Morgunblaðið - 17.06.1986, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 17.06.1986, Blaðsíða 42
42 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR17. JÚNÍ1986 Bílastilling Birgis er flutt að Smiðjuvegi 62, Kópavogi. Nýog betri þjónusta við bíleigendur. Vóla-, hjóla- og Ijósastillingar. Margskonar skyndiþjónusta. Nýtt símanúmer: 79799. \REtXSfc\Nm DRÁTTARVÉLA DEKK ÝMSAR STÆRÐIR HAGSTÆTT VERD ÁRMÚLA3 REYKJAVÍK SÍMI 38900 SJÓNVARP ÞRIÐJUDAGUR 17. júní 15.30 Barnaskemmtun í Reykjavík Bein útsending úr Hallar- garöinum þar sem fylgst veröur með hluta hátíöar- halda. Þar skemmta Karl Ágúst Úlfsson, Siguröur Sigurjónsson og Örn Árna- son, sönghópurinn Túnfisk- ar og leikhópurinn „Veit mamma hvaö ég vil?" 16.15 Varúö — Geymist þar sem böm ná ekki til Endursýnt leikrit eftir Þóri S. Guðbergsson. Leikstjórn og upptaka: Egill Eðvarðsson. Leikendur: Valdimar Helgason, Sveinn Ragnarsson, Þórhalla Arn- ardóttir, Harald G. Haralds, Jón Þórisson og Þórunn Sveinsdóttir. Sögumaöur Helgi Skúlason. Áður sýnt i Stundinni okkar 1979. 17.05 Hinn íslenski þursa- flokkur — Endursýnt Hljómsveitin Þursaflokkur- inn flytur fimm islensk þjóö- lög í nútímalegri útsetningu. Magnús Jóhannsson kveð- ur rímur. Kynning: Kolbrún Halldórsdóttir og Tinna Gunnlaugsdóttir. Þátturinn var frumsýndur í sjónvarpinu 1979. 17.50 HM i knattspyrnu — 16 liöa úrslit Bein útsending frá Mexíkó. 19.50 Fréttágrip á táknmáli 20.00 Fréttirog veður 20.25 Ávarp forsætisráðherra, Steingrims Hermannssonar 20.35 Auglýsingarog dagskrá 20.45 Ástíkjörbúö Ný sjónvarpsmynd eftir Ágúst Guömundsson sem einnig erleikstjóri. Persónur og leikendur: Albert: Ágúst Guömunds- son, Sonja: Guölaug Maria Bjarnadóttir, Dagbjört: Edda Björgvinsdóttir, Guömund- ur: Gunnar Eyjólfsson, Stína: Lilja Guðrún Þor- valdsdóttir, Rósa: Guöný Helgadóttir, sendill: Finnur Sigurðsson, blómasali: Arn- ar Jónsson, drukkiö skáld: Benedikt Árnason, ástfang- ið par: Kristján Franklín Magnús og Sigriöur Arnar- dóttir, söngvari: Egill Ólafs- son, eiginmaður Sonju: Örn Þorláksson. Kjötafgreiöslumaöur veröur ástfanginn af álitlegri konu sem verslar oft i kjör- búðinni þar sem hann vinn- ur. Þessi fiðringur dregur á endanum nokkurn dilk á eftir sér. Tónlist: Valgeir Guöjóns- son, kvikmyndun og lýsing: Haraldur Friöriksson, hljóö: Agnar Einarsson, leikmynd: Gunnar Baldursson, klipp- ing: Jimmy Sjöland, stjórn upptöku: Ágúst Guömunds- son. 21.30 Heimsókn á Picasso- sýningu Listahátiðar Forseti Islands, Vigdís Finn- bogadóttir, skoðar sýning- una í fylgd Jacqueline Pic- asso. 21.55 Söngbók Gunnars Þórö- arsonar Páll Þorsteinsson ræöir viö Gunnar Þórðarson, tónlist- armann, og flutt veröa nokk- ur laga Gunnars, gömul og ný. Flytjendur auk hans: Halldór Haraldsson, Eiríkur Hauksson, Pálmi Gunnars- son, Björgvin Halldórsson, Engilbert Jensen og Rúnar Júliusson (The Lonely Blue Boys). Stjórn upptöku: Björn Emils- son. 22.30 Stiklur 2. í litadýrö stein- ríkis — Endursýning í þessum þætti er fyrst skoöaö steinasafn Petreu Sveinsdóttur á Stöövarfirði, en síðan er fariö til Borgar- fjarðar eystra og þaöan í eyöibyggðina í Húsavík eystra og í Loömundarfiröi. Á þessum slóðum er hrif- andi landslag með litskrúö- ugum fjöllum og steinum. Sýnt í sjónvarpinu 1981. Umsjónarmaöur Ómar Ragnarsson. 