Morgunblaðið - 17.06.1986, Blaðsíða 62
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR17. JÚNÍ1986
^62
Friðrik (t.v.) ásamt frænda sinum Árna Helgasyni, Stykkishólmi.
Eskifjörður:
Friðrik Árnason níræður
Friðrik Áraason fv. hreppstjóri, Eskifirði, varð níræður þann
7. mai síðastliðinn. Fjölmenn afmælissamkoma var haldin i félags-
heimilinu Valhöll og fór hún hið besta fram. Fjöldi ættingja og
vina heimsótti Friðrik á afmælinu og fékk hann fjölda gjafa og
heillaóska.
Erla B. Axelsdóttir með sýn-
ingu í Slunkaríki á ísafirði
Afmælisbamið naut afmælis-
dagsins hið besta enda vel em.
Hann hefur alið ailan sinn aldur á
Eskifírði og gengið til margskonar
verka, allt frá sjósókn til stjóm-
sýslustarfa, af samviskusemi og
dugnaði.
Friðrik hefur beðið Morgun-
blaðið að koma á framfæri innileg-
ustu kveðjum og þökkum til allra
þeirra sem sýndu honum vinarþel
á afmælisdaginn og reyndar til
allra samferðarmanna á langri
ævi, nær og fjaer. Fréttaritari.
Hafberg-
seldi í
Grimsby
HAFBERG GK seldi 68,3 lestir,
mest þorsk í Grimsby, á fímmtudag.
Heildarverð var 3,4 milljónir, með-
alverð 50,84 krónur. Aflinn fór allur
í annan gæðaflokk.
Leiðrétting-
Björn Lárasson hótelstjóri á
Hótel Selfoss vildi koma á fram-
færi leiðréttingu vegna verð-
könnunar á gistingu.
í verðkönnuninni er sagt að
aukarúm í herbergi á Hótel Selfoss
kosti 795 krónur. Þessi tala er til
komin vegna misskilnings, hið
rétta er að aukarúm kostar kr 325.
Sig Jóns.
LAUGARDAGINN 21. júní opnar
Erla B. Axelsdóttir myndlistar-
sýningu í Slunkaríki á ísafirði.
Þetta er fjórða einkasýning Erlu.
Þess má geta að Erla tekur einn-
ig þátt í sýningunni „Reykjvík i
myndlist" sem nú stendur yfir á
Kjarvalsstöðum á vegum Lista-
hátfðar.
Erla stundaði nám við Mjmdlista-
skólann í Reykjavík og listadeild
Skidmore- háskóla í NY, Bandaríkj-
unum.
Á sýningunni í Slunkaríki verða
um 20 pastel-myndir unnar á síð-
ustu 3—4 árum. Sýningin stendur
til 3. júlí og verður opin frá kl.
16.00—18.00 þriðjudaga, fímmtu-
daga og föstudaga og kl.
15.00—18.00 um helgar.
„Látið mynd-
irnartala“
á Café Gesti
„Látið myndimar tala“ nefnist
myndlistarsýning sem Margrét
Rán Guðmundsdóttir opnar í dag
á Café Gesti, Laugavegi 28b,
Reykjavík.
Margrét Rán er 31 árs að aldri
og hefur verið búsett í Kaupmanna-
höfn undanfarin átta ár.
Útsölustaöir:
ESSO-stöövarnar
Hagkaup Skeifunni
dD
ÍJfcS
ÞEGAR TVEIR
STERKIR STANDA
AD ÞJÓNUSWNNI...
Van Leeuwen erstærsta lagerfyrirtæki röra og fylgihluta þeirra
íEvrópu. Sindra Stál rekur stærstu birgðastöð fyriríslenskan
málmiðnað.
Ölfugtsamstarfvið V. Leeuwengerirokkurkleiftaðbjóðafjölbreytt
úrvalafsvörtum og galvaniseruðum pípum, prófílpípum,
heildregnum pípum og suðutengjum.
Skjót og öflug þjónusta vegna sérverkefna!
VAN LEEUWEN
SINDRA
STALHF
Pósthólf 880, Borgartúni 31, 105 Reykjavík, sími: 27222.