Morgunblaðið - 27.03.1986, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 27.03.1986, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 27. MARZ 1986 B 23 þjónusta í kirkjunni kl. 20.30. Altarisganga. Föstudagurinn langi: Guðsþjón- usta með sérstöku sniði kl. 14.00 Sólveig Björling syngur einsöng. Páskadagur: Hátíðarguðsþjón- usta kl. 8 árd. Guðsþjónusta í Hátúni 10b 9. hæð kl. 11. Annar páskadagur: Hátíðarguðs- þjónusta kl. 10.30. Ferming og altarisganga. Þriðjud. 1. apríl: Bænaguðsþjón- usta kl. 18.00. Miðvikud. 2. apríl: Aðalfundur Laugarnessóknar kl. 18.00. Venjuleg aöalfundarstörf. Sókn- arprestur. NESKIRKJA: Skírdag: Messa kl. 2.00. Sr. Frank M. Halldórsson. Föstudagurinn langi: Hátíða- guðsþjónusta kl. 14.00. Orgel og kórstjórn Reynir Jónasson. Sr. Guðmundur Oskar Ólafsson. Páskadag: Guðsþjónusta kl. 8.00 árd. Sr. Frank M. Halldórsson. Hátíðaguðsþjónusta kl. 14.00, orgel og kórstjórn Reynir Jónas- son. Sr. Guðmundur Óskar Ól- afsson. Annar Páskadagur: Barnasam- koma í safnaðarheimilinu kl. 11.00. Fermingarmessa kl. 11.00. Prestarnir. Guðsþjónusta kl. 14.00. Sr. Frank M. Halldórs- son. SEUASÓKN: Skirdagur: kl. 10.30 fermingarguðsþjónusta í Fríkirkjunni. Kl. 14.00 fermingar- guðsþjónusta í Fríkirkjunni. Föstuvaka f Ölduselsskólanum kl. 18 fjölskyldusamkoma. Fjöl- breytt dagskrá fyrir fjölskylduna alla. Kl. 19.00 opinn fundur AA. Deildir AA-samtakanna í Selja- hverfi sjá um fundinn og kynna starf sitt. Kl. 20 dagskrá í umsjá æskulýðsfélagsins „SELA“, æskulýðsfélags Seljasóknar. Dagskrá fyrir alla aldursflokka. Kl. 21 herra Sigurbjörn Einars- son, biskup, flytur erindi um Passíusálma Hallgríms Péturs- sonar. Kl. 22 kynning á starfi Maríusystra, sem er regla mót- mælenda í Þýskalandi og hefur unnið starf, sem virt er víða um heim. Ragnar Snær Karlsson og Málfríður Jóhannsdóttir sjá um kynninguna. Kl. 23 tónleikar í umsjá Jónasar Ingimundarsonar og Kristins Sigmundssonar. Flutt verður tónlist, sem fellur að föstuvöku. Kl. 24 messa. Altaris- ganga. Neytt heilags sakrament- is einmitt á skírdagskvöldi, eins og varíupphafi. Föstudagurinn langi: Kl. 11 messa í Ölduselsskólanum. Lit- anían flutt. Kirkjukórinn syngur „Ave verum“ eftir E. Elgar. Altar- isganga. Páskadagur: Kl. 8 morgunguðs- þjónusta í Ölduselsskólanum. Trompettleikur. Einsöngur. SELTJARNARNESSÓKN: Há- tíðaguðsþjónusta kl. 14.00 páskadag. Sr. Frank M. Halldórs- son. DÓMKIRKJA Krísts Konungs Landakoti: Skírdagur: Hámessa kl. 18 og að henni lokinni verður tilbeiðsla hins alhelga sakra- mentis til kl. 12 á miðnætti. Föstudagurinn langi: Krossferill- inn og guösþjónusta kl. 15. Laugardagur: