Morgunblaðið - 22.04.1986, Page 31

Morgunblaðið - 22.04.1986, Page 31
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 22. APRÍL1986 Ný baráttuaðferð gegn drykkjuskap: Seldi vatns- þynntan vodka - og var dæmdur í átta ára fangelsi Moskvu. AP. DÓMSTÓLAR í Leningrad hafa úrskurðað að hægt sé að ganga of langt i baráttunni gegn áfeng- isbölinu. Kremlarbændur hafa Evrópubandalagið: Tillögur um fækk- un bænda Strassborg, Frakklandi. AP. YFIRMAÐUR landbúnaðar- mála Evrópubandalagsins, Frank Andriessen, hefur lagt fram tillögur um endurskipun landbúnaðarmála bandalags- ins, sem miðar að því að minnka fjallháar niður- greiðslur bandalagsins til landbúnaðarmála. Fela þær meðal annars i sér stuðning við að aldraðir bændur leggi niður búskap og eiga jafn- framt að hvetja til að meira tillit verði tekið til vistfræði- legra þátta hvað landbúnað snertir. Um er að ræða fímm ára áætlun sem gert er ráð fyrir að kosti EB um tvo milljarða ís- lenskra króna samtals. Um ’A hluti bænda í Evrópubandalags- ríkjunum er á aldrinum milli 55 og 65 ára og gert er ráð fyrir sérstökum greiðslum til þeirra sem hætta búskap og nota land sitt ekki til landbúnaðar eða selja land sitt yngri bændum. undanfarið verið með herferð gegn ofneyslu áfengis og sötra núorðið sjálfir ávaxtasafa og sódavatn í veislum, en láta hana- stélið lönd og leið. Ungur verka- maður hjá járnbrautunum í Leníngrad hugðist halda merkj- um landsforystunnar á lofti og selja meðbræðrum sínum út- þynntan vodka... Að sögn sovésku fréttastofunnar Tass var borgarinn R. Kamiliev dreginn fyrir rétt í borginni Volk'ov sakaður um að hafa stolið vodka- flöskum úr verksmiðjulest. Honum var aukinheldur gefið að sök að hafa þynnt brennt vínið með vatni, sett ærmiguna á vodkaflöskur merktar Stoliehnaya og selt á svört- um markaði. Kamiliev, sem nemur lög við Kazan-háskóla, sagði vélabrögð sín hafa verið í góðgerðarskyni: „Ég æski þess að tekið verði tillit til þess að með því að þynna vodkann með vatni, lagði ég fram minn skerf í baráttunni gegn alkohólisma og drykkjuskap," sagði Kamiliev fyrir réttinum. Laun heimsins eru vanþakklæti: Kamiliev var dæmdur í átta ára fangelsi fyrir góðan ásetning sinn og allur ágóði af braskinu gerður , ERLENT, Heimt úrhöndum mannræningja Jennifer Guinnes í faðmi eiginmanns síns eftir I en lögreglu tókst að frelsa hana í umsátri um að hún var leyst úr höndum ræningjanna á I hús í Dyflinni. Með þeim hjónum á myndinni eru miðvikudag. Jennifer var átta daga i haldi áður | börn þeirra. Frá vinstri: Ian, Gillian og Tania. Bangla Desh: 126 manns drukkna er fenu hvolfir Dhaka, Bangla Desh. AP. FERJU með eitt þúsund manns innanborðs hvolfdi á fljóti í Bangla Desh í stórviðri með þeim afleiðingum að að minnsta kosti 126 manns drukknuðu. Þá herma einnig fregnir að 23 hafi látið lífið í eldsvoða og 300 særst í flóttamannabúðum fyrir Pakistani í Bangla Desh. Ferjuslysið átti sér stað aðfara- nótt sunnudagsins. Um 80 far- þegum tókst að synda í land eftir að feijunni hvolfdi á Dhales Wari— ánni í grennd við Munshiganj- höfnina, sem er í 16 kflómetra fjar- lægð frá höfuðborginni Dhaka. Björgunaraðgerðir hófust þegar og höfðu 125 lík fundist undir þiljum í feijunni þegar síðast fréttist auk þess sem eitt fannst á floti í grennd- inni. Óttast var að enn fleiri lík ættu eftir að fínnast. Meðal þeirra sem létust í eldsvoð- anum voru níu böm og tvær konur. Eldurinn eyðilagði búðimar og em 20 þúsund manns heimilislausar vegna þess. Slökkviliðsmenn börð- ust við eldinn í þrjár klukkustundir áður en tókst að hemja hann, en þá var það um seinan. Þetta er í þriðja sinn sem búðimar brenna frá því þær vom settar upp árið 1972. Kaffipokinn sem heldur ekki uatni Danski KAFFE FILTER-pokinn er sá sterkasti á markaðinum. Pú þarft hvorki að hretta upp á kantana svo hann rifni ekki, né nota tvo poka, til að uppáhell- ingin heppnist vel. KAFFE FILTER rifnar ekki, en heldur samt ekki vatni. KAFFE FILTER-pokunum er pakkað í látlausar umbúðir, sem gera það að verkum að verðið er NOTAÐU STERKASTA OG ÓDÝRASTA KAFFIPOKANN Á MARKAÐINUM.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.