Morgunblaðið - 27.03.1986, Qupperneq 22

Morgunblaðið - 27.03.1986, Qupperneq 22
22 B MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 27. MARZ1986 ! usta kl. 11.00. (Ath. breyttan messutíma). Einsöngvari: Eiríkur Hreinn Helgason. Páskadag: Hátíðamessa kl. 8.00 árd. Kirkjukórinn flytur „Páska- dagsmorgun" eftir Sveinbjörn Sveinbjörnsson. Einsöngvarar: Guðrún Jónsdóttir, Stefanía Val- geirsdóttir og Eiríkur Hreinn Helgason. Hátíðamessa kl. 2.00. Kirkjukórinn flytur „Því að Drott- inn er góður“ eftir Hándel. Ein- söngur Ingibjörg Marteinsdóttir. Hljóðfæraleikarar Ólafur Flosa- son og Þórhallur Birgisson. Páskadag: Kl. 15.30, skírnar- messa. Annar páskadagur: Barnasam- koma kl. 11.00. Sr. Solveig Lára Guðmundsdóttir. Fermingar- messa kl. 13.30. Þriðjudag 1. apríl: Altarisganga kl. 20.30. Organleikari Guðni Þ. Guðmundsson Sr. Ólafur Skúla- son. DIGRANESPRESTAKALL: Skír- dag: Guðsþjónusta í Kópavogs- kirkju kl. 20.30. Altarisganga. Föstudaginn langa: Guðsþjón- usta í Kópavogskirkju kl. 11.00. Páskadag: Guðsþjónusta i Kópa- vogskirkju kl. 14.00. Annar páskadagur: Fermingar- guðsþjónusta í Kópavogskirkju kl. 10.30. Barnasamkoma í Safn- aðarheimilinu við Bjarnhólastíg kl. 11.00. Sr. Þorbergur Krist- jánsson. ELUHEIMILIÐ GRUND: Skírdag: Guðsþjónusta kl. 10.00. Altaris- ganga. Sr. Lárus Halldórsson. Föstudaginn langa: Guðsþjón- usta kl. 10.00. Sr. Lárus Hall- dórsson. Páskadag: Guðsþjónusta kl. 10.00. Sr. Lárus Halldórsson. FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Skír- dag: Ferming og altarisganga kl. 14.00. Föstudaginn langa: Hátíðaguðs- þjónusta kl. 14.00. Prestur sr. Helga Soffía Konráðsdóttir. Páskadag: Hátíðaguðsþjónusta kl. 14.00. Annar páskadagur: Ferming og altarisganga kl. 11.00 og kl. 14.00. Organleikari Guðný Margrét Magnúsdóttir. Sr. Hreinn Hjartarson. FRÍKIRKJAN f Reykjavík: Skír- dagur: Kvöldmessa og altaris- ganga kl. 20.30. Ræðuefni: Nótt- in, sem hann svikinn var. Fluttur verður sálmurinn „Á skírdags- kvöld ég kem til þin" eftir Guðr- únu Guðmundsdóttur frá Mel- gerði. Fríkirkjukórinn syngur. Organisti og söngstjóri: Pavel Smid. Reynir Guðsteinsson, te- nórsöngvari, syngur stólvers. Föstudaginn langa: Hátíðarguðs- þjónusta kl. 14.00. Ræðuefni: Hinar glötuðu aðstæður kærleik- ans. Frú Ágústa Ágústsdóttir syngur stólvers. Flutt verður Lit- anía síra Bjarna Þorsteinssonar. Fríkirkjukórinn syngur undir stjórn Pavels Smid, fríkirkjuorg- anista. Páskadagur: Hátíðarguðsþjón- usta kl. 8.00 árdegis. Ræöuefni: Gleöi upprisunnar. Hátíðar- söngvar síra Bjarna Þorsteins- sonar. Fríkirkjukórinn syngur: Söngstjóri og organisti: Pavel Smid. Hátíöarguðsþjónusta kl. 14.00. Fermdur verður Sigur- mundur Sigurðsson, Melabraut 50, Seltjarnarnesi. Hátíðar- söngvar síra Bjarna Þorsteins- sonar. Fríkirkjukórinn syngur undir stjórn organista kirkjunnar. Reynir Guðsteinsson, tenór- söngvari, og Dóra Reyndal, sópr- ansöngkona, syngja stólvers. Annar páskadagur: Barnaguðs- þjónusta kl. 11.00 árdegis. Guð- spjallið í myndum. Barnasálmar og smábarnasöngvar. Afmælis- jfíleöður Bænadaga- og páskamessur DÓMKIRKJAN: Skírdag: Messa og altarisganga kl. 11.00. Sr. Þórir Stephensen. Ferming og altarisganga kl. 