Morgunblaðið - 14.02.1986, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 14.02.1986, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 14. FEBRÚAR1986 31 ~ speki Umsjón: Gunnlaugur Guömundsson Vatnsberi (21. jan. —19. feb.) og Krabbi (21. júní — 22. júlí.) Hér á eftir er fjallað um hið dæmigerða í þessum merlg'um. Þar sem allir eru samsettir úr nokkrum stjömumerkjum draga aðrir þættir iðulega úr einkennum sólarmerkisins, eða styrkja þau. Ólik merki Vatnsberi og Krabbi em ólík merki og _ eiga yfirleitt ekki samleið. Ástæðu þess er að finna í ólíku eðli þeirra, í því að Krabbinn er tilfinningamerki en Vatnsberinn hugmynda- merki. Á þessu, tilfinningum og hugarorku, er gmndvallar- munur. Þessi merki geta þó átt vel saman ef aðrir þættir tengj- ast. Við skulum hafa það í huga að aldrei er hægt að dæma samband ákveðinna merkja fyrirfram glatað. HvaÖ er hug- myndaorka? Þegar við tölum um hugmynda- orku er átt við ákveðna per- sónuleikagerð. Við vitum að menn em mismunandi, en við hugsum yfirleitt lítið út í það í hveiju þessi mismunur er fólg- inn. Stjömuspeki reynir að athuga þennan mismun. Hún skipar mönnum í fjóra höfuð- flokka. Þessi skipting byggir á athugun og reynslu, á því hvemig menn hegða sér. Flokk- amir era kallaðir eldur, jörð, loft, vatn. Eldur er táknrænn fyrir hugsjónamenn, jörð fyrir efnishyggjumenn, loft fyrir hugmynda- og félagshyggju- menn og vatn fyrir tilfmninga- menn. Eitt helsta einkenni hugmyndamanna er það að þeir vilja setja hugsunina ofar öðm, það rökrétta ræður ákvarðanatöku. Þetta er fólk sem vill setjast niður og rök- ræða þegar vandamál koma upp. Það reynir að taka yfirveg- aða og skynsamlega afstöðu til mála og á frekar auðvelt með að blanda ekki persónulegum tilfmningum í ákvarðanatöku. Tvíburar, Vogir og Vatnsberar em hugmyndamerki. Hvað er tilfinn- ingaorka? Krabbinn er tilfinningamerki. Hann er innhverfur, þ.e. hann lifir sterku innra lífi, er næmur og móttækilegur á umhverfið og hefur sterkt ímyndunarafl. Þar sem um sterka tilfinninga- skynjun er að ræða, getur hann átt erfitt með að setja hana í orð. Krabbinn „finnur á sér“ að eitthvað ákveðið muni ger- ast, hann „finnur á sér“ að þessum manni er treystandi en öðmm ekki. Það er hins vegar erfitt fyrir hann að útskýra þessa tilfinningu. Hann segir einungis: „Mér fellur þetta vel en hitt illa. Af hveiju? Það er bara tilfinning." Þetta er ágæt- ur eiginleiki en hann getur farið í taugamar á Vatnsberanum sem setur „skynsemi" og rök- hugsun ofar öðra. Vatnsberinn þarf í þessu sambandi að gera sér grein fyrir því að tilfinn- ingalegt innsæi er ekki sfður mikilvægt en rökhugsun og alls ekki óskynsamlegra þegar allt kemur til alls. Virðing Auk áðumefndra atriða má ^geta þess að Krabbinn er per- sónulegra merki, þ.e. hann hefur áhuga á því mannlega, en Vatnsberinn er ópersónu- legri. Þegar Krabbinn er sár og þarf umhyggju, vill Vatns- berinn setjast niður og ræða málið. Þegar Vatnsberanum lfður illa vill hann