Morgunblaðið - 17.06.1986, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 17.06.1986, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR17. JÚNÍ1986 S veitarstj órnarkosningarnar: Úr kjördeild í Fellahreppi á Héraði. Morgunblaðið/Ól.Guðm. Minni kjörsókn en fleiri kvenmenn kjörnir Á laugardag voru kosnar sveitarstjórnir i 163 sveitarfélögum, þar sem innan við þrir fjórðu kjósenda búa i þéttbýli. Alls voru tæplega 19 þúsund manns á kjörskrá. Listakosningar voru í 24 hreppum og þaraf var sjálfkjörið í þremur, þar sem ekki barst nema eitt fram- boð. Kjörsókn var aðeins minni en 1982 eða 75,2 % að meðaltali en var um 77%. Konum i sveitarstjórnum fjölgaði nokkuð frá síðustu kosningum, þannig að eftir báðar kosningarnar I ár eru kvenmenn 18,6% sveitarstjórnarmanna en voru 12,62% Kjörsókn var mjög mismunandi eftir sveitarfélögum. í 14 hreppum var hún yfir 90% en í 6 var hún undir 50%. Mest var kjörsóknin í Sveinstaðahreppi í Austur-Húna- vatnssýslu eða 97,4% en minnst var hún í Kiofningshreppi í Dalasýslu eða aðeins 40%, þ.e. 9 af 15 kjós- endum kusu. Flestir kjósendur voru á kjörskrá í Rangárvallahreppi, 535, en fæstir í Múlahreppi í Austur-Barðastrand- arsýslu eða 10. Þeir eru allir búsett- ir utan hreppsins. í sjö sveitarfélög- um var skipt um alla hreppsnefnd- ina, í Reykholtsdalshreppi í Borgar- firði, í Gufudals- og Geiradalshrepp- um í A-Barðastrandarsýslu, Djúp- árhreppi í Rangárvallasýslu, Borg- arhafnarhreppi í Austur-Skafta- fellssýslu, Andakflshreppi í Borgar- firði og Kaldrananeshreppi í Strandasýslu. í tveim þeim síðast- nefndu voru menn úr fráfarandi hreppsnefnd í kjöri en náðu ekki kosningu. Sjálfkjörið var í Akra- og Rípur- hreppum í Skagafírði og í Seyðis- ijarðarhreppi í Norður-Múlasýslu. Hlutkesti réð úrslitum í a.m.k. sex sveitarfélögum; Vestur-Landeyja- hreppi, Hjaltastaðarhreppi, Hálsa- hreppi, Áshreppi, Saurbæjarhreppi og í Beruneshreppi. Þar urðu þrír jafnir og varð að velja tvo með hlutkesti. Þar sem um flokkaframboð var að ræða í fæstum hreppanna verður ekkert ráðið um fylgi þeirra af úr- slitunum. Aftur á móti er ljóst að fjölgun kvenna í sveitarstjómum heldur áfram. Konur voru nú í fyrsta sinn kosnar í hreppsnefnd í níu hreppum. Þó er engin kona í hreppsnefnd í 73 af hreppunum 163, en í 68 er aðeins ein kona í hreppsnefnd, í 17 eru tvær og í þremur eru þijár konur. Tveir listar voru boðnir fram sem aðeins vom skipaðir konum. Annar, Húsmæður á Jökuldal, fengu enga kjöma en í Norðfíarðar- hreppi fengu þær tvo af fímm. Aðeins þijár hreppsnefndir em að meirihluta til skipaðar konum; f Austur-Eyjafjallahreppi, Rangár- vallahreppi og í Lýtingsstaðahreppi í Skagafírði. Kosningar gengu tregt fyrir sig í Hraungerðishreppi, þar sem nú var kosið þar óhlutbundið í fyrsta sinn síðan 1958, og menn orðnir þessu afvanir. Á þremur stöðum á landinu em úrslit ekki komin á hreint. í Norð- fjarðarhreppi íhugar einn kjósandi að kæra kosningamar þar sem kjörstjómarmenn, sem báðir vom af öðmm listanum, neituðu að fara út meðan viðkomandi greiddi at- kvæði. í Nesjahreppi í A-Skafta- fellssýslu íhuga menn einnig að kæra kosningamar þar sem at- kvæði kom ekki til skila. Það var sent í pósti og mun hafa villst til Húsavíkur. Aðeins munaði einu atkvæði milli þeirra tveggja lista sem buðu fram í Nesjahreppi. í Biskupstungum er ekki orðið ljóst hver verður annar maður af H-lista f hreppsnefndinni vegna þess að margir strikuðu út nafn þess sem það sæti skipaði. Kjalarneshreppur Úrslit Fjöldi fulltrúa ........................... 5 Fjöidi á kjörskrá ....................... 238 Fjöldi greiddra atkvæða ................. 225 Fjöidi auðra og ógildra atkvæða ..... 