Morgunblaðið - 22.04.1986, Blaðsíða 63

Morgunblaðið - 22.04.1986, Blaðsíða 63
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 22. APRÍL1986 63 Markaðsnefnd landbúnaðarins: Vinnur að kynningar- og" söluherferð á lambakjöti Auðunn Bjarni Ólafsson ráðinn framkvæmdasljóri AUÐUNN Bjarni Ólafsson tók við starfi framkvæmdastjóra markaðsnefndar landbúnaðarins þann 1. febrúar síðastliðinn. Fyrsta verkefni hans var að vinna fyrir landbúnaðinn að sýn- ingu og íslandskynningu á Grænlandi. Hefur hann skilað skýrslu um möguleikana þar til söluaðila og býst við að tilrauna- sending af mjólk og grænmeti fari til Grænlands á næstunni. Síðan tók lambakjötið við og vinnur hann nú að skipulagningu söluherferðar fyrir það. Markaðsnefndinni er ætlað að styrkja samskipti stjómvalda, FVamleiðsluráðs, framleiðenda, heildsölu- og dreifingaraðila bú- vöru, svo og neytenda, auk þess að vinna að kynningu búvara innan- lands og utan með þátttöku í sýn- ingum eða hveijum þeim aðgerðum, er ætla má að auki eftirspum eftir afurðum landbúnaðarins. Auðunn Bjarni sagði að kinda- kjötsframleiðendur fæm út í kynn- ingar- og söluherferð á næstunni. Þegar væri ákveðin þátttaka í sýn- ingunni Matarlist ’86 í Laugardals- höll um miðjan maí. Einnig væri ákveðið að vera með í útimarkaði í höfuðborginni sem hestamenn stæðu fyrir í tengslum við ferð þeirra á klyfjahestum austan af landi í sumar. „Ég á von á því að sala á kinda- kjöti dragist saman í 3—5 ár til viðbótar," sagði Auðunn Bjami þegar hann var spurður um álit á útlitinu í sölumálum kindakjöts. Hann rökstuddi þessa skoðun sína með því að segja að þetta væri sá tími sem það tæki fyrir framleiðend- ur að laga sig að breyttum reglum um kjötmat og fleira, þannig að varan lagaði sig betur að markaðn- um. Auðunn Bjami sagði að sér virtist veitingamenn vera opnir fyrir því að taka lambakjötið í meiri mæli inn á veitingastaðina. Fiskréttimir væru ekki sama nýmælið og áður og með góðri vinnu fyrir lambakjöt- ið væri hægt að gera verulegt átak á þessu sviði. í markaðsnefnd landbúnaðarins eiga nú sæti: Sveinbjöm Dagfinns- son frá landbúnaðarráðuneytinu og er hann formaður, Ingi Tryggvason frá Framleiðsluráði landbúnaðarins, Sigurgeir Þorgeirsson frá Búnaðar- félagi íslands, Hákon Sigurgríms- son frá Stéttarsambandi bænda, Jón H. Bergs frá Sambandi slátur- leyfishafa, Óskar H. Gunnarsson frá Samtökum afurðastöðva í mjólkuriðnaði, Magnús G. Frið- geirsson frá búvörudeild SÍS og Sveinn Bjömsson frá viðskiptaráðu- neytinu. I erðamannsms / maí vSn hin vinsælu ferðanámskeið Mímis Reynslan erfitt meó aó 1 þrátt fyrir einhverjHHHHHHpferóa- námskeióum MímialMfiHpp|^|Í|i|Dú hef- ur þörf fyrir. Vió fetumífö^porferÓarnanns- ins og markmió okkar er einfalt: að þú lærir að bjarga þér á feróalagi við sem flestar kringumstæður. Jafnframt tungumálanáminu færðu innsýn í líf og hugsunarhátt þjóðarinn- ar sem þú heimsækir. Það gerir þig færari um aó njóta feróalagsins betur—eykur skiln- ing þinn á viðkomandi þjóð og þú öðlast meira feróaöryggi. í hverjum hóp eru ekki fleiri en 10—15 og á námskeióum okkar er lögð áhersla á að hver þátttakandi læri sem mest í afslöppuðu and- rúmslofti. Feróanámskeiðin eru fyrir fólk á öllum aldri — sérhönnuð fyrir þarfir þínar sem ferðamanns. vikur sinnum í viku mánud.-miðvikud.-fimmtud. 18.30—20.30 20.30—22.30 enska þýska franska ítalska spænska danska gríska enska þýska franska ítalska spænska danska gríska UPPLÝSINGAR OG INNRITUN 10004/21655 Mímir 9 ÁNANAUSTUM 15 ■ TOPPSKOR f TOPPSKÓNUM Skinnfóðraðir leðurskór ITIR: Appelsínugult, hvftt og fuxiableikt. Póstsendum Tom —SKORIHN VELTUSUNDI2 21212 Vestur-þýsk fullkomnun Grossag á að baki 120 ára sögu í framleiðslu. í dag væri Grossag ekki til nema vegna þess að gæðin hafa alltaf verið sett á oddinn. Svo er enn. Hringlaga vöfflujám. Nýtísku vöfflujám en vöfflumar þessar gömlu og góðu. Stillitakki fyrir Ijósar eða dökkar vöfflur. Teflon- húð á plötum. Eggjasuðutæki. Bráðsnjöll nýj- ung. Hvernig viltu hafa eggiö? Linsoðið, harðsoðið eða einhvers staðarþará milli? Hraðsuðukanna. Eldsnögg aö ná upp suðu. Hefur alla eiginleika venjulegs hraðsuðuketils og fjöl- marga aðra. Ekki aðeins til að sjóða vatn heldur líka egg o.m.fl. Sléttur botn — auðveld brif. Mínútugrill sem býður upp á ótal möguleika. f því má sjóða, baka, steikja og hita upp auk þess að grilla. Stillanlegur hiti á hvorri plötu fyrir sig. Sannkallað „mini“-eldhús. Sjón er sögu ríkarí Þjónusta íhelstu raftækjaverslunum og kaupfélögum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.