Morgunblaðið - 08.02.1986, Síða 42

Morgunblaðið - 08.02.1986, Síða 42
42 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 8. FEBRÚAR1986 Frumsýnir: ST.ELMO’S ELDUR Krakkarnir í sjömannaklíkunni eru eins ólik og þau eru mörg. Þau binda sterk bönd vináttu og ástar. Saman , hafa þau gengiö í gegnum súrt og saett — ást, vonbrigði, sigur og tap. Sjö frægustu bandarisku leikarar yngri kynslóöarinnar leika aöalhlut- verkin í þessari frábæru mynd: Emilio Estevez, Rob Lowe, Demy Moore, Judd Nelson, Ally Sheedy, Andrew McCarthy, Mare Winning- ham. Tónlistin eftir: David Forster „ST. ELMO’S FIRE“. Leikstjóri: Joel Schumacher. Sýnd f A-sal kl. 5,7,9 og 11. Sýnd í B-sal kl. 3. Hækkaö verö. Hver var hann? Hvaöan kom hann? Hann var vel gefinn, vinsæll og skemmtilegur. Hvers vegna átti þá að tortima honum? Sjaldan hefur veriö framleidd jafn skemmtileg fjöl- skyldumynd. Hún er fjörug, spenn- andi og lætur öllum liöa vel. Aöalhlutverkiö leikur Barret Oliver, sá sem lék aðalhlutverklð ( „The Neverending Story“. Mynd sem óhætt er að mæla með. Leikstjóri: Simon Wlncer. S.V. Morgunblaðinu. Sýnd i B-sal kl. 5,7 og 9. SýndfA-sal kl. 3. Sýnd í B-sal kl. 11. Hækkaðverð. Bönnuð innan 12 ára. Síðustu sýningar. OGNIR FRUMSKOGARINS (The Emerald Forest) Ein af bestu ævintýramyndum seinni ára. Powers Boothe, Meg Foster, Charley Boorman. Sýnd kl. S. 7. sýning í kvöld laugard. 8. febrúar kl. 20.30. Miðasala i Gamla Bíói kl. 15-19. Sími 11475. Mlnnum á símsöluna með Visa. TÓNABÍÓ Sfmi31182 UNDRAHEIMUR EYÐIMERKURINNAR Endursýnum í nokkra daga þessa frábæru og fallegu grinmynd sem er eftir sama höfund og leikstjóra nJamie Uys“ og gerði hina frábæru mynd „Voru Guðirnir geggjaðir“ sem sýnd var i Tónabíói fyrir nokkr- um árum viö metaösókn. Þetta er meistaraverk sem enginn húmoristi ætti að láta fara fram hjá sér í skammdeginu. íslenskurtexti. Sýnd kl. 5,7 og 9. íWj þjódleikhúsid UPPHITUN 4. sýn. í kvöld kl. 20.00. Gul aðgangskort gilda. 5. sýn. miðvikudag kl. 20.00. MEÐ VÍFIÐ í LÚKUNUM Miönætursýning í kvöld kl. 23.30. Sunnudag kl. 20.00. Fimmtudag kl. 20.00 KARDEMOMMUBÆRINN Sunnudag kl. 14.00. VILLIHUNANG Föstudag kl. 20.00. Síðasta sinn. Miðasala 13.15-20.00. Sfmi 1-1200. Ath. veitingar öil sýningar- kvöld í Leikhúskjallaranum. Tökum greiðslu með Visa og Euro í síma. Frumsýnir: HINSTA ERFÐASKRÁIN „Þú ert neyddur tll að horfast f augu við framtíðina“. ÍllJíiDIMÍ Sáuö þiö myndina „Þræðir" í sjón- varpinu fyrir skömmu sem fjallaði um kjarnorkustríð? Þaö var aðeins upphafiö. — Hvaö gerist eftir slíkar hamfarir? — Um þaö fjallar þessi áhrifaríka og spennandi mynd, eins og blaðaummæli sýna: „Þeir sem séð hafa myndina munu aldrei gleyma henni og ekki þú held- ur: Testament verða allir að sjá sem enn hafa samvisku”. Rex Reed, New York Post. „Testament er ein sterkasta kvik- mynd sem gerö hefur veriö — algjör- lega ógleymanleg." Jay Scott, Toronto Globe & Mail. Aöalhlutverk: Wllliam Devane, Jane Alexander. Leikstjóri: Lynne Littman. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5,7 og 9. ........ i' (^3jT\ ALÞÝÐU- LEIKHÚSIÐ sýnirá Kjarvalsstöðum TOMOGVIV 6. sýning i dag 8. febr. kl. 16.00. 