Morgunblaðið - 22.04.1986, Qupperneq 35

Morgunblaðið - 22.04.1986, Qupperneq 35
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 22. APRÍL1986 35 Höskuldur Skarphéðinsson afhendir Eiriki Kristóferssyni, eina eftirlifandi stofnfélaga félagsins, viðurkenningarskjal. Gestir á afmælishátíðinni. Morgunbiaðia/ói.K.Mag. Sex heiðursfélagar Skipstj óraf élagsins ÞANN 16. apríl varð Skipstjórafélagið 50 ára og var afmælið haldið hátiðlegt sl. laugardag. Höskuldur Skarphéðinsson formaður félagsins flutti hátiðarræðu, en þar rakti hann m.a. sögu félagsins. Heiðursfélagar fengu afhent viður- kenningarskjöl, þeir Eiríkur Kristófersson, Kristján Aðalsteinsson, Guðmundur Kjerne- sted, Ingólfur Mölier, Ásgeir Sigurðsson og Guðmundur Hjaltason. Jóhannes Ingólfsson kynnti afmælisrit SKFÍ og afhenti Höskuldi Skarphéðinssyni fyrsta eintak bókarinnar Skipstjórar og skip II, en bókin verður til sölu á skrifstofu félagsins. Umræðu- fundur um fíkniefnamál í kvöld SAMTÖK presta og lækna halda síðasta fund sinn á þessum vetri þriðjudaginn 22. apríl kl. 8.30 í vistheimilinu á Vífilsstöðum. Efni fundarins verður: Úrræði í meðferð vegna neyzlu kannabis og annarra hættulegra f íkniefna. Framsögumenn verða Jóhannes Bergsveinsson yfirlæknir og séra Birgir Asgeirsson. Fíkniefnavanda- málið hefur verið mjög til umræðu í samfélaginu að undanfömu. Ólík- ar skoðanir og áherzlur hafa komið fram bæði varðandi meðferð fíkni- efnasjúklinga, svo og fyrirbyggj- andi aðgerðir. Hingað til virðist meðferð neytenda hættulegra fíkni- efna hafa skilað takmörkuðum árangri, ef miðað er við þá vinnu, sem lögð hefur verið í málefnið. Það vaknar m.a. sú spuming, hvort ekki verði að taka á þessum málum með svipuðum hætti og t.d. berkla- veikinni á sínum tíma, það er bæði skipulega og víðtækt. Þeir guð- fræðingar, guðfræðinemar, læknar og læknanemar, sem áhuga hafa á þessum viðfangsefnum, em boðnir velkomnir til fundarins. (Fréttatilkynning) Söngfélag Skaftfellinga í söngferð SÖNGFÉLAG Skaftfellinga í Reykjavík ráðgerir að fagna sumri með söngferð til Hafnar í Homafirði um næstu helgi. Sungið verður í kirkjunni í Höfn laugardaginn 26. apríl kl. 16. Þann 27. verður haldið til baka og sungið í nýja samkomu- húsinu í Skaftártungu kl. 15. Stjómandi kórsins er Violeta Smidova og undirleikari Pavel Smid. VOLKSWAGEN GOLF ÁRGERD 1986 ÞÝskur kostctgripur, sem haeíir öllum MEÐNÝRRI OG KRAFTMEIRI VÉL GOLFINN ez tœz i llestan sjð # Kjörínn íjölskyldubíll # Duglegur atvinnubíll # Vinsœll bílaleigubíll # Skemmtilegur sportbíll Verð frá kr. 377.000.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.