Morgunblaðið - 14.02.1986, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 14.02.1986, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 14. FEBRÚAR 1986 37 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar ... _ ... ~ . .. .. .......... ... * - . .. .... ... - - 'V- Dyrasímar - Raflagnir Gestur rafvirkjam., s._19637. Raflagna- og dyrasímaþjónusta Önnumst nýlagnir, endurnýjun og breytingar á lögninni. Gerum viö öll dyrasímakerfi og setjum upp ný. Löggiltur rafverktaki. S: 651765,44825. Melsölubhd á hvetjum degi! I.O.O.F. 1 = 1671428'/2 = Umr. I.O.O.F. 12 — 1671428 '/2 = Stm. □ Mímir 59861427 H&V. Vélsleðafólk Fyrirhugað er að stofna samtök vélsleðafólks á Suðvesturlandi. Áhugamenn um stofnunina og þátttöku í starfi mæti á fræðslu- fund hjá L.Í.V. á Hótel Esju, þann 18. febrúar kl. 20.30. Upplýsingar í sima 651625 og 71160. Aðalfundir Bandalags islenskra Farfugla og Farfugladeildar Reykjavikur verða haldnir laugardaginn 15. febrúar 1986 kl. 14.00 að Lauf- ásvegi 41,2. hæð. Dagskrá: Venjuleg aðalfundar- störf. Stjórnir BÍF og FDR. KFUM og KFUK Hverfisgötu 15, Hafnarfirði Kristniboðsvika. Samkoma í kvöld kl. 20.30. Ræðumaður: Sr. Ólafur Jóhannsson fram- kvæmdastjóri. Kristniboðsefni: Skúli Svavarsson kristniboði. Kaffisala. Tekið við gjöfum. Allirvelkomnir. Hvítasunnukirkjan Völvufelli 11 Takið eftir ungt fólk. í kvöld hitt- umst við öll eldhress til þess að rækta það sem við áunnum í mótinu í Kirkjulækjarkoti um sið- ustu helgi. Dagskrá samkom- unnar verður fjölbreytt. Þar verður mikiö spilað og sungið. Ungt fólk vitnar. Hugvekju flytur Kornelíus Traustason. Mætum öll. Allt ungt fólk hjartanlega velkomið. Nefndin. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍSIAR11796 og 19533. Dagsferðir sunnudag- 16. febrúar 1. Kl. 10.30 Gullfoss í vetrar- búningi. Komið við á Geysis- svæöinu. Fararstjóri: Leifur Þor- steinsson 2. Kl. 13.00. Stóri Meitill v/Þrengslaveg. Lótt ganga. Verð kr. 350.00. Brottför frá Umferöarmiöstöð- inni, austanmegin. Farmiðar vil bfl. Fritt fyrir börn í fylgd fullorð- inna. Ath.: Miðvlkudag 26. febr- úar — kvöldvaka um íslenska refinn. Góuferð f Þórsmörk 28. febrúar — pantlð tfmanlega. Vetrarfagnaðurinn verður hald- inn föstudag 7. mars, félags- menn skemmta. Feröafélag fslands. Bænastaðurinn Fálkagötu 10 Bænastund kl. 19.00 virka daga. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR11796 og 19533. Helgarferð 14.-16. febrúar Brekkuskógur/göngu- og skíða- ferð. Gist i orlofshúsum. Brekku- skógur er milli Efstadals og Geysis. Fjölbreytt gönguland og gott skíðaland. Farmiðasala og upplýsingar á skrifstofunni, Öldugötu 3. Fararstjóri: Hjalti Kristgeirsson. Ferðafélag íslands. fttgyjpmlrtaMft MrtsöhiNa()á hverjum degi! raðauglýsingar raðauglýsingar raðauglýsingar I Akranes Sjálfstæðiskvennafélagið Bára heldur fund laugardaginn 15. febrúar kl. 14.00 i sjálfstæöishúsinu við Heiðargerði. Gestur fundarins verður Katrín Fjeldsted borgarfulltrúi og ræðir hún sveitarstjórnarmál. Konur eru hvattar til að fjölmenna og hafa með sér gesti. Stjómin. Njarðvík Fulltrúaráð sjálfstæöisfélaganna I Njarövik heldur aðalfund sunnu daginn 16. febrúar 1986 kl. 15.00 i sjálfstæðishúsinu Hólagötu 15. Aðalfundarstörf. Ákvörðun um prófkjör. Sjálfstæðiskvennafélagið Vörn Akureyri Almennur félagsfundur verður haldinn þriðjudaginn 18. febrúar kl. 20.30 í Kaupangi við Mýrarveg. 1. Kynntarverða konur sem taka þátt í prófkjöri fiokksins á Akureyri. 