7. sýning sunnud. 9.febr. kl. 16.00. Miðapantanir teknar daglega í síma 2 61 31 frá kl. 14.00-19.00. RlVÍUHÍIIttJÚISIt) sýnlr SkoTt U- Le\k í Breiðholtsskóla idagkl. 15.00. Sunnudagki 16.00. Miðapantanir allan sólarhríng- inn í síma 46600. Miðasalan opnuö klukkutima fyrir sýningu. laugarasbió Simi 32075 -SALUR A- Frumsýnir: BIDDU ÞÉR DAUÐA Sýndkl. 3,5,7,9 og 11.10. Sýnd kí. 3,5,7,9 og 11. Hækkað verö. Glæný karate-mynd sem er ein af 50 vinsælustu kvikmyndunum í Bandarikj- unum þessadagana. Ninja-vigamaöurinn flyst til Bandarikjanna og þarf þar að heyja harða bar- áttu fyrir rétti sínum. Þaö harða baráttu aö andstæðingarnir sjá sér einungis fært aö biöja sér dauöa. Sýnd í □OLBV STEREO [ og Cinemascope. Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11. Stranglega bönnuö bömum Innan 16 ára. Íslenskurtexti. SALURB ___ca| iip n--- VÍSINDATRUFLUN Frumsýning: ÆSILEG EFTIRFÖR Meö dularfullan pakka í skottinu og nokkur hundruö hestöfl undir vélar- hlífinni reynir ökuofurhuginn að ná á öruggan staö, en leigumoröingjar eru á hælum hans . .. Ný spennumynd í úrvalsflokki. Aðalhlutverk: Cliff Robertson, Lelf Garret, Lisa Harrow. □n I DOLBY stereo ] Sýnd ki. 5,7 og 9. Bönnuð bömum innan 12 ára. Salur2 Salur 3 LÖGREGLUSKÓLINN 2 Fyrsta verkefnið Á Aðalhlutverk: Steve Guttenberg, Bubba Smíth. fslenskurtextl. Sýndkl. 5,7,9og 11. Hækkaðverð. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Síðasta sinn. Hækkað verð. Kjallara— leikhúsið Vesturgötu 3 Reykjavíkursögur Ástu í leik- gerð Helgu Bachmann. 66. sýn. ídag kl. 17.00. 67. sýn. sunnudag kl. 17.00. Fáar sýningar eftir. Aðgöngumiðasala hefst kl. 14.00 að Vesturgötu 3. Sími: 19560. VJterkurog k-/ hagkvæmur auglýsingamiðill! s ftttfgmifcliifr ife Frumsýnir gamanmyndina: LÖGGULÍF Þór og Danni gerast löggur undir stjórn Varða varðstjóra og eiga í höggi við næturdrottninguna Sól- eyju, útigangsmannlnn Kogga, byssuóöa ellilífeyrisþega og fleiri skrautlegar persónur. Frumskógadeild Vikingasveitarinnar kemur á vettvang eftir itarlegan bíla- hasar á götum borgarinnar. Með iöggum skal land byggja! Lifogfjör! Aðalhlutverk: Eggert Þorleifsson, Kart Ágúst Úlfsson. Leikstjóri: Þrálnn Bertelsson. Sýnd kl. 5,7 og 9. Hækkað verö. Siðasta sýningarvika. LEIKFÉLAG REYKJAVlKUR SÍM116620 Ikvöldkl. 20.30. UPPSELT. 80. sýn. sunnud. kl. 20.30. UPPSELT. Þriöjudag kl. 20.30. Miðvikudag kl. 20.30. Fimmtud. kl. 20.30. UPPSELT. Föstud. 14. febr. kl. 20.30. UPPSELT. Laugard. 15. febr. kl. 20.30. UPPSELT. Sunnud. 16. febr. kl. 20.30. UPPSELT. Miðvikudag 19. febr. kl. 20.30. Fimmtudagur 20. febr. kl. 20.30. Föstud. 21. febr. kl. 20.30. UPPSELT. Forsala Auk ofangreindra sýninga stendur nú yfir forsala á allar sýningar til 2. mars í síma 1-31-91 virica daga kl. 10.00-12.00 og 13.00-16.00. Símsala Minnum á símsölu meö greiðskikortum. MIÐASALA Í IÐNÓ KL. 14.00-20.30. SÍM11 66 20. sex ISAMA RUMI HIÐNÆTURSTNING Í AUSTURBÆJARBÍÓI ÍKVÖLDKL. 23.30 Miðasalan í Austurbæjarbíói opin kl. 16.00-23.00. Miðapantanir í síma 11384.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.