Morgunblaðið - 16.05.1986, Page 36
36
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR16. MAÍ1986
Athugasemd frá Versluninni Útilífi:
Blái simdbohirinn
sem sneri aftur
Framhaldssaga, sem byrjaði í æsifréttastíl
Þriðjudagsmorguninn 13. maí
var ólíkur öðrum morgnum hér í
Útilífí. Undrun, reiði og hneykslun
jrfír getgátum og ómerkilegum
Viugleiðingum frú Sonju yfír atviki
sem flest starfsfólkið las fyrst um
í Morgunblaðinu.
Hver var ástæðan? Sterk löngun
þessarar fallegu konu til að fá birta
grein og mynd af sér á besta stað
í blaði eins og um doktorsritgerð
væri að ræða, eða tilraun til að losa
sig við sundbol sem hún tók, hálfum
mánuði áður?
Lesendum til fróðleiks skal hér
rakin nákvæm frásögn af atburðin-
um. Það sem Sonja heyrði er undir-
strikað.
Upphafið: Þroskaheft kona
kemur til kassadömu með bláan
sundbol sem hún hafði keypt
nokkru áður.
Konan: Ég ætla að skila þessum
sundbol. Ég vil hann ekki. Ég vil
fá peningana aftur.
Stúlkan (lftur á bolinn og segir):
Þú ert búin að taka öll merkin af
honum.
Konan: Já, auðvitað. Ég er búin
að nota hann.
Stúlkan: Við tökum ekki sund-
boli sem búið er að nota.
Konan: En ég vil hann ekki. Ég
get ekki notað hann. Hann er Ijót-
nr á mér.
Stúlkan: (þolinmóð). Við getum
ekki tekið við sundbolum sem
búið er að nota.
Konan: Hvað á ég að gera?
Hvað á ég þá að gera með hann
þegar ég vil hann ekki?
Stúlkan: Endurtekur það sama
rólega.
Konan: (þráast stöðugt við).
Hvað á ég þá að gera við bolinn?
Stúlkan: Þú gerir auðvitað það
sem þú vilt. Hann er þín eign.
Konan: (ýtir bolnum til hennar).
Fleygðu honum þá. Fleygðu honum
fyrir mig. Ég vil hann ekki.
Stúlkan: (kurteislega). Ég get
gert það fyrir þig (og leggur
bolinn til hliðar) en við borgum
ekki til baka sundboli sem búið
er að nota.
(Innskot): Meðan þessar sam-
ræður fóru fram þurfti kassastúlk-
an að sinna öðrum viðskiptavinum.
Lesendur ættu því að geta sett sig
í hennar spor og þá erfiðu aðstöðu
sem hún var f. Hún reiknaði með
að konan hlyti að koma aftur og
sækja bolinn eða einhver fyrir
hennar hönd og fannst réttast að
geyma bolinn. Varla hefði verið
viðeigandi að troða bolnum inn á
konuna eða hvað?
Sonja lýsir síðan fjálglega að nú
hafí vaknað mikil kátína og af-
greiðslufólk flýtt sér að kassanum.
Þgtta er vægast sagt ósvífín lygi.
Ein afgreiðslukona, sú sem hafði
fylgst með orðaskiptunum, og piltur
af lagemum sem átti leið hjá gengu
til kassastúlkunnar. (Auk þeirra
vom 6 manns við afgreiðslu í búð-
inni og höfðu ekki hugmynd um
það sem fram fór.)
Afgreiðslukonan heldur sund-
bolnum upp að ljósinu og skoðar
hann og segin Almáttugur, hún
hefur aldrei notað hann. Kassa-
stúlkan: Guð, og ég sem gáði ekki
að því. (Það er reyndar alls ekki
hægt að sjá á bolnum hvort hann
hefur verið notaður eða ekki.) Lýs-
ing Sonju „þær hlæja dátt“ er arg-
asta lygi. Sannleikurinn er sá að
þeim stökk ekki einu sinni bros en
lagerpilturinn flissaði. Kassastúlk-
an var miður sín yfír að sitja uppi
með bolinn og stökk upp stigann
og fór í hverja verslun á efri hæð-
inni til að reyna að fínna konuna
aftur.
STJÖRNUBÍO er nú að hefja
sýningar á kvikmyndinni „Agn-
es, barn guðs“. Leikritið, sem er
eftir John Pielmeier, hefur verið
þýtt á 10 tungumál og sýnt í 17
löndum, meðal annars á íslandi.
