Morgunblaðið - 17.06.1986, Side 8

Morgunblaðið - 17.06.1986, Side 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR17. JÚNÍ1986 í DAG er þriðjudagur 17. júní, LÝÐVELDISDAGUR- INN , 168. dagur ársins 1986. Árdegisflóð í Reykja- vík kl. 1.27 og síðdegisflóð kl. 14.08. Sólarupprás í Rvík. kl. 2.55 og sólarlag kl. 25.02. Sólin er í hádegis- stað kl. 13.29 og tunglið er í suðri kl. 21.24 (Almanak Háskólans). Hann svaraði: „Yður er gefið að þekkja leynda dóma himnarfk- is, hinum er það ekki gefið. (Matt. 13, 11- 12). KROSSGÁTA 1 2 3 ■n* w 6 J i u ■ 8 9 10 ■ 11 w 13 14 15 m 16 LÁRÉTT: -1 safi, 6 alátra, 6 afar, 7 hvað, 8 hleypir, 11 sjór, 12 dauði, 14 vaxi, 16 þrifast vel. LÓÐRÉTT: - 1 föruneyti, 2 flakk, 3 kaðall, 4 vegur, 7 ósoðin, ð auma, 10 Ukanuhlutinn, 13 guð, 15 vann úrull. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 brands, 5 gö, 6 ragnar, 9 afa, 10 LI, 11 Na, 12 sin, 13 grip, 15 lim, 17 rollan. LÓÐRETT: — 1 berangur, 2 agga, 3 nón, 4 særinn, 7 afar, 8 ali, 12 spU, 14 Ul, 16 MA. ÁRNAÐ HEILLA Q/\ ára afmæli. Á morg- övr un, 18.júníeráttræður Jón Guðbjartsson bygg- ingameistari frá Flateyri, Hraunbæ 166 hér í Reykja- vík. Hann og kona hans, Olaf- ía Steingrímsdóttir, ætla að taka á móti gestum sínum á heimili dóttur sinnar og tengdasonar í Eskiholti 8, Garðabæ á sunnudaginn kemur, 22.júní, eftirkl. 15. 70 ára afmæli. Sjötug verður á morgun, 18. júni frú Maria Jónsdóttir, Nónvörðu 2 Keflavík. Ung að árum fluttist hún til Kefla- víkur frá Fossi í Staðarsveit, er hún giftist Gunnari Sig- urðssyni útgerðarmanni, sem látinn er fyrir allmörgum árum. Hún er að heiman. FRÉTTIR________________ í FYRRINÓTT hafði hitinn á landinu hvergi farið niður fyrir 3 stig á láglendinu, t.d. i Kvígindisdal. Hér i Reykjavik var að heita má úrkomulaust, eftir nokkurn rigningakafla. Hitinn fór niður i 6 stig. Úrkoma var hvergi veruleg um nóttina. Veðurstofan sagði í spár- inngangi að veður færi hlýnandi fyrir norðan. Þess var getið að sólskin hefði verið í um hálfa aðra klst. hér i bænum á sunnudag- inn. Snemma i gærmorgun sagði í veðurfréttum frá Frobisher Bay að þar væri Truflaðu mig ekki, kona — ég elska Steina — ég elska Svavar — ég elska Steina, ég elska ... nú frostlaust, hiti tvö stig, einnig voru tvö stig í höfuð- stað Grænlands, Nuuk. Hitinn var 11-14 stig i Sundsvall-Þrándheimi og Vassa. KRISTILEGT Stúdentafé- lag er 50 ára í dag, 17. júní. í tilefni af því verður efnt til hátíðarmessu í Neskirkju kl. 14. Að messunni lokinni verða kaffiveitingar í Félags- stofnun stúdenta við Hring- braut. BÚSTAÐASÓKN. Sumar- ferð aldraðra verður farin á morgun, 18. júní og er ferð- inni heitið að Skarði í Lands- sveit. Nánari uppl. um ferðina veitir Áslaug í síma 32855. HÁSKÓLI ÍSLANDS var stofnaður á þessum degi árið 1915 eða fyrir 75 árum. í dag eru liðin 42 ár frá lýðveldis- stofnuninni á Þingvöllum. FRÁ HÖFNINNI___________ Á SUNNUDAGINN kom togarinn Hjörleifur til Reykjavíkurhafnar af veiðum og Bjarni Sæmundsson kom úr leiðangri. Þá kom Fjall- foss frá útlöndum. Stapafell kom og fór aftur samdægurs í ferð. Esja kom úr strandferð og Hvalbátarnir tveir, sem veiðar stunda í sumar létu úr höfn. Skip undir Libe riufána Selmar Enterprise kom til að lesta hér skreið. Þá kom japanskur togari af Græn- landsmiðum Anyo Maru nr. 17. í gær fór Grundarfoss á ströndina. Togarinn Ás- bjöm kom inn til löndunar. Fjallfoss fór á ströndina og að utan voru væntanlegir Lagarfoss og Álafoss. í dag er togarinn Freri væntanleg- ur inn af veiðum til löndunar og togarinn Viðey er væntan- legur á miðvikudaginn til löndunar. fltorgiunÞfafrib FYRIR 50 ÁRUM í 17. júní blaðinu er leið- ari þess helgaður Jóni Sigurðssyni forseta. Þess minnst að þá voru liðin 150 ár frá fæðingu hans. Á Melavelli fór fram 25. landsmót í úti-íþróttum og setti það þáverandi borgarstjóri Pétur Hall- dórsson. Við leiði Jóns Sigurðssonar í kirkju- garðinum talaði Magnús Jónsson fyrsti þingmaður Reykvíkinga, en þáver- andi forseti ISÍ. Benedikt G. Waage lagði blóm- sveig á leiðið. I Morgun- blaðið skrifar próf. Ólafur Lárusson afmælisgrein um Háskóla íslands og framtíðarhorfur en þá átti hann 25 ára starfsaf- mæli. Kvöld-, nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna ( Reykjavík dagana 13. til 19. júní að báðum dögum meðtöldum er í Borgar Apóteki. Auk þess er Reykjavfkur Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvinnunar nema sunnudag. Læknastofur eru lokaðar i laugardögum og helgidögum, en haagt er að ná sambandi við lækni á Göngudeild Landspftalans alla virka daga kl. 20-21 og á laugardögum frá kl. 14-16 sími 29000. Borgarspftalinn: Vakt frá kl. