Morgunblaðið - 17.06.1986, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 17.06.1986, Blaðsíða 44
44 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR17. JÚNÍ1986 Ohhar framlag í verðbólgubaráttuni er stórlæhHun áPEPSI í nýjum 1,5 lítra umbúðum Sanitashf. [S Brids Arnór Ragnarsson Meistarastigaskrá — 17 stórmeistarar í vikunni lauk meistarastiga- skráningu hjá bridgesambandi Is- lands á stigum áunnum fram til 15. maí 1986. Á skrá eru hátt í 3.000 spilarar í 47 félögum innan vébanda BSI. Skiptingin erþannig; 17 hlotið stór- meistaranafnbót (500 stig eða meir. 56 hafa hlotið spaðanafnbót (150-499 stig). 125 hafa hlotið hjartanafnbót (50—149 stig). 284 hafa hlotið tígulnafnbót (15—49 stig). 70 hafa hlotið laufnafnbót (2—14 stig) og 1341 er án nafn- bótar (undir 2 stigum). Flestir eru á skrá hjá B.Akur- eyrar, 162. Hjá B.Reykjavíkur eru 140 á skrá. Hjá Breiðfirðingum í Reykjavík eru 113 á skrá, hjá B.Suðumesja eru 106, hjá B.Kópa- vogs er 101, hjá B.Breiðholts eru 98 á skrá, B.Skagfirðinga Reykja- vík eru 96 á skrá, hjá B.Akraness eru 92 á skrá og loks hjá Sauðkræk- ingum eru 90 á skrá. Og efstu spilarar samtals yfir landið eru: 1. Þórarinn Sigþórsson, Reykjavfk 1009 2. Jón Baldursson, Reykjavík 929 3. Sigurður Sverrisson, Reykjavík 857 4. Ásmundur Pálsson, Reykjavík 819 5. Guðlaugur R. Jóhannsson, Reykjavík 818 6. Om Arnþórsson, Reykjavík 812 7. Valur Sigurðsson, Reykjavík 785 8. Símon Símonarson, Reykjavík 725 9. Jón Ásbjömsson, Reykjavík 675 10. Guðmundur P. Amarson, Reykjavík 622 11. Karl Sigurhjartarson, Reykjavík 617 12. Hörður Amþórsson, Reykjavík 592 13. Guðmundur Sv. Hermannsson Reykjavík 589 14. Guðmundur Pétursson, Reykjavík 543 15. Stefán Guðjohnsen, Reykjavik 514 16. Sævar Þorbjömsson, Danmörku 511 17. Hjalti Elíasson, Reykjavík 507 18. Aðalsteinn Jörgensen, Hafnarfirði 434 19. Bjöm Eysteinsson, Hafnarfirði 421 20. Óli Már Guðmundsson, Reylqavík 392 21. Jón Hjaltason, Reykjavík 387 22. Þorgeir P. Eyjólfsson, Reykjavík 387 23. Þorlákur Jónsson, Reykjavík 385 24. Sigtryggur Sigurðsson, Reykjavík 380 25. Ólafur Lárusson, Reykjavík 345 26. Hermann Lámsson, Reykjavík 343 27. Þórir Sigurðsson, Reykjavík 328 28. Hörður Blöndal, Akureyri 313 29. Sigfús Þórðarson, Selfossi 288 30. Gestur Jónsson, Reykjavík 280 31. Hrólfur Hjaltason, Reykjavík 266 32. Sverrir Armannsson, Kópavogi 256 33. Vilhjálmur Þ. Pálsson, Selfossi 247 34. Sævin Bjamason, Kópavogi 239 35. Armann J. Lárusson, Kópavogi 238 36. Jón Páll Sigurjónsson, Reykjavík 235 37. Skúli Einarsson, Dalasýslu 226 38. Ragnar Bjömsson, Kópavogi 224 39. Jakob R. Möller, Reykjavík 223 40. Egill Guðjohnsen, Reylqavík 218 41. Sigfús Öm Ámason, Reykjavík 213 42. Páll Valdimarsson, Reykjavík 207 43. Vilhjálmur Sigurðsson, Kópavogi 204 44. Guðbrandur Sigurbergsson, Reykjavík 203 Fleiri hafa ekki hlotið yfir 200 stig. Athyglisvert er, að Bridgefélag Reykjavíkur á 50 af 100 efstu spil- urum landsins. Hæstu spilakonur landsins eru: Esther Jakobsdóttir Reykjavík með 170, Kristjana Steingrímsdóttir Reykajvík með 119 stig, Halla Beigþórsdóttir Reykjavík með 114 stig og Erla Siguijónsdóttir Hafnarfirði með 104 stig. Þær em allar í hópi 100 efstu spilara landsins. Nýju meistarastigin vom send í pósti til allra félaga innan Bridge- sambandsins í vikunni. Spilarar geta haft samband við formann sinn til nánari upplýsinga um eigin stig. Óski einhver eftir leiðréttingum á skránni em þeir beðnir að hafa samband við skrifstofu BSÍ. Vakin er athygli á því, að allnokkur félög innan Bridgesam- bandsins hafa ekki enn skilað inn stigum fyrir síðasta starfsár. Er það afar leitt fyrir spilara í viðkomandi félagi, en við engan að sakast nema eigin félaga. Það ætti ekki að þurfa að biýna það fyrir forráðamönnum, að skráning stiga er ein af fmm- skyldum þeirra sem taka að sér rekstur bridgefélaga, svo og að koma þeim af sér til skráningar hjá Bridgesambandinu. Ný meistarastigaskrá mun sjá dagsins ljós í janúar 1987. r fk Jlil Otfjct JL/ r 19.iúK-1»94s* , jólL Hringferð um landið í eina viku og stðan slappað af í eina viku í feðamanna um Interlaken í Berner-Oberland. Þar er einstök náttúrufegurð og st ótal tækifæri til skoðunarferða um nágrennið og siglinga á vötnunum. á góðum hótelum alian tímann. hefur verið mjög rómuð af farþegum úr fyrri ferðum okkar. Au* jóðum við flug og bíl í tvær vikur frá kr. 18.100.- — •^ingaáskrifstofunni. —
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.