Morgunblaðið - 06.07.1986, Side 6
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 6. JÚLÍ1986
6
TJTVARP / SJÓNVARP
Framhaldsleikritið:
Villidýrið í
þokunni
Sjötti og síðasti þáttur
framhaldsleikritsins „Villi-
dýrið í þokunni" eftir Mar-
gery Allingham verður
fluttur í dag, 6. júlí kl.
16.20. Leikgerðin er eftir
Gregory Evans en þýðing-
una gerði Ingibjörg Þ.
Stephensen. Tæknimenn
eru Friðrik Stefánsson og
Ástvaldur Kristinsson og
leikstjóri er Hallmar Sig-
urðsson.
Í fimmta þætti fann
Campion Levett heilan á
húfi í fylgsni bófaflokksins.
Síðar fundu þeir bréf Elg-
inbodde heitins majórs þar
sem hann vísar á staðinn
þar sem íjársjóðurinn er
fólginn. Þeir héldu þegar
af stað en Havoc var ekki
langt undan. Séra Avril
hafði komist að því hver
hann var í raun og veru
og náð fundi hans í þeim
tilgangi að fá hann til að
iðrast gjörða sinna. Það fór
þó á annan veg. Klerkur
glopraði því út úr sér hvar
fjársjóðinn væri að fínna
og Havoc sýndi þakklæti
sitt með því að stinga
gamla manninn af fauta-
skap beint í kviðinn.
Leikendur í sjötta þætti
eru: Gunnar Eyjólfsson,
Pétur Einarsson, Viðar
Eggertsson, Harald G.
Haralds, Ragnheiður Am-
ardóttir, Kristján Franklín
Magnús, Ragnheiður
Steindórsdóttir, Amar
Jónsson, Bessi Bjamason
og Einar Jón Briem. Loka-
þátturinn verður endurtek-
inn á rás tvö laugardaginn
12. júlí kl. 22.00.
'
I
reynd
þáttur um
málefni
fatlaðra
Á morgun, mánudag, kl.
22.00, sér Ásgeir Sigur:
gestsson um þáttinn í
reynd, en þar er fjallað um
málefni fatlaðra. Að þessu
sinni verður fjallað um
sambýlinga þar sem vax-
andi hópur fatlaðra býr,
einkum þeir sem vangefnir
eru. í þættinum verður
rætt um þetta sambýlis-
form, bæði við þá sem þar
búa og eins við þá er þar
starfa.
ÚTVARP
SUNNUDAGUR
6. júlí
8.00 Morgunandakt
Séra Róbert Jack prófastur
á Tjörn á Vatnsnesi flytur
ritningarorö og bæn.
8.10 Fréttir.
8.15 Veöurfregnir. Lesið úr
forystugreinum dagblaö-
anna. Dagskrá.
8.30 Fréttirá ensku.
8.35 Létt morgunlög. Hljóm-
sveit Hans Carste leikur.
9.00 Fréttir.
9.05 Morguntónleikar.
a. Sinfónía í F-dúr op. 4 nr. 4
eftir Karl Stamitz. Kammer-
sveitin í Prag leikur. b. Selló-
sónata i A-dúr eftir Franz
Schubert. Gisela Depkat og
Raffi Armenian leika. c.
Klarinettukonsert nr. 1 í
f-moll eftir Carl Maria von
Weber. Benny Goodman og
Sinfóníuhljómsveitin í
Chicago leika; Jean Martin-
on stj.
10.00 Fréttir.
10.10 Veöurfregnir.
10.25 Út og suöur. Umsjón:
Friörik Páll Jónsson.
11.00 Messa í Þingvallakirkju.
(Hljóðrituö 29. júni sl.) Prest-
ur: Séra Heimir Steinsson.
Organleikari: Einar Sigurös-
son. Hádegistónleikar.
12.10 Dagskrá.Tónleikar
12.20 Fréttir.
12.45 Veöurfregnir. Tilkynn-
ingar. Tónleikar.
13.30 Aldarminning sálma-
bókar. Bolli Gústavsson tók
saman dagskrá um sálma-
bókina 1886, eitt helsta
verk í islenskum sálmakveö-
skap á síöari öldum. (Frá
Akureyri.)
14.30 Allt fram streymir. Átt-
undi þáttur: Siguröur Þórö-
arson. Umsjón: Hallgrimur
Magnússon, Margrét Jóns-
dóttir og T rausti Jónsson.