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 681200). Slysa- og sjúkravakt Slysadeild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 681200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er læknavakt í síma 21230. Nánari upplýs- ingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar i sím- svara 18888. ónæmisaðgerðir fyrír fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuvemdaratöð Reykjavfkur á þriðjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi meö sár ónæmis- skírteini. Neyðarvakt Tannlæknafól. íslands í Heilsuverndarstöö- inni viö Barónsstíg er opin laugard. og sunnud. kl. 10-11. ónæmistæring: Upplýsingar veittar varðandi ónæmis- tæringu (alnæmi) f sfma 622280. Milliliöalaust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Viðtalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er sím- svari tengdur við númeriö. Upplýsinga- og ráögjafasfmi Samtaka ’78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sími 91 -28539 - símsvari á öðrum tímum. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabba- mein, hafa viðtalstfma á miövikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfólagsins Skógarhlíð 8. Tekiö á móti viötals- beiönum i sfma 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjamames: Heilsugæslustöö: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Garðabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11 -14. Hafnarfjöröur: Apótekin opin 9-19 rúmhelga daga. Laugardaga kl. 10-14. Sunnudaga 11-15. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavfk: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Símsvari Heilsugæslustöðvarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Setfoaa: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt f símsvara 2358. - Apótek- iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga13-14. Hjálparstöð RKl, Tjsrnarg. 35: Ætluö börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisaö- stæöna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eöa persónul. vandamála. Neyðarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Kvennsathvarf: OpiÖ allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa orðiö fyrir nauögun. Skrifstofan Hallveigarstöðum: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Kvennaráðgjöfin Kvennahúsinu Opin þriðjud. kl. 20-22, 8ími21500. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Sföu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjáip í viölögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrífatofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA-samtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö stríöa, þá er sími samtakanna 16373, milli kl. 17-20 daglega. Sálfræðistöðin: Sálfræöileg ráögjöf s. 687075. Stuttbylgjusendingar Útvarpsins til útlanda daglega: Til Noröuríanda, Bretlands og Meginlandsins: 13758 KHz, 21,8 m., kl. 12.15-12.45. Á 11855 KHz, 25,3 m„ kl. 13.00-13.30. Á 9985 KHz. Til Norðurlandanna, Bretlands og meginlandsins frá kl. 18.55 til 19.35/45, 9985 KHz, 30,0 m. Til Kanada og austurstrandar Bandaríkjanna á 9775 KHz, 30,7 m„ kl. 23.00-23.35/45. Allt ísl. tfmi (GMT). SJÚKRAHÚS — Heimsóknartfnar Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 tll kl. 20.00. kvannadaildin. kl. 19.30-20. Saangurfcvanna- daild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsáknartfmi fyrir feður kl. 19.30-20.30. Bamaspftali Hringsina: Kl. 13-19 alla daga. öldrunartnknlngadalld Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotaapft- ali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - Borgarspftalinn f Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandid, hjúkrunardeild: Heimsóknar- tfmi frjáls alla daga. Gransásdeild: Mánudaga til föstu- daga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14- 19.30. - Hallauvsmdarstööin: Kl. 14 til kl. 19. - Fiaö- ingartiaimili Raykjavfkur Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 tll kl. 19.30. - Flókadelld: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogahaaliö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgi- dögum. - Vffllaataöaspftali: Heimsúknartfmi daglega kl. 15- 16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfð hjúkrunar- haimllf f Kópavogi: Heimsóknartfmi kl. 14-20 