Morgunblaðið - 17.06.1986, Page 49

Morgunblaðið - 17.06.1986, Page 49
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR17. JÚNÍ 1986 49 Hjá okkur í VEFNAÐARVÖRUDEILDINNI bætum við reglulega við nýjum fötum og fataefnum í frískum sumarlitum. RAFTÆKJA- OG SPORTVÖRUDEILDIN býður allt sem gerir útileguna og ferðalagið að ánægju. Hjá BYGGINGAVÖRUDEILDINNI fæst allt til bygginga og viðhalds. Og að auki góð ráð. Vöruhús Vesturlands Borgarnesi sími 93-7200 MATVÖRUDEILDIN hefur allan venjulegan mat og auk þess fljótlagaðan mat og nesti handa ferða- fólki. Heitur matur í hádeginu. í GJAFAVÖRUDEILDINNI fást filmur, spil og leikföng, bækur og tímarit og annað til dægrastytt- ingar. Við erum í sumarskapi og minnum á að í einni ferð í VÖRUHÚS VESTURLANDS færð þú allt sem þarf til sumarsins.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.