Morgunblaðið - 22.04.1986, Qupperneq 53

Morgunblaðið - 22.04.1986, Qupperneq 53
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 22. APRÍL1986 53 Brautryðjandinn og fólkið í fremstu víglínu Þau sem stóðu fremst með Jónasi lækni og ég kynntist, voru kennar- amir Amheiður Jónsdóttir, Mar- teinn Skaftfelis og Böðvar Bjama- son, Hjörtur Hansson, stórkaup- maður, Pétur Gunnarsson, tiirauna- stjóri, Oskar Jónsson, útgerðarmað- ur, og Hilmar Norðíjörð, loftskeyta- maður. Vegna stöðu sinnar á sjón- um var hann minna hér fyrir aust- an. Jónasi Kristjánssyni kynntist ég lítið. Hann var þá hálfníræður. A fundum hafði hann sig lítið í frammi. Rómur hans var veikur og áherslulítill, en þegar hann tók til máls, var þögn í salnum. Það var auðséð, hver sat í forsæti. Hann sagði mér að hann hefði helst kosið að byggja hælið við rætur Reykja- Qalls. Jónas sá ég fyrst norður í Skaga- firði árið 1935. Var ég þar í hrossa- rekstri. Á móti okkur á veginum kom bíll. Hann stansar yst á veg- kantinum, bílstjórinn snarast út og hleypur út í móa til að standa fyrir stóðinu ef það skyldi fara út af veginum. Ég minnist ekki að hafa mætt svo háttprúðum vegfaranda fyrr né síðar. Þarna var kominn héraðslæknir Skagfirðinga í svört- um klæðisfötum með hvítan strá- hatt. Hann tók rekstrarstjórann Pétur Ottesen taii, því að þeir höfðu áður kynnst í sölum Alþingis. er þessi dugnaðarkona, sem átti hvað drýgstan þátt í að ryðja félag- inu braut, komin á tíræðisaldur. Hún hefur dvalist á heilsuhælinu yfir hátíðirnar. Það er eins og starfsfólkið skynji, hversu mikinn þátt hún hefur átt í því, að þetta heilsuhæli var reist. Þykir hveijum manni heiður að því að vera henni til aðstoðar. Um þessar mundir er líka á hælinu Hilmar Norðfjörð sér til endurhæfingar. Hann var einn af máttarstólpum félagsins um ára- tuga skeið. Á heilsuhælinu eru nú þrír starfs- menn, sem unnu við bygginguna 1953: Jón Guðmundsson og Guð- mundur Jónssofi, byggingameistar- ar, og Pétur Þórðarson, birgðavörð- ur. Hópur starfsmanna hælisins hefur unnið þar í 15—20 ár. Ber það vott um, að þar sé gott að vinna Vera má að um þessa byggingu hafi nætt, en sá næðingur hefur ekki komið inn fyrir dyrnar, því á heilsuhælinu starfar samvalið fólk. Það var góður félagsskapur, sem reisti þetta hæli, og góðar vættir, sem fylgja því. Höfundur er starfsmaður á Heilsuhæli NLFÍ. Dalvík: Merkum áfanga náð Heilsuhælið var vígt í júlímánuði 1955. Boðið var til matar. Á borðum voru margir grænmetisréttir, þótt ekki væru þeir ræktaðir á heima- slóðum. í hælinu voru 28 sjúkra- rúm, borðstofa fyrir hundrað manns, herbergi fyrir ráðskonu og annað fyrir Jónas lækni. Var það jafnframt móttökuherbergi hans. Þegar ég lít um öxl stendur mér fyrir hugarsjónum þetta fólk, sem stökk út í strauminn og reyndi að fóta sig í straumkastinu. Það kallaði út í hávaðann: „Vellíðan þín tengist fæðunni, sem þú neytir." Þessu var jafnharðan svarað, jafnt af lærðum sem leikum: „Við hlustum ekki á ykkur." Þessi fámenni hópur lét ekki bugast. Hann kallaði hærra og með enn meiri styrk. Þar kom, að fleiri og fleiri lögðu við hlustimar. Kannski var heilhveitibrauðið holl- ara en franskbrauð og kannski var ekki sama hvert viðbitð var. Hver spumingin rak aðra og þær urðu fleiri og fleiri. Margs er að minnast margt ber að þakka Á þessum 48 ámm, sem liðin em síðan Jónas Kristjánsspn stofnaði Náttúmlækningafélag íslands hef- ur orðið bylting í matarvenjum ís- lendinga. Á hann manna mestan þátt í þeirri byltingu og er þá engan veginn hallað á samstarfsmenn hans. Flestir em þeir nú, eins og Jónas, horfnir héðan. Einn þeirra forystumanna, sem eftir Iifa, er Amheiður Jónsdóttir. Var hún fjármálastjóri félagsins, þegar bygging heilsuhælisins hófst. Reyndi mikið á hennar hæfíleika, þegar allt virtist ætla að sigla í strand vegna féleysis. Ráða þurfti sérhæft starfsfólk, sem ekkert hús- næði var fyrir. Þá lét hún byggja þriggja íbúða hús á eigin kostnað og ánafnaði það svo félaginu. Nú Listi sjálf- stæðismanna birtur Dalvík. BIRTUR hefur verið listi sjálf- stæðismanna og óháðra kjósenda við bæjarstjórnarkosningarnar á Dalvík í vor. 1. Trausti Þorsteinsson, Böggvis- braut 7, 2. Ólafur B. Thoroddsen, Steintúni 1, 3. Ásdís Gunnarsdóttir, Sunnubraut 5, 4. Jón Þ. Baldvins- son, Goðabraut 9, 5. Albert Ágúts- son, Brimnesbraut 5, 6. Svanhildur Ámadóttir, Öldugötu 1, 7. Siguijón Kristjánsson, Karlsbraut 7, 8. Anna Baldvina Jóhannesóttir, Sunnu- braut 4, 9. Hermína Gunnþórsdótt- ir, Svarfaðarbraut 10, 10. Sigurður Ó. Kristjánsson, Lækjarstíg 3, 11. Elín Sigurðardóttir, Stórhólsvegi 7, 12. Jón A. Finnsson, Ásvegi 4, 13. Kristín Aðalheiður Símonardóttir, Ásvegi 6, 14. Tryggvi Jónsson, Sognstúni 1. Fréttaritarar Givarahlutir ^ Hamarshöfða 1 Símar 36510 og 83744 Síðasta vetrar- dag miðviku- daginn 23. apríl í Átthagasal Hótel Sögu kl. 20.30. DAGSKRÁ Bjarni P. Magnússon Bryndís Schram • ÁVÖRP Bjarni P. Magnússon, Bryndís Schram • ALÞÝÐUFLOKKURINN 70 ÁRA 40 mín. myndband. # FÉLAGSVIST Stjórnandi: Emilía Samúelsdóttir. Vinningur: Flugferð til Kaupmannahafnar. • DANSAÐ TIL KL. 3.00 Hljómsveit Grétars Örvarssonar leikur fyrir dansi. Miðaverð rúllugjald. CD U y§m) I. 't V-4Í'XZáÆ t: ' * \ t . * i ífd.1*-♦ -V.V 1? V j- ,i i.. uu I1 ;; „■>; rí
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.