Morgunblaðið - 22.04.1986, Side 30

Morgunblaðið - 22.04.1986, Side 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 22.APR1L1986 Castro ávítar verka- meim f yi íi úheilindi Havana. AP. ^ Havana. AP. FIDEL Castro, forseti Kúbu, kveðst hafa í hyggju að láta til skarar skríða gegn lötum verka- mönnum og því fólki, sem virðir að vettugi hugsjónir sósíalismans með því að auðgast eftir ólögleg- um gróðaleiðum. „Þessa hluti þarf að laga,“ sagði Puerto Rico: Sýnir barnanna sem segull á mannfjöldann Naranjito, Puerto Rico. AP. MÖRG þúsund manns hafa flykkst til bæjarins Naranjito í Puerto Rico eftir að hópur barna þaðan kvaðst hafa séð Maríu mey uppi í tré í fjallalundi þar hjá fyrir tveimur vikum. maður úr bænum hafa séð sýnina. Elba Colme Rivera lýsti henni svo: „Hún er klædd afar fögrum bláum kirtli og rís og hnígur í eigin skýi. Margar litlar stjömur lýsa hana upp. Sjáið allar litlu stjömumar. En fallegt." Onnur kona spurði Rivera hvort hún segði satt: „Vissulega. Hún (María) er héma hjá okkur öllum og þeir, sem efast, gera það vegna þess að þeir trúa ekki,“ var svarið. Lítill strákur, sem horfði á trjá- lundinn gegnum leikfangakíki, var spurður hvað hann sæi: „Ekkert. Himinninn." Kirkjunnar menn draga þessar sýnir í efa. Bömin sögðu vinum og ættingj- um að María hefði birst þeim nokkr- um sinnum og hafa bömin síðan skreytt tréð með blómum og farið þangað til að syngja og biðja. Lögreglan segir að allt að þrjú þúsund manns fari á staðinn dag- lega. Eitt bamanna, Daina Alicea, sem er tíu ára gömul, sagðist hafa séð „unga hvítklædda konu, í bláum kirtli, með kórónu, í krónu trés. Skömmu síðar sagðist kven- Noregoir: Pan Am hefur áætlunarflug Osló, Noregi. AP. BANDARISKA flugfélagið Pan American mun hefja flug til Osló 27. apríl á nýjan ieik, en það hefur ekki verið með áætlunarflug til Osló í átta ár. Hefur norska loftferðaeft- irlitið veitt bandariska flug- félaginu leyfi til næstu fimm ára. Flogið verður fram og til baka frá Miami um London og Osló til Helsinki í Finn- landi. Að sögn talsmanns Pan Am í Noregi tengist flugið ýmsum öðmm áætlunum félagsins til annarra borga í Bandaríkjunum, svo sem til New York, Was- hington, Detroit, Tampa, Orl- ando, San Francisco, Los Angel- es og Seattle. Boeing 737-þotur félagsins munu sjá um flugið, en þær taka 116 manns í sæti. Castro, óvenju hreinskilinn, um galla og lesti kúbanskra verka- manna. „Meðal okl"ir em letingjar, hirðuleysingjar, fólk sem vill ekki beijast, óábyrgt fólk fólk, sem rís ekki undir skyldum sínum, fólk sem sækist eftir forréttindum og fólk sem sækist eftir skjótfengnum gróða,“ sagði Castro. Lestur þessi var í ræðu, sem Castro hélt í leikhúsi í Havana af tilefni þess að 25 ár era liðin frá því sveitir hans unnu sigur á flokki kúbanskra útflytjenda á Svínaflóa. Margir aðstandendur þeirra sem biðu bana vom viðstaddir þegar Castro flutti ræðuna á laugardags- kvöld. Sagði Castro að minning þeirra væri svívirt af þeim, sem ekki vildu leggja sitt af mörkum. „Þeir, sem vilja forréttindi, þurr- ausa uppsprettulindir," sagði Castro. „Þeir stinga fé í eigin vasa, sem þeir