ræða málið, en Krabbinn vill faðma hann að sér! Þrátt fyrir þessa ólíku þætti geta merkin átt ágætlega saman ef þau virða gmnneðli hvors annars. Tveir ólfkir ein- staklingar geta bætt hvom annan upp, fært hinum það sem á skortir. X-9 ::::::: DYRAGLENS HALLI ER.SAMNF/EfSPOR.UM. A£> HANW HAF-I veeip snAkur _ ( FyggAUlFI I LJÓSKA TTTi 1 lllll/" . TTT71 LOÖSKA' ? EKUW i KLi'pSJ .' SB.M HER FIMNAS.T AÐLK , EM HON ER. ANÆGR' VANTAR SKO SHOES - E€K£>L> OKKUK AMMAÐ PAR. -.1 ' ~ L—■=■ 1 LY. SH » 9 /fsl\ HELPUf? ÝE\M INNI1. , VÍST AP pBTTA SB x V SniPOGT ! !!?!!!!!!n!!?f!T!!?!!!!!!!i!!l!i!!!!t!!!!!!l!!!!!!!!n!!!!!!!!!! FERDINAND SMAFOLK HERE'S A CUTE SWEATER, MARCIE..IT HA5 LITTLE SHEEPS ALL OVER IT.... YOU SHOULP BUY IT... I WONPER IF THEY RE KEALLY 5HEEP... MAAM, HOLU PO I KNOb) THAT THESE AREN'T UIOLVES IN SHEEP'S CL0THIN6? Þetta er falleg peysa, Magga, það er fullt af litl- um kindum á henni... þú ættir að kaupa hana_ Skyldu þetta vera virkileg- Fröken, hvernig get ég ar kindur ... vitað að þetta séu ekki úlf- ar i sauðargæru? Þú lætur ekki plata þig í viðskiptum, Magga. BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Argentísk kona að nafni Vicky Murdinger var stolt af úrspili sínu í eftirfarandi spili, sem er frá HM í Sao Paulo í Brasilíu sl. haust. En hún varð að sama skapi vonsvikin eftir leikinn, þegar hún bar saman við sveitarfélaga sína ... Norður ♦ 107432 ¥4 ♦ 942 ♦ ÁK109 ** Vestur Austur *K ii,in *8 ¥ G10762 ¥ D983 ♦ ÁG75 ♦ D86 ♦ G87 ♦ D6543 Suður ♦ ÁDG965 ¥ ÁK5 ♦ K103 ♦ 2 Murdinger og félagi hennar sátu með spili N/S og hættu spilinu upp f 5 spaða f slemmu- þreifíngum. Vestur spilaði út hjartagosa. Murdinger sá að hugsanlegt var að spilið færi niður ef slagur tapaðist á trompkónginn og tíg- ulásinn lægji í vestur. Til a&m veijast þeirri hættu eftir bestu getu, spilaði hún þannig: drap á hjartaás, tók ÁK f laufi og stakk lauf. Henti svo tígli niður í hjartakóng og trompaði þriðja hjartað í blindum. Staðan var þá þessi: Norður ♦ 10743 ¥ — ♦ 94 ♦ 10 Vestur Austur ♦ K ♦ 8 ¥107 II ¥9 ♦ ÁG75 ♦ D86 ♦ - Suður ♦ D6 ♦ ÁDG96 ¥ — ♦ kio ♦- Nú fyrst fór Murdinger í trompið, spilaði litlu úr borðinu og svínaði drottningunni. Vestur fékk á kónginn blankan, en varð síðan að gefa slag með því að spila frá tígulásnum eða hjarta út í tvöfalda eyðu. Vel spilað og því vonlegt að Murdinger yrði óhress með að tapa á spilinu. Á hinu borðinu keyrðu andstæðingamir alla leið í sex spaða og konan í vestur var svo ógæfusöm að leggja niður tígulásinn í útspilinu. Sagnhafi hitti svo á að taka spaðaásinn. SKAK Umsjón Margeir Pétursson 4 Á opnu alþjóðlegu móti f Genf í Sviss í janúar kom þessi staða upp í skák Júgóslavans Pav- lovich, sem hafði hvftt og átti leik, og argentínska stórmeistar- ans Quinteros. 25. Hxe5! - fxe5, 26. Dxe6+ - Kh8, 27. Dxe7 - Hxe7, 28. Hf8+ og svartur gafst upp, þvf eftir 28. - Kg7, 29. Hg8+- - Kh6, 30. Rf5+- - Kh5, 31. Be2 er hann mát.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.