Morgunblaðið - 22.04.1986, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 22.04.1986, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 22. APRÍL1986 9 r a Terylenebuxur nýkomnar. Mittismál 80-120 cm kr. 1.195,-. Einnig margar aðrar gerðir af buxum fyrirliggjandi. Bíljakkar kr. 1.150,-. Skyrtur, nærföt o.fi. odýrt. An<|réSy Skólavörðustíg 22 ay v sími 18250. Smiöjuvegi 14c, s. 91-78966. ENGIN INNSIGLI Handhægir og fljótvirkir STÁLBANDASTREKKJARAR klemmir böndin saman og klippir TS'Láamatíadutinn Aifl1 mttisgötu 12-18 • mr Landcruiser XL1985 Grár/brúnn, aflstýri, rafmagn í rúðum o.fl. Ekinn aðeins 14 þ. km. Algjör gull- moli. Verð 780 þús. Pajerolengri 1984 Hvítur, vökvastýri, rafmagn í rúöum o.fl. Ekinn 26 þ. km. Verö 700 þús. Nissan Cherry 1,5 cl 1985 Blár, 5 dyra, ekinn 14 þ. km, sjálfskipt- ur. Verö 335 þús. Ford Escort 1,3 LX1984 Rauöur, ekinn aöeins 18 þ. km. Fallegur bfll. Verö 290 þús. Mitsubishi Colt 1983 Blár, 5 dyra, ekinn 67 þ. km. Fallegur bfll. Verö 235 þús. Subaru Hatchback 1983 Grásans, ekinn 34 þ. km. Honda Civic Sedan 1983 Ekinn 37 þ. km. Verö 280 þús. Galant GLX 20001982 Hvítur, 5 gíra. Verö 270 þús. BMW320M983 Drapp. Ekinn 35 þ. km. Verö 560 þús. DaihatsuTaft 4x4 1983 Ekinn 50 þ. km. Verö 300 þús. SaabGL 1982 Ekinn 50 þ. km. Verö 350 þús. Volvo 244 GL1982 Ekinn 45 þ. km m/öllu. Verö tilboö. Fiat Panda 1982 Ekinn 13 þ. km. VerÖ 150 þús. V.W.Golf CL Ekinn 29 þ. km. Verö 315 þús. Fiat Uno 45 S1984 Ekinn 27 þ. km. Verö 200 þús. Peugeot 305 GR station 1982 Ekinn 67 þ. km. Verö 245 þús. Ford Econoline (stærri) 1979 Góður bill. Verð 225 þús. Daihatsu Runabout 1983 Ekinn 50 þ. km. Verö 210 þús. BMW 316 1982 Ekinn 42 þ. km. Verö tilboð. Málef naleg skrif í erlendu blaði íslensk varnarmál voru til umræðu í hinu víðlesna dagblaði International Herald Tribune um síðustu helgi. Það er einkum hin mikla samstaða íslendinga um varnirnar og nauðsynlegar endurbætur á varnarviðbúnaði, sem vekur athygli greinarhöfundar blaðsins. Hann beinir einnig sjón- um að deilunum um sjóflutninga fyrir varnarliði.ð. I Stak- steinum í dag er litið á þessi skrif. Umsvif Sovét- manna Bandaríski dálkahöf- undurinn John Ausland, sem er fyrrum starfs- madur í utanrQdsráðu- neyti Bandaríkjanna en nú búsettur f Osló, fjallar um íslensk vamarmál f grein, sem birtist f dag- blaðinu Intemational Herald Tríbune er út kom á laugardag. Margir lesenda Morgunblaðsins kannast við Ausland, þar sem hann hefur í nokkur ár skrifað fyrir blaðið. Ausland nefnir það f upphafi greinarinnar, að ísland hafi ekki verið í heimsfréttunum . um skeið. Það þýði hins vegar ekki, að þar hafi ekkert verið að gerast. Hann rifjar sfðan upp ankinn áhuga bandariska vamarmálaráðuneytisins á Norður-Atlantshafinu og segir að tekist hafi gott samstarf milli fs- lenskra stjómvalda og bandariskra um eflingu á vömum íslands. Ausland vitnar f John Lehman, flotamálaráð- herra Bandarfkjanna, sem sagði fyrir þing- nefnd f Washington, að nauðsynlegt væri að hrinda sókn Sovétmanna á Noregshafi. Ráðherr- ann varaði við flotaupp- byggingu Sovétmanna og vakti athygli á þeirri hættu, sem hún skapaði Noregi. Hann lagði áherslu á mildlvægi vamaraðstöðunnar á ís- landi i þessu sambandi. John Ausland nefnir sfðan nokkur atriði er varða það hveraig Bandaríkjamenn hafa auldð viðbúnað sinn hér á landi til að mæta stór- auknum umsvifum Sov- étmanna á hafinu kring- um landið. í fyrsta