15.10 Alltaf á sunnudögum.
Svavar Gests velur, býr til
flutnings og kynnir efni úr
gömlum útvarpsþáttum.
18.00 Fréttir. Dagskrá.
16.15 Veöurfregnir.
16.20 Framhaldsleikrit: „Villi-
dýriö í þokunni" eftir Marg-
ery Allingham í leikgerö
Gregory Evans. Þýðandi:
Ingibjörg Þ. Stephensen.
Leikstjóri: Hallmar Sigurös-
son. Sjötti og síðasti þáttur.
(Endurtekið á rás 2 nk. laug-
ardagskvöld kl. 22.00.)
17.00 Siödegistónleikar. Frá
Chopin-píanókeppninni i
Varsjá 1985. Umsjón: Þór-
arinn Stefánsson. Fyrri hluti.
18.00 Sunnudagsrölt. Guðjón
Friöriksson spjallar viö
hlustendur.
18.20 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.35 Ólöf Kolbrún Haröar-
dóttir syngur lög eftir Moz-
art, Schubert, Mahler og
Wolff. Erik Werba leikur meö
á pianó.
20.00 Ekkert mál. Siguröur
Blöndal stjórnar þætti fyrir
ungt fólk. Aöstoöarmaöur:
Bryndís Jónsdóttir.
21.00 Nemendur Franz Liszt
túlka verk hans. Fjóröi þátt-
ur: Arthur de Greef. Fyrri
hluti. Umsjón: Runólfur
Þóröarson.
21.30 Útvarpssagan: „Njáls
saga". Dr. Einar Ólafur
Sveinsson les (19).
22.00 Fréttir. Dagskrá morg-
undagsins. Orö kvöldsins.
22.15 Veöurfregnir.
22.20 Ljóö eftir íslenskar kon-
ur. Ivar Orgland les þýðingar
sinar á nýnorsku, svo og
Ijóöináfrummálinu.
22.35 „Camera obscura".
Þáttur um hlutverk og stööu
kvikmyndarinnar sem fjöl-
miöils á ýmsum skeiöum
kvikmyndasögunnar. Um-
sjón: Ölafur Angantýsson.
23.15 Kvöldtónleikar. Tvær
kantötur, „Myrrha" og „Al-
cyone" eftir Maurice Ravel.
Sinfóníuhljómsveitin i
Utrecht leikur: Hubert Soud-
ant stj. Einsöngvarar: Mari-
ana Nicolesco, sópran, Syl-
via Schluuter, alt, Hein
Meens, tenór og Philippe
Huttenlocher, bassi. (Hljóö-
ritaö 14. september sl. er
kantöturnar voru frumflutt-
ar.)
24.00 Fréttir.
00.55 Dagskrárlok.
MÁNUDAGUR
7. júlí
7.00 Veöurfregnir. Fréttir.
Bæn. Séra Baldur Rafn
Sigurösson á Hólmavik flyt-
ur(a.v.d.v.)
7.15 Morgunvaktin - Atli
Rúnar Halldórsson, Bjarni
Sigtryggsson og Guömund-
ur Benediktsson.
7.30 Fréttir. Tilkynningar.
8.00 Fréttir. Tilkynningar.
8.15 Veöurfregnir.
8.30 Fréttiráensku.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barn-
anna: „Pétur Pan og Vanda"
eftir J.M. Barrie. Sigríður
Thorlacius þýddi. Heiðdís
Norðfjörð les (9).
9.20 Morguntrimm — Jónína
Benediktsdóttir (a.v.d.v.).
Tilkynningar. Tónleikar, þul-
urvelurog kynnir.
9.45 Búnaöarþáttur — Ólafur
R. Dýrmundsson ræöir viö
Hlööver Diðriksson bónda i
Litlu-Hildisey i Landeyjum
um kanínurækt.
10.00 Fréttir.
10.10 Veöurfregnir.
10.30 Einu sinni var. Þáttur úr
sögu eyfirskra byggöa.
Umsjón: Kristján R. Krist-
jánsson. (Frá Akureyri).
11.00 Fréttir.
11.03 Áfrívaktinni.
Þóra Marteinsdóttir kynnir.
12.00 Dagskrá.Tilkynningar.
12.20 Fréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynn-
ingar. Lesiö úr forustugrein-
um landsmálablaöa. Tón-
leikar.
13.30 •! dagsins önn - Heima
og heiman. Umsjón: Gréta
Pálsdóttir.