Söguþráður myndarinnar er á þá
leið að ung nunna fæðir bam.
Skömmu síðar fínnst bamið and-
vana, kyrkt. Nunnan, Agnes, man
hvorki eftir getnaði né fæðingu.
Dr. Martha Livingstone, réttarsál-
fræðingur, er útnefnd af dómstólum
til að ákvarða hvort Agnes sé sak-
Millileikur Sonju
Hólm—
Frelsun bláa bolsins
Símhringing frá Sonju. Góðan
dag. Það kom þama kona áðan
með bláan sundbol sem hún skildi
eftir en nú ætlar hún að sækja
hann og ég bið þig að geyma hann
þangað til hann verður sóttur. Sonja
sendir síðan eftir bolnum og geymir
hann hjá sér. Af hveiju?
Afleiðing
Símhringing seinna um daginn
frá konu sem kynnir sig og segist
vera frá meðferðarstofnun sem
konan dveljist á.
Kom ekki þama kona áðan og
skildi eftir bláan sundbol? Þeta var
nú meiri vitleysan í henni. Hún var
búin að nota hann og hann fór henni
svo ágætlega. Ég ætla að senda
eftir honum.
Stúlkan hissa: En hún er búin
að láta sækja hann.
hæf. Abbadísin, Mirian Ruth, tekur
kuldalega á móti Dr. Livingstone.
Þar mætast fulltrúar andstæðs lífs-
máta. Abbadísin fullyrðir að Agnes
sé saklaus og lætur jafnvel í það
skína, að kraftaverk hafi átt sér
stað. Er líður á rannsóknina fínna
báðar konumar sannanir, er styrkja
málstað þeirra. Afleiðing átaka
guðstrúar og rökhyggju mun
ákvarða framtíð og sálarheill ungu
nunnunnar.
Með aðalhlutverk fara Jane
Fonda, Anne Bancroft og Meg Tilly.
Leikstjóri Norman Jewison.
Agnes (Meg Tilly) man hvorki eftir getnaði né fæðingu. Dr. Living-
stone, Jane Fonda, er falið það hlutverk að kanna sakhæfni hennar.
Stjörnubíó:
„Agnes, barn guðs“
MORGUNBLAtMD, ÞMÐJUDAOUH U. MAl 1«M
Blái sundbolurinn
eftír Sonju Hólm
Þann 29. aprfl akrapp ég I ÚUlIf
og keypti mér peysu. Þegar ég kom
að kaaaanum itóð þar kona með
bUan Kundbol og ég heyrði að hún
aagði við atúlkuna aem var við
kassann: .tg vil hann ekki (blia
aundbolinn).* Þi segir stúlkan:
„Við tðkum ekki sundboii sem búið
er að nota.* Konan: „Ég vil hann
ekki. Hvað i ég að gera*? Ekkert
svsr. Konan: ,tg vil ekki eiga
bolinn. Ég get ekki notað hann.*
Stúlkan: „Við tokum ekki aundboli
sem búið er að nota * Konan: „Hvað
i ég að gera, hvað i ég þi að gera
með hann þegar ég vil hann ekki?*
Stúlkan starir út I bliinn: „Við
tðkum ekki sundboli sem búið er
aðnota.*
Ég stend við boröið. Ég sé af-
greiðslukonu sem aUndur með
herðatré I höndunum og er alltaf
að hengja i það sömu fllkina með
haegum hreyfingum, þvl hún er
greinilega að fylgjast með þvl sem
fram fer við afgreiðaluborðið. Hún
hefur sett i andlitið þetta bros sem
svo mörgu fólki er tamt, sérataklega
ef það aér gamait fólk eða fólk aem
er eitthvað frábrugðið þvl sem þsð
heldur sð eigi að vera
Ég atend með peyauna I höndun-
um. Stúlkan anýr aér að mér og
•'•^eiðir mig. en konan með aund-
-st við. „Hvað i ég að
** ‘•'túlkan tekur i
' eetur gert
virðist rruður sln. Ég horfi i sund-
bolinn, hann virðist spinýr. en hvað
er ég að hugsa um það, ekki kemur
mér þetta við. Ég geng fri borðmu.
