Morgunblaðið - 09.02.1986, Page 55

Morgunblaðið - 09.02.1986, Page 55
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 9. FEBRÚAR 1986 55 Tómass. gegn Ragnari Har. Þorgeir Jósepsson — Guðmundur Siguijónsson Þorsteinn Pétursson — Eggert Sigurðsson Jón A. Guðmundsson — Ingi Steinar Gunnlaugsson Keppt verður um farandbikar sem Sjóvá hefir gefið auk verð- launa sem veitt verða fyrir 1. og 2. sætið. Bridsdeild Rang- æingafélagsins Pimm umferðir eru búnar í 10 sveita keppninni og er staða efstu sveita þessi: Gunnar Heigason 115 Sigurleifur Guðjónsson 107 Gunnar Alexandersson 85 Gunnar Guðmundsson 72 Næsta umferð er 12. febrúar í Ármúla 40. Keppnin hefst kl. 19.30. Bridsdeild Skagfirðinga Ein fjölmennasta tvímennings- keppni á höfuðborgarsvæðinu hófst sl. þriðjudag hjá Skagfirð- ingum. 44 pör taka þátt í aðaltví- menningskeppni deildarinnar, sem er barometer með 4 spilum milli para. Eftir 7 umferðir er staða efstu para þessi: Jón Viðar Jónmundsson — Þórður Þórðarson 175 Bjöm Hermannsson — Lárus Hermannsson 149 Jón Þorvarðarson — Þórir Sigursteinsson 139 Guðni Kolbeinsson — Magnús Torfason 125 Hans Nielsen — Stígur Herlufsen 123 Murat Serdar — Þorbergur Ólafsson 122 Jörundur Þórðarson — Sveinn Þorvaldsson 91 Baldur Ásgeirsson — Magnús Halldórsson 83 Gústaf Bjömsson — Rúnar Lárusson 71 Ágúst Sigurðsson — Njáll Sigurðsson 64 Ekki verður spilað næsta þriðjudag, en keppni fram haldið annan þriðjudag. Keppnisstjóri er Ólafur Lárusson. Reykjavíkurmótið — Undanrásum lokið Undanrásum Reykjavíkurmóts- ins í sveitakeppni, sem jafnframt er úrtökumót fyrir íslandsmótið í sveitakeppni, lauk sl. sunnudag. Röð efstu sveita varð þessi: Samvinnuferða/Landsýnar 457 Delta 453 Úrvals 436 Páls Valdimarssonar 426 Jóns Hjaltasonar 411 Kristjáns Blöndal 406 Stefáns Pálssonar 405 Hermanns Lárussonar 398 Magnúsar Torfasonar 364 Sigurðar B. Þorsteinssonar 357 Sigurjóns Tryggvasonar 352 Estherar J akobsdóttur 340 6 efstu sveitimar keppa til úr- slita um þessa helgi f Gerðubergi í Breiðholti. Spilamennska hefst kl. 13 á laugardeginum. Spiluð verða 16 spil í leik, allir v/alla. Leikir í undanrásum gilda sem fyrri hálfleikur. Þar standa leikir þannig (umreiknað í vinnings- stig): Samvinnuferðir 91 stig, Delta 86 stig, Úrval 84 stig, Páll 69 stig, Jón 67 stig og Kristján 49 stig. 12 efstu sveitimar unnu sér rétt til þátttöku í íslandsmótinu. Að auki á Reykjavík 1. og 3. vara- sveit á landinu. Sveit Gunnlaug's Guðmundssonar BA spilar á Islandsmóti Um síðustu helgi fór fram undankeppni fyrir Islandsmót á Norðurlandi eystra. Alls mættu 14 sveitir til leiks og vom spilaðir 12 spila leikir. Eftir jafna og skemmtilega keppni varð sveit Gunnlaugs Guðmundssonar efst og spilar því í undankeppni ís- landsmótsins. Með Gunnlaugi spiluðu Magnús Aðalbjömsson, Pétur Guðjónsson og Ólafur Ágústsson. Lokastaðan: Gunnl. Guðmundss. Ak.eyri 237 Gunnlaugur Bessas. Húsav. 235 Kristján Guðjónsson Akureyri 233 Zarioh Hamadi Akureyri 26 Páll Pálsson Akureyri 222 Öm Einarsson Akureyri 220 Ásgeir Ásgeirsson UMSE 198 Flutt í Brcautarholt 3 (MJÖLNISHOLT 14) Sýnum 86 línuna í innréttingum frá INVTTA í nýju húsnæöi ELDASKÁLINN W///J‘mulan Nóatún BRAUTARHOLTI 3 • NYTT SIMANUMER: 621420 Mjólk er góð fyirir taugamar Það er ekki tilvijjun að fólki sem á erfitt með svefn er ráðlegt að fá sér glas af heitri mjólk fyrir háttinn. Rannsóknir sýna nefnilega að mataræöi hefur ótrúlega mikil áhrif á skaphöfn og geð. Að minnsta kosti 20 bætiefni; vítamín, steinefni og amínósýrur hafa margslungin áhrif á það hvemig okkur líður andlega. Og ekki nóg með það! Skortur á þessum bætiefnum bitnar oft fyrst á taugakerfinu. Engan skal því undra þó stórmeistarar f skák, sem verða að halda algjörri einbeitingu undir miklu andlegu álagi, hugsi vel um mataræði sitt. Jóhann Hjartarson stórmeistari drekkur mikla mjólk. Hann veit að mjólkin er ein besta uppspretta bætiefna i daglegu fasði, og á því sinn þátt í því að halda taugunum í góðu lagi. Mjólk er góð fyrir svefninn - og á morgnana og um miðjan daginn! MJOLKURDAGSNEFND jólk er nýmjólk, léttmjólk og undanrenna. Áhríf B vítamínskorts eftir dr. Jón óttar Ragnarsson Tegundfr Bvítamína Elnkenniátaugakerfi vlðskortáBvítamínum Þíamín (B1) Ríbóflavín (B2) Níasín Pantóþensýra B6-vítamín Fólasín Bl2-vítamín Biotín Kiarkleysi, þunglyndi, taugalömun Þunglyndi, skynvilla, vitfirring Þunglyndi, skynvilla, vitfirring Svefnleysi, persónuleikaöreytingar Sinnuleysi, þunglyndi, svefnleysi Þunglyndi, rugl, minnistap Sinnuleysi, mænu- og taugarýrnun, dauði Þunglyndi, sinnuleysi, svefnleysi Eins og sjá má getur B-vítamínskortur valdið ótrúlegustu einkennum á taugakerfi. Sem betur fer er alvarleg B-vitamínvöntun úr sögunni á Islandi. En vægur skortur er sennilega algengur. Úr mjólkurmat fáum við milli þriðjung og sjöttung af mikilvægustu B-vítamínunum. Auk þess hefur kalkið, og fleiri steinefni áhrif á taugakerfið. Og hvaðan fáum við 70% kalksins? Oettu!

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.