta á hjarta út og
vestur að spila tígli til baka. Sú
vöm er engan veginn auðfundin,
svo sú slemma er lfkleg til að
sleppa heim.
En skemmtilegasta slemman
er þó 6 grönd, sem gæti vel
unnist ef vestur græðgisdoblar
sex tígla ...
Vestur Norður Austur Suður
— 1 lauf 3 spadar 4 grond
Pass 5 lauf Pass 6 tíglar
Dobl 6 hjörtu Pass 6grönd
Dobl Allir pass
Eftir þessar upplýsandi sagnir
ætti suður að vinna sex grönd.
Vestur spilar út spaðagosa, sem
drepinn er strax og tígulásinn
lagður niður. Legan kemur í ljós
og sagnhafi snýr sér næst að
laufinu. Hann sér 11 slagi og
er viss um að fá þann 12. ef<’'*
vestur á hjartaásinn — sem hann
hlýtur að eiga fyrir doblinu.
Vestur verður að halda í alla
tíglana sína og fara niður á
hjartaásinn blankan. En þá verð-
ur honum einfaldlega kastað inn
á hjarta til að spila sorgmæddur
upp í tígulgaffalinn.
SKAK
Umsjón Margeir
Pétursson
Á opnu alþjóðlegu móti í Böbl-
ingen í V-Þýzkalandi um áramót-
in, tefldu lítt þekktur Þjóðverji og
ungverskur stórmeistari þessa
skák:
Hvitt: Franke. Svart: Vadasz.
Drottningarpeðsbyijun. 1. d4 —
Rf6, 2. Rf3 - e6, 3. Bg5 - c5,
4. c3 - Rc6, 5. e3 - d5, 6. Rbd2
- Bd6, 7. Bd3 - 0-0, 8. 0-0 -
h6, 9. Bh4 - e5, 10. e4! - g5,
11. Rxg5! — e4 og nú lék Franke
laglegum leik:
I m
m
A
'mm
mw'
■tðrl
Afl
=11! ■
| Wf -
M:
• i h
12. Rh7! — Rxh7 (Uppgjöf, en A
engu betra var 12. — Kxh7, 13.
Bxf6 — Dxf6, 14. e5+. Einna
helst reynandi var 12. — Be7) 13.
Bxd8 — dxc3, 14. Bh4 — cxd2,
15. Dxd2 og stórmeistarinn gafst
upp. Þeir Franke, Novoselski
(Júgóslavfu) og Barbero (Argent-
fnu) sigruðu á mótinu með 7 7.
v., en á meðal þeirra sem komu
næstir með 7 v. voru stórmeistar- *'
arnir Hort og Vadasz.