Morgunblaðið - 16.05.1986, Page 33
Seyðisfjörður
MQRGUNBLAÐID, FÖSTUDAQUR 16..MAÍ 1986.
Fimm framboðs-
listar komu fram
Seyðisfjörður.
KOMNIR eru fram hér á Seyðis-
firði fimm framboðslistar til
bæjarstjómarkosninganna þann
31. inaí næstkomandi. Það eru
framboðslisti Alþýðuflokks,
Framsóknarflokks, Sjálfstæðis-
flokks, Alþýðubandalags og
framboðslisti Alþýðubandalags-
manna og óháðra.
Allir flokkar stilltu upp án undan-
gengins prófkjörs eða skoðana-
könnunar, að því undanskildu að
Alþýðubandalagið var með prófkjör,
en vegna ósamkomulags manna
með framkvæmd prófkjörsins og
prófkjörsreglur voru atkvæðin aldr-
ei talin. Upp úr því klofnaði Al-
þýðubandalagið og hluti þess býður
nú fram lista sem kallast Alþýðu-
bandalagsmenn og óháðir.
í bæjarstjómarkosningunum
1982 voru ijórir framboðslistar í
kjöri. A-listi, listi Alþýðuflokks, sem
fékk tvo menn kjöma, þá Hallstein
Friðþjófsson og Magnús Guð-
mundsson. B-listi, listi Framsóknar-
flokks, sem fékk þijá menn kjöma,
þá Þorvald Jóhannsson, Birgi Hall-
varðsson og Þórdísi Bergsdóttur.
D-listi, listi Sjálfstæðisflokks, sem
fékk þijá menn kjöma, þá Theodór
Blöndal, Ólaf Má Sigurðsson og
Ólaf M. Óskarsson. G-listi, listi
Alþýðubandalags, sem fékk einn
mann kjörinn, Hermann Guð-
mundsson.
Síðastliðin þijú kjörtímabil hafa
Sjálfstæðisflokkur og Framsóknar-
flokkur starfað saman í meirihluta.
í upphafi þess samstarfs var Jónas
Hallgrímsson ráðinn bæjarstjóri og
gegndi því starfi þar til á miðju ári
1984 er hann lét af störfum að eigin
ósk og fór út í sjálfstæðan atvinnu-
rekstur hér í bæ. Var þá Þorvaldur
Jóhannsson, efsti maður á lista
Framsóknarflokks, ráðinn bæjar-
stjóri í hans stað, en hætti þá um
leið sem bæjarfulltrúi og varamaður
hans tók við.
Samstarf allra þessara aðila,
þ.e.a.s. bæjarfulltrúa Sjálfstæðis-
flokks og Framsóknarflokks og
bæjarstjóranna tveggja, Jónasar og
Þorvaldar, hefur tekist með miklum
ágætum, að mati flestra bæjarbúa.
Hefur þetta verið mikið framfara-
tímabil í sögu Seyðisfjarðarkaup-
staðar. Má þar meðal annars nefna
að ráðist var í að byggja nýjan
grunnskóla og sjúkrahús, lögð hef-
ur verið fjarvarmaveita í bæinn og
byggð vatnshreinsistöð. Lagt hefur
verið bundið slitlag á flestar götur
bæjarins. Smábátahöfn var byggð
á tímabilinu. Hafnargarður var
endurbættur og byggð vöruskemma
á honum. Þar var gerð aðstaða fyrir
bílfeijuna Smyril, nú Norröna, sem
hefur verið í siglingum á milli
Seyðisfjarðar og Evrópu á hveiju
sumri síðan 1975. Hefur tilkoma
þessara áætlunarsiglinga aukið
mjög ferðamannastraum hingað og
stuðlað að aukinni uppbyggingu í
ferðamannaiðnaði hér í bæ.
Enginn af kjömum bæjarfulltrú-
um Sjálfstæðisflokksins frá því
1982 eru nú í framboði. Theódór
Blöndal, forseti bæjarsfjómar, gef-
ur ekki kost á sér nú, en hann hefur
skipað fyrsta sæti framboðslista
Sjálfstæðisflokksins í þremur síð-
ustu bæjarstjómarkosningum og
því setið í bæjarstjóm fyrir flokkinn
í tólf ár. Skipar hann nú heiðurssæt-
ið á framboðslistanum. Hinir tveir
sem kjömir voru bæjarfulltrúar
frrir Sjálfstæðisflokkinn 1982, þeir
Ólafur M. Óskarsson og ólafur Már
Sigurðsson, em fluttir úr bænum
og því ekki í framboði hér. Af fram-
boðslista Framsóknarflokksins frá
því 1982 hverfa einnig tveir af
kjömum bæjarfulltrúum, þau Þor-
valdur Jóhannsson sem ráðinn var
bæjarstjóri eins og áður er komið
fram og Þórdís Bergsdóttir sem gaf
ekki kost á sér, en hún hefur setið
í bæjarstjóm fyrir Framsóknar-
flokkinn síðastliðin þijú kjörtímabil.
