Morgunblaðið - 08.02.1986, Síða 41
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 8. FEBRÚAR1986
41
Ólympíuleikarnir
í Seoul 1988;
Kastró
hótar
heima-
setu
Havana, 6. febrúar. AP.
FIDEL Castro, Kúbufor-
seti, sagði að Kúbumenn
myndu sniðganga ólymp-
íuleikana í Seoul 1988 ef
framkvæmd leikanna
yrði ekki skipt milli
Kóreuríkjanna tveggja.
Kastró hefur hingað til
látið sér nægja að leggja til
að leikunum yrði skipt milli
Suður- og Norður-Kóreu, en
í hálfrar sjöttu stundar raeðu
á þingi kommúnistaflokks
Kúbu hótaði hann að sitja
heima ef ekki yrði af skipt-
ingunni.
Alþjóðaólympíunefndin
hefur hafnað hugmyndinni
um skiptingu leikjanna á
þeirri forsendu að búið hafí
verið að úthluta þeim Suður-
Kóreumönnum. Sovézkir
ólympíuleiðtogar hafa gefíð
í skyn að Rússar taki þátt í
leikunum í Seoul, jafnvel þótt
þeir hefðu kosið að þeir færu
heldur fram annars staðar.
Opið laugardag
kl. 10-12
Skeifan 7
Takið virkan þátt í baráttunni gegn verð-
bólgunni: kaupið ísienskt.
inniéttingar
Skeifan 7- Reykjavík - Símar 83913 -31113
pdýrar innihurðir
Ódýrar innréttingar
Jafnframt parket, loft- og
veggklæðningar
Míele
Sýning á staðnum. Við
mælum með MieleJ annað
er málamiðlun.
Á sprengidag býður þú til veislu
með SS-saltkjöti á borðum
SALTKJÖT OG BAUNIR ERU ÓMISSANDI Á Farðu í einhverja SS-búðina og keyptu hæfilegan
SPRENGIDAG. Þá skiptir mestu að saltkjötið sé hæfi- skammt af saltkjöti, baunum, kartöflum, lauk,
lega salt, mjúkt og gómsætt. Þessa kosti hefur SS-salt- rófum, gulrótum, selleríi, bragðlauk og ef til vill
kjötið. ÞÁÐ ER EINFALT MÁL AÐ MATREIÐA VEISLU- beikoni, sem mörgum þykir gefa gott bragð.
MATINN Á SPRENGIDAG. VERÐI YKKUR AÐ GÓÐU.
VERÐI YKKUR AÐ G
?
. < ;,