11 Kjörsókn var ........................ 94,5% Listí D — Sjálfstæðismenn H-Oháðir N — S- eða 94,5% Síðasta Atkvæði Fjöldi talnlng % fuUtrúa 101 45,9 D 2 40 18,2 H 1 45 20,5 N 1 34 15,5 S1 Andakílshreppur Fjöldi fulltrúa .. Úrslit Fjöldi á kjörskrá Fjöldi greiddra atkvæða 181 150 eða 82,9% Fjöldi auðra og ógildra atkvæða Kjörsóknvar Listi Sfðasta 2 .... 82,9% Atkvæði Fjöldi I — Óháðir tnlning % 49,3 fulltrúa 12 K — 75 50,7 K 3 Laxárdalshreppur Úrslit 5 260 234 8 Fjöidi fulltrúa ................ Fjöldi á kjörskrá .............. Fjöldi greiddra atkvæða ....... Fjöldi auðra og ógildra atkvæða Kjörsókn var ......................... 90,0% Listi D — Sjálfstæðismenn B — Framsókn G — Alþýðubandalag eða 90,0% Sfðasta Atkvæði Fjöldi talninor % fuUtrúa 100 44,2 D 2 75 33,2 B 2 51 22,6 G 1 Barðastrandarhreppur Fjöldi fulltrúa Úrslit Fjöldi á Iqörskrá 122 Fjöldi greiddra atkvæða 113 eða92,6% Fjöldi auðra og ógildra atkvæða 1 Kjörsóknvar .... 92,6% Listl Sfðasta Atkvæði Fjöldi talning’ % fulltrúa I- 22 19,6 11 H — 41 36,6 H2 J- 49 43,8 J 2 Mýrahreppur (v.ísafj.s.) Fjöldii fulltrúa Úrslit Fjöldi á kjörskrá 81 Fjöldi greiddra atkvæða 72 eða 88,9% Fjöldi auðra og ógildra atkvæða 2 Kjörsóknvar .... 88,9% Listí Sfðasta Atkvæði Fjöldi talning % fuUtrúa J — Bændur & launam. 51 72,9 J 4 Z — Áh.m. Framt. Mýr. 19 27,1 Z1 Ytri-Torfustaðahreppur t'-rsiit Fjöldi fulltrúa ...................... 5 Fjöldi á kjörskrá ................... 181 Fjöldi greiddra atkvæða ............. 164 eða90,6% Fjöldi auðra og ógildra atkvæða ...... 0 Kjörsókn ......................... 90,6% Listi Síðasta Atkvæði Fjöldi talning % fuUtrúa F — Félagsh.fólk 73 44,5 F2 S — Sameinaðir 91 55,5 S 3 Áshreppur úreut Fjöldi fulltrúa ...................... 5 Fjöldi á kjörskrá .................... 88 Fjöldi greiddra atkvæða ............. 84 Fjöldi auðra og ógildra atkvæða ...... 3 Kjörsókn ......................... 95,5% eða 95,5% Listi Sfðasta Atkvæði talning % H — 33 40,7 K — 24 29,6 I- 24 29,6 Sveinsstaðahreppur Fjöldi fulltrúa ...... Fjöldi fuUtrúa H 2 12 K1 ÚrsUt Fjöldi á kjörskrá 78 Fjöldi greiddra atkvæða 76 eða 97,4% Fjöldi auðra og ógildra atkvæða 0 Kjörsókn .... 97,4% Listi Síðasta Atkvæði Fjöldi H — Sjálfst. & Óh. talnintr % fuUtrúa 46 60,5 H 3 I- 30 39,5 12 Svínavatnshreppur Fjöldi fulltrúa ..... ÚrsUt Fjöldi á kjörskrá 110 Fjöldi greiddra atkvæða 99 eða 90,0% Fjöldi auðra og ógildra atkvæða 4 Kjörsókn .... 90,0% Listi Sfðasta Atkvæði Fjöldi talning % fuUtrúa H — 54 56,8 H 3 I- 41 43,2 12 Skarðshreppur Fjöldi fulltrúa . ÚrsUt Fjöldi á kjörskrá 72 Fjöldi greiddra atkvæða 68 eða 94,4% Fjöldi auðra og ógildra atkvæða 0 Kjörsókn .... 94,4% Listi Sfðasta Atkvæði Fjöldi H — St.fr.Hrepps. talning % fuUtrúa 41 60,3 H 3 L — Andrés Helgas.& F 27 39,7 L2 Skútustaðahreppur únut Fjöldi fulltrúa .................... 5 Fjöldi á kjörskrá ................. 392 Fjöldi greiddra atkvæða ........... 367 Fjöldiauðraogógildraatkvæða ........ 5 Kjörsókn ........................ 93,6% eða 93,6% Listi Sfðasta Atkvæði H- talning % 88 24,3 N — 116 32,0 A- 158 43,6 Fjöldi fuUtrúa H 1 N 2 A2 Jökuldalshreppur Fjöldi fulltrúa .................... 5 Fjöldi á kjörskrá ................. 112 Fjöldi greiddra atkvæða ........... 104 Fjöldi auðra og ógildra atkvæða .... 0 Kjörsókn ....................... 92,9% ÚrsUt eða 92,9% Listi Sfðasta talninsr Atkvæði % Fjöldi fulltrúa H — Húsmæður 15 14,4 H0 U — Listi ungra mann 17 16,3 U1 S — Áh.m. um sveitar 38 36,5 S 2 T — Lýðræðissinnar 34 32,7 T 2 Norðfjarðarhreppur Fjöldi fulltrúa ........ Fjöldi á kjörskrá ..... ÚrsUt 5 72
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.