Morgunblaðið - 17.06.1986, Side 20

Morgunblaðið - 17.06.1986, Side 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIDJUDAGUR17. JÚNÍ1986 Hvers konar ríkisstjórn eftír Jón Baldvin Hannibalsson Hvers vegna væri það skyn- samlegt, út frá þjóðarhagsmun- um, að ný ríkisstjórn tæki við i haust? Ástæðan er fyrst og fremst ein: Núverandi ríkisstjóm hefur ekki umboð til að leiða nýja kjarasamn- inga, sem þyrftu að vera til lengri tíma en venjulega. Umboð hennar rennur út í sein- asta lagi í apríl nk. I næstu kjarasamningum er óhjá- kvæmilegt að hækka verulega lægstu laun, án nýrrar verðbólgu- holskeflu. Það getur ekki gerst án atbeina ríkisstjómar, sem hefur það að meginmarkmiði, að jafna tekju- skiptinguna í landinu og draga úr lífskjamanum. Það er ekki á færi núverandi rík- isstjómar að leysa þetta verkefni. Hennar tími er mnninn út. Nýir kjarasamningar ættu helst ekki að fara fram um leið og kosn- ingabarátta, sem hlýtur að snúast fyrst og fremst um uppgjör við deyjandi ríkisstjóm. Þetta vita forystumenn verka- lýðshreyfingarinnar og Garðastræt- isbúar manna best. Þetta vita líka forystumenn Sjálfstæðisflokksins, ekki síst formaður flokksins, fyrr- verandi framkvæmdastjóri Vinnu- veitendasambandsins. Þetta ermeginástæðan fyrir því, að skynsamlegt væri að efna til þingkosninga í haust. Rfldsfjármál Þetta er hins vegar ekkert nýtt. Nýir kjarasamningar um áramót vora fýrirséðir á fyrstu mánuðum jrfiretandandi áre. Önnur ástæða, sem menn nefna fyrir nauðsyn haustkosninga, er sú, að fjÉLrmálaráðherra er með a)lt niður um sig í ríkisfjármálum. Það er heldur ekkert nýtt. Það lá fyrir um leið og hann lagði fram sín fyretu Qárlög fyrir jól. Fjárlög vora afgreidd með halla strax í upphafi. í kjölfar kjarasamninga tók ríkis- sjóður á sig 2ja milljarða viðbótar- útgjöld, sem öllum var mætt með lánum. Engum var betur Ijóst hvert stefndi í ríkisfjármálum, en þing- mönnum Alþýðuflokksins. Við fjárlagaafgreiðslu fyrir jól lögðum við fram 75 breytingartil- lögur við fjárlög og rúmlega 20 breytingartillögur við lánsflárlög. Þessar tillögur höfðu að megin- markmiði: að draga úr hallarekstri í ríkis- búskapnum að afla ríkissjóði nýrra tekna að skera niður ríkisútgjöld að koma á kerfisbreytingu í ríkis- búskapnum að stöðva skuldasöfnun við út- lönd og byija endurgreiðslur á lang- tímaskuldum. Á sínum tíma lögðum við einnig til að úgjaldaauka ríkissjóðs í kjöl- far kjarasamninga yrði mætt með niðurekurði og nýrri tekjuöflun. Þetta er þess vegna ekkert nýtt. Þetta er þess vegna ekki nýtt tilefni til stjómarelita, þingkosninga og nýrrar stjómarmyndunar. Ekki nema vegna þess, að for- ystumönnum stjómarflokkanna er nú ljóst, að þeir era komnir í þrot. Þeir treysta sér ekki lengur til að taka afleiðingunum af því að sitja áfram í dauðvona ríkisstjóm. Hvere vegna ekki? Vegna þess, að úrelit sveitar- stjómarkosninganna hafa veikt stöðu þeirra og breytt pólitískum valdahlutföllum í landinu. Það er þetta sem er nýtt. Urelit sveitarstjómarkosning- anna gefa tilefni til að ætla að í kjölfar þingkosninga komist til valda ríkisstjóm, sem hefði umboð, styrk og kjark til þess að leysa stór verkefni, sem úr þessu bíða nýrrar ríkisstjómar. Breytt styrk- leikahlutföll Alþýðuflokkurinn er óumdeilan- lega sigurvegari sveitaretjómar- kosninganna. Kosningasigur flokksins er sá mesti sem hann hefúr unnið í sveitaretjómarkosn- ingum eftir stríð. Flokkurinn jók fylgi sitt um 50% frá 1982, bætti við sig 7.000 atkvæðum. Miðað við stöðu flokksins skv. skoðanakönn- unum fyrir flokksþing 1984 hefur fylgið u.