2. Hvemig á að vinna að þvi að gera hlut kvenna sem mestan i bæjarkosningunum í vor. 3. Önnurmál. Félagskonur mætiö allar og takiö meö ykkur gesti. Inntaka nýrra félaga. Stjómin. Mosfellssveit — Félagsfundur Sjálfstæðisfélag Mosfellinga boöar til félagsfundar mánudaginn 17. febrúar kl. 20.30 í Hlógaröi. Dagskrá: Formenn eftirtalinna nefnda flytja stutta framsögu, Jón M. Guðmundsson skipulagsnefnd, Grétar Hansson samgongu- nefnd, Óskar Kjartansson iþróttamannvirkjanefnd. Fyrirspumir og umræður. Félagar fjölmennið. Sjálfstæðisfólag Mosfellinga. Höfn Hornafirði Sjálfstæöisfélag Austur-Skaftfellinga boðar sjálfstæðismenn á Höfn til fundar sunnudaginn 16. þ.m. kl. 15.00. Fundarefni: Prófkjörtil sveitarstjórnarkosninga. Stjómin. Keflavík Sjálfstæðiskvennafélagið Sókn heldur almennan félagsfund i sjálf- stæðishúsinu í Keflavík mánudaginn 17. febrúar nk. kl. 20.30. Fundarefni: Tómas Tómasson forseti bæjarstjórnar fjallar um mál- efni bæjarins. Kaffiveitingar. Bingó. Sjálfstæðiskonur mætið vel og stundvíslega og takiö með ykkur gesti. Stjómin. Sjálfstæðisfélögin á Akureyri „Opið hús“ í tilefni af prófkjöri fálaganna veröur opið hús dagana 15. og 16. febrúar i Kaupangi. Þess er farið á leit við félagsmenn að þeir komi og grelði árgjöld sín fyrir starfsárið 1985-1986. Bæjarfulltrúar, alþingismenn og fram- bjóöendur verða til skrafs og ráðageröa og selt verður kaffi til ágóða fyrir kosningasjóð. Þeim félagsmönnum sem ekki geta mætt er bent á að hægt er að hringja i síma 21504 eða stjórnarmenn félaganna og biðja um að árgjöldin verði sótt til viökomandi. Sérstök athygli er vakin á þvi aö þátttaka i væntanlegu prófkjöri er bundinn við félagsmenn eingöngu en nýir félagar geta innritað sig allt til loka kjörfundar. Vörður FUS, Vöm, félag sjálfstæðiskvenna, Málfundafólagið Sleipnir og Sjólfstæðisfólag Akureyrar. Seltirningar — Félagsvist Hin vinsæla félagsvist sjálfstæðisfélaganna á Seltjarnarnesi veröur haldin í Félagsheimilinu okkar, Austurströnd 3, mánudaginn 17. febrúar kl. 20.30 stundvíslega. Stjórnandi verður Anna K. Karlsdóttir. Stjómin. Prófkjör sjálfstæðismanna íVestmannaeyjum Utankjörfundaratkvæðagreiðsla á skrifstofu flokksins i Samkomuhúsi Vestmannaeyja alla virka daga kl. 17-19 og á laugard. kl. 13-15. I Reykjavík er hægt aö kjósa á skrifstofu flokksins i Valhöll, Háaleitis- braut 1, kl. 9-19 alla virka daga. Akranes Almennur stjórnmálafundur verur haldinn í sjálfstæðishúsinu við Heiðargerði mðnu- daginn 17. febrúar kl. 20.30. Dagskrá: 1. Friðrik Sophusson varaformaður Sjálf- stæðisftokksins ræðir stjómarsamstarfið. 2. Almennar umræöur og fyrirspumir. Þingmenn Sjálfstæðisftokksins í Vestur- landskjördæmi, Friðjón Þórðarson og Valdimar Indriðason, mæta á fundinn. Sjólfstæðisfólögin á Akranesi. Síðasta sýning á Villihunangi f KVÖLD, föstudagfinn 14. febr- valdsdóttir, Pétur Einarsson, Ró- úar, verður allra síðasta sýning á gamanleiknum Villihunangi, eftir Anton Tsjékov og Michaeí Frayn, í Þjóðleikhúsinu. Þýð- inguna gerði Árni Bergmann, leikstjóri er Þórhildur Þorleifs- dóttir, leikmynd og búningar eru eftir Alexander Vassiliév og lýsinguna annast Páll Ragn- arsson. Með helstu hluverk fara Amar Jónsson, Helga E. Jónsdóttir, Sigurður Skúlason, Guðbjðrg Thoroddsen, Lilja Guðrún Þor- bert Amfinnsson, Rúrik Haralds- son, Bessi Bjamason, Steinunn Jóhannesdóttir, Hákon Waage og Þorsteinn Ö. Stephensen. Leikurinn fer fram í rússneskri sveit að sumri til. Hitinn er mikill og kveikir ástarbál í hjðrtum mannfólksins uns ástsýkin fer um eins og eldur í sinu. Ástamálin komast að lokum í rækilegan hnút, eins og jafnan í gamanleikj- um, og allar konumar telja sig eiga hlut í Don Juan sveitarinnar, honum Platonov, segir í frétt frá Þjóðleikhúsinu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.