Morgunblaðið - 16.05.1986, Page 10

Morgunblaðið - 16.05.1986, Page 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR16. MAÍ1986 Til leigu atvinnuhúsnæði Til leigu í mjög vaxandi hverfi allt að 800 fm nýtt hús- næði. Allt á einni hæð. Stór hluti húsnæðisins er í dag einn salur með góðri lofthæð. Mjög gott útsýni. Til greina kemur að leigja í smærri einingum. Húsnæði þetta býður upp á mikla möguleika t.d. fyrir skrifstofur, heildverslun eða sem sýningarsalur. Nánari upplýsingar aðeins veittar á skrifstofu okkar, ekki í síma. Blönduhlíð Vorum að fá í sölu 3-4 herb. ca 90 fm risíbúð við Blöndu- hlíð. Mjög sérstök og falleg eign. Verð 2,1-2,2 millj. Laus fljótt. 20424 14120 TifT^ HÁTÚNI2 jjjMji rj_ j STOFNUD 1958 SVEINN SKÚLASON hdl. 28444 HÚSEIGNIR VELTUSUNDI 1 O CVID SÍMI 28444 OL lllmir Daníel Árnason, lögg. faat. Heimaa. 12488 og 35417. meginþorra þjóðarinnar daglega! Auglýsinga- síminn er2 24 80 Stórhýsið Strandgata 30 Hafnarfjarðarbíó — til sölu Húsið er á þrem hæðum, alls um 1000 fm. Á 1. og 2. hæð er m.a. kvikmynda- salur (320 sæti) með tilheyrandi svölum. Á 3. hæð er um 200 fm íbúðar- húsnæði með fögru útsýni. Eignin sem er í hjarta Hafnarfjarðar, býður uppá ýmsa möguleika, t.d. til nota fyrir félagasamtök og fl. Nánari upplýsingar gefur undirritaður: Árni Gunnlaugsson hrl., Austurgötu 10, sini 50764. p*ð ei?iö það s/aZ/ö Hvernig væri að breyta til um hvítasunnuna? Sleppa allri matseld og umstangi og stinga af? Þá er Hótel Borgarnes rétti staðurinn, friðsæll staður í fögru umhverfi. Á hátíðamatseðlinum er fuglakjöt ríkjandi, svo sem kalkún, önd, gæs, rjúpa, svartfugl og lundi, ásamt annarri villibráð. Þið eigið sannarlega skilið að láta einu sinni dekra við ykkur og koma svo hvíld og endurnærð til starfa aftur eftir hátíðar - OG verðið kemur á óvart. VERIÐ VELKOMIN Upplýsingar í símum 93-7119 og 7219 Aðalfundur Félags bókasafnsfræðinga: Þrjú endurmenntunar- námskeið á starfsárinu Aðalfundur Félags bókasafns- fræðinga var haldinn í Lágmúla 7, þann 29. apríl sl. Stjórn félags- ins skipa nú: Þórdís T. Þórarins- dóttir, formaður, Ólöf Bened- 685009 ] 685988 Einbýlishús Seljahverfi. Einbýlish. viö Stuöla- sel. Samtals 250 fm. Vandaö og velbyggt hús, nær fullb. Eignaskipti mögul. Ákv. sala. Teikn. á skrifst. Heiðarás. Húseign á tveimur hæöum. Séríb. á jaröh. Til afh. strax. Stærö ca 300 fm. Eignin er ekki fullb. en vel íb.hæf. Skipti á eign í Mosfells- sveit koma til greina. Klapparberg. Nýtt hus, tiib. u. trév. og máln. Fullfrág. aö utan. Til afh. strax. Skipti mögul. á íb. Jakasel. Fokhelt hús. Til afh. strax. Skipti á íb. í Breiöholti mögul. Hagstætt verö. Raðhús Dalsel. 240 fm raöh. á tveimur hæöum auk þess kj. Tvennar svalir. Gott fyrirkomulag. Bílsk.réttur. Ásbúð Gb. Raöh. á tveimur hæöum ca 178 fm. Ca 10 ára gamalt hús. Innb. bílsk. Fullb. eign. Góö lóö. Skipti á minni eign mögul. Sérhæðir Barmahlíð. 155 fm hæö í góöu ástandi. 4 svefnherb. 2 stofur. Bílsk. Verö 3600-3800 þús. Gnoðarvogur. 158 tm hæö í fjórbýlish. Sérinng. Sérhiti. Bflsk. Gott fyrirkomulag. Ekkert áhv. Afh. eftir samkomulagi. Rauðalækur. Hæð í fjórbýlish. Sérinng. Sérhiti. Gott fyrirkomulag. Bflskréttur. Ákv. sala. 4ra herb. ibúðir Háteigsvegur. 95 fm kj.it>. meö sérinng. og sérhita. Laus strax. Mjög hagstætt verö. Dalsel. Vönduö endaib. á 1. hæö. Bílskýli. Ákv. sala. Seljabraut. fb. ð i. hæð. sér- þvottah. Bflskýli. VerÖ 2,6 millj. Dvergabakki. íb. í góöu ástandi á 3. hæö. Sérþvottah. Aukaherb. í kj. Ákv. sala. Verö 2,4 millj. Háaleitisbraut. 