þ.b. þrefaldast á tæplega 2 áram. Þegar úrslit kosninganna era skoðuð ofan í kjölinn kemur í ljós, að það er bitamunur en ekki fjár á styrkleika Alþýðuflokks og Al- þýðubandalags. Alþýðuflokkurinn er nú næststæreti flokkurinn á landsbyggðinni. Það er gerbreyting á stöðu flokksins. Óskhyggjan um að sókn jafnaðarmanna yrði stöðv- uð hefur ekki ræst. Það staðfestu kosningamar. Það er nýtt. Allar Iíkur benda til að Alþýðu- flokkurinn muni enn styrkja stöðu sína í þingkosningum. Mörg rök hnfga að því, m.a. þessi: ★ í Reykjavík var kosið ein- faldlega með eða móti núver- andi borgaretjóra. Um helm- Jón Baldvin Hannibalsson „Þingflokkur Alþýðu- flokksins og Alþýðu- bandalagsins bera báð- ir ábyrgð á þeim efna- hagsráðstöfunum, sem gerðar voru í kjölfar samninganna. Þess vegna er bæði eðlilegt og æskilegt að þessir aðilar treysti samstarf sín í milli. Þeim ber skylda til að tryggja að forsendur kjarasamn- inga haldi.“ ingur þeirra, sem í skoðana- könnunum gefa sig upp sem kjósendur Alþýðuflokksins til Alþingis, kusu hann ekki í borgaretjóm. Ástæðan er sú að menn vildu ekki skapa möguleika á meirihlutasam- starfi margra flokka í Reykja- vík. Þetta þýðir að Alþýðu- flokkurinn getur vænst vera- legrar fylgisaukningar í Reykjavík í þingkosningum. Sjálfstæðisflokkurinn er líka veikari í þingkosningum í Reykjavík en í borgaretjómar- kosningum. ★ Fylgi Alþýðuflokksins úti á landi er vanmetið, þar sem flokkurinn var mjög víða í samstarfí við aðra í sveitar- stjómarkosningum. ★ Gengi smáflokka fer minnk- andi. Forystumenn Bandalags jafnaðarmanna verða innan tíðar að gera það upp við sig, hvort þeir vilja eiga þátt í mótun fjöldahreyfingar jafn- aðarmanna á næstu áram — eða verða utangarðs. ★ Alþýðuflokkurinn hefur nú enga þingmenn í fjóram kjör- dæmum. Hann á líka rök- studda von um fjölgun þing- manna, bæði í Reykjavík og á Reykjanesi. Þetta þýðir að veruleg endumýjun mun eiga sér stað á framboðslistum Alþýðuflokksins til þings. Nú er tækifæri til að styrkja þing- flokkinn með nýjum þunga- vigtarmönnum í pólitík. ★ Allt þýðir þetta að sókn Al- þýðuflokksins í- sveitaretjórn- arkosningunum mun halda áfram í þingkosningum. Reynslan staðfestir þetta. 1978 fékk Alþýðuflokkurinn 16% í sveitaretjómarkosning- um en 22,5% í þingkosningum nokkram vikum síðar. ★ Styrkur Alþýðuflokksins nú er meiri en 1978, þar sem hann keppir nú við fleiri nýja flokka, sem róa á sömu mið. Það sem er nýtt í tali manna um líkur á haustkosningum er þess vegna fyrst og fremst nýtt mat á styrkleika Alþýðuflokksins. Jafnað- armenn hafa þegar náð nýju fram- kvæði í íslenskum stjómmálum. Veikleiki annarra flokka eftir sveitaretjómarkosningamar styður þetta mat enn frekar. Stjórnarflokkarnir Sjálfstæðisflokkurinn varð fyrir þungum búsifjum víðs vegar um landið. í Reykjavík hélt hann velli. Þeirri stöðu mun hann ekki halda í þingkosningum. Staða formanns- ins er veik, þar sem ríkisfjármálin era öll í skötulíki — á hans ábyrgð. Hafskipsmálið varpar dimmum skugga á flokkinn og staða iðnaðar- ráðherra er lítt bærileg. Framsóknarmönnum er að verða ljóst, að ósigur flokksins í sveitaretjómarkosningunum er meiri en virðist við fyretu sýn. Framsókn er orðinn minnsti flokk- urinn úti á landi. Auk þess era góðar horfur á að flokkurinn þurrk- ist út af þingi, bæði í Reykjavík og Reykjanesi. Litlar líkur era á, að framsókn verði í ríkisstjóm eftir næstu þingkosningar. Eðli Fram- sóknarflokksins er slíkt, að hann þrífst illa í