Morgunblaðið - 14.02.1986, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 14.02.1986, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 14. FEBRÚAR 1986 29 i B-listinn í Iðjukosningnnum B-Iistinn við stjóraarkjör í Iðju, félagi verksmiðjufólks í Reykjavík, sem fram fer í dag og á morgun, hefur sent Morgunblaðinu fréttatil- kynningu um skipun listans. Jafnframt kemur fram I þessari fréttatilkynningu, að kosningasími B-listans er 82529: Stjórn: Formaður: Bjami Jakobsson, Iðja. Varaformaður: Kolbrún Haralds- dóttir, Plastprent. Ritari: Ragnar Breiðfjörð, íspan. Gjaldkeri: Ragna H. Jóhannesdóttir, Hampiðjan. Meðstjómendur: Bjami Indriðason, Álafoss. Edda Ólafsdóttir, Delta. Sæmundur Sverrisson, Vífílfell. Bjarni Kolbrún Ragnar Ragna H. Bjarni , Edda Sæmundur Jakobsson Haraldsdóttir Breiðfjörð Jóhannesdóttir Indriðason Ólafsdóttir Sverrisson Varastjóm: Ágústína Eggertsdóttir, Nói-Siríus. Jóhanna M. Jóhannesdóttir, Iðunn, Vilhjálmur Kvaran, Ölgerðin. Trúnaðarmannaráð: Agnes Þ. Guðmundsdóttir, Gler- borg. Arthur Sumarliðason, Pétur Snæland. Grettir Jóhannesson, íspan. Halldóra Georgsdóttir, Plast- prent. Jóhanna Hreinsdóttir, Ála- foss. Jónína Þorsteinsdóttir, Halldór Jónsson. Ólafur Pálmason, Hamp- iðjan. Ómar Friðbergsson, Vífílfell. Ragnhildur Eðvaldsdóttir, Smjör- líki. Sigurlaug Egilsdóttir, Tinna. Þóra Þórisdóttir, Sanitas. Þórey Erlingsdóttir, Frón. Varamenn: Ásdís Sigrún Magnúsdóttir, Sútun. Ingibjörg Jónsdóttir, VÍR. Ingólfur Jónsson, Ölgerðin. Jónas Ólafsson, Kassagerð Reykjavíkur. Regína Bergmann, Dúk. Sigurður Andrés- son, Álafoss. Sigurbjörg Óskars- dóttir, Nói-Siríus. Una Kristins- "* dóttir, Fatagerðin Fasa. Endurskoðendur: Ólafur Pálmason, Hampiðjan. Pálmi Sigurðsson, Glerborg. Varaendurskoðendur: Ásdís Sigrún Magnúsdóttir, Sútun. Mínnsta fiskverðs- Morgunblaðið/Bjami Að lokinni ákvörðun fiskverðs. Frá vinstri talið. Friðrik Pálsson og Gunnar Tómasson, fulltrúar fisk- verkenda, Jón Sigurðsson, forstjóri Þjóðhagsstofnunar og oddamaður yfimefndar, Kristján Ragnarsson og Guðjón A. Kristjánsson, fulltrúar fiskseljenda. hækkun í mörg ár — útgerð rekin með hagnaði, vinnslan með tapi YFIRNEFND Verðlagsráðs sjáv- arútvegsins ákvað á fundi sínum í gær 3,5% hækkun á almennu fiskverði. Jafnframt var ákveðið að færa 2,5% kostnaðarhlutdeild- ar frá útgerð til sjómanna. Með því móti hækka laun sjómanna um tæp 6%. Ákvörðun þessi byggist á fyrirheitum stjóra- valda um 10% lækkun verðs á gasolíu í tveimur áföngum í „ÉG ER eftir atvikum sæmilega sáttur við þessa verðákvörðun og sjómenn binda vonir við það, að eftir gangi í þjóðfélaginu það, sem verið er að tala um og al- mennir kjarasamningar fari ekki úr böndunum. Á hinn bóginn eigum við útleið, fari illa," sagði Guðjón A. Kristjánsson, forseti FFSÍ. „Við teljum að með þessari verð- ákvörðun sé verið að skipta raun- verulegum verðmætum, svo fremi sem allt annað fari ekki úr böndun- marzmánuði næstkomandi. Fisk- verð hefur aldrei hækkað jafnlít- ið í upphafi árs síðastliðin 10 ár. Verðið