Morgunblaðið - 16.05.1986, Page 8

Morgunblaðið - 16.05.1986, Page 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR16. MAÍ1986 í DAG er föstudagur 16. maí, sem er 136. dagur árs- ins 1986. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 11.32 og síð- degisflóð kl. 24.04. Sólar- upprás í Rvík kl. 4.10 og sólarlag kl. 22.40. Myrkur kl. 24.31. Sólin er í hádegis- stað í Rvík kl. 13.24 og tunglið er í suðri kl. 19.39. (Almanak Háskóla íslands.) • þ.m., er 75 ára frú Guðmundlna Bjarnadóttir frá Gautshamri í Steingríms- firði, Háteigsvegi 22 hér í bænum. Hún ætlar að taka á móti gestum í Gaflinum í Hafnarfirði í kvöld eftir kl. 20. Menn komu til hans hópum saman og höfðu með sér halta menn og blinda, fatl- aða, mállausa og marga aðra og lögðu þá fyrir fœtur hans, og hann læknaði þá. (Matth. 15,30.) ÁRNAÐ HEILLA DEMANTSBRÚÐKAUP. í gær, 15. maí, áttu 60 ára hjú- skaparafmæli — hjónin frú Margrét Helgadóttir og Her- sveinn Þorsteinsson skósmíðameistari, lengst af á Hömrum við Suðurlandsbraut, nú þjónustumiðstöð aldraðra, Dalbraut GULLBRÚÐKAUP. í dag, 16. þ.m., eiga 50 ára hjúskapar- afmæli hjónin frú Olga Guðrún Þorbjamardóttir og Krislj- án Gestsson afgreiðslumaður hjá OLÍS í Borgamesi. Gull- brúðhjónin eru að heiman í dag. FRÁHÖFNINNI___________ í FYRRADAG fór Ljósa- foss úr Reykjavíkurhöfn á ströndina svo og Laxfoss og Kyndill. Þá fór togarinn Jón Baldvinsson aftur til veiða. í gær kom togarinn Ottó N. Þorláksson inn af veiðum til löndunar. Þá lögðu af stað til útlanda Dísarfell og Eyrar- foss. Leiguskipið Herm. Schepers átti að koma að utan nú í nótt er leið. HEIMILISPÝR BRÖNDÓTTUR köttur týndist í Kleppsholti fyrir nokkrum dögum. Kisi er sagðu auðþekktur því skottið er í styttra lagi. Síminn á heimili kisa er 14574. Q ára afmæli. f dag, 16. ÖO maí, er 85 ára frú Guðrún Sigurðardóttir, sjúkraskýlinu í Bolungarvík. Lengst af bjuggu hún og maður hennar, Guðmundur Salomonsson, á Folafæti í Súðavíkurhr. og síðar í Bol- ungarvík. Hann er látinn fýrir allmörgum árum. Varð þeim 12 bama auðið. Guðrún ætlar að taka á móti gestum sínum á morgun, laugardag, f fé- lagsheimili bæjarins milli kl. 15-18. FRÉTTIR SÓKNARPRESTAR í Reykj avíkurprófastsdæmi halda vorfund sinn á morgun, laugardaginn 17. maí, í safnð- arheimili Bústaðakirkju og hefst hann kl. 9. NORSK þj óðhát íðardag- skrá verður flutt á morgun, 17. maí, á þjóðhátíðardegi Norðmanna í Hjálpræðis- hemum við Kirkjustræti og hefst kl. 20.30. Fer hátíðin fram á norsku. Verður ræðu- maður sr. Jón Dalbú Hró- bjartsson. Hátíðarsamkoman er öllum opin. Ég þarf aðeins að taka smá holu, áður en ég afhendi hana, strákar! Kvöld-, nœtur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykja- vík, dagana 16. maí—22. maí, aö báöum dögum meÖ- töldum er í Lyfjabúöinni Iðunni. Auk þess er Garös Apótek opiö til kl. 22 alla daga vikunnar nema sunnudag. Lœknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudeild Landsprtalans alla virka daga kl. 20-21 og á laugardög- um frá kl. 14-16 sími 29000. Borgarspftalinn: Vakt frá kl. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimiiislækni eöa nær ekki til hans (sími 681200). Slyaa- og sjúkravakt Slysadeild) sinnir slösuöum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 681200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er læknavakt í síma 21230. Nánari upplýs- ingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar f sím- svara 18888. Ónaamisaðgerðir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavfkur á þriöjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi með sór ónæmis- skírteini. Neyðarvakt Tannlæknafól. íslands í Heilsuverndarstöö- inni viö Barónsstig er opin laugard. og sunnud. kl. 10-11. Ónæmistærlng: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliöalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viötalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er sím- svari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og ráðgjafasími Samtaka '78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sími 91 -28539 - símsvari á öðrum tímum. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viðtalstíma á miövikudögum kl. 16—18 f húsi Krabbameinsfólagsins Skógarhlíö 8. Tekiö á móti viðtals- beiönum í síma 621414. Akureyrl: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Sehjarnarnes: Heilsugæslustöö: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Garðabær. Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-19. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjörðun Apótekin opin 9-19 rúmhelga daga. Laugardaga kl. 10-14. Sunnudaga 11-15. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavík: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna frfdaga kl. 10-12. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Setfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt i símsvara 2358. - Apótek- ið opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga13-14. Hjálparstöð RKÍ, Tjamarg. 35: Ætluð börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vimuefnaneyslu, erfiöra heimiiisaö- stæöna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eöa persónul. vandamála. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoð viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eða orðiö fyrir nauögun. Skrifstofa Hlaðvarpanum Vesturgötu 3. Opin 10—12, sími 23720. MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Kvennaráðgjöfln Kvennahúsinu Opin þriðjud. kl. 20-22, sími 21500. