Morgunblaðið - 24.04.1986, Qupperneq 37

Morgunblaðið - 24.04.1986, Qupperneq 37
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 24. APRÍL1986 37 AP/Símamynd Juan Carlos, Spánarkonungur, flytur ræðu sína í brezka þinginu í gær. Hann er fyrsti konungborni maðurinn, sem flytur ræðu i þing- inu. Lengst til hægri situr Sofia drottning og til vinstri við konung situr forseti lávarðadeildarinnar, Hailsham lávarður. Juan Carlos Spánarkonungur í breska þinginu: Endi verði bund- inn á deiluna um Gibraltar-höf ða Veður víða um heim Lngst Hasst Akureyri 3 alskýjað Amsterdam 7 14 tkýjafr Aþena 10 26 heiðskfrt Barcelona 17 skýjað Berlfn 8 12 rlgning Brflssel 5 12 beiðskfrt Chicago +4 6 skýjað Dublin 2 11 holðskfrt Feneyjar 16 skýjað Frankfurt S 9 rigning Genf 0 16 rigning Helsfnki 3 6 heiðskfrt Hong Kong 21 21 skýjað Jerúsalem 12 25 hsiðskfrt Kaupmannah. 4 7 skýjað Las Paimas 20 léttskýjað Ussabon 8 15 rigning London 7 11 rigning Los Angeles 16 25 akýjað Lúxemborg 8 akýjað Malaga 17 skýjað Mallorca 19 lóttskýjað Miami 12 31 helðskfrt Montreal +3 7 skýjað Moskva 9 14 skýjað NewYork 9 17 heiðakfrt Osló 2 2 «kíjo« Parfs 4 16 skýjað Peking 8 20 skýjað Reykjavík 5 mlatur RíódeJaneiro 16 32 skýjað Rómaborg S 20 heiðskfrt Stokkhólmur 1 8 skýjað Sydney 12 22 hoiðaklrt Tókýó 14 23 heiðskfrt Vfnarborg 6 18 helðskfrt Þórshðfn 6 akýjað London. AP. JUAN Carlos, Spánarkonungur, hvatti til þess í sögulegu ávarpi á sameiginlegum fundi beggja deilda breska þingsins í gær, að endir yrði bundinn á 273 ára langa deilu Bretlands og Spánar um Gibraltar-höfða. Ræða kon- ungs var varfærnislega orðuð og án kröfugerðar. Juan Carlos er fyrsti erlendi konungurinn, sem ávarpar samein- aðan fund lávarðadeildarinnar og neðri deildarinnar, en það er virð- ingarvottur, sem Bretar hafa aðeins sýnt forsetum Bandaríkjanna og Frakklands. „Gíbraltar-viðræðurnar, sem ný- lega voru teknar upp að nýju, eru spor í rétta átt, en þó er langt í land,“ sagði Juan Carlos og mælti á ensku við samkunduna. ísraelar bera af sér aðild að vopna- smygli til Irans Jerúsalem. AP. STJÓRNVÖLD í ísrael harðneit- uðu því í gær að hafa vitað um eða átt aðild að áformum um að smygla vopnum fyrir um tvo milljarða dollara, eða 80 mil\j- arða ísl. kr., til írans. ísraelskur hershöfðingi, sem kominn er á eftirlaun, hélt þessu fram í morgun, en hann situr i fangelsi á Bermuda. Upp hefur komizt um áform um stórfellt vopnasmygl til írans og hafa 17 menn verið handteknir í þessu sambandi, þar af a.m.k. þrír Israelar. Bandarískir dómstólar rannsaka málið, en ætlunin var að smygla m.a. herflugvélum, eld- flaugum og vélum í skriðdreka. Að hluta til var um að ræða hergögn smíðuð í ísrael. Hershöfðinginn Avraham Bar- Am, var handtekinn á Bermuda er upp komst um áformin. Hann sagði í samtali við íjölmiðla í Ísrael og Bandaríkjunum í gær að herinn og vamarmálaráðuneytið í ísrael hefðu vitað um áformin. Hann hótaði því að skýra frá einstökum atríðum fyrirhugaðrar vopnasölu í smáatrið- um, og aðild yfírvalda í ísrael að henni, ef stjóm Shimon Peres tæki mál hans ekki að sér og fengi hann lausan. Bar-Am kveðst hafa verið ráð- gjafí þeirra sem að áformunum stóðu. Yfirvöld vísa fullyrðingum hans á bug og segjast ekki hafa selt írönum vopn frá því keisaran- um var steypt 1979. Það er hins vegar opinbert leyndarmál að ísra- elsk hergögn hafa borizt til írans, en því er haldið fram að einstakling- ar óháðir hemum eða yfírvöldum hafí staðið þar að verki. Svíþjóð: „Olof Palme gata“ Stokkhólmí. AP. HLUTI af Tunnelgötu í mið- borg Stokkhólms, í grennd við staðinn þar sem Olof Palme var myrtur 28. febrúar sl., var i gær gefið nafn eftir hinum látna forsætisráðherra. Fyrsta merkið um þetta, með áletmninni „Olof Palmes gata“, var sett upp á hominu við Olofs- gatan við látlausa athöfn, sem Jafnaðarmannaflokkurinn stóð fyrir, að viðstöddum nokkmm þúsundum manna. FROSTASKJÓL SUMARDAGURINN FYRSTI 24. APRÍL KL. 14.00-18.00 í FÉLAGSM1ÐSTÖÐ1NNI FROSTASKJÓLI i KR-HEIMILINU Skrúðganga kl. 13.30 frá Melaskóla, gengið Fornhaga, Ægisíðu að Frostaskjóli. Allirfá frítt kl. 15.00. DAGSKRA: ÞRAUTABRAUT: Jón Páll opnar þrautabrautina kl. 14.00 og drekkur heila flösku af frískamíni. Krakkar Einar Áskell kemur í heimsókn. Ingó töframaður töfrar fram suma- rið. Flóamarkaður. Kökubasar. Fyrirbæri. Mínítívoli. Mínígolf. Baron Blitz. YYC o.fl. hljóm- sveitir. Sölubúðir. Sigurbjörg Magnúsdóttir syngur. Jónas Þórir leikur á stóra orgeiið. Guðrún Hólmgeirs vísnasöngkona. Frosti Mamma og pabbi fá sér kaffi í góða veðrinu á meðan Ægisbúar krakkarnir ieika sér. KR-krakkar cs varahlutir Hamarsholöa 1 - 110 ReyK|avík - Simar 36510 og 83744 Slippféfagið íReykjavík hf M Landsbanki Mk ísiands ÆRL Bh Banki allra iandsmanna Málningarverksmiðjan, Dugguvogi4. < ÍYSt > Grandavegi 42, Reykjavík, sími 91 -28777.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.