Morgunblaðið - 06.07.1986, Page 35

Morgunblaðið - 06.07.1986, Page 35
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 6. JÚLÍ1986 35 Stjörnu- speki Umsjón: Gunnlaugur Guömundsson Krabbi (21. júní—22. júlí) og Sporðdreki (23. okt.—21. nóv.). í dag ætla ég að fjalla um samband Krabba og Sporð- dreka. Lesendur eru minntir á að einungis er fjallað um hið dæmigerða fyrir merkin, að hver maður á sér nokkur stjömumerki og hafa öll áhrif. Lík merki Þessi merki eru lík og eiga ágætlega • saman. Þau eru bæði vatnsmerki og meta heiminn út frá tilfinningalegri skynjun. Skilningur Skilningur á milli þeirra er þess eðlis að þau þurfa ekki að tala saman. Þeim nægir að líta hvort til annars, augun mætast og sagan er sögð. Tilfinningamerkin skilja hvort annað í gegnum eðlisá- visun. Þar sem þau em lítið fyrir að tala um tilfinningar sínar, einkennist samband þeirra af mörgu öðm en samræðum. Þau sýna t.d. ást með því að gera smáhluti hvort fyrir annað, brosa hvort til annars, snertast o.þ.h. Djúpt samband Krabbi og Sporðdreki eiga kost á að ná djúpu og innilegu sambandi. Þau geta komist að innstu rótum hvors annars. Langvarandi Bæði þessi merki vilja öryggi og varanleika og em lítið fyrir að gefast upp eða slíta því sem einu sinni er byijað á. Það má því búast við því að samband þeirra verði lang- varandi. Þrjóska Þó samband þeirra sé í flest- um tilvikum gott, hefur það einnig sínar skuggahliðar. Ef aðrar plánetur í kortum Krabba og Sporðdreka eiga illa saman getur framan- greind þörf fyrir varanleika orðið þeim til trafala. Þó þeim semji ekki, er samt sem áður hætt við að þau þijóskist við að halda sambandinu áfram. Slíkt getur leitt til vaxandi spennu. Bœla niÖur Þar sem þessi merki em lík, hættir þeim til að falla í svip- aðar gryfjur. Þau hafa bæði gott minni, muna velgjörðir og einnig misgjörðir annarra. Þau era síðan bæði frekar dul og hlédræg. Segjum t.d. að Krabbinn geri eitthvað á hlut Sporðdrekans. Sá siðamefndi segir ekki orð, en innri reiði hleðst upp. Á nokkmm mán- uðum eða ámm safnast síðan saman mörg smáatriði sem taka að eitra út frá sér. Að endingu einkennist samband- ið af leiðinlegum skotum á báða bóga, kulda og löngum þögnum. Þetta er hætta sem báðir aðilar geta fallið í, að bæla niður í sér reiði. Krabbar og Sporðdrekar þurfa því að temja sér að ræða saman, að segja jafnóðum ffá þvf sem þeim mislíkar. Varast að safna óuppgerðum vandamál- um. GuÖdómlegar stundir Tveir tilfinningamenn geta átt saman guðdómlegar stundir og sálir þeirra náð saman á máta sem aðra getur ekki dreymt um. En ef um vandamál er að ræða getur tilfinningasemin afskræmt sjónarhom þeirra og viðhorf á þann hátt að þau geta ekki talað saman. Getur þá verið gott að leyta ráða hjá þriðja aðila, t.d. einhverri hlutlausri Vog. ÞREyrT!" JEN—RASKoW er Komhn 'a Slóv OKHAR. AFTUB 06 bensín/ð at> veboa o. //ÆR~\ /V/SR HANM OÁCM’C'R'? C/r/fe/???' DRATTHAGIBLYANTURINN HVAE> Ef? KLUKKAM W MÓMA^ EG KANM EKKI A. \ KLUKKU ! EIMMITT faÐ 5EM MIG . , " VANTAÐlj/ 5JÁE>U,TD/V1MI KLUKKA Se/A SLÆf? ) FOfZÐUM . oss/ Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Þegar um tvær leiðir er að ræða til að fara í lit, er skynsam- legt að afla sem mestra upplýs- inga um skiptingu annarra lita. Hér er gott dæmi: Vesturgefur: Norður ♦ ÁD VD642 ♦ ÁIO ♦ 6542 Suður ♦ KG10974 ¥G ♦ DG52 ♦ KG Vestur Norður Austur Suður Vestur Norður Austur Suður 1 hjarta Pass Pass 2 spaðar Pass Pass 4 spaðar Pass Pass Vestur lyftir hjartaás gegn flómm spöðum suðurs og skiptir svo yfir í tromp. Sagnhafí notaði strax tæki- færið til að spila laufi á gosann, en vestur átti drottninguna og spilaði öðm trompi og austur fylgdi lit. Þá var hjarta trompað heim og laufkóng spilað. Vestur drap og spilaði enn laufi, sem sagnhafi trompaði, tók síðasta trompið af austri og spilaði tígli á tíuna, sem hélt. Nú var farin að koma nokkur mynd á skiptingu andstæðing- anna. Vestur hafði sýnt tvö tromp, líklega fimm hjörtu, a0 minnsta kosti tvo tígla og þijí lauf. Spumingin var, átti ad svína aftur í tíglinum eða leggj i niður ásinn í þeirri von að kóng- urinn kæmi í? Ja, hvað á vestur mörg lauf? Til að kanna það trompaði sagn- hafí lauf heim og þegar vestur átti fjórða laufið var einfalt að spila smáum tígli á ásinn og fella kónginn: Norður ♦ ÁD ♦ D642 ♦ Á103 ♦ 6542 Vestur ♦ 63 ♦ ÁK1087 III ♦ K7 ♦ ÁD108 Suður Austur ♦ 852 ¥953 ♦ 9864 ♦ 973 ♦ KG10974 ¥ G ♦ DG52 ♦ KG FERDINAND n;;iiiiiiiii;:iiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiTmiiniiiiii;iHiiiiiii)iiiiiiiiiiiniiiniiiiiiiiiiiii'ii|iiiiniiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiJiiiiiniiniiii 1 — ■ ■ . ■ ....... ^ ^ SMAFOLK 'HEY, MANAGERJT'S T00 ] HOT OUT HERE! Heyrðu stjóri, það er of heitt hérna úti á vellin- um! YE5TERÍ7AY YOU SAIP IT UJA5 TOO COLD! MAKE UP YOUR MINP! t gær sagðirðu að það væri of kalt. Reyndu að komast til botns I þessu! Það er of gott hérna úti! Umsjón Margeir Pétursson Á stórmótinu í Bugojno í Júgó- slavíu um daginn kom þessi staða upp í skák þeirra Jans Timman, sem hafði hvítt og átti leik og Art- urs Jusupov. Svartur hefur fóm- að manni og virðist í sókn, hann lék síðast 17. — Da6 — d3!? Drottningin er auðvitað frið- helg, því eftir 18. Rxd3? — Rxd3+ vinnur svartur drottninguna til baka með léttunnu tafli. Timman fann hins vegar laglegt svar. 18. Da4+! (Það er óvenjulegt að sjá drottningarfóm svarað með ann- arri slíkri (— Rxa4, 19. Rxd3 — Hc8, 20. Rb3 og hvítur hefur bægt hættunni frá og er kominn með unnið endatafl. Timman vann í 39 leikjum. Þama náði Hollend- ingurinn nokkurri hefnd fyrir afhroðið í einvíginu við Jusupov í janúar.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.