14.00 Miödegissagan: „Katr-
ín", saga frá Álandseyjum
eftir Sally Salminen. Jón
Helgason þýddi. Steinunn
S. Siguröardóttir les (5).
14.30 Sígild tónlist. Píanókon-
sert nr. 4 i c-moll op. 44
eftir Camille Saint-Saéns.
Aldo Ciccolini og Parisar-
hljómsveitin leika; Serge
Baudo stjórnar.
15.00 Fréttir. Tilkynningar.
Tónleikar.
15.20 Á hringveginúm —
Austurland. Umsjón: Inga
Rósa Þóröardóttir, Örn
Ragnarsson og Ásta R. Jó-
hannesdóttir.
16.00 Fréttir. Dagskrá.
16.15 Veöurfregnir.
16.20 islensktónlist.
a. „Kadensa og dans" eftir
Þorkel Sigurbjörnsson.
Denis Zigmondy og Sin-
fóníuhljómsveit Islands
leika; Bohdan Wodiczko
stjórnar.
b. „Fléttuleikur" eftir Pál P.
Þálsson. Karl Möller, Árni
Scheving, Jón Sigurðsson
og Alfreö Alfreösson leika
meö Sinfóníuhljómsveit is-
lands; höfundurinn stjórnar.
17.00 Fréttir.
17.03 Barnaútvarpið. Stjórn-
andi: Kristín Helgadóttir.
Aðstoðarmaöur: Sigurlaug
M. Jónasdóttir.
17.45 í loftinu. Blandaöurþátt-
ur úr neysluþjóöfélaginu. —
Hallgrímur Thorsteinsson
og Guölaug María Bjarna-
dóttir. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir.
19.30 Tilkynningar. Tónleikar.
19.40 Um daginn og veginn.
Þorsteinn Matthíasson tal-
ar.
20.00 Lög unga fólksins. Þóra
Björg Thoroddsen kynnir.
20.40 Glöggt er gests augað.
Fyrsti þáttur. Umsjón: Mar-
íanna Traustadóttir. (Frá
Akureyri).
21.05 Gömlu dansarnir.
21.30 Útvarpssagan: „Njáls
saga". Einar Ólafur Sveins-
son les (20).
22.00 Fréttir. Dagskrá morg-
undagsins. Orð kvöldsins.
22.15 Veöurfregnir
22.20 í reynd. Þáttur um mál-
efni fatlaðra. Umsjón: Ás-
geirSigurgestsson.
23.00 Sumartónleikar í Skál-
holti 1986.
Einar G. Sveinbjörnsson og
Manuela Wiesler leika á
fiðlu og flautu. Þorsteinn
Helgason kynnir.
24.00 Fréttir. Dagskrárlok.
SUNNUDAGUR
6. júlí
13.30 Krydd i tilveruna
Sunnudagsþáttur meö af-
mæliskveöjum og léttri tón-
list í umsjá Inger Önnu Aik-
man.
15.00 Tónlistarkrossgátan
Stjórnandi: Jón Gröndal.
16.00 Vinsældalisti hlustenda
rásar tvö
Gunnlaugur Helgason kynn-
ir þrjátíu vinsælustu lögin.
18.00 Dagskrárlok.
MÁNUDAGUR
7. júlí
9.00 Morgunþáttur
Stjórnendur: ÁsgeirTómas-
son, Kolbrún Halldórsdóttir
og Kristján Sigurjónsson.
Inn í þáttinn fléttast u.þ.b.
fimmtán minútna barnaefni
kl. 10.05 sem Guöriður
Haraldsdóttirannast.
12.00 Hlé
14.00 Fyrirþrjú
Stjórnandi: Jón Axel Ólafs-
son.
15.00 Ásveitaveginum.
Bjarni Dagur Jónsson kynnir
bandaríska kúreka- og
sveitatónlist.
16.00 Alltogsumt
Helgi Már Barðason kynnir
tónlist úr ýmsum áttum,
þ. á m. nokkur óskalög
hlustenda í Þingeyjarsýsl-
um.
18.00 Dagskrárlok
Fréttir eru sagöar kl. 9.00,
10.00, 11.00, 15.00, 16.00
og 17.00.
