Morgunblaðið - 16.05.1986, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 16.05.1986, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 16. MAÍ 1986 11 Erindi um krabba- mein í brjóstum Prófessor Folke Linell frá Meinafræðistofnun Borgar- sjúkrahússins í Málmey, Svíþjóð, mun halda fyrirlestur um kenn- ingar sínar og rannsóknir á bijóstakrabbameini í dag, föstu- dag, kl. 13. Fyrirlesturinn verður haldinn í kennslustofu Landspít- alans á 4. hæð. Fjallað verður um tilurð bijósta- krabbameins svo og um staðbundið krabbamein, krabbamein í báðum bijóstum og mörg eða blönduð krabbamein. Fyrirlesturinn, sem opinn er heil- brigðisstéttum, verður fluttur á ensku. Hann er haldinn á vegum Læknadeildar Háskóla íslands, Krabbameinsfélags íslands og fleiri aðila. Bolungarvík: Framboðslisti Framsóknarf élags Framboðslisti Framsóknarfé- lagsins á Bolungarvik fyrir komandi sveitastjórnarkosning- ar hefur verið birtur. Fjórtán efstu sæti listans skipa: 1. Benedikt Kristjánsson, versl- unarstjóri 2. Bragi Björgmundsson, bygg- ingameistari 3. Elísabet Kristjánsdóttir, hús- móðir 4. Valdimar Guðmundsson, lög- reglumaður 5. Sesselja Bemódusdóttir, hús- móðir 6. Bergur Karlsson, vinnuvéla- stjóri 7. Hreinn Ólason, línumaður 8. Sigríður Bragadóttir, skrif- stofumaður 9. Jóhann Hannibalsson, bóndi 10. Ásgerður Sigurvinsdóttir, sjúkraliði 11. Einar Þorsteinsson, lögreglu- varðstjóri 12. Guðmundur Ragnarsson, bif- reiðastjóri 13. Sveinn Bemódusson, jámsmíða- meistari 14. Elias Ketilsson, skipstjóri Morgunblaðío/Kári Björn Mikaelsson yf irlögregluþjónn leggur þátttakendum lífsregluraar áður en keppni hefst. Reiðhj óladagur á Sauðárkróki Sauðárkrúki. NÝLEGA var árlegur reið- hjóladagur haldinn hér. Það voru Grunnskóli Sauðárkróks, lögreglan og Kiwanisklúbbur- inn Drangey sem höfðu veg og vanda af honum. Þátttaka var nokkm minni en vænst var og hefur norðan gjóstr- ið sennilega átt þátt í því. En allt fór vel fram undir stjóm Bjöms Mikaelssonar yflrlögregluþjóns og aðstoðarmanna hans. Fyrst hjó- luðu þátttakendur, sem vom á aldrinum 11—13 ára um bæinn og fóm þar eftir ströngustu umferðarreglum, en síðan vom ýmsar þrautir lajgðar fyrir þá þar sem þeir urðu að beita aliri sinni reiðhjólasnilli. Um gildi slíkra reiðhjóladaga efast enginn. Reið- hjól þátttakenda verða að vera í góðu lagi og þeim lærist að fara eftir umferðareglum. Kári. Folaldafillet 250 kr. kg. 570 kr. kg. 10 kg í pakka Folaldalundir Nautahakk 570 kr. kg. 298 kr. kg. Folaldagullasch Kálfahakk 495 kr. kg. 210 kr. kg. Folaldaschnitzel Kindahakk 525 kr. kg. 185 kr. kg. Lambaschnitzel Lambahakk 525 kr. kg. 198 kr. kg. Lambagullasch Saltkjötshakk 495 kr. kg. 215 kr. kg. Lambafillet 625 kr. kg. Folaldahakk Lambalundir 157 kr. kg. 668 kr. kg. Svínahakk Kjúklingarfrá 245 kr. kg. 285 kr. kg. auðvitað frá Holtabúinu ath: enginn innmatur Pepsi Cola — Seven-Up — Appelsín 1,5 lítri aðeins 65 kr. flaskan. Kryddaðar lærissneiðar 365 kr. kg. Kryddaðar grillkótilettur 310 kr. kg. Kryddaður framhryggur 365 kr. kg. Krydduð grillrif 120 kr. kg. Krydduð grillsteik læri 239 kr. kg. Lado læri úrbeinað 435 kr. kg. Lado frampartur úrbeinaður 365 kr. kg. B* Ný svínalæri 245 kr. kg. Nýr svínabógur 247 kr. kg. Nýrsvínahryggur 470 kr. kg. Nýjar svínakótilettur 490 kr. kg. Svínafillet (hnakki) 420 kr. kg. Svínarif 178 kr. kg. Svínaschnitzel 530 kr. kg. Svínagullasch 510 kr. kg. Svínalundir 666 kr. kg. Svínahnakki reyktur 455 kr. kg. Svínalæri úrbeinað 335 kr. kg. Svínabógur úrbeinaður 295 kr. kg. Svínakjötsgrillpinni aðeins40kr. stk. Grillmaturinn frá okkurergóður aðeins það besta U.N.I. aldrei neitt annað Nautagullasch 465 kr. kg. Nautabuff 550 kr. kg. Nautahnakkafillet 368 kr. kg. Nautabógsteik 275 kr. kg. vfsa KJÖTMIÐSTÖÐIN Laugalaek 2. s. 6865II Nautagrillsteik 275 kr. kg. Nautainnanlæri 599 kr. kg. Nautaschnitzel 595 kr. kg. Nautahamborgari 100 gr. 27 kr. kg. Nautagrillpinni beint á pönnuna ca. 50 kr. stk.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.