Morgunblaðið - 06.07.1986, Síða 3

Morgunblaðið - 06.07.1986, Síða 3
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 6. JÚLÍ 1986 3 WALES BRISTOL aV • EXETER • TORQUAY PLYMOUTH ►NDON i Þú kaupi sambærilega ferð jafn ódýrt annars staðar Heimsborgin London London, langstærsta borg Evrópu, er einn helzti áfangastaður ferðamanna hvaðanæva úr heiminum bæði af viðskiptalegum og menningarlegum ástæð- um. Listir og leikhúslíf standa óvíða með jafnmiklum blóma. í London fæst allt sem hugurinn girnist. Allir vilja sjá Tower of London, Westminster Abbey, Buckingham Palace, Trafalgar Square, St. Pauls- dómkirkjuna, Piccadilly Circus, Tate Gallery, National Gallery of Art, Royal Festival Hall, nýjustu menning- armiðstöðina Barbican og líta í gluggana í Bond Street, Regent Street og Oxfordstreet. Dvölin á Ensku Rivierunni getur endað með 3—7 daga Lund- únaheimsókn, sem er í senn fróðleg og full af lífi, því hér þreifarðu á slagæð heimsins. -■■■ i \ Cumberland Hotel Vegna staðsetningar sinnar á horni Oxford- strætis og Hyde Park er Cumberland einn ákjósanlegasti og eftirsóttasti gististaður Lund- úna. Útsýn er eina íslenzka ferðaskrifstofan, sem hefur átt þar föst viðskipti árum saman, og er hótelið vel þekkt meðal íslendinga. Auk þess hefur Útsýn viðskipti við fjölda annarra hótela í heimsborginni Hillesdon Court ★ ★ ★ ★ íbúðir í algjörum sérflokki Frábær innkaup Verðkannanir leiða í Ijós, að verðlag í Bretlandi er margfalt hagstæðara en hér. Nú er tækifærið að sameina skemmtilegt sumarieyfi flölskyldunnar og frábær innkaup. eru að byrja og hægt er að gera hreint ótrúleg kaup Rivieran er tvímælalaust vinsælasti sumarleyfisstaður Bretlands, með ótal möguleika til skemmtunar og fróðleiks fyrir ferðamenn. Nú hefur sumarið verið eindæma gott á Ensku Rivierunni og allt bendir til að framhald verði á. Ennþá er örfáum íbúðum óráðstafað á hinum frábæra gististað Hillesdon Court. o0yns\a _a Uarþ®^ ató, I \/\ft he or) trúaft a\dre' tábsern v'6 ^Jft^ lswn.^»rit«London-__----- S£S\t»2fS ltararst'°rHér et Bílaleiga Akið sjálf um fögur héruð og þorp Suður-Englands. Mjög nagstæð leigukjör og ótakmarkaður kílómetrafjöldi hjá ----21, ágúst Spánoj ^ssaBti “S S "ASSSr "Si-rS- 22 ma'Span0r.^Sppse'1 24''Ækatía-8s»ti 1A.sept-SPa __t0s8Bti „ ^o! Portuga' upv,, 2A. )U\>'t®'d blö sti sept.Spann iaUSsaati •\ 2. jon _ uppse't \taUa biö\',stl l9-«n' SELupp^ u u ágCiStPo^flbiöiisti ^.iúUSpann-nPP___ ----- OOWnNENTÆ ClRHftB ..2S Brit-Rai ass Austurstræti 17, sími 26611 Ódýr lestarmiði sem gildir ótakmarkað innan Bretlands í 1, 2, 3 eða 4 vikur. Umboð hjá Útsýn, og þú greiðir í ísl. krónum. Sérstök barna-, ungl- inga- og fullorðinsfargjöld á frábærum kjörum.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.