Morgunblaðið - 17.06.1986, Síða 55
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR17. JÚNÍ 1986
55
Uppstillt mynd af sænsku konungsfjölskyldunni.
Með
eíndæmum
Og það má engan skilja útundan.
ylvia Svfa-
drottning er með
eindæmum vin-
sæl meðal þegna
sinna. Hún þykir
allt í senn,
stórglæsileg, hlý
og vingjamleg
auk þess sem
hún er fyrir-
myndar-móðir.
Hún leggur ríka
áherslu á sem
eðlilegast upp-
eldi bama sinna
og sést það best
á myndum af
konungsfjöl-
skyldunni hversu
laus hún er við
allt tildur og
pijál.
Svona karlinn, ertu sybbinn?
Oj barasta, segir Madeleine. Komdu
hérna, mamma skal laga.
Bíldshöföi 12
TIL SÖLU, á besta stað í Höfðanum, í hraðvaxandi vérslunar- og þjónustuhverfi,
eru eftirtaldar einingar í húseigninni að Bíldshöfða 12:
Jarðhæð 780 m2 - 2. hæð 407 m2 - 3. hæð 570 m2 - 4. hæð 540
ATH. Verslunaraðstaða með sýningargluggum á 1. og 2. hæð.
MIÐBORG • Lækjargötu 2, Slmí: 25590 • FJÁRFESTING Tfyggvagötu 26, Sími; 622033«
• LAUFÁS Siðumula 17, Simi; 82744 •
Plasthúðuð álhús
fyrirToyota og Izusu pallbíla fyrirliggjandi. Verð 28.000 þús.
ósamsett.
Gísli Jónsson og co. hf.
Sundaborg 11, sfmi 686644.
KAPP klæðnaöurinn frá 66°N „Sextiu og sex norð-
ur" er einstaklega léttur og hlýr sem ull. Hann er
mjúkur og loðinn að innan.
KAPP í útileguna á alla fjölskylduna
KAPP til sjávar og sveita.
ÚTILÍF"
GIÆSIBÆ SÍMI82922