hafa ekki unnið fyrir í sveita síns andlitis. Þeir em ekki í meirihluta og ugglaust miklu færri, en það er skylda okkar að beijast gegn þeim. Hann sagði að þessir menn gegndu sama hlutverki og skæmlið- amir, sem gerðu innrás á Kúbu í Svínaflóa, þótt á annan hátt væri. AP/Símamynd Sprenging Titan-eldflaugarinnar Brak úr Titan-eldflaugwni, sem splundraðist fimm sekúndum eftir að henni var skotið á loft í Kaliforníu á föstudaginn var, dreifðist yfir stórt svæði. Orsakir sprengingarinnar eru ókunn- ar, er rannsóknin beinist einkum að þétthringjum, rafeindabún- aði og hjálpareldflaugum eldflaugarinnar. Skemmdarverk er heldur ekki talið útilokað. Vestur-þýskt dagblað birtir trúnaðarskjöl um geimvamir Bonn. AP. KÖLNARDAGBLAÐIÐ Express birti á laugardag trúnaðar- bréf milli Bandaríkjamanna og vestur-þýsku stjórnarinnar í Bonn varðandi samning ríkjanna um samstarf að geimvarna- áætluninni. Dagblaðið birti á föstudag samning ríkjanna um samstarf að áætluninni. Bréfín, sem um ræðir, em frá Richard Perle, aðstoðamtanríkis- ráðherra Bandaríkjanna, til Lorenz Noregnr: Presthus formaður Hægri Ósló. Frá Jan Erik Laure, fréttaritara Morgunblaðaina. Landsfundur Hægriflokksins kaus Rolf Prest- hus einróma í embætti flokks- formanns í gær. Tekur hann við af Erling Norvik, sem tekið hefur | við embætti fylk- ismanns (æðsta I fulltrú ríkisstjómarinnar) í Öst- fold. Þar með er ljóst, að Presthus lætur af embætti íjármálaráðherra. Hann mun hins vegar halda sæti sínu í ríkisstjóminni, en fá annað ráðuneyti, sem ekki er eins tíma- frekt. Að öllum líkindum verður Presthus vamarmálaráðherra. Það er einnig ljóst, að Ame Skauge tekur við fjármálaráðherra- embættinu. Skauge hefur áður gegnt embætti viðskiptaráðherra og er nú einn af aðstoðarmönnum Willochs forsætisráðherra. Ráð- herraskiptin fara fram nk. föstu- dag. Schomemsar, deildarstjóra í vest- ur-þýska viðskiptaráðuneytinu, og svarbréf Schomerusar til Perles. Martin Bangemann, viðskipta- ráðherra, og starfslið hans sá um samningana fyrir hönd stjómar- innar í Bonn. Samningamir vom tveir, annar um hlutverk Vestur- Þjóðveija í geimvamaáætluninni, hinn um vísindasamstarf, og var kveðið á um það í báðum samning- um að um trúnaðarmál væri að ræða. Þetta mál er neyðarlegt fyrir þýsk stjómvöld, sem eiga í erfið- leikum með að halda trúnaðarmál- um leyndum. Ríkissaksóknari íhugar nú hvort hefja eigi rannsókn á málinu. Bandaríkjamenn lýsa yfir áhyggjum yfir því hvort Vestur- Þjóðveijar geti komið í veg fyrir að Sovétmenn komist yfír upplýs- ingar um tækniatriði, sem Vestur- Þjóðveijum yrðu látnar í té vegna samstarfsins, í öðm bréfanna, er birtust á laugardaginn. Schomems segir í bréfí sínu hvaða öryggisráð- stafana eigi að grípa til til að tryggja að ýtmstu leyndar verði gætt. Express gagnrýndi á föstudag samning Vestur-Þjóðveija og Bandaríkjamanna og sagði að þar væri megin áhersla lögð á hags- muni Bandaríkjamanna. Báðir aðiljar hafa hamrað á því í viðtölum að því væri öfugt farið. Dieter Vogel, talsmaður við- skiptaráðuneytisins, sagði á blaða- mannafundi að traust Bandaríkja- manna til Vestur-þjóðveija