Morgunblaðið - 06.07.1986, Side 9
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 6. JÚLÍ 1986
9
HUGVEKJA
„Gef oss í dag vort
daglegt brauð“
eftir EINAR J. GÍSLASON
„Gef oss í dag vort daglegt
brauð," er fjórða bæn faðirvors-
ins. Fyrstu þtjár bænirnar snúast
allar um Guð. Þetta er fyrsta
bænin, sem er fyrir okkur mönn-
um og snertir þá daglegar þarfir,
daglegt brauð. Er þörf að biðja
þessarar bænar í landi allsnægta
sem ísland er? Bænin er fyrir alla
menn á öllum tímum í öllum lönd-
um.
Guð hefir gefið oss nægtabúr
með gnægð matar, sem við fáum
aldrei fullþakkað. Er það svo um
allan heim? Nei, því miður. Hung-
ur og hallæri hijáir heilar heims-
byggðir og menn farast úr hungri,
skorti og vannæringu.
Saga íslensku þjóðarinnar er
samofín skorti, hungri og fátækt.
Svo svarf að að land okkar var
talið óbyggilegt og þessar fjöru-
tíuþúsund mannverur er bjuggu
þá hér ólu aldur við skort, hungur
og fátækt. Um öldina sem leið
horfði til landauðnar vegna land-
flótta til Vesturheims. Skortur og
brauðleysi ríkti í landinu.
Skarðsárbók greinir frá óalda-
vetrum á Islandi. Það var í þann
tíma er Haraldur konungur grá-
feldur féll, en Hákon jarl tók ríki
í Noregi. Sá vetur var mestur
hörmunga á íslandi. Þá átu menn
hrafna og melrakka. Gamalmenni
voru drepin og ómögum var hrint
fyrir hamra. Þá sultu margir til
bana, sumir lögðust út til að stela
og urðu fyrir það sekir og drepn-
ir.' Atta tigum vetra síðar var
annað óáran. Það hófst þann vetur
er ísleifur biskup tók biskups-
vígslu. Það var um daga Haralds
Sigurðarsonar konungs. Þá var
mestur manndauði á íslandi og
allt etið er tönn festi á. Þá var
svo mikill snær hvarvetna, að
menn gengu flestir til Alþingis.
Bls. 235 Landnámabók Islend-
ingasagna, útgáfan 1953.
Umkomulaus unglingur, er
gisti hús foreldra minna um 24
ár, lifði svo mikinn skort sem
sveitarómagi, að tálkn voru hon-
um borin til munns, þegar hann
var 11 ára á páskadag. Um mörg
ár fékk faðir þess, er þetta ritar,
ekki magafylli nema tvo mánuði
á ári. Frá því dimmdi af nóttu
um miðjan ágúst og fram í októ-
ber að gulrófur voru teknar upp
úr görðum. Beiskjan var hörð og
ómælanleg, vegna þessa hörm-
ungartíma, alla tíð.
„Gef oss í dag vort daglegt
brauð.“ Hugsum við út í það hví-
lík náð það er eða teljum við það
sjálfsagt, að geta gengið að því
vísu, að hafa alltaf nægju okkar
í mataræði.
Einn af trúboðum Hvítasunnu-
hreyfingarinnar á íslandi, Arthur
Eiríksen, lenti í fangabúðum nas-
ista í Þýskalandi um meira en
tveggja ára bil. Sekt hans var í
því að hýsa þýskan flugmann 6
klukkustundir, í norðan garði og
hörkufrosti, án þess að segja til
um atburðinn. Þegar borðað var,
sem nær eingöngu voru súpur og
kartöflur, afhýddi enginn kartöfl-
ur, heldur voru þær undantekn-
ingarlaust étnar með hýðinu. Sem
sárafáir gera. „Öll sköpun Guðs
er góð og engu ber frá sér að
kasta, sé það þegið með þakkar-
gjörð," segir Páll postuli.