23.20 Dagskrárlok MIÐVIKUDAGUR 18. júní 17.00 Úr myndabókinni — 7. þáttur Barnaþáttur meö innlendu og erlendu efni. Arnarfjörö- ur, I Klettagjá, Raggi ráöa- góöi, Snúlli snigill og Alli álfur, Ugluspegill, Lúkas, Alí Bongó og Kuggur, myndasaga eftir Sigrúnu Eldjárn. Umsjón: Agnes Johansen. 17.50 HM iknattspyrnu — 16 liöa úrslit 19.50 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veöur 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Frá Listahátíö — Tón- leikar í Norræna húsinu Guðni Franzson, klarinett- leikari, og sænski píanóleik- arinn Ulrika Davidsson flytja íslenska nútímatónlist. 21.05 Hótel 18. þáttur Bandarískur myndaflokkur í 22 þáttum. Aðalhlutverk: James Brolin, Connie Sellecca og Anne Baxter. Þýöandi Jóhanna Þráins- dóttir. 21.50 HM íknattspyrnu — 16 liöa úrslit Bein útsending frá Mexíkó. 23.45 Fréttir i dagskrárlok NÝJA HLJÓMPI AIAN OG SNÆLDAN FRÁ SAMHJÁLP perla í plötiisafri heimilisins! Gunnbjörg Oladóttir syngur 10 gullfalleg lög sem enduróma í huga þér Allur ágóði rennur til hjálparstarfsins okkar fomhjálp Hverfisgötu 42 Sími 11000 Norski sjúkraþjálfarinn Reidar Tessem leiðbeinir íslenskum sjúkra- þjálfurum um meðferð raf-deyfingartækisins. Sársauki linaður með rafmagni FÉLAG íslenskra sjúkraþjálfara stóð nýlega fyrir tveimur stutt- um námskeiðum fyrir sjúkra- þjálfara í notkun rafskauta til að deyfa sársauka. Trygginga- stofnun og Grensásdeild eru að hefja tilraun með tækjabanka fyrir sjúklinga gegn vægu gjaldi. Samkvæmt upplýsingum, sem Morgunblaðið fékk hjá Félagi ís- lenskra sjúkraþjálfara, er þaið að vísu ekkert nýtt að raftæki séu notuð í þessum tilvikum hér á landi, en það hafa verið stór og ómeðfærileg tæki sem aðeins hefur verið hægt að nota inn á stofnunum. En nú eru komin fram ný og meðfærilegri tæki eins og glöggt sést á myndinni. Þau getur sjúklingurinn borið með sér og notað í heimahúsum. Tæki þessi hafa verið í þróun frá árinu 1967 og eru nú um 200 gerðir fáanlegar á markaðnum. Hægt er að kaupa þau í póstkröfu og kostar tækið um 12.000 kr., en fólki er ráðlagt að gera það ekki nema í samráði við lækni eða sjúkraþjálfara. Ekki er alveg ljóst hvemig tækið verkar, nema það mun verka svipað og nálarstunguaðferðin. Taugar eru örvaðar í gegnum húðina með raf- skautum. Það eykur sársaukaþol sjúklingsins með því að örva myndun líkamans á eigin morfíni sem deyfír sársaukan. Tækið er sett á og vægum straumi hleypt á, ekki samt svo að óþægindi stafi af. Það er einstaklingsbundið hvað menn þola. Tækið er haft á í hálfan til einn klukkutíma, og áhrifin geta varað í allt frá hálftíma upp í nokkra daga. Algengast er, þó að setja þurfí tækið á sig ijórum sinnum á dagtil að bjnja með. Tækið er notað gegn bæði bráðum og langvarandi sársauka, og getur dregið úr þörf sjúklingsins fyrir verkjalyf. Virkni þess er nokkuð einstaklingsbundin, en það hefur verið notað gegn ýmsum gerðum sársauka. Það hefur einnig verið prófað eftir uppskurði og á sængur- konur. Það hefur engar aukaverkanir í för með sér nema það getur truflað hjartagangráði. Um þriðjungur starfandi sjúkra- þjálfara, eða 60 manns, tók þátt í námskeiðinu á dögunum. Leiðbein- andi var Reidar Tessem frá Þrænda- lögum í Noregi en frændur vorir hafa töluverða reynslu í þessu efni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.