Konan segir eitthvað, ég veit ekki
hvað. en ég heyri svar stúlkunnar
sem segir Já, ég get gert það
fyrir þig, en við borgum ekki UI
baka sundboli sem búið er að nota.*
Jæja, hugsa ég, og þykir miður
sð konan hafl ekki fengið að skila
bolnum. en þetU er «ú svona, þeir
taka ekki við sundbolum sem búið
eraðnota.
Konan gengur þreytuleg upp
stigann, I sðmu andri vaknar mikil
kitina. afgreiðalufólk flýtir sér að
kassanum og ég verð stðriega
undrandi, hvsð er að ake, ég kem
öðru hvoru I Útilif en hingað til hef
ég ekki orðið vör við hvorki við-
bragðsflýti né kitinu hji þeim sem
hafa afgreitt mig þar nema sfður
sé. Ég hafði snúið við inn I búðina
eftir að hafa borgað peyauna til að
lita vinkonu mfna, sem með mér
var, vita að ég væri búin. Við
göngum framhji afgreiðsluborðinu
i leið út, ég sé allt I einu hvað
veldur kitinu fótksina, afgreiðslu-
konan aem var svo lengi að koma
flfkinni i herðatréð heidur sund-
bolnum upp að Ijóainu, akoðar I
krók og kring og segir „Almittug-
ur og hún hefur aldrei farið I hann."
Þscr hlarja ditt. Kassadaman segir
Ja, ég giði nú bara ekkert að
þvl.* Þetta er greinilega rpjóg fynd-
ið allt aaman. Ég geng upp tröpp-
gera þama? Stúlkan aagðist jú ekki
taka við notuðum tundbol en það
er ekki fyrr en eftir að konan er
farin sem þær sji að aldrei hefúr
verið fanð 1 bolinn og hvað meinti
stúlkan þegar hún sagði: „Ég get
geri það fyrir þig (en við borgum
ekki til baka aundboli sem búið er
að nota!* Meinti hún að hún sriiaði
að gera það fyrir konuna að taka
nýjan sundbol, sem sennilega kostar
1.500—2.000 krónur til baka in
endurgreiðslu og hvað ariiaði hún
að gera við bolinn? Ætlaði hún að
eitthvað út i hann sjilf, ariJaði hún
að henda honum? Hvemig getur
svona afgreiðsla viðgengist og
hveroig stendur i, þar sem fleira
af afgreiðslufólkmu fylgdist með
þeasu, að engum datt I hug að veita
konunni einhveija hjilp eða þjón-
ustu? Þvl verður bolurinn svona
miklu ihugaverðari til skoðunar
eftir að konan er farin en ineðan
hún var inni? Ég trúi ekki minum
eigin augum og eymm. Þetta hlýtur
að vera misskilningur frá minni
hálfu. Konan hlýtur að hafa fengið
bolinn gTeiddan, annað er fráieitt.
Égkeyri heim.
Ég sé konuna stöðugt fynr mér,
svo og afgreiðslufólkið. Mér flnnst
ég verði að komast að hinu aanna
Eg get það aðeins með einu móti
og tek átisrituna. Ég hringi I Útillf
og segi: „Góðan daginn, það kom
þama kona áðan með biáan sundbol
sem hún skildi eftir, en nú srilar
hún að ssrkja hann og ég bið þig
að geyma hann þangað til hann
verður aóttur.* Hvað sriii stúlkan
segi? Að konan hafi fengið hann
greiddan, að hún hafl aJdrei komið,
eða hvað? Hún segir bara: „Jú,
alveg sjálfsagt, ég misskildi konuns
eitthvað áðan *(?)
Þar með hef ég fengið vissu fyrir
þvf, að eina þjónustan sem af-
greiðslufólkið vcitti I þessu tilfelli
var að taka ónotaðan bol til baka
án endurgreiðslu.
Bolurinn var sóttur I Útilif og
er nú hér hjá mér. Lesi konan þessa
grein getur hún sótt bolinn sinn og
vonandi fengið hann endurgreiddan
án frekari vandrscða.
SlmiþjámérerS-fl'i'^
Konan í símanum: Það getur
ekki verið. Hvemig stendur á þessu?
Getur verið að einhver ættingi
hennar hafí sótt hann?
Máliðferíbið.
Þroskahefta konan kom aftur í
búðina í gær með bolinn sinn og
sagði: Nú er ég komin aftur með
bolinn og ég ætla að fá peningana
til baka. Bolurinn var endurgreidd-
ur enda allir búnir að fá sig
fullsadda af málinu. En hann verður
ekki settur í sölu þar sem við seljum
ekki notaða sundboli.
