Morgunblaðið - 16.05.1986, Page 48
MORGUNBLAÐIÐ, PÖSTUDAGUR16. MAÍ1986
48
TÓNABÍÓ
Sími31182
Frumsýnir
SALVADOR
Það sem hann sá var vitfirring sem
tók öllu fram sem hann hafði gert
sér í hugarlund...
Glæný og ótrúlega spennandi amer-
ísk stórmynd um harðsviraöa blaöa-
menn i átökunum í Salvador.
Myndin er byggð á sönnum atburð-
um og hefur hlotiö frábæra dóma
gagnrýnenda.
Aöalhlutverk: James Wood, Jlm
Belushi, John Savage.
Leikstjóri: Oliver Stone (höfundur
„Midnight Express", „Scarface“ og
„The year of the dragon".
ísleuskur texti.
Bönnuð innan 16 ára.
Engin sýning í dag
vegna frídags
gýninggmummL
HLJÓMPLÖTUR
Mikiðúrvalaf
nýjum hl j ómplötum
Gunnbjörg Óladóttir: Þú ert mér nær.
Koinonia: (Abraham Laboriel, Alex Acuna, Justo Almario,
Hadley Hockensmith, Bill Maxwell o.fl.J: Frontline og eldri
plötur.
Rez Band: Between Heaven'n' Hell og eldri plötur.
Amy Band: Unguarded og eldri plötur.
Cliff Richard: It's A Small World.
Leon Patillo: Love Around The World.
r Leslie Phillips: Black and White . . .
Sandi Patti: Moming Like This.
Undercover: Boys and Girls.
Whiteheart: Hot Line.
Ever Call Ready: Bluegrass.
Steve Green: He Holds The Keys.
Praise: Margar gerðir m.a. Praise 7, Gift of Praise 1 og 2,
Best of Praise, Country Praise, vol. 2.
Steve Taylor: Limelight og eldri plötur.
Mylon LeFevre: Sheep in Wolves Clothing.
Russ Taff: Medals, Walls of Glass.
Sheila Walsh: Don't Hide Your Heart, Future Eyes.
Meadowlark serían, sérlega vandaðar og endurnærandi
„instrumental" upptökur. Meðal flytjenda: Justo Almario,
Richard Souther, Douglas Trowbridge, John Michael Talbot,
Phil Perkins, Jeff Johnson.
Auk ofantalinna titla eigum við fjölda annarra.
Aldrei meira úrval! Lítið inn ogleggið við eyrun.
l/erslunin
Hátún2 105Revkjavil
simi: 20735/25155
laugarasbió
Simi
32075
Lokað í dag vegna
f rídags sýningarmanna
Lokað í dag vegna
frídags sýningarmanna.
■ ■■■■■■■ ni ■■■■■■■■■■■■■■■■■■
Engin kvikmynda-
sýning í dag.
MEÐ LÍFIÐILÚKUNUM
Katharine Nlck
Nœstu (ýnlngar kl. 2 og 4 laugardag.
NEMENDA
LEIKHUSIÐ
LEIKUSTARSKÓLIISLANDS
LINDARBÆ sm 21971
Sýnir
TARTUFFE
eftir Moliere.
8. sýn. i kvöld kl. 20.30.
9. sýn. mánud. 19. maí kl. 20.30.
Miðasala opnar kl. 18.00 sýning-
ardaga.
Sjálfvirkur símsvari allan sólar-
hringinn í síma 21971.
ISLENSKA
ÖPERAN
í kvöld kl. 20.00. Uppselt.
Mánudaginn 19. maí. Uppsclt.
Föstudaginn 23. maí. Uppselt.
Laugard. 24. maí. Uppselt.
Siðasta sýning.
Miðasnla cr opin daglega frá
kl. 15.00-19.00. og sýningar-
daga til kl. 20.00.
Símar 11 4 7 Sogá 2 1 0 7 7
Ósóttar pantanir seldar
tvcimur dögum fyrir sýn-
ingu.
Pantið tímanlega.
Ath. hópaf slætti.
veitingahús
opið frá kl. 18.00.
Óperugcstir ath.: fjölbreytt-
ur matseðill framreiddur
fyrir og cftir sýningar.
Ath.: Borðapantanir í síma
18 8 3 3.
Engin sýning í dag.
ÞJÓDLEIKHÖSIÐ
ÍDEIGLUNNI
8. sýn. í kvöld kl. 20.
Hvft aðgangskort gilda.
Annan hvítasunnudag kl. 20.
Laugardaginn 24. maf kl. 20.
HELGISPJÖLL
Frumsýn. föstudag 23.
maí kl. 20.
2. sýn. sunnudag 25.
maí kl. 20.
Miðasala kl. 13.15-20.
Sími 1-1200.
Ath. veitingar öll sýning-
arkvöld í Leikhúskjallar-
anum.
Tökum greiðslu með Visa og
Euro í síma.
rs
^uglýsinga-
síminn er 2 24 80
LEIKFÉLAG
REYKJAVlKUR
SlM116620
Laugard. 24. mal kl. 20.30.
fAar sýningar eftir
Aleikárinui
mímbfSiur
í kvöld kl. 20.30.
FÁIR MIÐAR EFTIR.
Fimmtudag 22. maí.
UPPSELT.
Föstud. 23. maí kl. 20.30.
fAirmiðareftir.
fAar sýningar eftir
AleikArinui
Miðasalan (Iðnó oplð 14.00-20.30
en kl. 14.00-19.00 þá daga sem
ekkl er sýnt.
Mlðasölusfmi 1 6 6 2 0.
Forsala
Auk ofangreindra sýninga stendur
nú yfir forsala á allar sýningar til 8.
júní í síma 1-31-91 vlrka daga kl.
10.00-12.00 og 13.00-16.00.
Símsala
Minnum á símsölu með greiðslukortum.
MIÐASALA f IÐNÓ KL 14.00-20.30.
SiM11 68 20.
Næsta sýning kl.
2 og 4 laugardag.
Engin kvikmyndasýning í dag.
VERNDARINN
SUMARFRÍIÐ
Næsta sýning kl.
2 og 4 laugardag.
Where
THE
LEGEND
BECINS.
-4V
Næsta sýning kl.
2 og 4 laugardag.
MUSTERIÓTTANS
OGN HINS OÞEKKTA JACQES TATI
ln the blink of an eye,
the terror begins.
From the Director
of Poltergeist
Næsta sýning kl.
2 og 4laugardag.
Næsta sýning kl.
2 og 4laugardag.
Góðan daginn!