14.00. Sr. Agnes M. Sigurðardóttir. Föstudaginn langa: Messa kl. 11.00. Dómkórinn syngur Lacri- mosa úr sálumessu eftir Mozart. Sr. Hjalti Guðmundsson. Messa kl. 2.00. Svala Nielsen óperu- söngkona syngur einsöng. Dóm- kórinn flytur þekkt kórverk. Lesin verða lok píslarsögunnar og flutt stutt hugleiðing. Einnig verður Litanían sungin. Sr. Þórir Step- hensen. Páskadag: Hátíðamessa kl.8.00 árd. Sr. Þórir Stephensen. Há- tíðamessa kl. 11.00. Sr. Hjalti Guðmundsson. Stólvers í báðum messunum: Páskadagsmorgun eftir Sveinbjörn Sveinbjörnsson. Einsöngvarar: Elín Sigurvins- dóttir, Elísabet Waage og Halldór Vilhelmsson. Dómkórinn syngur, organleikari og söngstjóri Mar- teinn H. Friðriksson. Kl. 2.00 skírnarstund. Sr. Þórir Step- hensen.Annar páskadagur: Ferming kl. 11.00. Sr. Þórir Step- hensen. Ferming og altarisganga kl. 2.00. Sr. Hjalti Guðmundsson. Þriðjudag 1. apríl kl. 20.00, altar- isganga. Sr. Þórir Stephensen. LANDAKOTSSPÍTALI: Páska- messa á páskadag kl. 13.00. Organleikari Birgir As Guð- mundsson. Sr. Hjalti Guðmunds- son. HAFNARBÚÐIR: Páskamessa á páskadag kl. 14.00. Organleikari Birgir Ás Guðmundsson. Sr. Hjalti Guðmundsson. ÁRBÆJARPRESTAKALL: Barna- samkoma í Foldaskóla í Grafar- vogshverfi laugardaginn 22. mars kl. 11 árdegis. Barnasam- koma í Safnaðarheimili Árbæjar- sóknar pálmasunnudag kl. 10.30 árdegis. Guðsþjónusta í Safnað- arheimilinu kl. 14.00. Skírdagur: Guðsþjónusta með altarisgöngu í Safnaðarheimili Árbæjarsóknar kl. 14.00. Föstudagurinn langi: guðsþjón- usta í Safnaðarheimili Árbæjar- sóknarkl. 14.00. Litanian flutt. Laugardag 29. mars: Barnasam- koma í Foldaskóla í Grafarvogs- hverfi kl. 11.00 árd. Páskadagur: Hátíðarguðsþjón- usta í Safnaðarheimili Árbæjar- sóknar kl. 8 árdegis. Barnaguðs- þjónusta í Safnaðarheimilinu kl. 11 árdegis. Hátíðarguðsþjónusta í safnkirkjunni í Árbæ kl. 17.00. Annar páskadagur: Fermingar- guðsþjónustur í Safnaöarheimili Arbæjarsóknar kl. 10.30 og kl. 14.00. Organleikari Jón Mýrdal. Altarisganga fyrir fermingarbörn og vandamenn þeirra í Safnaðar- heimili Árbæjarsóknar fimmtu- daginn 3. apríl kl. 20.30. Sr. Guðmundur Þorsteinsson. ÁSKIRKJA: Skírdagur: Áskirkja: Altarisganga kl. 20.30. Hrafnista: Altarisganga kl. 14. Föstudagurinn langi: Áskirkja: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Ingi- björg Marteinsdóttir syngur ein- söng. Dalbrautarheimili: Hátíðar- guðsþjónusta kl. 15.30. Páskadagur: Áskirkja: Hátíðar- guðsþjónusta kl. 8. Kleppsspítali: Hátíðaguðsþjónusta kl. 10. Annar páskadagur: Áskirkja: Ferming og altarisganga kl. 10.30. Ferming og altarisganga kl. 14. BREIÐHOLTSPRESTAKALU Föstudaginn langa: Bænaguðs- þjónusta kl. 2.00. Páskadag: Hátíöarmessa kl. 2.00 í Breiðholtsskóla. Organleikari Daníel Jónasson. Sr. Lárus Hall- dórsson. BÚSTAÐAKIRKJA: Skírdag: Messa kl. 2.00. Sr. Solveig Lára Guðmundsdóttir prédikar. Ein- söngvari: Einar Örn Einarsson. Föstudaginn langa: Guðsþjón- MIB HLMÍT Áfi VERAT Ef þú vflt gleðja einhvem um páskana gefúrðu MÓNCJ páskaegg. Nýtt og enn betra, sykunninna súkkulaði í páskaeggjunum frá MÓNU. Góð páskaegg á góðu verði. börn boðin sérstaklega velkom- in. Framhaldssaga. Við píanóið: Pavel Smid. Sr. Gunnar