SVÆÐISÚTVARP
REYKJAVÍK
17.03 Svæðisútvarp fyrir
Reykjavík og nágrenni
Stjórnandi: Sverrir Gauti
Diego. Umsjón með honum
annast: Siguröur Helgason,
Steinunn H. Lárusdóttir og
Þorgeir Ólafsson. Útsend-
ing stendur til kl. 18.15 og
er útvarpaö með tíöninni
90,1 MHz á FM-bylgju.
AKUREYRI
17.03 Svæöisútvarp fyrir Akur-
eyri og nágrenni
Umsjónarmenn: Haukur
Ágústsson og Finnúr Magn-
ús Gunnlaugsson. Frétta-
menn: Erna Indriöadóttir og
Gfsli Sigurgeirsson. Útsend-
ing stendur til kl. 18.30 og
er útvarpaö meö tiöninni
96,5 MHz á FM-bylgju á
dreifikerfi rásartvö.
SJÓNVARP
v
hófanna um friöarsamninga
viö Breta. Hess var hneppt-
ur i varöhald og i striöslok
var hann dæmdur til ævi-
langrar fangavistar i Spand-
au-fangelsi í Berlín þar sem
hann situr nú einn í vörslu
bandamanna. í leikritinu
rekur þessi aldurhnigni
striösfangi minningar sínar
og veltir fyrir sér örlögum
sínum. Þýöandi Kristmann
Eiösson.
SUNNUDAGUR
6. júlí
18.00 Sunnudagshugvekja.
18.10 Andrés, Mikki og félagar.
ar. (Mickey and Donald).
Tíundi þáttur. Bandarísk
teiknimyndasyrpa frá Walt
Disney. Þýöandi Ólöf Pét-
ursdóttir.
18.35 Endursýnt barnaefni.
19.00 Hlé.
19.50 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttirog veöur.
20.30 Auglýsingar og dag-
skrá.
20.35 Sjónvarp næstu viku.
21.00 Afturtil Edens
Fjóröi þáttur. Ástralskur
framhaldsmyndaflokkur i
sex þáttum. Leikstjóri Karen
Arthur. Aöalhlutverk:
Rebecca Gilling, Wendy
Hughes og James Reyne.
Þýöandi Björn Baldursson.
21.45 Andartak, meistari.
-Finnsk heimildamynd um
einn yngsta og um leiö
kunnasta hljómsveitarstjóra
Finna, Esa-Pekka Salonen.
Þýöandi Kristín Mántylá.
(Nordvision — Finnska sjón-
varpiö).
23.05 Dagskrárlok.
MÁNUDAGUR
7. júlí
19.00 Úr myndabókinni —
9. þáttur.
Endursýndur þáttur frá 2.
júli.
19.50 Fréttaágripátáknmáli.
20.00 Fréttir og veöur.
20.30 Auglýsingar og dag-
skrá.
20.35 Seöla- og myntútgáfa
hönnun og framleiösla.
Fræðslumynd frá Seöla-
banka íslands gerö í tilefni
afmælissýningar frá 100 ára
sögu Landsbankans og is-
lenskrar seðlaútgáfu sem
nú stendur yfir í Seöla-
bankahúsinu i Reykjavík.
20.45 Poppkorn.
Tónlistarþáttur fyrir táninga.
Gísli Snær Erlingsson og
Ævar Örn Jósepsson kynna
músíkmyndbönd. Samsetn-
ing: Jón Egill Bergþórsson.
21.20 íþróttir.
Umsjónarmaöur: Þórarinn
Guönason.
21.40 Hess.
Breskt sjónvarpsleikrit eftir
Michael Burrell sem einnig
leikur aðalhlutverkiö. Rudolf
Hess var einn nánasti sam-
herji Hitlers. Áriö 1941 flaug
hann til Skotlands til aö leita
22.30 Laus úr prisund.
(World in Action).
Bresk fréttamynd.
I febrúar á þessu ári var
andófsmaðurinn Anatoly
Tsjaransky látinn laus eftir
níu ára vist i fangelsum og
vinnubúöum í Sovétríkjun
um. Þaöan hélt hann til ísra-
els á fund Avital, konu
sinnar, en hún átti stóran
hlut i frelsun hans. I þættin-
um segir Tsjarnasky frá lifi
andófsmanna í Sovétrikjun-
um, frá fangavistinni og
viöbrögöum sovéskra yfir-
valda viö allri þeirri umfjöllun
sem mál hans fékk í vest-
rænum fjölmiðlum. Þýö-
andi: Óskar Ingimarsson.
23.00 Fréttiridagskrárlok.