gildir frá síðustu áramót- um til 31. maí næstkomandi og var ákveðið með atkvæðum fulltrúa útgerðarmanna, sjómanna og odda- manns gegn atkvæðum fulltrúa fiskverkenda. í ákvörðun þessari felst meðal annars með samþykki sjávarútvegsráðuneytisins, að verð- sem gekk yfír alla línuna á haust- mánuðum, hefur ekki skilað sér til okkar. Við höfum því verið mjög hóflegir og rejmdar ekki fengið það, sem við teljum okkur eiga rétt á.. Þetta hefur verið mikið þóf og nánast staðið á einu prósenti mest- an 'tímann, en vinnslan lagðist upphaflega gegn nokkurri hækkun. Útgerðjn gefur þama eftir 2,5% af kostnaðarhlutdeildinni, en bar- áttu okkar fyrir afnámi hennar er Qarri því að vera lokið. Við stefnum að því að skipti milli útgerðar og bætur á ufsa verða lækkaðar úr 25% í 20%, en hann verður ekki verðbættur í marz og apríl. Karfi verður verðbættur um 16% og annar botnfískur um 6%, þar með talin ýsa, sem ekki var verðbætt áður. Verðuppbætur þessar greið- ast aðeins á afla, sem landað er hér á landi. Ennfremur lá fyrir ákvörðun sjávarútvegsráðuneytis- ins, um að verðbætur úr Aflatiygg- ingasjóði vegna ísfisks, sem fluttur er utan í gámum, skuli fTá fyrsta febrúar síðastliðnum miðast við verð hér heima samkvæmt ákvörð- un Verðlagsráðs sjávarútvegsins, en ekki við söluverð erlendis. Þá var ákveðið að greiða skuli 5% verðbætur á óslægðan físk, sem ísaður er í kör og er í fyrsta gæða- flokki. Við fískverðsákvörðunina var á því byggt, að sá kostnaðarhlutur útgerðar, sem kemur til skipta samkvæmt lögum, verði aukinn um 2,5%, þegar landað er innanlands en 1%, þegar veiðskip selur afla erlendis. Forsenda þessara breýt- inga er meðal annars sú, að gasolíu- verð hér á landi lækki sem næst um 7% frá fyrsta marz og 3% frá 15. sama mánaðar. Fari almennar launahækkanir á tímabilinu samkvæmt kjarasamn- jngum fram úr Já% er heimilt að segja upp fiskverðinu frá þeim tíma, um. Þess vegha sættum vjð okkur við þetta litla hsekkun til okkar: Það-má bénda á, að 3% hækkunin, sjómapna verði hrejh og án ein- hverra- úpphaða után skipta-'til út- : 1 gerðari’é'sagði Giíðjón.- sem slík launahækkun .tekur gildi, en 'þó ekki fyrr en.;15. márz næst- komandi. . Sæmilega sáttur við þessa ákvörðun — segir Guðjón A. Kristjánsson Vinnslan rekin með 2 til 4% tapi — segja Friðrik Pálsson og Gunnar Tómasson FULLTRÚAR fiskkaupenda mótmæltu ákvörðun fiskverðs með bókun i yfimefnd Verð- lagsráðs sjávarútvegsins, þar sem meðal annars segir, að ákvörðun fuUtrúa seljenda og oddamanns sé óskynsamleg mið- að við núverandi aðstæður. Þeir telja ennfremur, að erfitt verði að ganga til kjaramninga við fiskverkafólk, þegar Ijóst sé að fiskvinnslan verði rekin með tapi. Fulltrúar kaupenda að þessu sinni voru Friðrik Pálsson, forstjóri SH, og Gunnar Tómasson, fiskverk- andi í Grindavík. Þeir sögðu ákvörð- un þessa óskynsamlega vegna þess, að vinnslan hefði ekki átt að taka þennan bagga af útgerðinni, heldur hefði átt að hækka laun sjómanna á kostnað útgerðar og skilja þessar tvær greinar eftir í svipaðri stöðu