Morgunblaðið - 08.02.1986, Qupperneq 45

Morgunblaðið - 08.02.1986, Qupperneq 45
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 8. FEBRÚAR1986 45 Itrekaðar fyrirspurnir um Dýraverndunarfélag íslands Kæri Velvakandi! fyrirspum um Dýravemdunarfé- Einhvem tíma snemma í haust lag Islands. Annaðhvort hefur birtir þú fynr mig ofursaklausa þessi fyrirspum ekki komist fyrir Makalausar veislur og fjölskyldulíf Kæri Velvakandi. Heldur finnst mér dapurt hvað fjölskyldulíf á íslandi á undir högg að sækja. Ekki nóg með að foreldrar vinni frá morgni til kvölds, heldur er fólk sífellt hvatt til að vera alls staðar annar staðar á kvöldin en heima hjá sér. Það jafnast ekkert á við gott íjölskyldulíf bæði fyrir böm og foreldra. Það er alltaf verið að ræða um húsnæðisvanda og erfiðleika hjá fólki sem er að byggja en til hvers er öll sú fyrirhöfn ef það tollir aldrei heima hjá sér? Maður skyldi ætla að fólk vildi njóta góðs af heimilum sínum þegar búið er að koma þaki yfir höfuðið. En ónei, alltaf er eitthvað sem glepur. Við skulum hugsa okkur visst fyrirtæki í bænum. A þeim bæ er haldið upp á jólin með því að halda makalausa veislu síðasta vinnudag fyrir jól. Síðan er önnur veisla daginn fyrir gamlársdag, makalaus að sjálf- sögðu líka. Nú, blessað fólkið verður að fá sér þorramat með vinnufélög- unum, annað er ekki hægt. Þetta er bara smábrot af þeim tilefnum sem fólk á vinnustaðnum gefur sér til að efna til veislu og án maka að sjálfsögðu. Ég held að það sé ekki illa meint hjá yfirboðurum fyrirtækja að líða slíkt heldur er þetta vafalaust hugsunarleysi. Ég vildi óska þess að þeir sem lesa þetta fari að íhuga hvemig þessum málum er farið á þeirra vinnustðð- um. Það er svo sannarlega þess virði að gefa fjölskyldunni meiri gaum og hlúa að henni eins vel og við getum. Með þökk fyrir birtinguna 5349-8116 Forval Alþýðubandalagsing i Reykjavtk: V erkalýðsf oringinn varð útundan í skotgrafahernac _ 'segir Ásmundur Stefánsson foreeti ASÍ Ljót útreið Erfiðismaðurinn útreið fær ljóta, öryggis flokksins ei lengur má njóta. Hann kann að grafa - en gáfumenn skjóta, Guðmundur Jónsson var ennþá að róta... Hákur augu réttra aðila eða þeir ekki séð ástæðu til þess að svara henni. Þar sem mig langar til að fá svar við þessum spumingum, sem ég þá bar fram, hripa ég nú þessar línur og vonast til þéss að í þetta skiptið sjái þeir sem hlut eiga að máli sér fært að svara. Fyrsta spumingin mín er sú hvort áðumefnt félag sé lifandi eða dautt? í öðm lagi hvenær og af hveijum var Dýravemdunarfé- lag íslands stofnað? í þriðja lagi hvenær var síðast aðalfundur haldinn og hveijir sitja í stjóm félagsins? í fjórða lagi hvenær verður næst aðalfundur haldinn og hvar? Og í fímmta og síðasta lagi hvemig tengist „Flóamark- aður“, sem er í Hafnarstræti, Dýravemdunarfélagi íslands? Virðingarfyllst, Skúli Helgason, prentari. Mannasiðir að heilsa í upphaf i máls Góðan daginn Velvakandi! Má ég biðja þig að birta nokkur orð um veðurfregnir í sjónvarpi og útvarpi. Yngvi Hrafn er nú að breyta og bæta útsendingar sjón- varps til okkar. Meðal annarra hafa komið á skjáinn nýir menn, konur og karlar er segja okkur veður- fregnir. Allt skemmtilegt fólk er heilsar áður en það segir okkur fréttimar. Svo er og um hina eldri góðkunningja okkar, að undantekn- um einum manni er einatt kemur án þess að heilsa. Það era æði margir orðnir leiðir á að sjá þennan mann á skjánum, mann sem kann ekki eða vill ekki þann mannasið, að heilsa áður en hann tekur til máls. Svo eru það veðurfregnimar í útvarpinu. þar segir án þess að heilsað sé: „Þetta er á veðurstofu íslands," kaldranaleg setning, í stað þess að sagt væri: „Góðan dag eða gott kvöld, Veðurstofa íslands, veðurfréttir." Einkaflugmannsnám- skeið Haldið verður einkaflugmannsnámskeið sem hefst 15. febrúar og stendur til aprílloka. Upplýsingar gefnarísíma 28970. Flugfarhf. Vesturflug hf. —Norskt— prjónagarn Mjúkt babygarn. Hlýtt peysugarn. Nýkomið litaúrval af PeerGynt, Mamsell, Fritidsgarn, Pritty, Triplex, Butterfly. Lanett, Prjónauppskriftir í úrvali. IÐNTÆKNISTOFNUN Eftirtalin námskeið verða haldin á næstunni hjá- Iðntæknistofnun: Málmtæknideild: 17.—19. feb.Málmsuða — fræðilegt námskeið fyrir stjórnendur. 24.-27. feb. Logsuða — námskeið ætlað iðnaðar- mönnum. Vinnuvélanámskeiðin: 10.—20. feb. Vinnuvélanámskeið á Egilsstöðum, Hótel Valaskjálf. Upplýsingar í síma 97-1636. Verkstjórnarfræðslan: 12.—15. feb. Verkskipulagning — haldið á Akur- eyri. Farið yfir undirstöðuatriði verkskipu- lagningar, upplýsingaöflunar og tíma- stjórnunar ásamt notkun á tölvum við skipulagningu og áætlanagerð. 17.—20. feb. Stjórnun — haldið á Akureyri. Farið yfir undirstöðuatriði í verktil- sögn, líkamsbeitingu við vinnu, stjórnun breytinga og samskipta- stjórnun. 26. feb.— 1. mars Vinnuhagræðing — haldið í Reykja- vík. Farið yfir undirstöðuatriði í vinnuha- græðingu, vinnurannsóknum og launakerfum. Námskeið í Reykjavík eru haldin í húsakynnum Iðntæknistofnunar, Keldnaholti, nema annað sé tekið fram. Upplýsingar og innritun hjá stofnunni ísíma (91)68-7000. Geymið auglýsinguna. I i 4 4 i j 4 < Sjáandi, hlustandi.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.