Björns- son. GRENSÁSKIRKJA: Skírdagur: Kvöldmessa kl. 20.30 með UMFH. Altarisganga. Þorvaldur Halldórsson stjórnar söng. Kaffi- i; sopi á eftir. Föstudagurinn langa: Messa kl. 14.00. Litanía sungin. Einsöngv- ari Viðar Gunnarsson. Organisti Árni Arinbjarnarson. Páskadagur: Hátíðamessa kl. 8.00. Hátíðasöngvar Bjarna Þor- steinssonar sungnir. Einsöngv- arar verða Sigrún Hjálmtýsdóttir, Matthildur Matthíasdóttir og Viðar Gunnarsson. Organisti Árni Arinbjarnarson. Annar páskadagur og 6. apríl: Fermingarmessur meö altaris- göngu verða kl. 10.30 og kl. 14.00. Organisti Árni Arinbjarn- arson. Sr. Halldór S. Gröndal. HALLGRlMSKIRKJA: Skírdag: Messa kl. 20.30. Altarisganga: Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. Föstudaginn langa: Messa kl. 11.00. Sr. Karl Sigurbjörnsson. Messa kl. 17.00. Sr. Ragnar Fjalar Lárussaon. Páskadag: Hátíðamessa kl. 8.00 árd. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. Hátíðamessa kl. 11.00. Sr. Karl Sigurbjörnsson. Annar páskadagur: Messa kl. 11.00. Ferming og altarisganga. Messa kl. 14.00. Ferming og aftarisganga. Kirkja heyrnarlausra: Messa í Hallgrímskirkju kl. 14.00 á páska- dag. Sr. Miyako Þórðarson. Landspftallnn: Skírdag: Guðs- þjónusta kl. 10.00. Sr. Karl Sigur- björnsson. Páskadag: Guðsþjónusta kl. 14.00. Sr. Ragnar Fjalar Lárus- son. HÁTEIGSKIRKJA: Skírdag: Messa kl. 10.00. Sr. Arngrímur Jónsson. Messa kl. 14.00. Sr. Arngrímur Jónsson. Föstudaginn langa: Bænaguðs- þjónusta kl. 11.00. Sr. Tómas Sveinsson. Guösþjónusta kl. 10.00. Sr. Tómass Sveinsson. Páskadag: Messa kl. 8.00. Sr. Arngrímur Jónsson. Messa kl. 14.00. Sr. Tómas Sveinsson. Annar páskadagur: Ferming kl. 10.30. Ferming kl. 14.00. Prest- arnir. KÁRSNESPRESTAKALL: Skír- dag: Messa í Kópavogskirkju kl. 14.00. Organleikari Guðmundur Gilsson. Föstudaginn langa: Guðsþjón- usta í Kópavogskirkju kl. 14.00 með þátttöku vistmanna og vel- unnara Kópavogshælis. Organ- leikari Kjartan Sigurjónsson. Páskadag: Hátíöaguösþjónusta í Kópavogskirkju kl. 8.00 árd. Organleikari Kjartan Sigurjóns- son, söngstjóri Guðmundur Gils- son. Annar páskadagur: Fermingar- messa í Kópavogskirkju kl. 14.00. Organleikari Guðmundur Gilsson. Sr. Guðmundur Örn Ragnarsson. LANGHOLTSKIRKJA: Skírdagur: Altarisganga kl. 20.30. Föstudaginn langa: Guðsþjón- usta kl. 14.00. Litanía séra Bjarna Þorsteinssonr flutt af Kór Langholtskirkju og Garöari Cort- es. Organleikari: Jón Stefánsson. Prestur: Sig. Haukur Guðjóns- son. Páskadagur: Hátíðaguðsþjón- usta kl. 8. Hátíöasöngvar séra Bjarna Þorsteinssonar fluttir af kór kirkjunnar og Garðari Cortes. Einsöngur: Ólöf Kolbrún Harðar- dóttir. Orgelleikari: Jón Stefáns- son. Prestur: Sig. Haukur Guð- jónsson. Hátíðaguöþjónusta kl. 14. Predikun flytur sóra Pétur Maack. Sig. Haukur Guöjónsson fyrir altari. Hátíðasöngvar séra Bjarna Þorsteinssonar fluttir af kór kirkjunnar og Garðari Cortes. Einsöngur: Ólöf Kolbrún Harðar- dóttir. Orgelleikari: Jón Stefáns- son. Annar páskadagur: Fermingar- guðsþjónusta kl. 13.30. Sóknar- nefndin. LAUGARNESSPRESTAKALL: Skírdagur: Guösþjónusta í Há- túni 12, Sjálfsbjargarhúsinu kl. 14.00, altarisganga. Kvöldguðs-

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.