Páskavaka kl. 22.30 og um kl. 23.45 hefst há- messa. Páskadagur: Lágmessa kl. 8.30. Hámessa kl. 10.30. Lágmessa kl. 14. Annar páskadagur: Lágmessa kl. 8.30. Hámessa kl. 10.30. Lág- messa kl. 14. MARÍUKIRKJA Breiðholti: Skír- dagur: Hámessa kl. 19. Föstu- dagurinn langi: Krossferillinn og guðsþjónusta kl. 15. Laugardagur: Páskavaka og há- messa kl. 20.30. Páskadagur: Hámessa kl. 11. Annar páskadagur: Hámessa kl. 11. FÍLADELFÍUKIRKJAN:Skírdag- ur: Messa kl. 14. Ræðumaður Jóhann Pálsson. Kvöldmáltíðar- samkoma kl. 20.00. Ræðumenn Daniel Glad og Ólafur Jóhanns- son. Föstudagurinn langi: kl. 20.00. Ræðumaöur Ásgrimur Stefáns- son. Laugardagur 29. mars: Páska- vaka kl. 22.00. Vakan er í umsjá Hafliða Kristinssonar og ungs fólks. Kaffi og meðlæti. Páskadagur kl. 20. Ræðumaöur EinarJ. Gíslason. Annar páskadagur. Ræðumaður Hallgrímur Guðmannsson. Kór kirkjunnar syngur í guðsþjón- ustunum. Kórstjóri og organisti Árni Arinbjarnarson. KFUM & KFUK, Amtmannsstíg: Föstudagurinn langi: Samkoma kl. 20.30 í umsjá Kristniboðs- flokksins Vorperla. Ræðumaður Helgi Elíasson. Páskadagur: Samkoma kl. 20.30. Upphafsorð og bæn Bjarni Gunn- arsson. Ræðumaður Ástráður Sigursteindórsson. Stund fyrir börnin seinni hluta samkomunn- ar. HJÁLPRÆÐISHERINN: Skírdag- ur: Getsemane-samkoma kl. 20. Föstudagurinn langi: Golgata- samkoma kl. 20. Jóhann Pálsscn í Samhjálp prédikar. Páskadagur: Hátíðarsamkoma kl. 20. Kapt. Har. Reinholdtsen talar. Annar páskadagur, páskafagn- aður kl. 20.30. Major Emst Ols- son talar. Veitingaro.fi. FÆR. SJÓMANNAHEIMILIÐ: Samkomur verða kl. 17.00 bæna- dagana, páskadag og annan í páskum. Jóhann Olsen. Altaris- guðsþjónusta skírdagskvöld kl. 19.30 á Reykjalundi. Föstudagur- inn langi: Messa í Víðinesi kl. 11. Messa í Lágafellskirkju kl. 14. Páskadagur: Hátíðarmessa í Lágafelfskirkju kl. 8. Annar Páskadagur: Fermingar í Lágafellskirkju kl. 10.30 og kl. 13.30. GARÐAKIRKJA: Altarisganga í kvöld, skírdag, kl. 20.30. Föstudagurinn langi: Guösþjón- usta kl. 14. Páskadagur: Hátíðarguðsþjón- usta kl. 8. Sr. Haraldur Kristjáns- son prédikar. Annar páskadagur: Fermingar- guðsþjónusta kl. 10.30 og kl. 14. Altarisganga. Sr. Bragi Friðriks- son. BESSASTAÐAKIRKJA: Ferming- ar í dag kl. 10.30 og kl. 14. Páskadagur: Hátíðarmessa kl. 11. Sr. Haraldur Kristjánsson prédikar. Sr. Bragi Friðriksson. VÍFILSSTAÐASPÍTALI: Páska- dag, guðsþjónusta kl. 11. VISTHEIMILIÐ Vífilsstöðum: Guðsþjónusta föstudaginn langa kl. 11. Sr. Bragi Friðriksson. KAPELLA St. Jósefssystra í Garðabæ:Skírdagur: Hámessa kl. 17. Föstudagurinn langi: Krossferill- inn og guðsþjónusta kl. 15. Laugardagur: Hámessa kl. 