hefði veikst eftir að samningurinn var birtur í leyfísleysi. Dagblaðið Frankfurter Allge- meine Zeitung greindi frá því á laugardag að viðskiptaráðuneytið í Bonn hefði farið fram á að allir starfsmenn, sem aðgang hefðu haft að geimvamaáætlunarsamn- ingnum, undirrituðu yfírlýsingar þess efnis að þeir hefðu ekki látið samninginn í hendur óviðkomandi aðilja. I blaðinu sagði að svipaðar aðgerðir væm ráðgerðar í utan- ríkis- og vamarmálaráðuneytinu og í skrifstofu Helmuts Kohls, kanslara. Austurríki: Handteknir með tvö kg af heró- íni innanklæða Vín, Austurríki. AP. LÖGREGLA á Schwechat-flug- velli í Vín handtók þijá Kólumb- íumenn á föstudag. Tveir þeirra reyndust vera með tvö kíló af heróíni, að verðmæti 37,5 millj. dollarar (rúmlega 1,5 milljarðar isl. kr.), innanklæða. Talsmaður lögreglunnar sagði á laugardag, að Kólumbíumennimir, tveir karlar og ein kona, hefðu ætlað með lest til Ziirich. Konan hafði falið eitt og hálft kfló af heróíni í nærfötum sínum. Tveggja og hálfs árs gömul dóttir hennar var tekin af henni á flugvellinum og sett í bamagæslu, en verður send til móðurforeldra sinna í Kól- umbíu. Yevtushenko gagnrýnir höft í Sovétríkiunum Moskvu. MÁLGAGN sovéska kommún- istaflokksins, Sovietskaya Kult- ura, birti grein f síðustu viku eftir ljóðskáldið Yevgeny Yevt- ushenko, þar sem hann gagn- rýnir ritskoðun og kreddur í Sovétríkjunum. „Þögn almenn- ings er falin mynd stjómleysis," segir skáldið meðal annars. Hann líkir leyniþjónustunni við ævafoma risaeðlu, sem enn setji eigin skoðanir ofar anarra, og geri allt til þess að koma í veg fyrir að rithöfundar, kvikmyndaleikstjórar, listamenn, vísindamenn og verka- menn segi hug sinn. í greininni fer Yevtushenko einn- ig orðum vanþóknunar um ofsóknir Stalíns á hendur Önnu Akhmatovu, Ijóðskáldi, og Dimitris Shost- akovichs, tónskálds. Þetta mun vera fyrsta grein í flokki, sem rithöfundar ætla að skrifa undir yfírskriftinni „Skoðun mín“. Vinir Yevtushenkos segja að hann hafi verið „framúrskarandi ánægður" með hversu mikilli gagn- rýni hann fékk að koma á fram- færi, þrátt fyrir ritskoðun. í greininni er sneitt hjá viðkvæm- um málum á borð við hreinsanir Stalíns og forréttindi valdastéttar- innar, eða öllu heldur vom at- hugasemdir um þessi mál strikaðar út. Greinin er útgáfa af ræðu, sem Yevtushenko hélt á rithöfundaþingi í desember. Nýr ritstjóri tók við á Sovietsk- aya Kultura í janúar. Hann tók við af manni, sem skipaður var 1976 þegar Leonid I. Brezhnev var við völd. Yevtushenko: Gagnrýni hans á prenti í Sovétríkjunum Sri Lanka: Stórslys er stífla brast Colombo, Sri Lanka. AP. ÓTTAST er að allt að 100 manns hafi faríst á Srí Lanka sl. sunnu- dag þegar mikill stíflugarður brast. Flóðbylgjan féll á nálægt þorp og sópaði því að mestu í burtu. Þegar stíflan, sem var úr mold og öðmm jarðvegi, brast geystist flóðið yfír þorpið Kantalai og braut það undir sig að miklu leyti. Snemma dags í gær höfðu sjö lík fundist en þá var saknað nærri 100 manns. Vann fljóðbylgjan einnig mikil spjöll í öðmm þorpum og em 15.000 manns heimilislausir.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.