Orð konunnar að lokum voru:
Ef ég kem aftur að kaupa sundbol
þá skuluð þið ekki selja mér neinn!
Málið er nú til lykta leitt en það
er ekki Sonju að þakka, heldur
henni að kenna hve seint það gekk
fyrir sig.
Orð Sonju um kassastúlkuna þar
sem hún vænir hana um að hafa
ætlað að kaupa eitthvað út á hann
sjálf eða selja hann tvisvar eru slík
og særðu hana svo að hún ætti að
biðja hana persónulega afsökunar.
Málinu er hér með lokið af okkar
hálfu. Bréfaskrif út af þessu máli
voru auðvitað fáránleg frá upphafi
og auðveldara hefði verið fyrir
Sonju að fá upplýsingar um málið
með því að hafa samband við versl-
unarstjóra, ef hún bar hag konunn-
ar raunverulega fyrir bijósti.
Það er illt að þurfa að liggja
undir lygum fyrir alþjóð og því er
þetta skýringarbréf skrifað.
(Frá versluninni Útilíf)
Eldur i íbúðarhúsi á Dalvík:
Miklar skemmdir
af sóti og reyk
Dalvfk.
ELDUR kom upp í íbúðarhúsi á
Hafnarbraut 10 á Dalvík laust
fyrir klukkan 19.00 á þriðjudag
síðastliðinn. Miklar skemmdir
urðu á húsinu og innbúi þess,
mest af sóti og reyk.
Eldurinn átti upptök sín í við-
byggingu hússins, þar sem er
þvottahús. Talið er að kviknað hafí
í af völdum rafmagns. í húsinu eru
tvær íbúðir og skemmdust báðar
mikið af sóti og reyk. Meiri
skemmdir urðu á efri hæð hússins
og er talið að mest allt innbú sé
ónýtt.
Fréttaritarar
Akureyri:
Fyrsta torfæru-
keppni ársins
Akureyri.
Hábergstorfærukeppnin verð-
ur haldin á hvítasunnudag kl.
14.00 á Glerárdal fyrir ofan
Akureyri. Þetta er fyrsta keppn-
in af fjórum til fslandsmeistara
á þessu ári.
Keppt verður í tveimur flokkum,
sérstaklega útbúnir bflar með breið-
um skófludekkjum og tilheyrandi
eru í öðrum en „standard" í hinum
- venjulegir bflar.
12 keppendur hafa þegar skráð
sig til keppni á hvítasunnudag og
að sögn forráðamanna Bflaklúbbs
Akureyrar, sem sjá um keppnina,
hefur þátttakan aldrei verið eins
góð.
raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar
Sandgerði
Sumarhátið sjálfstæðismanna á Suðurnesjum í Glaumbergi, Keflavík,
föstudag 16. maíkl. 20.00.
Borðhald — Ávörp — Skemmtiatriði og dans.
Aögöngumiðar hjá formanni og á skrif stofu f lokksins.
Keflavík
Skrifstofa Sjálfstæðisflokksins er opin alla virka daga frá kl.
13.00-19.00. Símar 92-2021 - 92-4285 — 92-4220.
Stjórnin.
Hnífsdalur
Sjálfstæöisflokkurinn boöar til almenns fundar um bæjarmál í Hnífs-
dal nánar tiltekið í félagsheimilinu kl. 20.00 miðvikudaginn 21. mai
1986. Allirvelkomnir.
Frambjóðendur D-listans.
Bílferð um borgina
Frambjóðendur Sjálfstæöisflokksins í Reykjavik bjóða Reykvikingum
í skoðunarferð um höfuðborgina annan hvítasunnudag 19. maí nk.
Lagt verður af stað frá Sjálfstæöishúsinu Valhöll kl. 13 og 14 (2 feröir).
Aö lokinni skoöunarferö verður þátttakendum boðiö upp á kaffiveit-
ingaríValhöll.
Frambjóöendur annast leiösögn.
Vinsamlegast tilkynniö þátttöku á skrifstofu Sjálfstæðisflokksins í
síma 82900 frá kl. 9-17 virka daga og frá kl. 13-17 laugardag.
FrambjóðendurSjálfstæðisflokksins
í Reykjavik.