Morgunblaðið - 18.04.1986, Síða 7
Ferðamálaskóli
Útsýnar í samvinnu við
V erzlunar skólann
„ÁHUGI á störfuin í ferðaþjónustu er geysimikill og umsóknum
rignir yfir okkur. Á það bæði við síörf á söluskrifstofu og farar-
stjóm erlendis. Margt áhugasamt og efnilegt fólk langar í þessi
störf, en þekkinguna skortir, enda engin menntastofnun, sem sinnir
þessu verkefni enn sem komið er. Úr þessu vill Útsýn fyrir sitt leyti
bæta með samþjöppuðu námskeiði undir leiðsögn fólks með mikla
starfsreynslu,“ segir í frétt frá Útsýn. Um er að ræða 10 daga nám-
skeið, sem stendur yfir dagana 22. apríl til 6. maí i samvinnu við
Verzlunarskóla íslands. í fréttinni frá Útsýn segir m.a.:
„Ferðaskrifstofan Útsýn hefur Ofanleiti 1. Kennsian fer fram kl.
áður haldið fararstjóranámskeið
með góðum árangri. Nú stendur
fyrir dyrum víðtækara námskeið í
samvinnu við Verzlunarskóla ís-
lands, og þar mun kennsla fara
fram í nýju skólabyggingunni,
Kvótinn er bú-
inn og báta-
f lotinn snú-
inn heim
Stykkishólmi, 16. april.
HÚN verður ekki löng vetrarver-
tíðin hjá okkur hér í Hólminum
núna. En ströng hefir hún verið
því vel hefir veiðst og kapp ríkt
á um að koma aflanum í verkun
og þannig að sem mest eða allt
kæmist í fyrsta flokk og hefir
allt verið gert bæði í landi og á
sjó að svo mætti verða. Kvótinn
er senn að enda hvað þorskinn
áhrærir og í þessari viku munu
allir taka upp netin eftir þvi sem
mér er tjáð, en hvað verður svo?
Sumir hyggja á rækjuveiðar og
eru að búa sig í að veiða. Sumir
eru enn ekki ákveðnir. Aðrir leggja
bátunum og bíða eftir skelveiðinni
sem hefst í júlí—ágúst, ef að líkum
lætur. Þórsnes hf. mun hafa tekið
við langmestum afla, bæði eru flest-
ir bátar sem leggja þar á land og
svo hitt að þeir bátar munu hafa
mestan kvóta.
Hæsti bátur á þessari vertíð er
mb. Þórsnes, skipstjóri er Kristinn
Ó. Jónsson, sem hefír jafnan verið
hér hinn farsælasti skipstjóri og
ekki í fyrsta skipti sem hann er í
fararbroddi, duglegur og sækinn
og auðvitað með góða skipshöfn,
því það gildir í allri veiði.
Að vísu höfðu menn vonast til
aukningu á kvóta, enda er mikill
fískur á miðum að sögn þeirra sjó-
manna sem ég hefí átt tal við. Nú
er hinsvegar ljóst að sjávarútvegs-
ráðherra leggur ekki til að auka
þorskveiði í ár, heldur sjá hverju
fram vindur í rannsóknum, en þær
skera úr um veiði og því ekkert
annað að gera en hlýta því.
Arni
VJterkurog
kJ hagkvæmur
auglýsingamiðill!
19.15—22.00 á virkum dögum
(nema 23. apríl) og 2 laugardaga
kl. 14.15-17.00, samtals 30
kennslustundir.
Kennsla fer fram í 3 deildum
samtímis. Kennslugreinar verða: 1.
Uppbygging og útgáfa farseðla,
byggð á allra nýjustu upplýsingum
og hagkvæmustu fargjöldum, kenn-
arar verða Jónas Jónasson, Flug-
leiðum hf. og Gyða Sveinsdóttir,
Útsýn; 2. Fararstjóm á erlendri
grund. Hagnýtar leiðbeiningar um
dagleg störf fararstjóra og fram-
kvæmd þeirra, kennarar Ingólfur
Guðbrandsson, forstjóri Útsýnar,
Pétur Bjömsson, aðalfararstjóri
o.fl. og 3. Störf Frí-klúbbsfarar-
stjóra. Leiðbeiningar um félags-
starf, íþróttaiðkun, leiki, keppnir,
samkomuhald og skemmtanastjóm.
Nám þetta er miðað við hina nýju
línu í sumarleyfínu hjá Frí-klúbb
Útsýnar, sem notið hefur geysi-
mikilla vinsælda hjá fólki á öllum
aldri, kennarar: Erlingur Karlsson,
Ingibjörg Hj. Jónsdóttir og Jónína
Benediktsdóttir.
Sameiginlegir fyrirlestrar verða
einnig fyrir aila hópana um sölusál-
fræði og sölutækni undir leiðsögn
Hauks Haraldssonar.
Þeir sem námskeiðið stunda með
góðum árangri frá viðurkenningar-
skjal sem getur greitt fyrir atvinnu-
umsókn, þótt ekki veiti það ákveðin
starfsréttindi. Umsækjendur skulu
vera á aldrinum 20—38 ára.
Skráning og greiðsla námskeiðs-
gjalds, sem er kr. 5.000 fer fram
í Utsýn, Austurstræti 17, II. hæð,
laugardaginn 19. apríl kl. 14—16.
