Morgunblaðið - 27.03.1986, Side 7

Morgunblaðið - 27.03.1986, Side 7
getur það jafnan komið fyrir, að kvikni í bæjum og húsum þar sem farið er með eld, af ein- hverjum atvikum, sem ómögu- legt er að sjá fyrir eða spoma við. Þegar slíkt kemur fyrir á bæjum í sveitum, brennur optast allur bærinn til kaldra kola, og stundum allt, sem í honum er. Eigendurnir standa þá uppi fjelitlir eða fjelausir eptir.“ Eftir þennan inngang snýr Þor- leifur sér að nauðsyn þess að koma hér upp vátryggingarvernd: „Það er því hin mesta nauð- syn að geta tryggt fyrir elds- voða bæi og búshluti ekki síð- ur en timburhús eða steinhús, eins og yfir höfuð að geta tryggt alla fjármuni sína fyrir hvers konar voða, sem fyrir kann að koma. Auk þess sem þeir fást endurgoldnir, ef þeir farast, eru tryggðir munir í sjálfu sjer meira virði en ótryggðir og auðfengnara lán út á tryggða eign en ótryggða. Utlend vátryggingaríjelög taka eigi torfbæi í ábyrgð eða muni, sem í þeim eru geymdir. Það væri því mjög mikilsvert að koma á fót innlendu vá- tryggingafj elagi, sem tæki í ábyrgð alls konar hús og torfbæi og muni þá, sem í þeim eru geymdir. Þetta er því fremur nauðsynlegt, sem brunabótagjald í útlendum vá- tryggingaríjelögum er afar hátt og telja má víst, að það gæti verið lægra í innlendu ábyrgð- arflelagi.“ í lok greinarinnar setur Þorleifur það skilmerkilega fram, sem gera MORGUNBLAÐIÐ, FTMMTUDAGUR 27. MARZ 1986 B 7 þarf: Landstjórnin á að stofna innlent brunabótafélag og koma þarf á skyldutryggingu húsa. Það er gaman að sjá, að það er akkúrat þessi tillaga Þorleifs, sem verður að veruleika 25 árum síðar með lögunum nr. 54/1915 um Bruna- bótafélag íslands. Hér eru lokaorð Þorleifs. „Með því lengi mætti bíða eptir innlendu vátryggingarfye- lagi, ef einstakir menn ættu að koma því á fót, verður landið sjálft með landssjóð að bakhjalli að stofna það. Það ætti ekki að neinu leyti að geta verið hættu- legt fyrir landssjóð. Ef menn ættu að vera sjálfráðir, mundu margir skjóta sjer undan að vátryggja. Fyrir því teljum vjer sjálfsagt að allir hús- og bæjaeigendur alstaðar á landinu væru skyldaðir til að vátryggja hús sín. Á þann hátt yrði gagnið af íjelaginu al- mennt, og vátryggingargjaldið svo lítið sem frekast væri unnt. Það er svo margt sem mælir með því, að stofna innlent vátryggingarfjelag, að eigi er hægt að telja það upp í stuttri blaðagrein. í þetta sinn vildum yjer að eins koma hreyfing á málið með því að vekja athygli á nauð- syninni á fjelaginu og benda iauslega á, hvernig það ætti að stofna. Þingið og land- stjórnin verður að taka þetta mál að sjer, eins og flest annað, sem landinu horfir til framfara.“ Höfundur erforsíjórí Brunabóta- félags íslands. Frá Póllandi skrifar 21 árs piltur, skógarfræðingur, með margvísleg áhugamál: Darek Gazdzinski, ul. Kopernika 12/24, 27-400 Ostrowiec Sw.t * Poland. Nítján ára japanskur piltur, há- skólanemi, með margvísleg áhuga- mál: Kenji Maeda, 178 Morimoto Z chome, Itami city Hyogo, 664 Japan. Ógiftur 31 árs Austur-Þjóðverji með áhuga m.a. á ferðalögum og garðrækt: Gunther Arndt, Pulvermahlenweg 41, DDR-7114 Zwenkau, German Democratic Republic. Frá Póllandi skrifar 36 ára karl- maður, bins bams faðir. Hann er lögfræðingur og hefur margvísleg áhugamál: Jerzy Miszczak, Ul. Gliniana 23/25, 20-616 Lublin, Poland. Hvíta stellið 8 M. matar- og kaffistell (45 stk) v í-' ^ -1 *" i ___/ or: i\i. u.uiu,— CJtborgun kr. 4.000 og eftirstöðvar á víxlum Höfðabakki 9 Reykjavík Mjólk er öóð fýrir taugamar Pað er ekki tilviUun að fólki sem á erfitt með svefn er ráðlegt að fá sér glas af heitri mjólk fyrir háttinn. Rannsóknir sýna nefnilega að mataræði hefur ótrúlega mikil áhrif á skaphöfn og geð. Að minnsta kosti 20 bætiefni; vítamín, steinefni og amfnósýrur hafa margslungin áhrif á það hvemig okkur líður andlega. Og ekki nóg með það! Skortur á þessum þætiefnum bitnar oft fyrst á taugakerfinu. Engan skal því undra þó stórmeistarar I skák, sem verða að halda algjörri einbeitingu undir miklu andlegu álagi, hugsi vel um mataræði sitt. Áhrif B vítamínskorts eftir dr. Jón óttar Ragnarsson Tegundir Einkennl á taugakerfl Bvítamfna viðskortáBvítamínum ÞíamínlBD kjarkleysi, þunglyndi, taugalömun Ríbóflavín (B2) Þunglyndi, skynvilla, vitfirring Niasln Þunglyndi, skynvilla, vitfirring Pantóþensyra Svefnleysi, persónuleikabreytingar B6-vitamin Sinnuleysi, þunglyndi, svefnleysi Fólasin Þunglyndi, rugl, minnistap B12-vítamín Sinnuleysi, mænu- og taugarýmun, dauði Bíotin Þunglyndi, sinnuleysi, svefnleysi Eins og sjá má getur B-vítaminskortur valdiö ótrúlegustu einkennum á taugakerfi. Sem betur fer er alvarleg B-vítamínvöntun úr sögunni á fslandi. En vægur skortur er sennilega algengur. Úr nnjólkurmatfaum við milli þriðjung og sjöttung af mikilvægustu B-vítamínunum. Auk þess hefur kalkið, og fleiri steinefni áhrif á taugakerfið. Og hvaðan fáum við 70% kalksins? Oettui Jóhann Hjartarson stórmeistari drekkur mikla mjólk. Hann veit að miólkin er ein besta uppspretta bætiefna í daglegu fæði, og á þvi sinn þátt í því að halda taugunum i góðu lagi. Mjólk er góð fyrir svefninn - og á morgnana og um miðjan daginn! MJÓLKURDACSNEFND Mjólk er nýmjólk, léttmjólk og undanrenna. ŒB AUGIÝSINGAÞJÓNUSTAN / SlA — Mjðlk 6f góð

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.