Morgunblaðið - 17.06.1986, Page 5

Morgunblaðið - 17.06.1986, Page 5
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 17. JÚNÍ 1986 5 Yfirlýs- ingum tónlist- arhús Morgunblaðinu hefur borist eftirfarandi yfirlýsing 24 manna. Yfirlýsingin var einnig send Sverri Hermannssyni menntamálaráðherra, Davíð Oddssyni borgarstjóra, og stjóm Samtaka um byggingu tónlistar- húss. Hún er svohljóðandi: Undirrituð lýsa gleði sinni yfir þeim áfanga sem Samkeppni um byggingu tónlistarhúss er, á Ieið til þess, að tónlistin fái loks yfír sig langþráð og verðskuldað hús. Jafnframt lýsum við áhyggjum okkar yfir þvi, ef valin yrði sú leið að byggja hús, sem úthýsir stórum hluta tónlistarlífsins, t.d. óperu- flutningi, og tefði þannig eðlilega þróun í tónlistarmálum okkar um ófyrirsjáanlegan tíma. Eftirtalin undirrita yfírlýsing- una: Jón Þórarinsson tónskáld, Sig- urður Björnsson framkvæmda- stjóri Sinfóníuhljómsveitar íslands, Hörður Sigurgestsson forstjóri, Gísli Alfreðsson Þjóðleikhússtjóri, Kristinn Hallsson óperusöngvari, Birgir Sigurðsson formaður Bandalags íslenskra listamanna, Jón Ásgeirsson tónskáld, Sigríður Ella Magnúsdóttir óperusöngkona, Sigurður Pálsson formaður Rit- höfundasambands Islands, Atli Heimir Sveinsson tónskáld, Þor- steinn Hannesson óperusöngvari, Egill Friðleifsson söngstjóri, Kristján Jóhannsson óperusöngv- ari, Ólafur B. Thors forstjóri, Þuríður Pálsdóttir formaður Þjóð- leikhúsráðs, Hrafn Gunnlaugsson kvikmyndaleikstjóri, Sieglinde Kahman óperusöngkona, Þorkell Sigurbjömsson tónskáld, Jóhann J. Ólafsson formaður Verslunar- ráðs íslands, Leifur Þórarinsson tónskáld, Þórhildur Þorleifsdóttir leikstjóri, Guðmundur Jónsson óperusöngvari, Sveinn Einarsson formaður Leiklistarsambands ís- lands, Júlíus Vífíll Ingvarsson for- maður óperudeildar Félags ís- lenskra leikara, samtaka óperu- söngvara. Ný stjórn í Þróunar- félaginu lagsins á föstudag, en fundi var frestað 12. maí sl. vegna ágreinings um stjórnarmenn. Einn maður var endurkjörinn í stjórnina í gær; Guðmundur G. Þórarinsson, fulltrúi ríkis- ins. Ur stjóm gengu Þorsteinn Ólafsson, Bjöm Þórhallsson, Gunnar Ragnars og Jón Ingv- arsson og í stað þeirra voru kjömir Dagbjartur Einarsson, Olafur Daviðsson, Ólafur B. Thors og Jón Sigurðsson. Aðeins einn listi kom fram við stjómar- kjörið. í varastjóm voru kjörin Stef- án Pálsson, Bjöm Jósef Am- viðarson og Valgerður Sverris- dóttir. Koníakslöguð fiskisúpa Broadway- steik Rjómahnetuís Monte Cristo. Húsid opnað kl. 7 fyrir matar- gesti. Miða- og borða- pantanir í síma 77500. Staðurinn sem hittir í mark. Enn einn heimsviðburður í IBRCAIDWAy ÍALLRA SÍÐASTA SINN íKVÖLD ÍBROADWAY í kvöld eru allra síð- ustu forvöð að tryggja sér miða á hina stórkostlegu hljómleika The Shadows sem vak- ið hafa gífurlega hrifningu áhorf- enda og aðdáend í Broadway undan- farin kvöld. MALLi — seiðandi sólskinseyjan ...mmmmm!! 3 vikur frá kr.23.100.- SEUUM NÚ SÍÐUSTU 39 SÆTISUMARSINS Á KOSTAKJÖRUM Athugið: Þetta tilboð gildir aðeins 2. og 23. júlí. Mjög tak- markaðsætaframboð. Fjölskyldutilboð Fullt fargjald fyrir einn, aðrir greiða minna. Verðdæmi kr. 24.797,- á mann miðað við 4ra manna fjölskyldu. í sérf lokki Royal Playa de Palma Royal Jardin del Mar RoyalTorrenova ■ ■ KOSTAKJOR Við tryggjum gistingu á hóteli eða í íbúð. Öll gist- ing með baði. Verðdæmi: Kr. 23.100 á mann miðað við 3ja manna fjölskyldu. <m(MTK FERÐASKRIFSTOFA, HALLVEIGARSTÍG 1, SÍMAR 28388 - 28580 Umboö a Islandi tynr . \ OINERSCLUB 1 ... international

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.