Morgunblaðið - 16.05.1986, Síða 24
24
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR16. MAÍ1986
Bandaríkj aslj órn
neitar ásökunum
Gorbachevs
Washington og Tókýó. AP.
STJÓRN Ronalds Reagans hefur borið til baka ásakanir Mik-
hails Gorbachevs, leiðtoga Sovétríkjanna, um að Bandaríkja-
menn hafi reynt að nota kjarnorkuslysið í Chemobyl sér til
pólitísks framdráttar. Einnig segir Bandarikjastjóm að lítill
ávinningur sé af því að Reagan og Gorbachev komi saman til
að ræða kjaraorkuvopn einvörðungu.
Lariy Speakes, talmaður Banda-
ríkjaforseta, sagði í svari við ávarpi
Gorbachevs í sjónvarpinu í Moskvu
á miðvikudagskvöld að unnt væri
að efna til fundar leiðtoga stórveld-
anna ef sú væri ósk Gorbachevs,
en þar yrði að fjalla um fleiri mála-
flokka en kjamorkuvopn.
Hann sagði að Bandaríkjamönn-
um væri það huggun harmi gegn
Veður
víða um heim
L«ng>t Hsaat
Akureyri 3 alakýjað
Amstsrdam 3 17 rigning
Aþena 13 28 akýjað
Barceiona 20 þokum.
Berifn 10 20 skýjað
Bríissel 6 18 rigning
Chicago 13 20 skýjað
Dublin 8 15 skýjað
Feneyjar 22 rfgning
Frankfurt 11 18 skýjað
Ganf 15 18 skýjað
Helsinki 7 16 tkýjað
HongKong 25 28 helðskirt
ierúsalem 10 16 skýjað
Kaupmannah. 8 11 skýjsð
Las Palmes vantsr
Uaaabon 12 19 heiðskírt
London 7 14 helðskirt
Los Angelas 15 21 skýjað
Lúxemborg 12 rigning
Malaga 23 skýjsð
Mallorca 23 léttskýjað
Mlami 23 26 heiðskirt
Montreal 8 25 skýjað
Moskva 8 18 helðskirt
NewYork 11 21 skýjað
Osló 6 14 skýjað
Paris 8 17 akýjað
Peking 13 27 heiðskirt
Reykjavfk 5 ekýjeð
Ríódeianeiro 18 27 skýjað
Rómaborg 10 28 heiðskfrt
Stokkhólmur 8 18 heiðskirt
Sydney 15 20 skýjað
Tókýó 18 23 slcýjað
Vinarborg vantar
Þórahöfn 7 alskýjað
að Gorbachev hefði í sjónvarpsá-
varpi sínu sagt að hið versta væri
afstaðið eftir slysið í Chemobyl.
Aftur á móti hefði það ekki verið
til fyrirmyndar að sovéski leiðtoginn
skyldi nota þetta tækifæri til að
bera fram tilhæfulausar ásakanir á
hendur Bandaríkjamönnum og þeim
ríkjum, sem þátt tóku í leiðtoga-
fundinum í Tókýó á dögunum.
Gorbachev bauð Reagan í ræðu
sinni að funda í Evrópu eða Hiros-
hima í Japan til að ræða algert
bann við kjamorkuvopnatilraunum.
Speakes sagði að erfít væri að
greina skynsemi bak við það að
ræða aðeins slíkt bann fýrst að
Sovétmenn hefðu ekki reynst tilleið-
anlegir til að láta sérfræðinga
beggja aðila ræða hvemig fram-
fylgja skuli tilraunabanni.
Japanir hafa ekki ákveðið hvort
þeir leyfí Gorbachev og Reagan að
funda í Hiroshima. Talsmaður jap-
anska vamarmálaráðuneytisins
sagði að Sovétmenn hefðu ekki
greint frá þessu fyrirfram og þar
til nánarí upplýsingar bæmst væri
ekki hægt að segja nokkuð um
málið.
AP/Símamynd
Vinir og vandamenn vaka yfir líki unglings sem myrtur var í Soweto. íbúar og lögregla sögðu að hér-
aðslögreglan ætti sök á því að þijú ungmenni létu lifið i Soweto ekki alls fyrir löngu. Að sögn lögregl-
unnar gerðist þetta eftir að gxjóti var grýtt í bifreið en íbúar halda því fram að engu grjóti hafi verið
varpað.