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síöu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viðlögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir í Siöumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, TraÖar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA-8amtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál að stríöa, þá er sími samtakanna 16373, milli kl. 17-20 daglega. Sálfræðistöðin: Sálfræöileg ráögjöf s. 687075. Stuttbylgjusendingar Útvarpsins daglega til útlanda. Til Noröurlanda, Bretlands og Meginlandsins: 13758 KHz, 21,8 m., kl. 12.15-12.45. Á 9640 KHz, 31.1 m.. kl. 13.00- 13.30. Á 9675 KHz, 31,0 m„ kl. 18.55-19.36/45. Á 5060 KHz, 59,3 m„ kl. 18.55-19.35. Til Kanada og Bandaríkj- anna: 11855 KHz, 25,3 m„ kl. 13.00-13.30. Á 9775 KHz, 30,7 m„ kl. 23.00-23.35/45. Allt ísl. tími, sem er sama og GMT. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartfnar Landspftallnn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvenna- deild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feöur kl. 19.30-20.30. Bamaspftali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarfækningadeild Landspftatans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspft- ali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - Borgarspftalinn f Fossvogi: Mánudaga tíl föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandið, hjúkrunardeild: Heimsóknar- tími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstu- daga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14- 19.30. - Heilsuverndarstöðin: Kl. 14 til kl. 19. - Fæð- ingarheimili Reykjavfkun Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgi- dögum. - Vffilsstaðaspftali: Heimsóknartími daglega kl. 15- 16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfð hjúkrunar- heimlli f Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkurlæknishóraðs og heilsugæslustöðvar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Sími 4000. Keflavfk - sjúkrahúsið: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátíöum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraöra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavarðastofusími frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hlta- vehu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagn8veitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir opnir mánudaga - föstudaga kl. 9-19. Laug- ardaga kl. 9-12. Útlánasalur (vegna heimlána) mánudaga -föstudaga kl. 13-16. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aöalsafni, sími 25088. t>jóðminja8afnið: Opið þriöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30-16.00 og á sama tíma á laugardögum og sunnu- dögum. Ustasafn íslands: Opið sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. Amtsbókasafnið Akureyrl og Hóraðsskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjaröar, Amtsbókasafnshúsinu: Opið mánu- daga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugrípasafn Akureyrar: OpiÖ sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aðalsafn - Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opið mánudaga - föstu- daga kl. 9-21. Frá sept.-apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á þriöjud. kl. 10.00-11.00. Aðalsafn - lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. OpiÖ mánudaga - föstudaga kl. 13-19. Sept.- apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13-19. Aðalsafn - sérútlán, þingholtsstræti 29a sími 27155. Bækur lánaö- ar skipum og stofnunum. Sólheimasafn - Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miövikudögum kl. 10-11. Bókin heim - Sólheimum 27, sími 83780. heimsendingarþjónusta fyrir fatlaöa og aldr- aða. Símatími mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12. Hofsvallasafn Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö mánu- daga - föstudaga kl. 16-19. Bústaðasafn - Bústaöakirkju, sími 36270. Opiö mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miövikudögum kl. 10-11. Bústaðasafn - Bókabílar, sími 36270. Viökomustaöir víösvegar um borgina. Norræna húsið. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjarsafn: Lokaö. Uppl. á skrifstofunni rúmh. daga kl.9-10. Ásgrfmssafn Bergstaðastræti 74: Opiö kl. 13.30-16, sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4. Ustasafn Einars Jónssonar er opiö alla laugardaga og sunnudaga kl. 13.30—16. Höggmyndagaröurinn er opinn alla daga frá kl. 11—17. Hús Jóns Sigurðssonar f Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarvals8taðir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: OpiÖ mán.-föst. kl. 11-21 og laugard. kl. 11-14. Sögustundir fyrir börn á miövikud. kl. 10-11. Síminn er 41577. Náttúrufræðistofa Kópavogs: Opiö á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. ORÐ DAGSINS Reykjavíksimi 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðir í Reykjavfk: Sundhöllin: Virka daga 7—19. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8—14. Laugardalslaug: Virka daga 7—20.30. Laugard. 7.30—17.30. Sunnudaga 8—17.30. Vesturbæjarlaug: Virka daga 7—20.30. Laug- ard. kl. 7.30-17.30. Sunnud. 8-17.30. Fb. Breiöholti: Virka daga 7.20-20.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8-17.30. Varmáríaug f Mosfellssveit: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7.00-8.00 og kl. 17.00-19.30. Laugardaga kl. 10.00- 17.30. Sunnudaga kl. 10.00-15.30. Sundhöll Keflavfkur er opin mánudaga - fimmutdaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. kvennatímar þriöju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs. opín mánudaga -föstudaga kl. 7-9 og kl. 14.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnudaga kl. 8- 12. Kvennatímar eru þriðjudaga og miövikudaga kl. 20-21. Síminn er 41299. Sundlarg Hafnarfjarðar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl. 9- 11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-8, 12-13 og 17-21. A laugardögum kl. 8-16. Sunnu- dögum 8-11.Sími 23260. Sundlaug Settjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10- 20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.