og eftir samkomulagí. Sjúkrahús Keflavfkurlœknishóraðs og heilsugæslustöóvar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Sími 4000. Kafiavfk - sjúkrahúsiö: Heimsóknartfmi virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátiöum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraöra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavaröastofusími fró kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hlta- veftu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landtbókatafn íslands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir opnir mánudaga - föstudaga kl. 9-19. Útl- ánasalur (vegna heimlána) mánudaga - föstudaga kl. 13-16. HáskólatxSkasafn: AÖalbyggingu Háskóla íslands. OpiÖ mánudaga til föstudaga kl. 9-17. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aðalsafni, sfmi 25088. Þjóðminjasafnlð: Opiö þriöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30-16.00 og á sama tíma á laugardögum og sunnu- dögum. Llstasafn íslands: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. Amtsbókasafnið Akureyri og Háraðsskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opið mánu- daga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugrlpasafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aðalsafn - Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sfmi 27155 opiö mánudaga - föstu- daga kl. 9-21. Frá sept.-apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á þriöjud. kl. 10.00-11.00. Aðalaafn - lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, 8Ími 27029. Opiö mánudaga - föstudaga kl. 13-19. Sept.- apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13-19. Aðalsafn - sérútlán, þingholtsstræti 29a sími 27155. Bækur lánaö- ar skipum og stofnunum. Sólheimasafn - Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miðvikudögum kl. 10-11. Bókin heim - Sólheimum 27, 8ími 83780. heim8endingarþjónu8ta fyrir fatlaöa og aldr- aöa. Símatími mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12. Hofsvallasafn Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opíö mánu- daga - föstudaga kl. 16-19. Búataðasafn - Bústaöakirkju, símr 36270. OpiÖ mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrlr 3ja-6 ára börn á miövikudögum kl. 10-11. Bústaðasafn - Bókabílar, sfmi 36270. Viökomustaöir víösvegar um borgina. Norræna húsið. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjarsafn: Opiö alla daga nema mánudaga kl. 13.30- 18. Ásgrfmssafn BergstaÖastræti 74: Opiö kl. 13.30-16, sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opið þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4. Ustasafn Einars Jónssonar er opiö alla daga nema mánudaga kl. 13.30—16. Höggmyndagaröurinn er opinn alla daga frákl. 10—17. Hús Jóns Sigurðssonar í Kaupmannahöfn er opið miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarvalastaðir: Opið alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið mán.-föst. kl. 11-21 og laugard. kl. 11-14. Sögustundir fyrir börn á miövikud. kl. 10-11. Símlnn er 41577. Náttúrufræðistofa Kópavogs: Opiö á miövikudögum og laugardögum k\ 13.30-16. ORÐ DAGSINS Reykjavfk sími 10000. Akureyri sími 96*21840. Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðir ( Rsykjavlk: Sundhöilin: Opin virka daga kl. 7 til 20.30. Laugardaga: 7.30-17.30. Sunnud. 8—14.30 Laugardalalaug: Virka daga 7—20.30. Laugard. 7.30— 17.30. Sunnudaga 8—17.30. Vesturbæjarlaug: Virka daga 7—20.30. Laugard. kl. 7.30-17.30. Sunnud. 8-17.30. Fb. Breiðholti: Virka daga 7.20-20.30. Laugard. 7.30- 17.30. Sunnud. 8-17.30. Varmárlaug (Mosfellssveit: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7.00-8.00 og kl. 17.00-19.30. Laugardaga kl. 10.00- 17.30. Sunnudaga kl. 10.00-16.30. Sundhöll Keflavlkur er opin mónudaga - fimmutdaga. T-9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. kvennatimar þriðju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs. opin mánudaga -föstudaga kl. 7-9 og kl. 14.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnudaga kl. 9— 16. Kvennatfmar eru þriöjudage og miðvikudaga kl. 20-21. Síminn er 41299. Sundiaug Hafnarfjaröar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl. 9-11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-8, 12-13 og 17-21. A laugardögum kl. 8-16. Sunnu- dögum 8-11. Sími 23260. Sundlaug Settjamamesa: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10- 20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.