Morgunblaðið - 24.04.1986, Síða 37

Morgunblaðið - 24.04.1986, Síða 37
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 24. APRÍL1986 37 AP/Símamynd Juan Carlos, Spánarkonungur, flytur ræðu sína í brezka þinginu í gær. Hann er fyrsti konungborni maðurinn, sem flytur ræðu i þing- inu. Lengst til hægri situr Sofia drottning og til vinstri við konung situr forseti lávarðadeildarinnar, Hailsham lávarður. Juan Carlos Spánarkonungur í breska þinginu: Endi verði bund- inn á deiluna um Gibraltar-höf ða Veður víða um heim Lngst Hasst Akureyri 3 alskýjað Amsterdam 7 14 tkýjafr Aþena 10 26 heiðskfrt Barcelona 17 skýjað Berlfn 8 12 rlgning Brflssel 5 12 beiðskfrt Chicago +4 6 skýjað Dublin 2 11 holðskfrt Feneyjar 16 skýjað Frankfurt S 9 rigning Genf 0 16 rigning Helsfnki 3 6 heiðskfrt Hong Kong 21 21 skýjað Jerúsalem 12 25 hsiðskfrt Kaupmannah. 4 7 skýjað Las Paimas 20 léttskýjað Ussabon 8 15 rigning London 7 11 rigning Los Angeles 16 25 akýjað Lúxemborg 8 akýjað Malaga 17 skýjað Mallorca 19 lóttskýjað Miami 12 31 helðskfrt Montreal +3 7 skýjað Moskva 9 14 skýjað NewYork 9 17 heiðakfrt Osló 2 2 «kíjo« Parfs 4 16 skýjað Peking 8 20 skýjað Reykjavík 5 mlatur RíódeJaneiro 16 32 skýjað Rómaborg S 20 heiðskfrt Stokkhólmur 1 8 skýjað Sydney 12 22 hoiðaklrt Tókýó 14 23 heiðskfrt Vfnarborg 6 18 helðskfrt Þórshðfn 6 akýjað London. AP. JUAN Carlos, Spánarkonungur, hvatti til þess í sögulegu ávarpi á sameiginlegum fundi beggja deilda breska þingsins í gær, að endir yrði bundinn á 273 ára langa deilu Bretlands og Spánar um Gibraltar-höfða. Ræða kon- ungs var varfærnislega orðuð og án kröfugerðar. Juan Carlos er fyrsti erlendi konungurinn, sem ávarpar samein- aðan fund lávarðadeildarinnar og neðri deildarinnar, en það er virð- ingarvottur, sem Bretar hafa aðeins sýnt forsetum Bandaríkjanna og Frakklands. „Gíbraltar-viðræðurnar, sem ný- lega voru teknar upp að nýju, eru spor í rétta átt, en þó er langt í land,“ sagði Juan Carlos og mælti á ensku við samkunduna. ísraelar bera af sér aðild að vopna- smygli til Irans Jerúsalem. AP. STJÓRNVÖLD í ísrael harðneit- uðu því í gær að hafa vitað um eða átt aðild að áformum um að smygla vopnum fyrir um tvo milljarða dollara, eða 80 mil\j- arða ísl. kr., til írans. ísraelskur hershöfðingi, sem kominn er á eftirlaun, hélt þessu fram í morgun, en hann situr i fangelsi á Bermuda. Upp hefur komizt um áform um stórfellt vopnasmygl til írans og hafa 17 menn verið handteknir í þessu sambandi, þar af a.m.k. þrír Israelar. Bandarískir dómstólar rannsaka málið, en ætlunin var að smygla m.a. herflugvélum, eld- flaugum og vélum í skriðdreka. Að hluta til var um að ræða hergögn smíðuð í ísrael. Hershöfðinginn Avraham Bar- Am, var handtekinn á Bermuda er upp komst um áformin. Hann sagði í samtali við íjölmiðla í Ísrael og Bandaríkjunum í gær að herinn og vamarmálaráðuneytið í ísrael hefðu vitað um áformin. Hann hótaði því að skýra frá einstökum atríðum fyrirhugaðrar vopnasölu í smáatrið- um, og aðild yfírvalda í ísrael að henni, ef stjóm Shimon Peres tæki mál hans ekki að sér og fengi hann lausan. Bar-Am kveðst hafa verið ráð- gjafí þeirra sem að áformunum stóðu. Yfirvöld vísa fullyrðingum hans á bug og segjast ekki hafa selt írönum vopn frá því keisaran- um var steypt 1979. Það er hins vegar opinbert leyndarmál að ísra- elsk hergögn hafa borizt til írans, en því er haldið fram að einstakling- ar óháðir hemum eða yfírvöldum hafí staðið þar að verki. Svíþjóð: „Olof Palme gata“ Stokkhólmí. AP. HLUTI af Tunnelgötu í mið- borg Stokkhólms, í grennd við staðinn þar sem Olof Palme var myrtur 28. febrúar sl., var i gær gefið nafn eftir hinum látna forsætisráðherra. Fyrsta merkið um þetta, með áletmninni „Olof Palmes gata“, var sett upp á hominu við Olofs- gatan við látlausa athöfn, sem Jafnaðarmannaflokkurinn stóð fyrir, að viðstöddum nokkmm þúsundum manna. FROSTASKJÓL SUMARDAGURINN FYRSTI 24. APRÍL KL. 14.00-18.00 í FÉLAGSM1ÐSTÖÐ1NNI FROSTASKJÓLI i KR-HEIMILINU Skrúðganga kl. 13.30 frá Melaskóla, gengið Fornhaga, Ægisíðu að Frostaskjóli. Allirfá frítt kl. 15.00. DAGSKRA: ÞRAUTABRAUT: Jón Páll opnar þrautabrautina kl. 14.00 og drekkur heila flösku af frískamíni. Krakkar Einar Áskell kemur í heimsókn. Ingó töframaður töfrar fram suma- rið. Flóamarkaður. Kökubasar. Fyrirbæri. Mínítívoli. Mínígolf. Baron Blitz. YYC o.fl. hljóm- sveitir. Sölubúðir. Sigurbjörg Magnúsdóttir syngur. Jónas Þórir leikur á stóra orgeiið. Guðrún Hólmgeirs vísnasöngkona. Frosti Mamma og pabbi fá sér kaffi í góða veðrinu á meðan Ægisbúar krakkarnir ieika sér. KR-krakkar cs varahlutir Hamarsholöa 1 - 110 ReyK|avík - Simar 36510 og 83744 Slippféfagið íReykjavík hf M Landsbanki Mk ísiands ÆRL Bh Banki allra iandsmanna Málningarverksmiðjan, Dugguvogi4. < ÍYSt > Grandavegi 42, Reykjavík, sími 91 -28777.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.