Morgunblaðið - 17.06.1986, Qupperneq 18
18
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR17. JÚNl 1986
Fáni Háskóla íslands
í TILEFNI af 75 ára afmæli Háskóla íslands, sem er Aþenu hefiir verið í innsigli Háskólans frá upphafí, og
í dag, hefur verið gerður sérstakur háskólafáni, sem bláhvíti fáninn skipar að sjálfsögðu sögufrægan sess
dreginn verður að húni í fyrsta sinn 4. október nk. í sjálfstæðisbaráttu íslendinga. Grunnhugmyndin að
þegar skólinn efnir til afmælissamkomu. Eins og fánanum er komin frá Páli Sigurðssyni, dósent, en hún
meðfylgjandi mynd ber með sér er grunnlitur fánans var síðan útfærð í samvinnu við háskólarektor ofl.
heiðblár, krossinn hvítur og í miðjunni er mynd af menn. Það var Auglýsingastofa Bjama Dags Jónssonar,
Pallas Aþenu, hinni fomu gyðju lista og menningar, sem sá um endanlega teikningu.
mennta og vísinda. Þess má geta, að myndin af Pallas
I Gódan daginn!
Þijár af þeim fjórum konum sem gerðar voru að heiðursfélögum f
Kvenfélagi Akraness. Talið frá vinstri: Anna Jónsdóttir, Helga Jóns-
dóttir og1 Olína Þórðardóttir. Á myndina vantar fjórða heiðursfélag-
ann, Svövu Finsen. í ræðustól er Ragnheiður Ólafsdóttir formaður
félagsins.
Akranes:
Kvenfélag- Akra-
ness 60 ára
Akranesi.
KVENFÉLAG Akraness heldur hátíðlegt 60 ára afmæli sitt um
þessar mundir en félagið var stofnað 11. apríl 1926. I tilefni af
þessum merku tímamótum í sögu þess var efnt til kvöldvöku föstu-
daginn 5. júní sl. og voru þar um 180 gestir samankomnir. Fyrr
þann sama dag var þing Sambands borgfirskra kvenna haldið á
Akranesi en Kvenfélag Akraness var einn af stofnendum þess
sambands fyrir réttum 35 árum.
Á kvöldvökunni var margt til söng, flutt var ágrip af sögu félags-
skemmtunar og má þar nefna ein- ins, flutt afmælisljóð, upplestur úr
3- i 1 •. -O " • 1 1 ’, - '