Aðrir kjömir bæjarfulltrúar frá
því 1982 em í framboði nú. Fram-
boðslistana fyrir bæjarstjómar-
kosningamar þann 31. maí næst-
komandi skipa eftirtaldir aðilar:
A-listi, listi Alþýðuflokks: 1.
Magnús Guðmundsson, 2. Hall-
steinn Friðþjófsson, 3. Þorkell
Helgason, 4. Helena Birgisdóttir,
5. Halldór Harðarson, 6. Þorsteinn
Arason, 7. Ámi Stefánsson, 8. Anna
María Haraldsdóttir, 9. Hilmar
Eyjólfsson, 10. Bryndís Egilsson,
11. Hulda Gunnþórsdóttir, 12.
Hjördís Þorbjömsdóttir, 13. Aðal-
steinn Einarsson, 14. Ólafur Kjart-
ansson, 15. Ásta Þorsteinsdóttir,
16. Gunnþór Bjömsson.
B-listi, listi Framsóknarflokks:
I. Jónas Hallgrímsson fram-
kvæmdastjóri, 2. Birgir Hallvarðs-
son bókhaldari, 3. Valgerður Páls-
dóttir húsmóðir, 4. Friðrik Aðal-
bergsson vélsmiður, 5. Anna Karls-
dóttir bankamaður, 6. Óla B. Magn-
úsdóttir umboðsmaður, 7. Ingibjörg
Svanbergsdóttir skrifstofumaður,
8. Páll Ágústsson skipstjóri, 10.
Gunnar Sigurðsson verkamaður,
II. Jóhann Stefánsson nemi, 12.
Bjarghildur Einarsdóttir húsmóðir,
13. Borgþór Jóhannsson verkstjóri,
14. Jóhanna Siguijónsdóttir hús-
móðir, 15. Gunnlaugur Friðjónsson
hitaveitustarfsmaður, 16. Ásta
Sigtryggsdóttir húsmóðir, 17. Þór-
dís Bergsdóttir póstmaður, 18.
Hörður Hjartarson forstjóri.
D-listi, listi Sjálfstæðisflokks: 1.
Guðmundur Ingvi Sverrisson lækn-
ir, 2. Ambjörg Sveinsdóttir skrif-
stofumaður, 3. Sigfínnur Mikaels-
son framkvæmdastjóri, 4. Lilja
Kristinsdóttir forstöðukona, 5.
Adolf Guðmundsson framkvæmda-
stjóri, 6. Sigurbjörg Óskarsdóttir
húsmóðir, 7. Davíð Gunnarsson
lögregluþjónn, 8. Valgerður Petra
Hreiðarsidóttir húsmóðir, 9. Sveinn
Valgeirsson verkstjóri, 10. María
Ólafsdóttir bankastarfsmaður, 11.
Sveinbjöm Orri Jóhannsson stýri-
maður, 12. Ingunn Ástvaldsdóttir
húsmóðir, 13. Ölafur Þór Leifsson
rafvirkjanemi, 14. Sigurbjörg Jóns-
dóttir verkakona, 15. Níels Egill
Daníelsson vélsmiður, 16. Inga
Sigurðardóttir húsmóðir, 17. Guð-
rún Vilborg Borgþórsdóttir hús-
móðir, 18. Theódór Blöndal fram-
kvæmdastjóri.
G-listi, listi Alþýðubandalags: 1.
Hermann Guðmundsson verkamað-
Fjölmenniir stjómmála-
fundur á Egilsstöðum
Magnús Guðmundsson 1. maður
á lista Alþýðuflokks.
ur, 2. Margrét Gunnlaugsdóttir
hárgreiðslukona, 3. Kolbeinn Agn-
arsson verkamaður, 4. Alfreð Sig-
marsson sjómaður, 5. Inga Hrefna
Sveinbjamardóttir húsmóðir, 6.
Stefán Smári Magnússon verka-
maður, 7. Guðborg Sigtryggsdóttir
húsmóðir, 8. Snorri Emilsson verka-
maður, 9. Sigrún Ólöf Sigurðardótt-
ir húsmóðir, 10. Stefán Haukur
Jónsson verkamaður, 11. Sigur-
bjöm Sigtryggsson rafvirki, 12.
Erla Pálsdóttir verkakona, 13.