Aætlun um endur-
bætur haldið áfram
- sagði forseti S-Afríku í ræðu í beinni útsendingu
Jóhannesarborgf. AP.
P.W. BOTHA, forseti Suður-
Afríku, sagði í gær að stjóra
sín væri ákveðin í að halda
áfram áætlun sinni um endur-
bætur og yrði samþykkis kjós-
enda leitað með kosningum
eða þjóðaratkvæðagreiðslu.
Botha hótaði þeim sem reyndu
Costa Rica:
Marcos bauð 500 millj.
dollara fyrir landvist
Fékk „umsvifalaust og þvert nei“
San Jose, Costa Rica og Manila. Filippseyjum. AP.
OSCAR Arias Sanchez, forseti Costa Rica, sagði á miðvikudags-
kvöld, að fulltrúar Ferdinands Marcosar, fyrrum forseta
Filippseyja, hefðu boðið 500 milljóna dollara greiðslu fyrir
hæli til handa húsbónda sínum.
„Svar mitt var umsvifalaust og
þvert nei,“ sagði Arias Sanchez við
fréttamenn.
Arias Sanchez, sem tók við
embætti í síðustu viku, tilgreindi
ekki, hverjir milligöngumennimir
hefðu verið, heldur sagði aðeins,
að þeir hefðu verið fulltrúar Marc-
osar. Hann sagði, að þeir hefðu tjáð
sér, að Marcos væri fús að greiða
seðlabanka Costa Rica 500 milljónir
dollara, ef það gæti orðið til að
tryggja honum og fjölskyldu hans
hæli í landinu.
Marcos hefiir dvalist á Hawaii-
eyjum, frá því að hann flúði frá
Filippseyjum í febrúarmánuði síð-
astliðnum.
Tilkynnt hefur verið, að dag-
blaðið Manila Chronicle, sem Marc-
os bannaði fyrir 14 árum, muni
hefja útgáfu á nýjan leik 12. júní,
á þjóðhátíðardegi Filippseyja. Blað-
ið var í eigu stjómmálaandstæðings
Marcosar, iðnrekandans Eugenio
Lopez yngri.
Bandaríkjamenn einmana á allsheijarþingi Sameinuðu þjóðanna:
Aðeins nítján þjóðir hlynntar
þeim í meira en helmingi mála
Washington. AP.
FLESTAR þjóðir heims greiddu yfirleitt atkvæði gegn Banda-
ríkjamönnum á allsheijarþingi Sameinuðu þjóðanna árið 1985,
að því er segir í ársskýrslu til Bandaríkjaþings um tilhneigingar
í atkvæðagreiðslu í Sameinuðu þjóðunum.
Bob Kasten þingmaður gerði þjóðanna sem heild þá vom greidd
helstu atriði skýrslunnar opinber
á þinginu í gær. Kasten þessi lagði
til á þingi 1983 að utanríkisráðu-
neytið gerði árlega skýrslu um
það hvemig fulltrúar á þingi
Sameinuðu þjóðanna verðu at-
kvæðum sínum og var það sam-
þykkt.
„Sem fyrr vom Israelar okkar
tryggasti bandamaður árið 1985.
Þeir studdu okkur 91,5 prósentum
mála,“ sagði Kasten. „Ef litið er
á öll 159 aðildarríki Sameinuðu
atkvæði gegn hagsmunum
Bandaríkjamanna í um 80 pró-
sentum tilfella.
Þessi tilhneiging í atkvæða-
greiðslu á rætur sínar að rekja
til ríkjabandalaga, einkurr. banda-
lags óháðra rikja í þriðja heimin-
um. Þetta hefur leitt til gagnrýni
á Bandarfkjaþingi og varð til þess
að Bandaríkjamenn ætla ekki að
láta allt sitt framlag til Sameinuðu
þjóðanna af hendi rakna. Hlutur
Bandaríkjamanna { fjárlögum
Sameinuðu þjóðanna er 25 pró-
sent og hefur nú sprottið upp
umræða um válegt fjármála-
ástand Sameinuðu þjóðanna.
