Morgunblaðið - 14.02.1986, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 14.02.1986, Blaðsíða 36
36 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR14. FEBRÚAR1986 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna _______________________________________________________ Fjölnir hf. útgáfufélag Bíldshöfða 18,112 Reykjavík Sími: 91-687474 Blaðamenn óskast Útgáfufélagið Fjölnir hf. óskar eftir tveimur blaðamönnum til starfa. Æskilegt er að við- komandi hafi nokkra reynslu af blaðamennsku, en einnig kemur til greina að ráða til reynslu fólk sem vill reyna fyrir sér í starfinu. Fjölnir hf. gefur út tímaritin Bóndann, Bygg- ingamanninn, Mannlíf, Fréttablað iðnaðar- ins, Gróandann og Viðskipta og Tölvublaðið, auk landkynningarrita og fréttablaða. Boðin eru góð laun og mjög góð vinnuað- staða hjá ungu og þróttmiklu fyrirtæki með hóp af ungu og hressu starfsfólki. Þeir, sem áhuga hafa, fylli út umsóknareyðu- blöð á skrifstofu Fjölnis hf. fyrir kl. 17 mánu- daginn 17. febrúar nk. 1. stýrimann vantar á 138 tn. bát sem gerður er út á hörpudisksveiðar og síðartogveiðar. Upplýsingar í síma 97-3143. Starfskraftur óskast á lögmannsstofu. Um er að ræða 4-5 mánaða starf. Góð vélritunar- og íslenskukunn- átta áskilin. Þarf að geta hafið störf sem fyrst. Umsóknum skal skila til auglýsingad. Morgun- blaðsins fyrir 19.2.1986 merktum: „L — 0475“. Verslunarstjóri Verslunarstjóri óskast í matvöruverslun á Reykjavíkursvæðinu. Umsóknir leggist inn á augld. Mbl. fyrir 19. febrúar merktar: „RK — 88“. 29 ára stúlka óskar eftir vinnu. Mjög góð ensku og sænsku kunnátta. Hef reynslu á tölvu, símavörslu, afgreiðslu og skrifstofustörfum. Get byrjað strax. Góð meðmæli ef óskað er. Vinsamlegast hringið í síma 76107. Starfsfólk — frystihús Vantar vant fólk í snyrtingu og pökkun. Góð verbúð. Upplýsingar gefur verkstjóri í síma 94-3612. Hraðfrystihúsið hf., Hnífsdal. IMtofgtiiiÞIfifetfr Metsölubladá hverjum degi! kjöSir raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Kosning um áfengisútsölu í Hafnarfirði. Utankjör- staðakosning vegna kosninga um það hvort opna eigi áfengisútsölu í Hafnarfirði hófst fimmtudaginn 13. febrúar og verður virka daga nema laugardaga frá 09.30-16.00 á Bæjarskrifstofunum, Strandgötu 6, 2. hæð. Kjörstjórn. Gallerí Borg heldur málverka- og listmunauppboð á Hótel Borg sunnudaginn 16. febrúar nk. og hefst það kl. 15.30. Myndirnar verða sýndar í Gallerí Borg við Austurvöll í dag, frá kl. 10.00-18.00 og laug- ardag frá kl. 14.00-18.00. éraé&u' HOIiG Pósthússtræti 9. Sími24211. . Ákerrén—ferða- styrkurinn 1986 Boðinn hefur verið fram Ákerrén—ferðastyrk- urinn svonefndi fyrir árið 1986. Styrkurinn, sem nemur 2000 s.kr., er ætlaður íslendingi sem ætlar til náms á Norðurlöndum. — Umsóknum skal komið til menntamálaráðu- neytisins, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavík, fyrir 15. mars n.k. Umsóknareyðublöð fást í ráðu- neytinu. Menn tamáiaráðuneytið, 10. febrúar 1986. Keflavík Til sölu lítið einbýlishús