Einar Ármann Harðarson verka-
maður, 14. Egill Sölvason sjómaður,
15. Níels Atli Hjálmarsson rafvirki,
16. Einar Pálmi Ottesen verkamað-
ur, 17. Sveinhildur ísleifsdóttir hús-
móðir, 18. Einar Hjálmar Guðjóns-
son skáld.
S-listi, listi Alþýðubandalags-
manna og óháðra: 1. Þóra Guð-
Egilsstftðum.
Alþingismennirair Egill Jóns-
son og Sverrir Hermannsson,
menntamálaráðherra, hafa að
undanförnu ferðast um Austur-
land og haldið almenna stjórn-
málafundi á velflestum þéttbýlis-
stöðum í kjördæminu. Fundirnir
hafa hvarvetna verið vel sóttir
og þingmenn margs spurðir.
Nú í vikunni efndu þeir félagar
til slíks fundar í Samkvæmispáfan-
um í Fellabæ og var húsfyllir.
í framsöguerindum sínum lögðu
báðir þingmennimir á það áherslu
að ríkisstjómin hefði náð því megin-
markmiði sínu að koma verðbólg-
unni niður á það stig sem tíðkast
í helstu viðskiptalöndum okkar.
Morgunblaðið/Reynir Jónsson
Þorvaldur Jóhannsson bæjar-
stjóri.
Theódór Blöndal forseti bæjar-
stjóraar hættir eftir 12 ára setu
í bæjarstjóra.
Guðmundur Sverrisson 1. maður
á lista Sjálfstæðisflokks.
Þóra Guðmundsdóttir 1. maður
á lista Alþýðubandalagsmanna
og óháðra.
mundsdóttir arkitekt, 2. Jón Halldór
Guðmundsson gjaldkeri, 3. Jóhanna
Gísladóttir kennari, 4. Sigrún Ólafs-
dóttir hjúkrunarfræðingur, 5. Einar
Hilmarsson vélstjóri, 6. Stefán Pét-
ur Jónsson verkamaður, 7. Erla
Blöndal skrifstofumaður, 8. Hilmar
Sigurðsson verkamaður, 9. Krist-
jana Bergsdóttir kennari, 10. Einar
Jónsson smiður, 11. Pétur Krist-
Morgunblaðið/Ólafur
Fundarmenn í Samkvæmispáf anum voru sumir langt að komnir, hér
hlýðir Árai Helgason í Stykkishólmi (t.h.) á frummælendur.
Þeir töldu ennfremur allt benda til tímabilið — og ekki yrði kosið til
þess að ríkisstjómin sæti út kjör- aþingis fyrr en að ári.
Þórdis Bergsdóttir bæjarfulltrúi
hættir eftir 12 ára setu í bæjar-
stjóra.
Jónas Hallgrimsson 1. maður á
lista Framsóknarflokks.
Hermann Guðmundsson 1. mað-
ur á lista Alþýðubandalags.
jánsson kennari, 12. Kaiólína Þon-
steinsdóttir verslunarmaður, 13.
Hrafnhildur Gestsdóttir starfs-
stúlka, 14. Friðgeir _ Garðarsson
netagerðarmaður, 15. Ardís Sigurð-
ardóttir húsmóðir, 16. Hrafnhildur
Borgþórsdóttir verkakona, 17.
Þórður Sigurðsson verkamaður, 18.
Elín Frímann verkakona.
Garðar Rúnar
Sverrir Hermannsson lagði
áherslu á mikilvægi áætlanagerða
ekki síst í uppbyggingu skólamann-
virkja. Hann kvaðst vilja hverfa
frá þeirri miðstýringaráráttu er
ríkjandi væri m.a. í skólamálum.
„Ég er valddreifíngarmaður," sagði
Sverrir. „Þeir eru væntanlega hæf-
astir til að stjóma hlutunum sem
eru næst vettvangi." Þá ræddi hann
væntanlega endurskoðun gmnn-
skólalaga og gerð lagafrumvarps
um framhaldsskóla. „Það er háska-
legt hvemig kjömm kennara er nú
háttað," sagði Sverrir Hermanns-
son, menntamálaráðherra.
Þá ræddu þeir félagar um at-
vinnumál, uppbyggingu Egilsstaða-
flugvallar og vegakerfísins.
Fyrirspumir urðu Qölmargar og
ekki vom allir á eitt sáttir eins og
gengur. Efst á baugi meðal fundar-
manna vom skólamál, atvinnumál
Qórðungsins, samgöngur, kísil-
málmverksmiðja, nýtt húsnæðis-
lánakerfi oglandbúnaðarmál.
— Ólafur
u)