„Þurfa maður ert þú mín sál
þiggur afDrottni sérhvert mál.
Fæðu þína ogfóstriðallt.
Fyrirþað honum þakka skalt. “(H.P.)
Naumast getur fegurri heimil-
issið en fjölskyldan lútandi höfði
yfir borðum áður en máltíð hefst.
Þar sem Guði eru færðar þakkir
fyrir daglegt brauð. Þær bænir
þurfa ekki að vera langar og mjög
gjaman að húsfaðir eða bömin
þakki Drottni. „Gef oss í dag vort
daglegt brauð.“
I„Hugsum við út íþaÖ hvilík ndÖ þaÖ
er, eÖa teljum viÖ þaÖ sjdlfsagt, aÖ geta
gengiÖ aÖ því vísu aÖ hafa alltafnœgju
okkar í matarœÖi. “
Til leigu
Söluturn með öllum tækjabúnaði. Vandaðar nýjar
innréttingar. Góð staðsetning. Nánari uppl. gefur:
FASTEIGNA ff
MARKAÐURINN
Óðinsgötu 4, símar 11540 - 21700.
Jón Guðmundsson sölustj.,
Leó E. Löve lögfr., Ólafur Stefánsson viðskiptafr.
-—V erslunarhúsnæði-
Höfum til sölu glæsil. verslunarhúsnæði á mjög góðum
stað í austurborginni (verslunarmiðstöð). Húsnæðið er
228 fm götuhæð og 44 fm á jarðhæð. Hægt er að
hafa fjóra innganga og nýta húsnæðið í smærri eining-
um. Mjög hagstætt verð og greiðslukjör.
s.62-1200
Kári Fanndal QuAbrandsaon
Lovisa Kristjánsdóttir
Sœmundur Sœmundsson
^^jðrnJóneeonhdl^^^^^^
GARfíl JR
Skipholri >
FJÁRFESriNGARFÉLAGIÐ
VEI RÐB IR ÍE F A N 1AI Rl IC Al Dl lll Rl ir j N
Genqiö í daq e jou 19&6 < Markaðsfréttir
Veðskuldabréf - verðtryggð Veðskuldabréf - óverðtr.
Lánst.
2afb.
óári
1 ár
2 ár
3 ár
4 ár
5 ár
6 ár
7ár
8ár
9ár
10ár
Nafn-
vextir
HLV
4%
4%
5%
5%
5%
5%
5%
5%
5%
5%
Sölugengi m.v.
mism. ávöxtunar-
kröfu
12% 14% 16%
95
91
90
88
85
83
81
79
78
76
93
90
87
84
82
79
77
75
73
71
92
88
85
82
78
76
73
71
68
66
Lánst.
1 afb.
á ári
1 ár
2ár
3ár
4 ár
5ár
Sölugengi m/v.
mism. nafnvexti
20% HLV 15%
89
81
74
67
62
84
72
63
56
50
85
76
68
61
56
KJARABRÉF
Gengi pr, 4/7 1986 = 1,619
Nafnverð Söluverð
5.000
50.000
8.095
80.950
Dæmi um ávöxtun. Helstu sparnaðarform. Frá 19. júní 1985 til 19. júní 1986.
Kjarabréf Bankabréf Ríkisskuldabréf Bundin bankabók
Ársávöxtun 51% 401/z% 351/2% 311/2%
Ávöxtun umfram verðbólgu 191A>% 11% 7% 4%
Allar tölur miðast við ávöxtun sparnaðarforma sem stóðu til boða 19. júní 1985 og hafa staðið
óhreyfð síðan. Ávöxtun er í öllum tilfellum án innlausnargjalds eða endursöluþóknunar.
fjármál þín - sérgrein okkar
cíárfootípnpKói.órj ísipnrf*? hf. Hafnarstraeti 7 101 Rowkja'^ ** ^0-^ naFRR /qi > ?R506 símsvari aHgp Rri,‘r,rrir?nnipn