Morgunblaðið - 17.06.1986, Qupperneq 21

Morgunblaðið - 17.06.1986, Qupperneq 21
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 17. JÚNÍ 1986 21 Til þess þarf atbeina sterkrar ríkis- stjómar með traust ítök í laun- þegahreyfingu og atvinnulífí. Þetta felur í sér uppstokkun á bónuskerfinu. Greiðslugeta fisk- vinnslunnar hefur að undanfömu skilgreint lágmarkslaun í landinu. Launakerfí, þar sem afkastabónus vegur allt að 100% móti launatöxt- um, er fásinna. Vægi bónuskerfis- ins á að minnka. Raunveruleg laun eiga að færast inn í taxta. Þar með þurfa taxtar láglaunafólksins í Iðju og verslun jafnframt að hækka. Þessu þarf ný ríkisstjóm að fylgja eftir með samræmdri launa- steftiu, sem miðar að því að draga úr launamun. Jafnframt þarf að nást pólitísk samstaða um skipu- lagsbreytingu á verkalýðshreyfing- unni, sem miðar að því að sameina vinnandi fólk á hveijum vinnustað í einu stéttarfélagi. Og mynda síðan atvinnuvegasambönd, sem fara með samningsrétt, en vinnustaðafélög með sérkjaramál. Ný ríkisstjóm verður að fylgja þessu eftir með stefiiu í efnahags- og félagsmálum, sem vinnur kerfis- bundið að því að draga úr óhæfíleg- um lífskjaramun; að jafna telqu- skiptinguna í landinu. Það er um þetta sem stefná Alþýðuflokksins og málflutningur hefur snúist á undanfömum árum. í næstu kosningum þurfa kjós- endur því fyrst og fremst að svara þeirri spumingu, hvort þeir treysti Alþýðuflokknum til þess að hafa forystu í ríkisstjóm um slíkar þjóð- félagsbreytingar. Höfuðmál jafnaðarmanna í næstu kosningum verða: ★ Nýtt og réttlátt skattakerfi ★ nýtt húsnæðislánakerfi ★ nýtt lífeyrisréttindakerfi ★ róttækar stjórakerfisbreyt- ingar Allt era þetta kerfisbreytingar þar sem inntakið er jöfnun eigna- og tekjuskiptingar. Þessar aðgerðir era því forsenda góðs samstarfs við launþegahreyfinguna í landinu um bætt lífskjör og meira efnahagslegt og félagslegt réttlæti. Þessu til viðbótar þarf að taka upp nýja atvinnustefnu, sérstaklega til að treysta undirstöður atvinnulífs á landsbyggðinni. Uppstokkun á okkar hefðbundna stjómkerfí er lykilatríði í því sambandi. Við eigum að taka upp nýja fjórðungaskipan; búa til styrkari stjómkerfiseiningar á landsbyggðinni. Það þýðir að færa bæði fjármuni og pólitískt vald frá miðstjómarvaldi rfkisins í hendur öflugri stjómsýslueininga á landsbyggðinni sjálfri. Það er okkar byggðastefna, jafnaðarmanna. Þessu á síðan að fylgja eftir með endurskipulagningu bankakerfís- ins. Er Abl. stjórnhæft? Um þetta verður kosið — hvort I um heiminn. Þetta er fyrsta koma Muriel Biyant hingað til lands og var hún mjög hrifin af landi og þjóð. „Það er dásamlegt að koma hingað til íslands og komast í tæri við hreint og tært loftslag. Það hefur ekkert gert til þó mikið hafí rignt því ég fæ nógu mikið af sólskini $ Kalifom- fu“, sagði Muriel að lokum. Fyrsti félagskapur íslenskra mál- freyja var stofnaður árið 1975 og er því liðlega tíu ára gamall. Fráfar- andi formaður Landssamtaka mál- freyja, Erla Guðmundsdóttir, sagði f samtali við Morgunblaðið að nokk- uð væri farið að bera á því að ís- lenskar málfreyjur væru famar að láta til sín taka og til dæmis hefði víða mátt sjá þær á framboðslistum fyrir síðustu bæja- og sveitastjóm- arkosningar. „Það er mjög mikil- vægt að konur læri að tjá sig til að efla sjálfstraustið," sagði Erla að lokum, „og þær verða að sinna þessum kröfum nútímans á ein- hvem hátt og því skoram við