120 fm íb. í kj. Nýr bflsk. Skipti á minni eign mögul. Fellsmúli. Rúmg. fb. á 1. hæö í góöu ástandi. Skipti á stærri eign mögul. Fossvogur. Vönduð íb. á 1. hæð ca 115 fm. Suðursvalir. Ákv. sala. Verö 3.2 millj. 3ja herb. íbúðir Bræðraborgarstígur. ca 100 fm íb. í góöu ástandi á 3. hæö. Lyfta. Góö staösetning. Ásbraut Kóp. Endaíb. á 3. hæð í góöu ástandi. Bílskr. Verö 1950 þús. Hrafnhólar. (b. í góöu ástandi í 3ja hæöa húsi. VerÖ 2100 þús. Hraunbær. íb. í góöu ástandi á jaröh. GóÖ sameign. Skipti á stærri eign mögul. VerÖ 1850 þús. Hjarðarhagi. Giæsíi. míkíð endurn. ib. á 3. hæð. Til afh. strax. Ekkert áhv. 2ja herb. íbúðir Kaplaskjólsvegur. 65 tm ib. á 1. hæð f nýlegu húsi. Vandaðar innr. Verð 2200 þús. Sæviðarsund. Rúmg. íb. á 1. haeö í 5 íb. húsi. Sérhiti. SuÖursvalir. Ákv. sala. Nökkvavogur. Rúmg. kjíb. í tvibýlish. Sérinng. og sórhiti. Losun samkomulag. Verö 1700-1750 þús. Austurbrún. utn ib. á 1. hæo. Laus strax. Verð 1450 þús. Ýmislegt Vantar — vantar. Höfum traustan kaupanda aö skrifsthúsn. ca 150-300 fm. Margt kemur til greina. Æskileg staðsetn. Múlahverfi. jfi KjöreignVf Ármúla 21. iktsdóttir, varaformaður, Karít- as Kvaran, ritari, Margrét Lofts- dóttir, gjaldkeri, Ingibjörg Bald- ursdóttir og Nína Björk Svavars- dóttir, meðstjórnendur. Formaður lagði fram skýrslu stjómar fyrir síðasta starfsár. Þar kom fram að 13 bókasafnsfræðing- ar gengu í félagið á árinu og eru félagsmenn nú 126. Þijú endurmenntunamámskeið voru haldin á vegum félagsins í samvinnu við endurmenntunar- stjóra Háskólans á þessu starfsári. Þau vom: Inngangur að skjala- vörslu, upplýsingaleit í almennum gagnagmnnum og upplýsingaleit í gagnagrunnum ætluðum læknis- fræðibókasöfnum. Námskeið þessi vom vel sótt. Stjómarmenn og aðrir fulltrúar félagsins tóku þátt í ýmsum ráð- stefnum og fundum, m.a. bókaþingi í Borgamesi og ráðstefnu um kjara- mál kvenna. Félagið tók þátt í sýn- ingunni Konan, vinnan, kjörin sem haldin var í tilefni loka kvennaára- tugar. Nýlega var undirritaður samn- ingur milli Félags bókasafnsfræð- inga og Félagsvísindadeildar HÍ um fýrirkomulag námsvinnu. Félagið á fulltrúa í ráði launþega á almennum vinnumarkaði innan BHM sem stofnað var á árinu. Einnig var til- nefndur fulltrúi í vinnuhóp NORD- FOLK. Félagið mun taka þátt í undir- búningi ráðstefnu alþjóðlegu skóla- safnasamtakanna IASL, sem haldin verður hér á landi sumarið 1987. Yfírskrift ráðstefnunnar verður School Libraries, Gateways to Knowledge. Auk venjulegra aðal- fundarstarfa kynnti launamálafull- trúi félagsins innan BHMR, Eydís Amviðardóttir, nýja sérkjarasamn- inga. (Fréttatilkynning.) Júlíus Guðmundsson fyrrum formaður aðventista verður aðal- ræðumaður á hátíðarsamkom- nnni. 80 ára afmæli aðventista Á MORGUN verður haldið hátíð- legt 80 ára afmæli Aðventista- safnaðarins, en söfnuðurinn var stofnaður 19. maí 1906. Jafn- framt verður haldið upp á 60 ára afmæli kirkjubyggingarinnar að Ingólfsstræti 19, og systrafélagið Alfa, kvenfélag safnaðarins er einnig 60 ára. Að venju verður guðsþjónusta kl 11, en sérstök hátfðarsamkoma verður í tilefni afmælisins kl 16. Fyrrverandi formaður aðventista, Júlíus Guðmundsson, verður aðal- ræðumaður dagsins, en Júlíus var jafnframt stofnandi Hlíðardalsskól- ans og skólastjóri þar í 10 ár. Auk þess hefur forystumönnum krist- inna trúfélaga hér á landi verið boðið á samkomuna. Aðventistasöfnuðurinn var stofn- aður hér á landi af Davíð Östlund, en árið 1911 kom hingað til starfa O.J. Olsen. Hann var í forsvari fyrir söfnuðinn í 40 ár og lét m.a. byggja kirkjuna í Ingólfsstræti.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.