Samkvæmt tölum Kastens
greiddu nítján af 159 aðildarrikj-
um Sameinuðu þjóðanna atkvæði
með Bandaríkjamönnum í meira
en helmingi atkvæðagreiðslna.
Þar er helst um bandamenn
Bandarikjanna að ræða með
Breta, Vestur-íjóðveija og
Frakka í broddi fylkingar. Þessar
þjóðir voru sama sinnis og Banda-
rílgamenn í 82,7 til 86,6 prósent-
um mála. Á lista yfir þær þjóðir,
sem greiddu atkvæði með Banda-
ríkjamönnum á allsherjarþinginu
í helmingi atkvæðagreiðslna og
rúmlega það, eru íslendingar í
þrettánda sæti milii Japana og
Norðmanna. íslendingar voru
sama sinnis og Bandaríkjamenn
f 62,4 prósentum atkvæða-
greiðslna 1985.
Mörg ríki, sem þiggja §ár-
hagsaðstoð frá Bandaríkjamönn-
um, tóku afstöðu gegn þeim á
allsheijarþinginu í 80 prósentum
tilfella. Þar má nefna Mexíkana,
Egypta og Tyrkja.
Angólumenn greiddu atkvæði
með Bandaríkjamönnum í 3,5 pró-
sentum atkvaeðagreiðslna og reka
lestina á listanum.
að ná fram pólitískum markmiðum
með valdi, og sagði að máttur ríkis-
ins hefði enn ekki verið notaður til
fullnustu. Átti forsetinn þar við
svarta þátttakendur í óeirðum.
í ræðunni, sem sjónvarpað var
beint, kom ekkert nýtt fram um
hvemig stjómin hygðist framfylgja
loforði sínu um að deila völdum
með svertingjum, sem ekki hafa
atkvæðisrétt. Hann sagði aðeins að
endurbætur myndu nást fram með
samningaviðræðum allra hlutaðeig-
andi aðila.
Ókyrrð í heimalandi
Sjö biðu bana í átökum f heima-
landinu Kwandebele á miðvikudag
og fimmtudag, þar af prír á mið-
vikudag er lögreglumenn og her-
menn brutu á bak aftur mótmæla-
fund þúsunda blökkumanna.
Blökkumennimir mótmæltu þeim
áformum stjómvalda að lýsa heima-
land þeirra, Kwandebele, sem er
norðaustur af Jóhannesarborg,
sjálfstætt.
Mennimir þrír vom skotnir, að
sögn blaðamanna, sem fylgdust
með aðgerðunum og sáu lík hinna
látnu dregin á brott. Lögreglan
reyndi að dreifa mannfjöldanum
með táragasi en þá brutust út átök.
Yfirvöld í Kwandebele segja að
aðeins einn mannanna sjö hafi beðið
bana vegna aðgerða lögreglu.
Stjóm Suður-Afríku hefur í
hyggju að grípa til nýrra aðgerða
gegn fjölmiðlum landsins. Ráðgerir
stjómin m.a. að gefa út blaða-
mannaleyfi, að sögn Anthony He-
ard, ritstjóra Cape Times.
Kona dæmd fyrir
landráð
Helene Passtoors, fyrrverandi
eiginkona hollenska flóttamannsins
Klaas De Jonge, var í gær dæmd
fyrir landráð. Henni var gefíð að
sök að hafa aðstoðað hin útlægu
skæmliðasamtök Þjóðarráð Afríku.
Tjibbe Spoelstra, dómari, hafnaði
kröfu veijenda um að Passtoors
væri ekki hægt að dæma fyrir
landráð vegna þess að hún væri
ekki suður-afrískur ríkisborgari.
Spoelstra sagði að landráðalög
vörðuðu hana vegna þess að hún
væri búsett f Suður-Aftíku. Hún
var handtekinn fyrir ári og hafði
þá dvalið í Suður-Afríku í fimm
mánuði við nám.
Dómarinn sagði að sannanir
væru fyrir því að hún væri félagi
í Þjóðarráðinu og það eitt væru
landráð.