Morgunblaðið - 22.04.1986, Qupperneq 54

Morgunblaðið - 22.04.1986, Qupperneq 54
54 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 22. APRÍL1986 Mæðguraar Ilse og Zuzette Tengdamóðir Björns Borg í sviðsljósinu Þeir sem tengjast frægu folki lenda oft í sviðsljósinu vegna þessarra tengsla. Use Björling tengdamóðir tennisleikarans Bjöms Borg og dóttir hennar Zuzette sýndu nýlega fatnað í tískuvöru- verslun í Stokkhólmi. Ekki höfðu þær mæðgur áður fengist við slíkt, en þóttu standa sig vel. Eigandi verslunarinnar sagði að sér hefði þótt tilvalið að fá mæðgumar til þess að sýna þar sem viðskiptavinir verslunarinnar væru á svipuðum aldri og þær og hún hefði viljað vekja á því athygli að mæður og dætur gætu fundið fatnað við sitt hæfi í verslun hennar. Ekki hefur það heldur verið verra að mikið hefur verið skrifað í blöðin í Svíþjóð um Use og þá staðreynd að hún hafði ekki séð dótturson sinn Robin er fæddist í september á síðasta ári. En nú hefur verið bætt úr því og þá var vitaskuld talað um hina hamingjusömu ömmu. Frúin tók sig bara vel út Björgvin Halldórsson og Guðmundur Einarsson, framkvæmdastjóri Hjálparstofnunar kirkjunnar, ræðast við að lokinni afhendingunni. „Hjálpum þeim“ Islenska hjálparsveitin fær gullplötu Gullplatan afhent. Á myndinni eru frá vinstri: Kristján Gunnarsson frá Skífunni, Guðmund- ur Jóhannesson frá Nýju útliti, Rúnar S. Birgisson frá Nýju útliti, Jóhann G. Jóhannsson textahöfundur, Axel Einarsson lagahöfundur og Björgvin Halldórsson fulltrúi tónlistar- Hjálparstofnun kirkjunnar af- henti fulltrúum íslensku hjálparsveitarinnar gullplötu síðast- liðinn þriðjudag og em myndimar sem hér birtast frá afhendingunni. Islenska hjálparsveitin stóð sem kunnugt er að gerð hljómplötunnar „Hjálpum þeim“ til styrktar munað- arlausum bömum í Eþíópíu. Þeir sem tóku við gullplötunni voru: Björgvin Halldórsson er sá um undirbúning, umsjón og stjóm upptöku, Axel Einarsson höfundur lags, Jóhann G. Jóhannsson, höf- undur texta, og Auglýsingastofan Nýtt útlit, sem hafði með undir- búning og skipulag að gera. Þá mun eintak gllplötunnar einnig verða afhent íslenska heimilinu fyrir munaðarlaus böm í Eþíópíu og Skífunni, sem annaðist dreif- ingu. Samtals seldust um 17 þúsund eintök af hljómplötunni er skilaði sex milljónum króna til hjálpar- starfsins í Eþíópíu. Yfír 100 manns, hljómlistarfólk, söngvarar, tækni- fólk og margir fleiri, auk nokkurra fyrirtækja, lögðu af mörkum vinnu án endurgjalds, tíma og fjárfram- lög. Vill Hjálparstofnun kirkjunnar þakka öilu þessu fólki fórnfúst framlag. Átak Islensku hjálparsveitarinn- ar í þágu munaðarlausra bama í Eþíópíu skilaði ekki aðeins mikils- verðu framlagi til hjálpar, heldur vakti um leið áþreifanlega athygli á systkinum í neyð um víða veröld og brýnni þörf á að þeim verði komið til bjargar. Liðsmenn íslensku hjálparsveitarinnar spjalla saman að lokinni afhendingu gullplötunnar. F.v. Axel Einarsson, Rúnar S. Birgisson, Jóhann G. Jóhannsson, Kristján Gunnarsson, Guðmundur Jóhannesson, Björgvin Halldórsson og Guð- mundur Einarsson framkv.stj. Hjálparstofnunar kirkjunnar. Ríkur, frægur og farinn að átta sig á tilverunni. Vímugjafar — ekki fyrir mig, takk segir rokksöngvarinn Sting ■ \okkstjaman STING, sem í rauninni heitir Gordon Sumner, hefur lýst því yfír að að í maímán- uði, þegar tónleikaferðalagi hans í Ástralíu lýkur, ætli hann að taka sér árs hvíld. Undanfarið ár hefur hann ferðast um heiminn þveran og endilangan og haldið 120 tón- leika, svo ekki er að furða að maðurinn sé orðinn þreyttur. Eftir að hann hætti að syngja með félög- um sínum Stewart og Andy í Police, stofnaði hann aðra hljómsveit, en segir að þeir þremenningamir séu enn góðir vinir. Árið framundan ætlar hann að nota til þess að hvíla sig og vera með fjölskyldunni er séð hefur lítið af honum undanfarið. Hann segist loksins hafa áttað sig á tilverunni, hvað það sé sem mikil- vægt er og nauðsyn þess að halda sig frá vímugjöfum. Hann hafi um tíma notað þá of mikið og skyndi- lega skynjað hyldýpið sem hann var um það bil að falla ofan í. Nýja hljómsveitin og söngkonuraar tvær Stewart, Andyog Sting slógu ígegn sem Police. ffclk í fréttum As he noars fhe end of his y««r*long world four, SHng is crt the peak of his suttets ... worshíppod by miUions, in demand cverywhero and very, very rich. So why has he decided to aUoppear from the scene for!2 months? Tho answer moy surpriseyou. 'l've hurt a greot mony peopie ... now i'm tryinq to build
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.