lagi hafi fullkomnar orrustu- þotur af gerðinni F-15 komið í stað hinna gömlu véla af gerðinni F-4. í annan stað hafi verið reist sprengjuheld skýli fyrir hinar nýju þotur. í þriðja lagi hafi eftirlits- flugvélar af AWACS- gerð verið staðsettar á Keflavfkurflugvelli. Þá hafi verið byggðir miklir olfugeymar í nágrenni flugvallarins og í bygg- ingu séu tvær ratstjár- stöðvar, önnur á Vest- fjörðum og hin á Langa- nesi, sem séu reistar til viðbótar tveimur ratsjár- stöðvum á Suðurlandi. Þá fer Ausland nokkr- um orðum um það hvem- ig eftirliti með ferðum sovéskra herskipa og kafbáta á Norður- Atlantshafi sé háttað. Hann nefnir f því sam- bandi eftirlitsflug Orion-flugvéla frá Kefla- vfk og samstarf um þetta eftirlit við Breta, Norð- menn og Kanadamenn. Aukin þátt- taka íslend- inga Ausland segir, að Is- lendingar hafí ekki tekið virkan þátt f vamarstarf- inu þar til nýlega. Breyt- ing hafi orðið á þegar ríkisstjóra Steingrfms Hermannssonar tók við völdum og Geir Hall- grímsson orðið utanríkis- ráðherra. Hann hafi tal- ið, að íslendingar ættu að hafa sjálfstæð afskipti af vamarmálum sfnum og starfsemi Atlantshafs- bandalagsins. í samræmi við þessa stefnu leggi ís- lensk stjómvöld áherslu á, að íslendingar starfi f hinum nýju ratsjárstöðv- um. íslendingar taki nú einnig þátt f starfí her- málanefndar Atlants- hafsbandalagsins og stjómvöld íhugi að ger- ast aðili að mannvirkja- sjóði bandalagsins. Enn- fremur séu Islendingar famir að huga að innra öryggi ríkisins. Hinum bandarfska dálkahöfundi finnst það athygiisvert, að þessar breyttu áherslur hafa mætt lítilli andstöðu á íslandi. Hann telur, að ákvörðunin um að að- skilja flughöfnina f Keflavík og vamarsvæð- ið þar hafí átt þátt f að draga úr spennu gagn- vart vamarliðinu. í upphafí greinar sinnar vekur Ausland sem fyrr segir máls á þvf, að ísland hafí ekki verið i heimsfréttunum um hríð. t lok greinarinn- ar telur hann, að þar á geti orðið breyting á næstunni. Hann hefur þá f huga deiluna um sigl- ingar fyrir vamarliðið, sem hann rekur lauslega. Hann segir frá nýlegri orðsendingu utanrfkis- ráðherra Íslands til Bandarfkjastj ómar, þar sem fram kemur að þol- inmæði Íslendinga eftir lausn málsins sé á þrot- um. „Kannski kemst ís- land á forsfður heims- blaðanna á ný,“ segir hann og hefur þá vafa- laust f huga, að f nýlegri skýrslu utanrfkisráð- herra til Alþingis segir ráðherra orðrétt: „Ég hef gert bandarískum stjóravöldum grein fyrir, að sú biðlund [sem sýnd hefur verið] sé senn á þrotum og lausn verði að finnast án tafar.“ Kynning er- lendis Málefnaleg kynning á atburðum og sjónarmið- um á íslandi f víðlesnu erlendu blaði er okkur mikils virði. Þess vegna em skrif manna eins og Johns Ausland fagnaðar- efni. Það er vert að gefa þvf gaum, að hann kynnir nú fyrir umheiminum tvö mikilvæg efni, sem önnur erlend blöð hafa litt eða ekkert fjallað um. Ann- ars vegar er þar átt við hinar nýju áherslur f utanríkismálastefnu fs- lenskra stjómvalda. Hins vegar deilumar við bandarfsk stjómvöld um siglingar Rainbow Nav- igation. Þetta vekur upp þá spumingu, hvort ekki megi kynna þessi efni sérstaklega fyrir erlend- um fjölmiðlum. Gæti það t.d. ekki styrkt stöðu okkar f deilunni við bandarísk stjómvöld um vamarliðssigiingamar, að allar staðreyndir málsins væm lagðar á borð erlendra fjölmiðla? Það ætti utanríkisráðu- neytið að fhuga.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.