Morgunblaðið - 16.05.1986, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 16.05.1986, Blaðsíða 34
34 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR16. MAÍ1986 I atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna ............... ............ ..............-..-................— Hellissandur Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið. Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 93-6616 og hjá afgreiðslunni í Reykjavík í síma 83033. Ptaa^pittMftMfr Hjúkrunarforstjóri óskast á Sjúkraskýli Þingeyrar. Húsnæði til staðar. Upplýsingar veitir Sigríður Halldórsdóttir í símum 94-8122 og 94-8211. Frá menntamálaráðuneytinu lausar stöður Staða skólastjóra við Myndlista- og handíða- skóla íslands er laus til umsóknar. Við Fjölbrautaskóla Suðurlands á Selfossi eru lausar stöður kennara í eðlisfræði, stærðfræði, tölvufræði og sálfræði (hlutastarf). Umsóknir ásamt uppl. um menntun og fyrri störf sendist menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6,105 Reykjavík, fyrir 10. júní nk. Menntamálaráðuneytið. Vélstjóri 1. vélstjóri óskast á 200 lesta bát sem er að hefja veiðar á rækju. Uppl. í síma 92-2305. Grundarfjörður Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið í Grundarfirði. Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 8757 og hjá afgreiðslunni í Reykjavík, sími 83033. Au pair Au pair stúlka óskast til pössunar tveggja drengja í Noregi. Uppl. í síma 687632 eftir kl. 18.00. Hárskerasvein og hárgreiðslumeistara vantar sem fyrst. Okkur vantar stórgóða fagmenn sem fyrst. Góð laun í boði fyrir góða starfsmenn. Upplýsingar í síma 34878 hjá Villa Þór. Hársnyrting Villa Þórs, Ármúla 26. Trésmiðir. Tvo til þrjá samhenta trésmiði vantar í móta- vinnu strax. Upplýsingar í síma 30150. Sýningarfólk óskast Óskum eftir fólki til að sýna tískufatnað sexy undirfatnað, djarfan leðurfatnað o.fl. Uppl. í síma 621625 milli kl. 18.00-20.00. Keflavík — Suðurnes Óskum að ráða nú þegar iðnaðarmenn og iðnverkafólk til framleiðslustarfa. Einungis er um framtíðarstörf að ræða. Æskilegur lágmarksaldur 30 ár. Upplýsingar gefur verksmiðjustjóri. Trésmiðja Þorvaldar Ólafssonar hf., Iðavöllum 6, Keflavík, símar 92-4700 og 92-3320. H TFIÉ-: Frá Grunnskóla Eskifjarðar Við skólann eru lausar kennarastöður. Meðal kennslugreina eru íslenska og líffræði í eldri deildum svo og íþróttakennsla. Skólinn starfar í nýju húsnæði og er vinnuaðstaða kennara til fyrirmyndar. íbúðarhúsnæði verður útvegað og einnig kemur greiðsla flutningsstyrks til greina. Nánari upplýsingar gefa formaður skólanefndar, Margrét Óskarsdóttir, sími 97-6299 og Jón Ingi Einarsson, skólastjóri, sími 97-6472 og heimasími 97-6182. Skólanefnd. Apótek Lyfjatæknir eða stúlka vön vinnu í apóteki óskast til starfa í Garðs Apóteki hálfan eða allan daginn. Upplýsingar um aldur og fyrri störf sendist augld. Mbl. merktar: „Apótek —3487". [ raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar | kennsla Iðnskólinn í Hafnarfirði Innritun fyrir næsta skólaár hefst 15. maí og lýkur 6. júní. Innritað er alla virka daga frákl. 9.00-13.00. Innritað er i eftirtalið nám: Á haustönn: ★ 2.stigsnámfyrirsamningsbundna iðnnema. ★ Grunndeild háriðna. ★ Grunndeild málmiðna. ★ Grunndeild rafiðna. ★ Grunndeildtréiðna. ★ Framhaldsdeild í vélsmíði — Iðnvéla- virkjasvið. ★ 2. önn í Meistaraskóla byggingariðna. ★ Fornám. Á vorönn: ★ l.stigsnámfyrirsamningsbundna iðnnema. ★ 3. stigsnámfyrirsamningsbundna iðnnema. ★ Framhaldsdeild íhárgreiðslu. ★ Grunndeild rafiðna. ★ 3. önn í Meistaraskóla byggingariðna. Vakin skal athygli á, að á komandi hausti hefst nýtt nám við skólann. I framhalds- deild vélsmíða hefst nám á IÐNVÉLA- VIRKJASVIÐI en það nám fjallar um iðnað- arvélar og sjálfvirkan búnað til vinnslu í iðnaði. Iðnvélavirkjanámið er á tæknibraut og veitir trausta iðnmenntun og grunnmenntun fyrir þá er hyggja á framhaidsnám í véltæknifræðum. Fataverslun Vel staðsett fataverslun í Hafnarfirði til sölu. Sérhannaðar innréttingar. Góð velta. Góð umboð. Miklir framtíðarmöguleikar. Tilboð leggist inn á augld. Mbl. fyrir 20. maí merkt: „Föt 86 — 3134“. Frá Þjóðgarðinum á Þingvöllum Tjaldsvæðin verða opnuð 2. júní. Þjóðgarðsvörður. Félagsmenn NLFR Vinsamlegastgreiðið heimsenda gíróseðla. Stjórnin. Skólaslit Stýrimannaskólans Stýrimannaskólanum í Reykjavík verður slitið á morgun laugardaginn 17. maí kl. 16.00 í hátíðarsal Sjómannaskólans. Ejdri nemendur afmælisárganga og aðrir velunnarar skólans eru sérstaklega boðnirvelkomnir. Skólastjóri. tfk) VÉLSKÓLI <7% fSLANDS Afhending prófskírteina og skólaslit Vélskóla íslands verða í hátíðasal skólans laugar- daginn 17. maí kl. 13.30. Eldri nemendur og velunnarar skólans eru boðnir sérstaklega velkomnir. Skólameistari. fundir — mannfagnaöir Við flytjum frá Templarasundi 3 í Garðastræti 6, föstu- daginn 14. maí. Hárgreiðslustofan Lilja Aðalfundur Sölumiðstöðvar hraðfrystihúsanna hefst að Hótel KEA, Akureyri, fimmtudaginn 22. maí 1986 kl. 14.00. Dagskrá samkvæmt félagslögum. Stjórnin.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.