Frekari upplýsingar em veittar í
Útsýn í síma 26611/25124 á skrif-
stoftitíma.
Athygli er vakin á, að námskeiðið
hefst nk. þriðjudag og því lýkur 7.
maí,“ segir í fréttinni frá Ferða-
skrifstofunni Útsýn.
+ HÚS1Ð
1UÁ1.PARSTÓO HKÍ
fyrtr böm og
'UAHMAKGÓTtt TS
»«•622266
aPlÐMJLAn
S01A8HRINCÍNM
Verðlaunahafar ásamt nýju merki Rauða kross-hússins að Tjamargötu 35, Reykjavík.
Hjálparstöð Rauða kross íslands:
Fær merki o g nýtt nafn
Rauða kross-húsið“
HJÁLPARSTÖÐ Rauða kross íslands á Tjamargötu 35 var gefið
nafn ekki alls fyrir löngu og heitir það nú „Rauða kross húsið“.
Haldin var hugmyndasamkeppni um nafnið og um gerð merkis
fyrir hjálparstöðina. Samkeppnin fór fram meðal gesta allra fé-
lagsmiðstöðvanna í Reykjavik og Kópavogi ásamtnokkrum krökk-
um úr tveimur skólum á Reykj avíkursvæðinu. í dómnefnd áttu
sæti starfsmenn og framkvæmdanefnd stöðvarinnar.
Sex einstaklingar og einn hópur Verðlaun námu einnig 15.000
úr félagsmiðstöðinni Bústaðir áttu
bestu hugmyndina að nafni fyrir
stöðina að mati dómnefndar og
varð „Rauða kross húsið“ fyrir
valinu. Verðlaun námu 15.000
krónum alls.
Þijár bestu tillögumar að merki
hússins áttu Regína Loftsdóttir
fyrir mynd sína „Sef“, Guðrún
Ingvarsdóttir fyrir myndina „Vel-
kominn" og hópur er kallar sig
„Campagne club“ úr félagsmið-
stöðinni Þróttheimum fyrir hug-
mynd sína „Haukur í homi“.
krónum.
íþrótta- og tómstundaráð
Reykjavíkur, Tómstundaráð
Kópavogs og Lionessuklúbbur
Reykjavíkur lögðu fram fé til
þessara viðurkenninga. Leitað var
til Ástmars Ólafssonar auglýs-
ingateiknara við endanlega út-
færslu á merkinu.
Rauða kross húsið er ætlað
bömum og unglingum upp að 18
ára aldri sem telja sig þurfa á
aðstoð að halda. Það veitir húsa-
skjól, mat, snyrti- og þvottaað-
stöðu gestum að kostnaðarlausu.
Stöðin getur tekið við allt að tíu
manns í einu og reynir að liðsinna
. þeim er þangað leita með vanda-
mál sín eftir bestu getu, að sögn
Ólafs Oddssonar, forstöðumanns.
Hann sagði að til stöðvarinnar
leituðu böm með ýmis vandamál,
persónuleg og félagsieg. Sum
ættu við fíkniefnavanda að etja,
samskiptaerfíðleika við foreidra
eða aðrar erfiðar heimilisaðstæð-
ur. Starfsmenn stöðvarinnar em
bundnir þagnarskyldu gagnvart
gestum stöðvarinnar. Engin
skráning fer fram á persónulegum
upplýsingum og gesturinn sjálfur
skilgreinir vanda sinn. Gestir
stöðvarinnar taka þátt í heimilis-
haldi stöðvarinnar meðan á dvöl
stendur.
HELGARDAGSKRA NA USTSINS
Föstudagur 18 apríl
Hrönn og Jónas Þórir
leika á fiðlu og píanó
fyrir matargesti.
Toni Moro söngvari,
sem komið hefur fram í
frægustu næturklúbb-
um Evrópu er gestur
okkar í kvöld.
Jónas Þórir og Helgi
Hermanns leika dans-
tónlist til allra hæfi.
Opiðtil kl. 03.
Laugardagur 19. apríl
Hrönn og Jónas Þórir
sjá um að láta matar-
gestum líða vel.
Gestur kvöldsins: Toni
Moro.
Dansinn dunar við und-
irleik Jónasar Þóris og
söngvarans Helga Her-
manns. Opið til 03.
NÍ0ST
Sunnudagur 20. apríl:
Hrönn, Jónas Þórir og
Helgi Hermanns sjá
um stemmninguna.
Gestur kvöldsins: Toni
Moro.
Sérstaklega velkomnir
Melaskólanemendur
árgangar 1963, ’64, ’65,
’66, ’67, ’68. Opið til 01.
Þú nýtur þess að vera gestur okkar
Borðapantanir í síma 17759.
HfÓÍÍGÚ&BLAÓá), FÖÖTUlÍÁGURlk; APRÍL' Í9ÖÍS
Um helgina verðum við með i sýningarsal okkar sýningu á glæsilegum islenskum bað- og eldhi
réttingum. Einnig verðum við með hreinlætistæki, blöndunartæki og ilisar.
Sértu að byggja eða breyta þá ertu á rétta staðnum, við komum tökum mál, teiknum og gerum
í heildarpakkann eða hvern llð fyrlr sig þér að kostnaðarlausu.
Opið laugardag og sunnudag frá kl. 1—17.
Smiðjuvegi 38
202 Kópavogi P.O. Box 476
tllboð