eftir ákvörðun fiskverðs og kjara- samninga. Þeir mætu tapið á físk- vinnslunni í heild eftir þetta 2 til 4% af tekjum miðað við gengi í dag, en ekki við núllið eins og Þjóð- hagsstoftiun gerði. Eitt af því, sem hefði gert vinnsl- unni erfitt um vik væri útflutningur á ferskum físki í tíma og ótíma, sem Eðlileg kjarabóttil sjómannanna — segirHalldór Ásgrímsson „ÉG TEL mjög eðlilegt að sjó- menn fái nokkra kjarabót með hliðsjón af þvi, að það er verið að ræða kjarabætur til annarra. Auk þess hækkuðu almenn lann í landinu um 3% eftir að fiskverð var síðast ákveðið. Hins vegar er ljóst að frystingin þolir mjög illa allar kostnaðarhækkanir vegna þeirrar ákvörðunar að halda gengi sem stöðugustu,“ sagði HaUdór Ásgrímsson, sjáv- arútvegsráðherra. Halldór sagði, að fulltrúar físk- vinnslunnar hefðu gengið á sinn fund í gærkvöldi eftir að ákvörðun fískverðs hefði legið fyrir. Hann teldi eðlilpgt, að þeirri endurskoðun á sjóðakerfí sjávarútvegsins, sem'í gangi hefði verið um nokkurt skeið, yrði hraðað eftir fongum og fulltrú- ar fiskvinnslunnar fengju aðild.að ■ þeirri endurskoðun. Að-'öðru leyti vildi haiíp ekki tjá sig um stöðn rtjála að svósfoddu, - þýddi verri nýtingu fískvinnslu- stöðvanna. Með þessari verðákvörð- un væri komið svo til móts við kröfur útgerðar, að. hún ætti eftir þetta að sjá sér frekari hag í því að landa afla sínum innanlands en utan. Þeir sögðu, að miðað við hækkun fískverðsins um 3,5% og tæplega 7% hækkun til fiskverkafólks, eins . og fram kæmi í tilboði atvinnurek-* enda, yrði kostnaðarauki vinnslunn- ar allt árið, miðað við aðrár aðstæð- ur óbreyttar, um 540 milljónir króna, 250 milljónir vegna launa- hækkana og 290 vegna hækkunar fiskverðs. Kominn tími til að útgerð skili hagnaði — segir Kristján ^ Ragnarsson „VIÐ þessa verðákvörðun batnar staða útgerðar um 2,5% frá því sem áður var með lækkun olíu- verðs, þegar hún verður komin fram. Utgerðin mun því skila llt- ilsháttar hagnaði eftir þessa verðákvörðun samkvæmt mati Þjóðhagsstofnunar og er þetta í fyrsta sinn síðan 1979 að út- gerðin skilar hagnaði eftir verð- ákvörðun í upphafi árs. Það er vissulega kominn timi til,“ sagði Kristján Ragnarsson, fram- kvæmdastjóri LÍÚ. <. „Við töldum rétt að gefa eftir af ávinningnum af olíuverðlækkun- inni með því að færa 2,5% af kostn- aðarhlutdeildinni til sjómanna til að auðvelda þessa fískverðsákvörð- un og bæta hag þeirra umfram það, sem kemur fram í sjálfri • hækkuninni. Þessi ákvörðun bygg- .ist á stöðugu gengi og það skiptir t miklu máli fyrir afkomu útgerðarr ’ innar. Með uppsagnarákvæðinu í samningnum eru menn að halda. . opnum möguleikum á Ieiðréttingumi - _ í samræmi við niðurstöður^. almennra kjarasamninga og þá^ verðaþað aðrir en við, sem sprerfgjft gengisrainmann og knýja okkur um leið til breytmga á fiskverði. Nú'é^V'f;. einstakt tækifæri til að ná votð- í bólgúnni tiiður og því reynir á þáðyi^ hvQrt vérðl»ólgiihugsunai*háfturmnjeí vétður eim við lýði éða •.breyfíg^ý^

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.