18. Páskadagur: Hámessa kl. 14. Annar páskadagur: Hámessa kl. 14. VÍÐISTAÐASÓKN:Skírdagur. Altarisganga í Garðakirkju kl. 20.30. Föstudagurinn langi. Guðsþjón- usta i Hrafnistu kl. 14. Páskadagur. Hátíðaguðsþjón- usta í Hrafnistu kl. 8 árdegis og hátíðaguösþjónusta í Garðakirkju kl. 11. Annar páskadagur. Fermingar- guösþjónustur í Hafnarfjaröar- kirkju kl. 10og 14. Sigurður Helgi Guðmundsson. HAFNARFJARÐARKIRKJA: í kvöld, skírdag, helgistund meö altarisgöngu kl. 20. Janine Hjalta- son leikur á básúnu. Kór Kárs- nesskóla syngur undir stjórn Þórunnar Bjömsdóttur. Aðal- safnaðarfundur verður í Fjarðar- seli, íþróttahúsinu, kl. 21. Föstudagurinn langi: Guðsþjón- usta kl. 14. Söngkona Guöný Árnadóttir og Sigurður Halldórs- son sellóleikari, flytja föstutón- list. Páskadagur: Hátiðaguðsþjón- ustur kl. 8 og 14. Organisti Helgi Bragason. Sr. Gunnþór Ingason. FRÍKIRKJAN j HAFNARFIRÐI: Föstudagurinn langi: Kvöldvaka við krossinn. Söngur og upplest- ur. Fermingarbörn lesa síðustu orð Krists á krossinum. Kvöld- vakan hefst kl. 20.30. Páskadag: Hátíöaguðsþjónusta kl. 8 árd. Orgel og kórstjórn Þóra Guðmundsdóttir. Sr. Einar Eyj- ólfsson. KAPELLA St. Jósefsspitala: Há- messa skirdag kl. 18. Föstudagurinn langi: Krossferill- inn og guðsþjónusta kl. 15. Laugardagur: Páskavaka og há- messa kl. 22. Páskadagur: Hámessa kl. 14. Annar páskadagur: Hámessa kl. 14. KARMELKLAUSTUR: Hámessa skirdag kl. 17. Föstudagurinn langi: Krossferill- inn og guðsþjónusta kl. 15. Laugardagur: Páskavaka og há- messa kl. 22. Páskadagur: Hámessa kl. 11. Lágmessa kl. 17. Annar páskadagur: Hámessa kl. 8.30. Lágmessa kl. 17. KÁLFATJARNARKIRKJA: Hátíö- arguðsþjónusta kl. 14 páskadag. Sr. Bragi Friðriksson. YTRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Skírdagur: Fermingarguðsþjón- ustur kl. 10.30 og 13.30. Altaris- ganga. Föstudagurinn langi: Messa kl. 14. Lesið úr píslarsögunni. Helg- un krossins. Ragnheiður Guö- mundsdóttir syngur, Þórarinn Sigbergsson leikur á gítar. Org- anisti Gróa Hreinsdóttir. Páskadagur: Hátíðaguðsþjón- usta kl. 8. Kirkjukaffi í safnaðar- sal eftir messu. Sr. Þorvaldur Karl Helgason. INNRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Föstudagurinn langi: Messa kl. 11. Lesið úr píslarsögunni. Helg- un krossins. Ragnheiöur Guö- mundsdóttir syngur, Þórarinn Sigurbergsson leikur á gítar. Organisti Gróa Hreinsdóttir. Sjá næstu síðu. Mjúku ullarteppin okkar eru vönduð og ódýr. Gefið gjöf sem yljar um hjartaræturnar: Það væsir ekki um fermingarbömin undir værðarvoð frá Álafossi. Verðfrá kr. 1150,- turgötu 2, sími 13404.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.