á konur að taka þátt í uppbyggingu félagsskaparins með okkur." heldur þær kosningar verða fyrr eða síðar. Spumingin en Hvaða stjóm- málaöfl þurfa að taka höndum saman til þess að tryggja fram- kvæmd slíkrar stjómarstefnu? Ég sagði áðan, að ný ríkisstjóm með slíka stefnu að leiðarljósi, þyrfti að eiga traust ítök bæði innan atvinnulífsins og launþegahreyfing- arinnar. Málefnaleg samstaða hefur treyst samstarfið milli forystu- manna okkar jafnaðarmanna og Alþýðubandalagsmanna innan verkalýðshreyfingarinnar. Það sýndi sig í aðdraganda kjarasamn- inganna og í kjölfar þeirra. Þingflokkar Alþýðuflokksins og Alþýðubandalagsins bera báðir ábyrgð á þeim efnahagsráðstöfun- um, sem gerðar vora í kjölfar samninganna. Þess vegna er bæði eðlilegt og æskilegt að þessir aðilar treysti samstarf sín í milli. Þeim ber skylda til að tryggja að forsend- ur kjarsamninganna haldi. En fyrst og fremst ber þeim skylda til að nýta það svigrúm, sem kjarasamningamir gáfu, til að fylgja því eftir í næstu samningum með uppstokkun á ríkjandi launa- kerfi, veralegri hækkun lægstu launa og þeim ráðstöfunum í ríkis- fjármálum og félagsmálum, sem til þurfa að koma til að tryggja vax- andi kaupmátt, án verðbólgu. Spumingin er hins vegar sú, hvort Alþýðubandalagið verður stjómhæft? Flest bendir til að þar sé innan dyra lítill starfsftíður til að vinna að jákvæðri og skapandi pólitík. Abl. er nefnilega á barmi klofnings. Að því getur dregið, fyrr eða síðar, að hinum sósíaldemó- kratísku öflum innan þess verði ekki vært. Fari syo eiga þau auðvit- að að stíga skrefið til fulls og ganga til liðs við okkur í Alþýðuflokknum. Þar með væri að stóram hluta bætt fyrir söguleg mistök kommúnista og vinstri sósíalista fyrr á tíð sem ítrekað urðu til þess að ijúfa einingu jafnaðarmanna og verkalýðshreyf- ingarinnar með hörmulegum afleið- ingum. Hvers konar Sjálfstæðisflokkur? En hvað með Sjálfstæðisflokk- inn? Þá er auðvitað aðalspumingin sú, við hvaða Sjálfstæðisflokk er átt? Er það einhvers konar grenj- andi markaðshyggjutrúboð, sem er í heilögu stríði við velferðarríkið? Eða einhvers konar útideild frá Framsóknarflokknum, sem riðlast þar í flósi landbúnaðarkerfisins? Eða verða þar í fyrirsvari ábyrgir atvinnurekendur, sem vilja nota tækifærið og taka höndum saman við okkur jafnaðarmenn um að draga úr ríkisforsjá, treysta undir- stöður atvinnulífsins, hækka laun og jafna lífskjör? Mér sýnist að forystumenn Sjálf- stæðisflokksins og Alþýðubanda- lagsins ættu að nota tímann í sumar til að gera það upp við sig, hvert þeir vilja stefna. Meðan þeir hugsa málið er ljóst að öll vötn falla nú til Dýrafjarðar. Höfundur er formaður AJþýðu■ flokks. ISlA^8 85»"®=-" f *//!/% t -éhkmÆ® - 4jt (J4f i r mj0gA»®ano> />6 ■ff//fftfíi ; hVO« SvT-HÉ8 jjp-SSF*"* 000"! 26^ GJUMST OKKARTÍKKA -ÁNÞESS AÐ KORT SÉSÝNT Til þæginda fyrir viðskiptaviiii og afgreiðslufólk ábyrgist Iðnaðarbankirm alla tékka að upphæð allt að 3.000 krónum sem útgefnir eru á tékkareikninga í Iðnaðarbankanum af reikningseigendum. Ábyrgðin er gagnvart þeim sem taka við tékkum frá reikningseigendum í góðri trú og framselja bönkum eða sparisjóðum. Iðnaðarbankinn kappkostar að þeir einir hafi tékkareikninga hjá bankanum sem em trausts verðir 1 viðskiptum og treystár því jafnframt að afgreiðslufólk sýni eðlilega varkámi við mótttöku tékka. Iðnaðarbankinn -HÚPÍMd ÍMHki
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.