stjórnarandstöðu. Hug- myndaskortur flokksins veldur því, að á stjómarandstöðubekkjum verður hann giska meinlaus. Kjarni málsins er sá, að valdakerfi Fram- sóknarflokksins er að bresta. Bændur hafa fengið sig fullsadda af fyrirhyggjulausri forejárpólitík Framsóknarflokksins í þeirra mál- um. Þeir era því í uppreisnarhug. Jafnaðarmenn vilja leggja sitt af mörkum til þess að ná aftur jarð- sambandi við bændur. Það á eftir að koma betur á daginn. Abl. og- smáf lokkarnir Atburðir seinustu daga sýna að Alþýðubandalaginu Iiggur við upp- lausn. Það er að leysast upp í stríð- andi fylkingar, sem eiga sér ekki sameiginlegan hugmyndagrand- völl. Samskipti forystumanna ein- kennast af illvilja og gagnkvæmu vantrausti. Þar tíðkast nú hin breiðu spjótin. Orka þeirra mun á næstunni fara mestan part í inn- byrðis átök um völd og mannafor- ráð í hnignandi flokki. Þeir foiystumanna Alþýðubanda- lagsins, sem vilja leggja eitthvað jákvætt til þjóðfélagsþróunarinnar hafa smám saman færet nær stefnu og málflutningi Alþýðuflokksins. Við næstu þingkosningar verður Alþýðuflokkurinn næststærsti flokkur þjóðarinnar — stærri en bæði Abl. og Framsókn. Það verða tímamót í íslenskum stjómmálum. Þar með skapast loksins foreendur til að bijótast út úr viðjum úrelts flokkakerfis og byggja upp á næstu áram öfluga flöldahreyfingu jafnað- armanna með traust ítök í sjálfstæði og ábyrgri verkalýðshreyfingu. Smáflokkamir nálgast útgöngu- vereið. Þeir hafa fengið sín tækifæri og misnotað þau. Almenningi verð- ur æ ljósara að rétta leiðin úr ógöngum okkar þjóðfélags er ekki sú að tvístra kröftunum í æ fleiri og veikari pólitískar einingar. Þvert á móti. Við þurfum skýrari línur í íslenska pólitík, sterkari fylkingar, stöðugra stjómarfar. Allt stuðlar þetta að uppgangi Alþýðuflokksins á næstunni. Þetta er það sem er nýtt í stöð- unni eftir sveitaretjómarkosningar. Hvers konar ríkisstjórn? En hvere konar ríkisstjóm þurf- um við þá eftir kosningar? Fyreta verkefnið er nýir kjara- samningar. Þar hefur Framsókn ekkert til málanna að leggja svo hún er best geymd utan stjómar. Verkefnið er að ná samningum til lengri tíma en tekist hefur að und- anfömu. Samningamir eiga að snú- ast um að hækka veralega lægstu laun, án nýrrar verðbólguholskeflu. Alþjóðasamtök málfreyja: 25 þúsund félagar í 27 þjóðlöndum — Markmiðið að efla konur til frekari tjáningar, segir Muriel Bryant, fram- kvæmdastjóri samtakanna FYRSTI fundur Landssamtaka málfreyja var haldinn í Stykkishólmi á dögunum. Sérstakur gestur fundarins var Muriel Bryant, fram- kvæmdastjóri Alþjóðasamtaka málfreyja, en miðstöð þeirra er í Anaheim í Kaliforníu. Aðspurð um hvere konar félags- skapur málfreyjur væra sagði Muriel að það væri félagsskapur kvenna sem á skipulegan hátt þjálf- aði sig í samskiptatækni og vemdun móðurmálsins. Væri markmiðið um leið með þessari starfsemi að efla stöðu kvenna og fá þær æ meira til að tjá sig og efla sjálfstraust þeirra. Sagði hún að það hefði tekist að talsvert miklu leyti því, hreyfingunni hefði vaxið fiskur um hrygg síðan hún var stofnuð í Kalifomíu árið 1938 og nú væra félagar um 25 þúsund í 14 þúsund félögum í 27 þjóðlöndum víðsvegar Landsþing málfreyja á íslandi fór fram í Stykkishólmi fyrir skömmu og var þar kosinn nýr formaður, Ingveldur Ingólfsdóttir, sem á myndinni er yst til hægri. í miðjunni er Muriel Bryant, framkvæmda- stjúri Alþjóðasamtaka málfreyja, og Erla Guðmundsdóttir, fráfarandi formaður Landsamtakanna.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.