Morgunblaðið - 16.05.1986, Side 41
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 16. MAÍ 1986
41
Náttúruverndarfélag Suðvesturlands:
Fundur með formönnum
hverfasamtaka í Reykjavík
MorKunblaðið/BAR
Nýir leiðsögumenn ásamt kennurum, skólastjóra og forráðamönnum ferðamálaráðs við útskrift úr
Leiðsöguskóla Ferðamálaráðs.
Leiðsöguskóli Ferðamálaráðs:
Nýir leiðsögumenn útskrifast
LEIÐSÖGUSKÓLA Ferðamála-
ráðs var slitið 9. maí sl. og voru
þá útskrifaðir 30 nýir leiðsögu-
menn. Kennsla í skólanum hófst
í október og hafa leiðsögiinemar
fengið fræðslu um jarðfræði,
sögu, atvinnulíf, gróður og dýra-
líf auk þess sem þeir hafa kynnt
sér sögu helstu ferðamannastað-
anna.
Æfingar fara fram í sal og í bfl
undir handleiðslu reyndra leiðsögu-
manna og tungumálakennara. For-
stöðumaður Leiðsöguskólans er
Bima G. Bjamleifsdóttir. Nokkur
aukning varð á fjölda erlendra
ferðamanna sem komu til íslands
sl. sumar og er búist við einhverri
Ferð HaUgríms-
og Laugames-
safnaða til
Vestmannaeyja
Ákveðið hefur' verið að efna til
sameiginlegrar safnaðarferðar til
Vestmannaeyja á vegum Hallgríms-
og Laugamessafnaða. Farið verður
með flugvél að morgni laugardags-
ins 14. júní og komið aftur til baka
með Heijólfí sunnudagskvöldið 15.
júní.
í Vestmannaeyjum verða skoð-
unarferðir um eyjuna, söfn og aðrir
merkir staðir heimsóttir. Gefinn
verður kostur á að fara í bátsferð.
Á sunnudeginum verður messa í
Landakirkju. Sameiginlegur kvöld-
verður verður á laugardagskvöldinu
og á sunnudeginum morgunverður
og síðdegiskaffi. Ferðakostnaður,
gisting og það sem sameiginlegt
er gert í eyjunni að bátsferðinni
undanskilinni verður um kr. 4.500.
Þeir sem hefðu áhuga á að vera
með þurfa að láta skrá sig í síðasta
lagi föstudaginn 23. maí hjá eftirt-
öldum aðilum. í Laugameskirkju
daglega milli 15 og 17 í síma 34516
og hjá Dómhildi Jónsdóttur í síma
39965.
Jón D. Hróbjartsson
sóknarprestur
XJöfðar til
XJLfólksíöllum
starfsgreinum!
aukningu nú í sumar en skortur var lega þeim
á leiðsögumönnum í fyrra, sérstak- frönsku.
sem tala þýsku og
(Úr fréttatilkynningu)
Náttúruvemdarfélag Suðvestur-
lands hefur síðastliðin ár staðið að
ferðum um hvert sveitarfélag á
Suðvesturlandi, þar með talin
Reylqavík. Hugmyndin að baki
þessum ferðum hefur verið sú að
kynna þátttakendum úr sveitarfé-
lögunum umhverfi sitt, sögu þess,
líffræði og jarðfræði. í því skyni
hafa verið fengnir leiðsögumenn
sérfróðir um hvem þessara þátta.
Síðasta ferðin var farin í mars síð-
astliðnum um land gömlu jarðarinn-
ar, Vík. Aðsókn að þessari ferð var
það mikil að hana varð að endur-
taka vegna þeirra sem urðu frá að
hverfa. Fjölmargar óskir hafa
komið fram um að endurtaka ferð-
ina í sumar.
Stjóm NVSV hyggst nú, á 200
ára afmælisári Reykjavíkur, efna
áfram til svipaðra ferða um lönd
hinna gömlu jarða þar sem borgin
hefur risið, s.s. Árbæjar, Breiðholts,
Bústaða, Klepps, Laugamess,
Rauðarár. o.fl. Stjóm NVSV vill
gjaman eiga samvinnu við hverfa-
samtökin um þessar ferðir. Því vill
hún boða formenn hverfasamtak-
anna til fundar þar sem þessi mál
yrðu rædd. Fundurinn verður hald-
inn þriðjudaginn 20. maí kl. 20.30
í veitingahúsinu Lækjarbrekku.
Stjómin væntir þess að formenn
eða aðrir fulltrúar hverfissamtak-
anna geti mætt á þennan fund.
Þátttaka tilkynnist í síma 40763
(Einar Egilsson formaður) eða síma
52119 (Jóhann Guðjónsson ritari)
fyrir 18. maí. (Frá NVSV)
Vantar
fylíingtt
í líf þítt?
Sprungur í vegg lokast ekkí af sjálfu sér.
Það veistu.
Lausnarorðið er Thoríte. Efnið sem
fagmennirnír kalla demantssteypu.
Harkan og endingin — þú skilur.
Thorite viðgerðarefníð hefur góða víðloðun. Þú notar
það jafnt á gamla steypu sem nýja.
Mótauppsláttur er óþarfur-. eftir 40—60 mínútur er
veggurinn þurr, sléttur og tilbúinn undir málningu.
Iðnaðarmenn þekkja Thoríte af langrí reynslu.
Nú er komið að þér.
Thorlte fæst í litlum og stórum umbúðum með
íslenskum Ieíðbeiningum.
Spurðu eftir Thorite i næstu byggíngarvöruverslun.
Þeír þekkja nafnið.
15 steinprýði
| Stórhöfða 16, Reykjavík - S. 83340/84780
THnmTÍ
Stórhöfða 16, Reykjavík - S. 83340/84780
Útsölastaðir:
BYKO • B.B. Byggíngarvörur • Húsasmíðjan • Skapti,
Akureyri • Málníngarþjónustan, Akranesi • G.E.
Sæmundsson, ísafirði • Baldur Haraldsson, Sauðár-
króki • Dropinn, Kefiavík • Kaupfélag Vestmannaeyja
• Kaupfélag A-Skaftfellinga, Hornafirði.