við Klapparstíg. Laust strax. Góðir greiðsluskilmálar. Söluverð 1050 þús. Uppl. í síma 92-1420, Keflavík. Jörðtil sölu Jörðin Múli, Þingeyrarhreppi, Dýrafirði er til sölu með vélum og áhöfn, ef viðunandi tilboð fæst. Upplýsingar í síma 94-8249. Setningarvél Linoterm HS setningarvél ásamt tveim disk- ettustöðvum og 14 letrum til sölu. Vélin er í góðu ásigkomulagi og laus til afhendingar. acohf LAUGAVEG 1B0 ■ REYKJAVÍK fundir — mannfagnaöir iMx, Opinn Háskóli — Fjarkennsla á háskólastigi — Bandalag háskólamanna efnir til umræðu- fundar um opinn háskóla laugardaginn 15. febrúar kl. 14.00 á Hótel Borg. Framsöguerindi flytja: Sverrir Hermannsson, menntamálaráðherra, Arnór Hannibalsson dósent og Jón Torfi Jónasson, dósent. Fundarstjóri verður: Guðni Guðmundsson, rektor. Að loknum framsöguerindum verða frjálsar umræður. Fundurinn er opinn og er allt áhugafólk hvatt tilað koma. Bandalag háskólamanna. Aðalfundur Breiðfirðingafélagsins verður haldinn að Langholtsvegi 124, 19. febrúar kl. 20.30. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Önnur mál. Stjórnin. Nauðungaruppboð á jörðinni Austurkoti, ásamt Ásakoti i Sandvíkurhreppi, þinglesin eign Hauks Hjaltasonar, fer fram á eigninni sjáifri eftir kröfum Helga V. Jónssonar hrl. og Sigríðar Thorlacíus hdl., miðvikudaginn 19. febrúar 1986 kl. 14.00. Sýslumaður Árnessýslu. Nauðungaruppboð annað og síðasta á Heimahaga 13, Selfossi, þinglesin eign Helga Kristjánssonar og Katrinar Karlsdóttur, fram fram á eigninni sjálfri eftir kröfum Veðdeildar Landsbanka Islands, Jóns Ólafssonar hrl., Stefáns Skjaldarsonar hdl., Guðjóns Á. Jónssonar hdl. og Landsbanká (slands, miðvikudaginn 19. febrúar 1986 kl. 10.30. Bæjarfógetinn á Selfossi. Nauðungaruppboð annað og síðasta á Borgarheiði 10 tv., Hveragerði, þinglesinni eign Birgis Sigurfinnssonar og Maríu S. Andrésdóttur en talin eign Sölva Sigurðssonar, fer fram á eigninni sjálfri, eftir kröfu Veödeildar Lands- banka íslands og Benedikts Guðbjartssonar hdl., þriðjudaginn 18. febrúar 1986 kl. 10.00. SýslumaðurÁrnessýslu. Nauðungaruppboð á Kambahrauni 45, Hveragerði, þinglesin eign Sumarliða Þorvalds- sonar fer fram á eigninni sjálfri eftir kröfum Ásgeirs Thoroddsen hdl., Jóns Ólafssonar hrl., Steingríms Þormóðssonar hdl. og inn- heimtumanns ríkissjóðs, þriðjudaginn 18. febrúar 1986 kl. 11.00. SýslumaðurÁrnessýslu. Nauðungaruppboð á Heiðarbrún 25, Hveragerði, þinglesin eign Sigurðar J. Antonssonar og Sigríðar R. Helgadóttur, fer fram á eigninni sjálfri eftir kröfum Björns Ó. Hallgrimssonar hdl. og Veödeildar Landsbanka islands, þriöjudaginn 18. febrúar 1986 kl. 11.30. Sýslumaður Árnessýslu. Nauðungaruppboð annað og síðasta á Heiðarvegi 12, Selfossi, þinglesin eign Ingvars Pálssonar, fer fram á eigninni sjálfri eftir kröfum Veðdeildar Lands- banka íslands, Landsbanka islands, Sigurðar Sveinssonar hdl. og Brunabótafélags islands, miðvikudaginn 19. febrúar kl. 11.00. Bæjarfógetinn á Selfossi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.