Morgunblaðið - 27.03.1986, Síða 11

Morgunblaðið - 27.03.1986, Síða 11
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 27. MARZ 1986 B 11 Brids Arnór Ragnarsson Bridsdeild Sjálfsbjargar Nýlokið er sveitakeppni með þátttöku 9 sveita. Sveit Jóhanns P. Sveinssonar sigraði, hlaut 194 stig. I sveit Jóhanns spiluðu ásamt honum: Lýður Hjálmarsson, Sigurð- ur Bjömsson, Theodór A. Jónsson og Halldór Sveinsson. Lokastaðan varð annars þessi: Vilborg Tryggvadóttir 182 Hlaðgerður Snæbjömsdóttir 179 Sigurrós Sigurjónsdóttir 146 Stefán Sigvaidason 119 Spilamennsku vetrarins lýkur með tveggja kvölda tvímenningi sem verður spilaður 7. og 14. apríl. Bridsdeild Barðstrend- ingafélagsins Þegar aðeins 5 umferðir em eftir í Barometerkeppni félagsins er staða efstu para þessi (30 pör): Sigurbjöm Armannsson - Helgi Einarsson 372 Þórarinn Ámason - Ragnar Björnsson 251 Sigurður ísaksson - Edda Thorlacius 193 Friðjón Margeirsson - Valdimar Sveinsson 189 Jónína Halldórsdóttir - Hannes Ingibergsson 159 Viðar Guðmundsson - Amór Ólafsson 102 Gunnlaugur Þorsteinsson - Hermann Ólafsson 7 0 Bjöm Bjömsson - Birgir Magnússon 65 Síðustu 5 umferðimar verða spil- aðar mánudaginn 7. apríl nk. Spilað er í Síðumúla 25, og hefst keppni stundvíslega kl. 19.30. Keppnis- stjóri er Hermann Lámsson. Mánudaginn 14. apríl hefst síðan Firmakeppni félagsins. Bridsfélag Akureyrar Halldórsmótið, minningarmótið um Halldór Helgason, hefst þriðju- daginn 1. apríl. Skráning er þegar hafin hjá stjóm félagsins og verður henni lokað kl. 20 á sunnudags- kvöld 30. mars. Fyrirkomulagið er sveitakeppni með board-a-match sniði og tekur yfir 4—5 spilakvöld. Félagar em hvattir til að vera með í þessari síðustu reglulegu keppni vetrarins. Nú stendur yfir einmennings- keppni og firmakeppni hjá félaginu. Minnt er á Opna mótið í tvímenning, sem verður 5.-6. apríl nk. Skráning stendur yfir hjá þeim Gretti Frí- mannssyni, Þórami B. Jónssyni og Páli H. Jónssyni, auk þess sem Ólaf- ur Lámsson annast skráningu sunnan heiða. Flugleiðir bjóða mjög hagstæð fargjöld á þetta Öpna mót. Fargjald m/gistingu í 2 nætur fyrir keppendur að sunnan, býðst á 3.800 kr. pr. spilara. (Heimilt að taka makann með, þó spilakunnáttunni sé ekki fyrir að fara). Keppnisstjóri verður Ólafur Lámsson. Brídsdeild Skagf irðinga Sl. þriðjudag var spiluð eins kvölds tvímenningskeppni. Þriðju- dag eftir páska verður einnig á dagskrá eins kvölds tvímennings- keppni, opin öllum. Spilað er í Drangey v/Síðumúla 35 og hefst spilamennska kl. 19.30. Keppnisstjóri er Ólafur Lámsson. Brídsfélag Suðurnesja Sex umferðum af níu er lokið í Suðumesjamótinu í sveitakeppni og stefnir í hörkukeppni um efsta sætið. Staðan: Sigurður Steindórsson 128 Hjálmtýr Baldursson 125 Nesgarður 118 Maron Bjömsson 93 Bjöm Blöndal 80 Sjöunda umferðin verður spiluð 7. apríl í Grófinni kl. 20. Fimmtu- daginn 3. apríl verður aftur á móti spilaður eins kvölds tvímenningur í Fjölbrautaskólanum. Hefst sú keppni einnig kl. 20. LUXfMBORG Landamæri Luxernborgar liggja að Þýskalandi, Frakklandi og Belgíu. Vegakerfi þessara landa skila þér auðveldlega á áfangastað. Dyr að töfrum Evrópu Flug til Luxemborgar fram og til baka kostar frá kr. 13.350.* Þarbjóð- ast einnig bestu bílaleiguverð í Evrópu: Bíll í viku á aðeins kr. 61001* Evrópustrætó Flugleiða-flugleiðin Keflavík/Luxemborg-hefurferjað þúsundir íslendinga til Findel flugvallar. Sumir halda strax áfram ferðinni, aðrir dvelja lengur í Luxemborg. Þeir bera margt úr býtum. Hvort sem þú unnir fögrum listum, eða hefur lyst á góðum mat getur Luxemborg satt þig. Hér er gaman að njóta útivistar í skógivöxnu fjalllendi, skoða markverða staði og lifa Ijúfu lífi á hótelum og gistihúsum. Hertogadæmið Luxemborg heilsar gestum sínum með hógværð og yndisþokka: Fagurgrænir akrar, þróttmikill trjágróður, vínviðurinn í hæðunum meðfram Mósel, lítlð sveitaþorp í þröngu gljúfri, kyrrlátt mannlíf í skjóli kastala og kirkju. í Luxemborg kristallast menning tveggja þjóða. Landið hefur sérstöðu sem þú getur fært þér í nyt. Við bjóðum þér bestu bílaleiguverð í Evrópu! " Verö miftað vift PEX largjald eftir 1. april 1986, og bilaleigubll i B flokki. Frekari upplýsingar veita söluskrifstofur Flugleiða, umboðsmenn og ferðaskrifstofur. Söluskrifstofan Lækjargötu sími 27477, Hótel Esju sími 685011, Álfabakka 10 sími 79500. Upplýsingasími: 25100 FLUGLEIÐIR

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.